Ísafold - 19.12.1917, Blaðsíða 2
2
ISAFOLD
landi. Um stjórnmál hafði hann og
allmikil afskifti á siðustu árum, þótt
eigi bæri þar mikið á honum opin-
berlega. Fylgdi hann þar nánast
þeirri stefnu, sem blaðið »Landið«
er fulltrúi fyrir, þótt eigi muni sam-
kvæmt skaplyndi sínu verið hafa óð-
fús í öfgar.
Árni heitinn var tvígiftur. Var
fyrri kona hans Þóra, dóttir Sigurðar
í Steinhúsinu Þórðarsonar hafnsögu-
manns, Guðmundssooar borgara
Bjarnasonar (frá Langárfossi). Eru
þeir Sigurður heit. i Steinhúsinu og
bræður hans, Guðmundur heitinn á
Hól (faðir frú Sigþrúðar konu B. Kr.
bankastj.), Jón í Hlíðarhúsum (faðir
Þórðar heitins í Ráðagerði), Pétur
í Oddgeirsbæ (faðir Gunnlaugs f.
bæjarfulltrúa) og Þorkell heitinn i
Grjóta — kunnir undir nafninu Borg-
arabæjarbræður og kemur sú ætt mjög
við sögu Reykjavíkur, svo sem og
ætt Arna heit.
í fyrra hjónabandi átti Arni 2 börn
er lifa, Dagný og Asmund. En fyrri
konu sína misti hann í ársbyrjun
1904. Kvæntist svo í síðara sinni
árið 1910 eftirlifandi konu sinni,
Vilborgu Runólfsdóttur, og bar 7 ára
gift ngardag þeirra upp á greftun-
ardag Arna heit. Þau hjón hafa
eignast 4 börn.
Vanheilsu þeirrar, krabbameins i
lifrinni, sem dró Arna til dauða, mun
hann eigi hafa kent verulega fyr en
nokkura síðustu mánuðina. Var á
honum ger holdsknrður fyrir skömmu
en sjúkdómurinn reyndið óviðráðan-
legur. Til marks um það hvað
krabbamein virðist í vexti hér um
slóðir, má geta þess, að samtímis
lágu nú þrjú lík á börum — heifang
þeirrar veiki.
Stundum hefir það verið haft á
oddinum að það að vera Reykvik-
ingur að ætt, uppruna og uppeldi
væri eigi út af fyrir sig meðmæli
eða sæmdarauki. En með Arna er
látinn einn þeirra manna, sem gert
hafa þvílika dóma ómetka — látinn
einn hinna mætu og góðu manna af
reykvíksku bergi, sem verið hafa höf-
uðstaðnum til sóma og þjóð sinni
til gagns.
r. I.
Stjórnarskifti
í Frakklandi.
Hinn 14. nóv. varð Painlevé-st\öxn-
in i minnihluta í smámáli einu í
franska þinginu og sagði þegar af
sér. Það var þó engin tilviljun að
svo fór, þó að litið væri tilefnið.
Ráðuneytið þótti duglaust og sof-
andi og saga þess var tengd við hin
og önnur hneyksli, n’ósnar- og
mútumál, sem ekki hafði tekist að
fá fullskýrð. Clemenceau hafði ráðist
þunglega á stjórninu i sambandi við
mál þessi, en hann hefir aldrei ver-
ið eins á veiðum eftir svika- og
hneykslismálum eins og siðan strið-
ið hófst.
Þegar nú ráðuneytið var fallið var
stungið upp á því víða, að Clemen-
ceau yrði falið að mynda stjórn.
Aliir þingskörungar Frakka hafa ver-
ið reyndir, og margreyndir, við stýr-
ið síðan ófriðurinn hófst, og enginn
notið svo mikils trausts og borið
svo ljóslega ægiskjöld yfir keppinaut-
unum um völdin, að ekki væri valt-
ur í sessi. Allir hafa verið reyndir
— nema Clemenceau.
Hann hafði verið skæður fjandi
Frakkaforseta, Poincaré’s, og barist
nú var samkomulagið mikið farið að
batna með þeim, síðan valdamögu-
leikar Clemenceau’s tóku að aukast
Og nú sendi Poincaré eftir hinum
gamla óvini sinum og bað hann að
mynda stjórn. Hann tók það að sér,
ósmeikur og öruggur þó að jafu-
aðarmenn þegar neituðu öllum stuðn
ingi við hann. Clemenceau er bar-
dagamaður og vanur að eiga fjand-
menn.
Stjórnarstefna Clemeticeau’s er
rammasta hernaðarstefna. Hinn 20.
nóv. hélt hann stefnuskrárræðu sina
í franska þinginu.
»Herrar minir!« hóf hann máls.
»Vér höfum tekið að oss stjórn lands-
ins til þess að heyja striðið með tvö-
földum ákafa, þannig að sem mest
not verði að öllum krafti. Vér kom-
um fram fyrir yður alteknir af að
eins einni hugsun: Að heyja algert
strið*.
Ræðan er öll fuli af hernaðaranda,
móði þrungin hvöt til þings og
þjóðar um að gleyma öllu nema því,
að nú sé stríð, nú beri að fórna öllu,
nú sé alt í veði ef ekki fáist fullur
sigur. Hann lýkur máli sinu á þessa
leið:
»Sá dagur kemur að fagnaðaróp-
in kveða við eins og stormgnýr frá
París til minsta þorpsins í landinu
og heilsa sigurfánum vorum, sem
eru spunnir við tárafill, sundurtættir
af sprengikúlum. Það stendur í okk-
ar valdi að láta þenna dag koma,
hinn fegursta dag þjóðar vorrar eftir
svo marga aðra. Vér biðjum yður,
herrar mlnir, að setja innsigli vilja
yðar á þessar óhaggandi ákvarðanir*.
Fulltrúadeildin tjáði síðan stjórn-
inni traust sitt með 418 atkv. gegn
65. Stefnuskrárræðn Clemenceau’s
var tekið með afskaplegum fögnuði
í báðum deildum þingsins.
Clemencau er 7Ó ára að aldri og
hefir í heilan mannsaldur verið i
fremstu röðfranskra stjórnmálamanna
bæði sem þingmaður og blaðamað-
ur. 1906—1909 var hann yfirráð-
herra. Hann er orðhákur, slægur og
hvass í árásum, en þar nýtur hann
sín bezt. Hann er vægðarlaus með
afbrigðum, — hann hefir verið kall-
aður »tígrisdýrið«. Það hefir altaf
verið hans líf og yndi að fella ráðu-
neyti. Hann er járnkarl hinn mesti,
harðvítugur í stjórnartökum og vinnu-
hestur óvenjumikill. Yfirleitt eru það
engar ýkjur, að með honum er sezt-
ur að stjórn einhver allrt merkasti
og mesti maður Frakka.
því allir hluteigendur að það er sam-
gönguvandræðunum einum að kenna
að ritið kemur ekki i þetta sinn,
alveg eins og þau valda þvi að eg
treystist ekki til i vetur að senda
neitt endurpreritað islenzkt málverk
til sunnudagaskólanna í Danmörku
í nafni íslenzkra barm eins og eg
hefi gert að undanförnu.
Reykjavík 18. des. 1917.
Siqurbjörn A. Gíslason
Austur í blámóðu
fjalla.
(Niðurl.).
Þessi kafli um ísland er 122 bls.
Næsti meginkafli bókarinnar er:
,A%rip aý sögu New York-borqar
Hann er 132 bls. á lengd. I þess-
um kafla bókarinnar og þriðja kafl-
anum: New York á vorurn dögum
er allmikill íróðleikur, seni ekki er
að finna í neinni íslenzkri bók, sem
áður hefir verið lituð.
Saga New York er rakin frá
fyrstu upptökum. Þar er sagður
kafli úr frelsisstríði Bandaríkja, ýmsra
manna getið, er stórfrægir hafa orðið,
eins og George Washington, Robert
Fultor.y Horace Greely, Morse og
Cooper, og eru myndir þessara manna
bókinni prýði og auka gildi hennar.
Þeir, er sögulegum fróðleik unna,
finna hér margt, sefn allir ættu að
afla sér fróðleiks um og er miklu
hollari lestur en mikið af því skáld-
sagnarusli, sem menn eru sólgnastir
í. Höfundurinn er sjálfur með af
lífi og sál í viðburðunum, er snerta
frelsisbaráttu Bandaríkjanna, og það
getur naumast hjá því farið að hann
kveiki í hugum lesanda sinna eitt-
hvað af þeirri samúð, er orð hans
bera með sér.
Hófundurinn dáist að hugviti og
uppfyndingum Bandamanna á ótal
sviðum. Hann gefur hugmynd um,
hvernig smáfyrirtæki, er hófust í
Simi 40
Simi 40
Jón Hjartarson &
Allskonar nýlenduvörur.
Tljóf afgreiðsfa. Satmgjarrtf verð.
Hveiti, 2 tegundir.
Haframjöl,
Hrisgrjón,
Sagogrjón,
Kartöflumjöl,
Baunir 7a og Vi-
— grænar.
Gerpúlver, Eggjaduft,
Citrondropar,
Vanilled-., Möndlud’-.
Vanillesykur,
Múrcat,
Cardemommur,
Vanillestergur.
Sinnep
Negull, steyttu-,
Husblas,
Borðsilt,
Sultutau,
Maccaroni,
BúðingsduP.
Chocolade margar tegundir, — Cacao
Te, 3 teg. — Kaffi óbrent.
Kaffi, br. og malað — Kex, ósætt.
Jliðursoðnir ávexfir
svo sem:
Ananas, Plómur,.
Epli, Ferskjur,
Jarðarber, Kirseber, Apricosur,.
Bláber, Kronberrysós.
Perur,
Þurhaðir ávextir
svo sem:
Perur — Ferskjur
Epli — Sveskjur
Rúsínur — Kúrennur.
Grænmefi þurkað
svo sem:
Rauðkál, Hvítkál, Grænkál,
Persille, Selleri,
Körvel, Tytteber, Spinat o. m. fl.
Asparges, Tomater, Tomatpuré, Asiur, Pickles 3 teg.,
Pressusulta, Leverpostei, Skildpadde.
Sætsaft á flöskum og í Iítratali.
Kjöt, Lax,
Jólakveðjan 1917.
Það átti að koma jólakverið eða
jólakveðjan frá sunnudagaskólabörn-
unum dönsku eins og að undan
förnu.— Þegar eg kom heim í ágúst-
mánuði í sumar sem leið úr lang
ferð að norðan, beið mín tveggja
mánaða gamalt bréf frá sr. E. Wrth
í Kaupmannahöfn sem sér um út-
býtunina fyrir barnanna hönd, var
með þvi handrit í nokkurn hluta
ritsins til þýðingar. Eg sendi svo
handrit í alt ritið héðan 22. ágúst
til Englands, en frétti ekkert um
það fyr en I dag. Þá fékk eg sím-
skeyti frá sra. E. With dagsett 15.
þ. m. Segist hann hafa þá sam-
dægurs verið/ að fá bréf mitt með
handritum í jókkveðjuna, og þar
sem nú er komið að jólum verði
handritið geymt í jólakveðju 1918.
Vegna allra barna fjær og nær,
sem sakna Þess að fá enga jóla-
kveðjn í þetta sinn leyfi eg mér
mestu fátækt og umkomuleysi, fengu
vöxt og viðgang fyrir atoiku og
dagnaði forvígismanna sinna, eins og
blaðamensku fyriitæki þeirra Horace
Greely og Bennetts, og margt annað,
sem of-langt yrði npp að telja.
Kaflinn um Newr York á vorum
dögum ætti að vera tímabær nú um
þetta leyti, þegar samgöngur eru að
hefjasi milli þessarar miklu stórborg-
ar og íslands. Hér er þess getið
sem þeim er bregða sér yfir álinn
til að sjá stærstu og merkustu borg
annarar heitnsáifu i svip, ætti að vera
e'nna annast um að afla sér um ein-
hverr.r vitneskju. Þeir fá þarna
marga þarflega leiðbeining, sem hjálp-
ar þeim til að átta sig á því, sem
mest er um vert að kynnsst.
Siðasti kafli bókarinnar er um
erfitt efni: Hví söknurn við Islands?
Höfnndurinn bendir á náttúrufegurð
landsins og aðra staðhætti, sem heiztu
orsakir. Þetta Dái svo traustum tök-
um á sálarlífi íslendinga, sem fæddir
séu og upptidir á ættjörðu vorri, að
það sleppi þeim tökum aldrei. En
efnið er afarerfitt og dularfult eins
og alt, sem snertir tilfinningalíf mann-
anna. Bendingar höfundarins munu
yfirleitt réttar, en ekki tæmandi. Og
þær vekja annað umhugsunarefni í
huga lesandans. Við hvað á ræktar-
semi til íslands að styðjast i hugum
þeirra hinna mörgu, sem hér eru
vestan hafs og aldrei hafa ísland séð?
Bókin vekur ekkert nema það sem
gott er og þarft í hugum þeirra, er
G o s d r y k k i r,.
Kerti, stór, Stlfelsi (Colmons), Handsápa fleiri tegundir.
Þvottisipa, Sápuduft (Krystals), Brasso (Fægiefni).
Uindfinqar!
Vörurnar eru afgreiddar og sendar samdægurs.
Uindlar!
Kaupið jólavörurnar hjá
Jóní Hjartarsyni & Go,
Simi 40.
Hafnarslræti 4.
Simi 40.
=»[=]E
3EŒ[=1M[=3IÍ=1E
Allar vöíuí fíá mér má nota til Jdlagjafa.
=301 [=10
i bb i m
ur i gegn um hana alla, er að vekja
og örfa góðar og heilbrigðar hugs-
anir og skilning á lífinu. Og það
er ávalt góðra gjalda vert. í mínum
huga er það höfundioum til sóma
að hafa haft ánægju af aðve jatóm-
stundum sinum til að semja bók
þessa, sem haft hefir mikla fyrirhöfn
í för með sér.
Verðið er $ 1.75.
F. J. Bergmann.
(Eftir Heimskringlu).
áxaflega gegn kosningu hans. En jað skýra frá^þessu í biööunum. Vitajiesa. Hugsunarhatturinn, sem geng-
Friðarræða Czemin’s greifa.
Ræðasú, erCzernin greifi, utanrikis-
ráðherra Austurríkis og Ungverja-
lands, hélt i Búda-Pest þann 2. okt.
þykir stórmerk og hefir vakið feikna-
athygli og umræður um heim allan.
Hún snerist aðallega um það, hvernig
búa ætti urn hnútana að ófriðariox-
um, til þess að koma í veg fyrir
styrjaldir I framtiðinni. Hann kveð-
ur það vera fernt, sem til þess þurfir
1. Gerðardómstóll, er skeri úr deilu-
málum ríkja á mílli, 2. Algert aý-
nám vígbúnaðar, 3. Fult siglinga-
ýrelsi á öllum höýum, 4. ^Að ekki
verði hafið ýjármálastríð að óýriðuum
loknurn og að engar hömlur verði
lagðar á ýjárafla-starýsemi neinna pjóða.
Hér skal þýtt sumt það merkasta úr
ræðuntii:
»Það er hin oaesta villa, að halda-
að beimurinn munistanda í sömu spor-
mn eftir þetta strið oghann stóð 1914,
Umbyltingatímar, eins ogþessi stríðsár
hafa verið, llða ekki hjá svo að
ekki sjái djúp sár eftir þá, og það
væri hin ægilegasta ógæfa, sem oss
gæti að höndum borið, ef vígbún-
aður þjóðanna héldi áfram eftir að
friður kæmist á, pví að pað mundi
valda ýjárprotum allra rikja. Her-
búnaðurinn var þegar fyrir þetfa stríð
orðina þuug bjici þjóðunum , .