Ísafold - 19.12.1917, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.12.1917, Blaðsíða 3
í S A P O L n n ii E! SS OD ES II II il!Éi ■ Eins og að undanfðrn fást hvergi betri né fjöískrúðugri en i Verzlun Árna Eiríkssonar. ^IQg^gnBK ea eftir þetta stiið mundu byrðarnar veiða öllum ríkjum blátt áfram ó bæiilegar, ef fijils vigbúnaðarsam- kep i héldi áfram. Þetta stiið hefir sýnt, að gera yrði ráð fyrir margföldum vigbúnaði á við þann, setn áður var. Ef frjáls vígbúnaðar- samkepni hé di áfram eftir þessa styrjöld, þá yrðu ríkin að tífalda alt tii þess að halda fyrri stöðu sinni. Þau yrðu að tífalda jafnt stórskota- lið, hergagnasmiðjur, skip, kafbáta, og þau yrðu að margfalda hermanna- fjöldann til þess að geta haidið öllu þessu í lagi. Arleg hergjöld yrðu rn rgír miliiarðar. Svo miklu fé yrði ekki hægt að tefla fram. Eg endur tek það, — þessi útgiöld, að við- lögðum byiðum þeim, sem öll ófriðarrikin verða að rogast urdir eftir að friður kemst á, myndu valda fjárþrotum þjóðanna. Úr þessum ógöngum verður ekki komist nema einn veg: Með al þjóða afnámi vígbúnaðar. Herflokk- arnir risavöxnu verða óparflr og ástaðulausir, pegar riki heimsins trvggja Jrehi á höjunum og landherinn verður að minka svo mjög, að ekki verði ejtir nema sá litli mannafli, er nauð■ synlegur er til pess að sporna við innanlandsóróa, og pessu verður ekki á komið vema á alpjóðagiundvelli og undir alpjóða umsjón. Hvert ein- stakt ríki verður að láta af hendi dálitið af sjálfstæði sinu, til þess að tiyggja heimsfriðinn*. Hann lýsir því svo yfir, að þeir sem fari með mál Austurrík;s og Ungverjalands telji það skyldu sina, að gera alt sem í þeirra valdi stend- ur til þess að vinna að því, að friður verði - saminn á þessum grundvelli þegar þar að kemur. Bæði franskir, brezkir, og þýzkir stjórnvitringar hafa talað um og tjáð sig fylgjandi takmörkun vopnabún- aðar að ófriðnum loknum. En í þessari ræðu er ekki talað um neina »takmörkun*. Ræða Czernin’s greifa er hálfvelgjulaus, hiklaus og róttæk, — algert afnám vígbúnaðar, það er það sem þarf. Czernin hefir fyrstur allra stjórnmálamanna álfunnar, þeirra er ábyrgðarstöð skipa, orðið til þess að taka svo djúft í árina. Mjög er hæpið að ræða þessi fái vakið þá friðaröldu, er hokkru megi um hagga rás viðburðanna í bili eða verða til þess að stytta ófriðinn. En hitt er talið vafalaust, að ræðan muni hafa mikil áhrif á það hvernig væutanlegir friðarsamningar að ófrið- arlokum verða úr garði gerðar. Brezki blaðakongurimv Northclijf lávarður, sem hefir dvalið í Banda- rikjunum í sumar í erindum ensku st órnatinnar, hefir nú ritað merki- lega greiu i eitt stórblaðanra þar vestra, þar sem hann skýrir frá því, hvernig vigbúnaður Bandaríkjanna komi sér fyrir sjónir, þetta stórkost- legasta hernaðarbákn heimsins. Hann er fullur undrunar yfir þvi nve hratt og myndarlega er til verks gengið. »Heimili mitt í Ameríku steodur fáar mílur frá New York. Þegar eg settist hér að í júnímánuði sá engan vott ófrið. rins. Eg fór til Washing- ton og kom litlu síðar aftur heim. Feikimiklar herbúðir lágu undan dyr- unum á húsijj minu, eins og þær hefðu verið galdraðar upp úr jörðinni. 16 þessara stóreflis her- mannabæja varjlokið við að reis3 í önd- verðum september. Þessir 16 bæir rúma 686 þús. manna, en það er fyrsta uppskera herskyldulaganua. Eg mæltist til þess við yfirvöldin, að fá að skoða einn þessara bæja, og mér var leyfður aðgangur að San Antonio i Ttxas . . . Saga þessara herbúða er í stuttu máli þessi: Þann 5. júli var landið, sem þær standa á, frum- skógur. Þann 6. júlí kom 10.000 manna her þangað, vinnumenn af öllum þjóðeinum, i asnakerrum, rið- andi klofvega á múldýrum, i hra- reiðum (bílum) og i stórum flutninga- vögnum. Þessum her stýrðu ungir röskir menn, sem höfðu með sér allskonar sjálfhreyfivélar. Eftir 45 daga var frumskógurinn horfinn, og það var búið að leggja stræti og vegi 37 milur, vatnsleiðslu 31 mílu og skolpræsi 30 milur. Oftlega var 30 gr. hiti á Reaumur, en verkamenn- irnir fengu 5 pund (90 kr.) á viku og timbursmiðirnir 26 shillings (23 kr.) á dag. Þessum launum er það að þakka að bæjarsmíðinni var full- lokið þegar þann 25. ág. og þá gátu nýliðarnir sezt þar að. I hverju húsi var miöstöðvarhitun og baðtæki þar sem bæði var hægt að taka heit böð og köld. í bænum voru pósthús brauðgerðarhús, þvottihús, hesthús handa 1300 hestum og múldýrum, spitalar og skólar, alls milli 12 og 13 hundruð byggingar. Það sem framkvæmt var t San Antonio var samtimis galdrað fram á 15 öðrum stöðum í Bandaríkjunum. Ameríka! Eitt er svo hressandi í þessu landi: Það er það óvæuta, sem gerist Á Long Island voru gerðar herbúðir, en þar er krökt af kiám og knæp- nm, og það er slæmt fyrir hermenn- in’. Svo var öllum veitingahúsum lokað. Það var ekkert þref og rifrildi um þetta áðnr en það gerðist, eng- in málaferli, ekkeit þras nm skaða- bætur, Þíð kom að eins fyrirskip- un 1 Svona var líka farið með friðar- vinina, hina svonefndu Pacifista. Þegar eg kom til Ameriku úði og grúði af þeim. Þeir stóðu uppi á tómum sápukössum á hverju götu- horni og fluttu iýðnum erindi um kúgun irskra bænda og annað sams- konar þvaðm. Svo fékk lögreglan fyrirskipun um að bæla friðar- hreyfinguna. Vopnað lið brá sér á hringferð i hraðreiðum, og frá þeim degi hurfu »pacifistarnir«. »Eftir tæpra fimm mánaða undir búning eru nú þegar hálf önnur miljón hermanna við æfingar i Banda- ríkjunum. Til þess að vista og týgja þennan her eru veittar fjárhæðir, sem mann svimar við að hugsa til. Til flugvéla einna eru veittar I2Í miljónir punda (2300 miljónir króna). Trl skipasmiða mun verða varið 227 miljónir punda (4086 miljónir króna). Daglegur herkosnaður Banda- rikjanna er 1.600.000 pund (29 mijónir króna), og á hverjum sólar- hringi lána þau bandamönnum sin- um 2.400.000 miljóuir punda (35 miljónir króna). Bandarikjamenn virðast hafa hugs- að sig lengi um. En alt í einu kasta þeir sér út í leikinn, eins og þruma úr heiðskíru. Sá sem þeir hafa valið sér til forseta ber þjóðareinkenni þeirra ósvikin. Wilson forseti sam- einar skozka gætni og þrákelkni og ameríkska snerpu til frnmkvætnda.* --- ---- - - , , ---.■ ■■ir.iss'i: ■■■ .:r.:: ,3 SÚKKULAÐI ávexti og ann-'ð sælgæti tii jöianna, er bezt að kaupa hjá )ES ZIMSEN. Jónatan Þorsteinssyni. SPIL og VINDLAR fást hjá JES ZIMSEN. Tauruííurttar marg-eftirspurðu, eru nú aftur komnar. Sama verð og áður. Jónatan Porsteinssop. í sasleysinu kemur sér vel að hafa gott og ódýrt Ijós. Það fæst með því að kaupa = Dark Gheiser luktir = sem fást ásamt n O t u m og henzinl hjá Jónatan Þorsteinssyni. Eikar-borðstofnstólar, Fjaðrastólar. B rkistóiar, Rnggnstólar, Skrifhorðsstólar, Orgelstólar, Hægindastölar, Dagstofosett, Divanar og fleira Porvaldur Söngfél. 17. júnf hefir suugið 3 kvöld að þessu sinni og ávalt troð- fult hús. Ætlaði fél. að syngja 4. sinni i kvöld en hefir orðið að fresta samsöngnum fyrst um Binn — vegna ljósleysís, þar sem ná er lokað fyrir gasið kvöld eftir kvöld. Jarðarför Arna Eirfkssonar fór fram i gær að viðstöddu miklu fjöl- menni. Var kirkjan tjölduð sorgarblæjum. nýkomið. & Kristinn. Inn í kirkju báru Leikfélagsmenn kistuna, en út kaupmenn. í kirkj- unni söng Ragnar E. Kvaran mjög snoturlega nokkur erindi eftir G. M., kveðju frá st. Einingin. Vesturferðaskipin. Gullfoss og ísland fara e k k i að svo komnu á stað til Vesturheims. Lagarfoás kemur fyrst til Norður- Iands á leið sinni að vestan. Lútin er hér í bæ siðastliðinn sunnudag frú A n n a Magnás- dó (heit. bónda á Dysjum)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.