Ísafold


Ísafold - 02.02.1918, Qupperneq 1

Ísafold - 02.02.1918, Qupperneq 1
Kemur út tvisvar i viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 71/,, kr. eð a 2 dollar;borg- Ut fyrir miðjan júlí erlendis fyrlrfram. Lausasala 5 a. elnt XLV. írg. Reykjavík laugardaginn 2. febrúar 1918. Ritstjár!: Ölafur Björnsson. Talsimi nr. 455, Uppsögn fskrifl. bundin við áramót, er óglld nema kom- in bó til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld laus við blaðið. 6. tðlublað M i n n l s 1 i s 11. .AlþýðnféLbókasatn Templaras. ö kl« 7—9 Eorgarstjóraskrifst. opin óagl. 10—12 og 1 — 8, Ba»jarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B Bnjargjaldkerinn Lanfásv. 6 kl. 10—12 og 1—B talandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestyar-og skrifstofa 8 árd,—10 »íöd. Alm. fundir fid. og ed. 81/* sibd. Landakotskirkja. Guftsþj. 9 og 6 á belgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 Xiandsbúnabarfólagsskrifstofan opin frá 18— 8 Landsféhirbir 10—12 og 4—B. Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—18 og 4—7. Xistasafnib opib á snnnudögum kl. 12—2. *'túrugripasafni& opib V/a—21/* á sunnud. íPósthúsib opib virka d. 0—7, sunnud. 9—1. Bumábyrgb Islands kl. 1—B. Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. ▼ifilstabahœlib. Heimsóknartimi 12—1 frjóbmenjasafnib opib sd., 1 S*/s—l1/* Þjóbskjalasafnib opib sunnud., þribjud. og fimtudaga kl. 2. Bæjarstj. kosningin Hún fór svo hér í höfuðstaðnum, að listi félagsins »Sjálfstjórnar« hlaut 1593 atkv., verkamannalistinn 1193 og C-listinn 76 atkv. Kosningu hlutu: Sveinn Björnsson 1465V7 atkv. Inga L. Lárusdóttir 1291 — Þorv.. Þorvarðsson 11888/7 — Guðm. Asbjörnsson 1098V7 — Olaíur Friðriksson 965V7 — Jón Ólafsson 94°2/7 — Jóu Baldvinsson 8s70/7 — Kosningin var sótt af kappi, enda aldrei kosið Hkt þvi eins margir eins og nú. Kosninga-athöfninni var lokið kl. Sx/2 nm kvöldið og var þá farið að telja atkvæðin. Tók það 11 klukku- stundir, svo að fyrst nm morguninn klukkan hálf átta urðu kosningarúr- slitin kunn. Það sem tafði mest talninguna voru hinar miklu breyt- ingar, sem gerðar voru á listunum, einkum B listanum. Honum var eitt- hvað breytt af 314 kjósendum, en A-listanum af 79. En breytingarnar röskuðu listun- um ekki i neinu og virðast gagns- litlar þeim, sem þær gera. Ef 8 menn hefðu verið kosnir í bæjar- stjórnina nú, eins og til stóð, unz stjórnarráðið úrskurðaði að Benedikt ’Sveinsson skyldi sitja kyr, hefði B- listinn kornið að 5 af 8. Sprengingarlistinn (C) fór heldur en ekki sneypuför, enda stóðu stjórn- arliðar að honum. Liðsafli Eggerz-þversum og Yztafells-framsóknar. Þessi tvö stórveldi slógu sér sam- an um einn lista við bæjarstjórnar- kosningarnar 1 höfuðstaðnum, svo nefndan C-lista. Þótti þeim sýnt, að fylgi þeirra mundi mikið eftir vinsældir þær, er þeim hlotnuðust i vetur í sykurmálinu t. d., sem eigi mundi hafa rýrnað við aðrar ráðstaf- anir, svo sem grjótpikkunina i Öskju- hlið o. s. frv. Listi þessi var útbú- inn í landsverzluninm, hefir heyrzt, Þó að óafvitands hinum nýju for- stjórum, en borinn fram af pversumliði fjármálaráðherrans og fyrir honum »agiterað« gráðuglega; »77wífl«s«- menn greiddu honum síðan atkvæði með hinum. Flestir þeir menn, er á listann voru settir, áttu hér engan hlut að máli. Nöfnum þeirra var blátt áfram stolið á listann. Svo heiðvirð var að- ferðin, en tilgangurinn átti að helga hana, sem var sá, að «sprengia« Sjálfstjórnar- eða borgara-listann. Allir gengu nú út frá því, að Sjálf- stjórnar-listinn (B-listinn) mundi fá flest atkvæði, svo sem hann og fekk. En hitt var mönnum nokkuð ókunn- ugt, hversu mikið fylgi þeirra Sig. Eggerz, Bjarna og Benedikts var hér um þessar muntíir, þó enginn hafi vist gert ráð fyrir því ýkjamiklu. Það hefir nú sýnt sig. Af kjósendum þessa bæjar greiddu um 3000 atkvæði; af þeim fekk B-listi (Sjálfstjórnar) yfir helminv, en C Ii8tinn 76 — sjötíu og sex — atkvæOi I Það er alt og sumt. Verri útreið hefir enginn farið hér í bæ. Nokkur huggun getur það verið fjármálaráðherranum og hinu nýja blaði hans »Frón«, að æðsti ráðu- nautur hans, monsjör Olajur Frið- riksson, komst að á verkamannalist- anum (A-lista), með aðalstuðning eins helzta auðkýfings bæjarins að sögn, Ellasar útqérðarmanns Stejánssonar, sem talið er að hvorki hafi sparað ráð né dáð, til þess að auka gengi »eignaleysingjanna«, sem og lofsvert er. Kjósandi. Leikafmæli frú Stefaníu. Hafi frú Stefanía GuðmundsdÖttir ekki vitað það fyr, þá hefir það þó hlotið að verða henni ljóst á leik- afmæli hennar, hve mikil ítök hún á í hugum bæði Reykvíkinga og annara landsmanna. í leikhúsinu var sýnt »Heimilið« eftir Sudermann. Fekk frti Stefania * þar færi á að leysa af hendi eitt af beztu hlutverkum slnum, Mögdu. Var henni tekið með dynjandi lófa- taki, er hún kom inn á leiksviðið og fylgdi lófatak henni allan leikinn á enda, þegar hún kom inn eða fór út af leiksviðinu. Eftir leikslok var hún kvödd fram og beðin lifa lengi með ferföldu, íslenzku húrrahrópi. Fólkið i leikhúsinu var flestalt prúðbúið, allmargar konur í. d. gkaut- klæddar og karlmenn kjólklæddii. Leiksalurinn var skreyttur fagurlega með fánum og því um líku, en yfir leiksviðinu hékk stór mynd af frú Stefaniu. Eftir leikinn (kl. 9) hófst samsæti i Goodtemplarahúsinu. Sátu það svo margir sem tök vorn á að koma fyrir, en margir urðu frá að hverfa vegna rúmleysis. Aðalræðuna fyrir heiðursgestinum hélt Klemenz Jóns- son landritari, en fyrir manni frúar- innar og börnum talaði Þorvarður Þorvarðsson. Báðar þær ræðnr þakk- aði Borgþór Jósefsson fyrir með ræð- um. Þá talaði Einar H. Kvaran fyrir minni íslands, en Sig. Eggerz fyrir minni Leikfélagsins. En formaður félagsins, Einar H. Kvaran, þakkaði þá ræðu. Ktiud Zimsen borgarstjóri bað menn minnast annars afmæiis- barns á leiksviðinu, Friðfinns Guð- jónssonar og Ólafur Björnsson rit- stjóri mintist þriðja afmælisbarnsins, Helga Helgasonar verzlunarstj. Þegar borð voru upptekin var stig- inn dans fram eftir allri nóttu. I samsætislok bað Ól. Bj. samsætis- gesti enn að minnast frúarinnar með ferföldu húrrahrópi, og frúin svaraði með stuttri ræðu, standandi á ná- kvæmlega sama stað og fyrir 25 árum, á leiksviðinu í G.-T.-húsinu. Að síðustu fylgdu samsætismenD frú Stefaníu heim og báðu henni enn langia lifdaga. Kvæði það, er hér fer á eftir og ort hafði Guðm. Guðmundsson, var sungið i samsætinu: Fagnandi heilsa þér hollvinir góðir, hyllir og dáir þig Reykjavík öll, vaknandi þjóðlistar vordls og móðir, viljinn þig flytur á gullstóli’ í höll. — Höll, er í sóldraumum hugsjón vor eygir, hvolfþakta, gullroðna, samboðna þór, höll, er skal reist, þegarfauskarnirfeigir: fulltrúar volæðis, bæra’ ekki á sór. Þröngt er og fábreytt hór s/ninga-sviðið, samir ei framtíðar-draumanna borg, þar sem þú fyrir oss fram hefir liðið fögur sem drotning í gleði og sorg. Látið oss hlægja og látið oss gráta, látið oss finna til breyzkleika manns, látið oss sígildi listanna játa, Ijósengla birt oss við svifljettan dans. Þökk fyrir snildina’ í svipbrigðum, svörum, sumaryl hlýjum um veturkvöld byrst, þökk fyrir bláleiftrin, brosin á vörum, brennandi áhuga’* á torgætri list! Hugurinn byggir sór skrautsali skýja, skapraun þótt valdi, hve kóngslund , « 6r hálf. Ó, að vór lifðum að leikhúsið nýja listinni’ og þjóðinni vígðir þú sjálf? Kerenskij og stjórnarbyltingin rússneska. (Ritað í desember 1917). (Niðurl.) Sóknin virtist i fyrstu ætla að ganga skaplega, en fór brátt aiger- lega i mola. Nú var sýnilega alt um seinan. Hermennirnir flýðu hvor í sína áttina og engri stjórn varð komið við. Kornilov herforingi sim- aði stjórninni stutt en skýrt hvernig komið væri. »Rússneski herinn er orðinn að samsöfnuði þorpara og morðingja. Hvar sem þeir fara yfir land fremja þeir rán, kveikja i, — myrða og nauðga konum.« Þessi hreinlegu, ærlegu og djörfu orð her- foringjans læstu sig i hugi manna- Maximalistar hugðust nú að sæta færi og steypa stjórninni og hófu uppreisn i júli. Það var barist í nokkra daga i Petrograd og stjórn- in sigraði gersamlega. Reiði þjóðar- innar snerist gegn Maximalistum og þeir voru ofsóttir hvarvetna. Þjóðin skelti skuldinni á þá fyrir ófarirnar og sakaði þá um að vera leigðir af þýzku stjórninni til þess að valda sundrung og spilla herstjórninni. Þeir voru hneptir í fangelsi hópum saman sem landráðamenn, en höfuð- paurinn Lenin gekk stjórninni úr greipum. Hann hvarf og vissi eng- inn hvað um hann var orðið. Nú i nóvember-uppreisn Maximalista skant honum aftur upp i Petrograd. Því viðsjálli sem horfurnar urðu, þvi meir sem stjórnleysið óx, því meira ber á þeirri skoðun, að það eina, sem bjargað geti úr ógöngun- um, sé hörð og sterk alræðisstjórn. Eftir júli-uppreisnina sagði Lvov fursti af sér og þá reyndi Kerenskij að mynda stjórn úr öllum flokkum. Tilraunin strandaði á þvi, að höfuð- flokkur borgaraflokkanna, Kadettarn- ir, neituðu að taka þátt i myndun ráðuneytisins. Kerenskij var jafnaðar- maður og tök verkamanna- og her- mannaráðsins á honum höfðu farið sivaxandi. Þá sagði Kerenskij em- bættum sinum lausum, sagðist ekki treysta sér til þess að eiga í þvi, að reyna að greiða úr vandræðun- um og fór úr Petrograd. Þá sendu flokkarnir eftir honum aftur til borg- arinnar og létu honum frjálsar hend- ur um allar breytingar á skipun ráðuneytisins. Síðan hefir Kerenskij að jafnaði verið nefndur al- ræðismaður Rússa, en í rauninni hefir hvorki vald hans né framkoma nokkurn tima svarað til Kerenskij alræðismaður. þessa titils. Hann hefir verið bund- inn i báða skó, sérstaklega af verka- manna og hermannaráðinu. Og von- ir manna um það, að hann myndi bæla Jniður stjórnleysið i landinu með harðneskju og einbeitni, hafa algerlega brugðist. Hann hefir veigr- að sér við að beita hörkn og hann hefir oft verið hikandi og laustækur i stjórn sinni. Bannmálið í Danmörku. Eins og getið hefir verið um i nokkrum islenzkum blöðum er stofn- að fyrir nokkru audbauningafélag i Danmörku, »Den personlige Friheds Værn«. Félag þetta er þegar allfjölment, og styðja það ýmsir þjóðkunnir menn. Meðal þeirra, er gerst hafa meðmælendur félagsins, er Oluj Madsen, prestur i Khöfn. Hefir það orðið til þess, að ráðist hafir verið að honum af hálfu bannvina, í opnu bréfi frá Norlev nokkrum, ritara. Birtist sú grein í blaðinu »Hoved- staden«, en hún hefir ekki borizt skrifstofunni i hendur. Hins vegar hefir hingað komið svar frá séra Mad- sen, er birt var i blaðinu »Politiken« 23. okt. síðastl. og svar við henni frá Norlev i sama blaði 27. s. mán., og enn svar frá Madsen presti . blaðinu 30. s. m. Greinar þessar sýna, hvernig litið er á þetta má Júni-sóknin hafði kent honum, að jað var einskis góðs að vægta i viðureignini við ninn ytri óvin, meðan sá innri var ekki bugaður. Og hann leggur nú meiri áherzlu á jað við þjóðina og herinn en nokk- uru sinni áður, að ekkert geti bjarg- að Rússlandi frá voða, nema ein- drægni og fórnfýsi. Trú hans á sið- rerðisþrek þjóðar sinnar virðist stöð- ugt óbilandi. Hann heldur að alt muni lagast, ef hann að eins geti jomið henni til þess að skilja hvað miður fari og hvað sé í veði. Og ávörpum hans og ræðum rignir yfir jjóðina, — en ekkert hjálpar. Þegar hér er komið sög- Kornilov. unn- ^egr Kornilov aflað sér svo mikils trausts hjá Kerenskij, að hann hefir gert hann að yfir- 'oringja alls Rússaher. Kornilov er Kósakki í föðurætt, en af mongóisku kyni í móðurætt. lann er fæddur i Siberíu og hefir mestan hluta æfinnar alið aldur sinn austur í Asiu. Hann hefir ágæta her- öringjamentun og talar 15 tungur, jar á meðal Kínversku og Japönsku eins og móðurmálið og hann getur talað við hirðingjaflokkana í Liberíu og Turkestan hvern á sinni málýzku. Hann er riðvaxinn og herðabreiður og gulleitur á hörund. Og ber mörg ör á likamanum. Hann gat sér ágætan orðstir i striðinu við Japana 1903 og enn meira orð hefir farið af honum i þessum ófriði i viður- eigu sinni við Austurríkismenn i Galizíu. í mai 1913 féll hann sem fangi í hendur óvina sinna. En hann kunni illa aðgerðarleysinu í fangels- um Austurrikismanua og hann réð það af að reyna að flýja. Hann kast- aði á sig sótt til þess að komast á spítala, því að þar var eftirlitið ekki eins strangt. í 14 daga bragðaði hann ekki mat og á næturnar barð- ist hann við svefninn. HannJ hrið- horaðist og bliknaði með degi hverj- um. Læknirinn lýsti yfir þvi, að hann ætti að eins skamt ólifað og frá báðum hliðum bjá bræðraþjóð vorri. Þar er einkum beinst að sambandinu milli banns og kristin- dóms, en það atriði hefir ekki veru- lega komizt inn i umræðurnar um bannið hér á landi. Annars bera greinarnar þess ljósan vott, að margt er likt með skyldum, að forvigis- menn bannmanna eru sjálfum sér líkir, hvar sem er, í viðræðum og vopnaburði. Getsakirnar og illkvitn- in i garð andstæðinga eru af sama tægi þar og hér. Þar er ráðist á prest fyrir að hann er andbanningur. Hér eru lagðir í einelti ýmsir and- banningar vegna stöðu þeirra. Þarf ekki annað en að minna á ofsókn- irnar gegn iræðslumálastjóranum i bindindisblaðinu í sumar, út af und- irskrift hans undir andbanninga- ávarpið. Yfirleitt má margt af greinum þessum læra, og leyfum vér oss að biðja ísafold, sem leyft hefir frjálsar umræður um bannmálið i dálkum sínum, að birta bæði grein bann- mannsins, hr. Norlev. og andbann- ingsins, sira Oluf Madsen. Skrifstoja andbanninqafélaqsins. r

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.