Ísafold - 02.02.1918, Side 3

Ísafold - 02.02.1918, Side 3
ISAFOLD lega hann hafi barist .fyrir frelsi lands síns og hve hreint og óeigin- gjarnt alt ráð hans hefir verið. Þó að Kerenskij sé nú valdþrota í bili, þá er hann auðvitað engan- veginti úr sögunni. Endist honum líf og heilsa, er óhugsandi að svo 'órór maður sem hann er og svo mikill ættjarðarvinur, hætti afskiftum af málum þjóðar sinnar. Hann get- ur enn átt eftir að vinna ódauðleg stórvirki. Enn um Sjöfn. Andsvar til hr. A. H. B. í ritdómi mínum um Sjöfn i ísa- fold 19. jan. hafði eg sýnt fram á og sannað, að þýðingar þessar væru allmjög gallaðar. Gerði eg þetta af því að eg áleit ekki rétt að þegja um, að íslenzkri þjóð væru boðin afbragðsljóð erlendra skáldsnillinga i islenzkum búningi, er bryti i bága við þær kröfur, er gera verður: 1) að þýðingarnar séu réttar, þ. e. hugsanir og líkingar þær sömu; 2) að hugsana- og viðburðakeðja sé í réttri röð; 3) að bragarháttur sé sá sami; 4) að islenzkri tungu sé ekki mis- boðið; j) að þýðingin veki svipaða ljóða- kend og frumkvæðið. Eg geri ráð fyrir, að flestir séu mér sammála um, að þessar kröfur eru réttmætar, nema ef til vill hr. A. H. B. Eg hefi sánnað, að þýð- andi Sjafnar hefir brotið í bága við allar þessar reglur. Hann reynir að ósanna ritdóm minn og notar til þess orð, er eg hafði hugsað, að honum væru ekki samboðin. Eg skal snúa mér að málefninu. Hann gripur fyrst til athugasemdar minnar um, að frumlagið vantaði 1 byrjuninni á kvæði Goethes: Til tunglsins. Óíslenzkulegt er þetta, en eg hafði ekki talið þetta galla (ekki skáletrað þessar línur). En hitt taldi eg og tel galla, að hann breytir ánni Ilm, er hann þekkir sjálfur, i foss af hengiflugi. Þetta er éitt af frægustu ljóðum Goethes og lýsing á tilfinningalífi hans og hefir annan geðblæ á sér, ef þessu er breytt. Auk þess mun flestum mentamönnum kunnugt um, að Goethe dvaldi nær alt sitt líf í hverju, sem honum er óskylt, eink- um þegar það miðar að þvi að rjúfa þann grundvöll, sem alt kristilegt lif verður að hvíla á, til þess að geta þrifist, sem sé frelsið. Kristi- legt verðmæti fór förgörðum þegar Karl mikli flæmdi Saxa út í fljótið til þess að láta skírast. . Kristilegt verðmæti fór forgörðum þegar rann- sóknarrétturinn ofsótti villutrúarmenn- ina með eldri og eisu, og eins þeg- ar Calvin brendi Servet. Kristilegt verðmæti fór forgörðum þegar Myn- ster biskup ætlaði að nota lögreglu- liðið til þess að þröngva börnum baptiska til skírnar, og kristilegt verð- mæti fer forgörðum þegar einhver trúarfuninn lætur sjálfgetnar bind- indiskröfur vera einkenni á kristin- dómi. Á sama hátt fer mjög forgörðum kristilegt verðmæti þeg- ar horfið er frá sjálfboðastarfi fyrir viðgang hófseminnar meðal þjóðar vorrar og tekið til slíks örþrifaráðs sem þess að ætla sér að knýja fram bann með tilstyrk laganna. Eitt af því, sem mest er hneyksl- Weimar, og mun það styggja fleiri en mig að sjá lýsingn af fossi af hengiflugi í ljóðum hans, er þar ern gerð. Athngasemdir hans við skýr- ingar minar á einni ljóðlinu í Mignon II eru ekki annað en tilraun til að skýra hugsunina á annan hátt en vera ber og orsakast vafalaust af því, að hann hefir ekki getað náð réttri þýðingu. Skýring hans á Heinekvæðinu *Við sæinn« er líka röng og er- indið vitlaust tekið saman hjá hon- um: Við ræddum um rok og skip- brot og raunalíf sjófarans, »wie er zwischen Himmel und Wasser und Angst und Freude schwebt« (þessar línur eiga vitanlega báðar við sjó manninn, um líf hans á sjónum, angist og gleði blandið). Ekki dugar hoaum heldur að vitna í þýzkuna: »Rosen, wild wie rote Flammen, sprtihn aus dem Gewiihl hervorc. Hann er ekki skygn á skáldhugsun Heines: rósirnar líta út eins og rauðir logar. Hver er hugsun hr. A. H. B. ? Hugsar hann sér loga, er þjóta yfir grjót og urðir, og rósirnar renni fram á svipaðan háttí Þetta er skortur á innsæis- gáfu, að llta ekki þær myndir, er svífa fyrir hugskotssjónum skáldsins og er raunar algengt, eins í is- lenzkum bókmentum, að skáldin sjá óglögt, eins og i þoku, þær myndir, er fyrir þeim svifa, og kemur þetta í ljós í ógreinilegum lýsingum, fjar- skyldum efnum er blandað saman við o. fl. ( Hr. A. H. B. kannast við, að að- finsla mín i kvæðinu Annabel Lee: her highborn kinsman = engill dauðans sé réttmæt, en þýðing hans batnar litið við það, þótt hann breyti fleirtölu i eintölu. Þetta er bók- stafsþrældómur, er hann ber mér að ástæðulausu á brýn. Meinloka hlýtur það að vera hjá honum, að vilja ekki kannast við, að »nor the demons down under the sea« er hægt og á að þýða öðru- vísi en: né árunum sænum i, því að vitanlega er átt við anda, er búa undir sjónum d: í helvíti, inni í jörðunni, eftir venjulegum hugmynd- um manna, en ekki ára, svamlandi i sjónum, <enda sézt þetta greinilega i enskunni: and neither the angels in heaven above, nor the demons down under the sea — Má af þessu sjá, hvor okkar hefir á réttu að standa. unarefnið í allri þessari • bannhreyf- ingu er það, að menn skuli geta talið sér trú um, að hófsemismál- im* sé borgið með þessu og þessa heims hnoss nærri höndlað. Allra sist ættu kristnir menn að láta svo glepja sér sýn. Trúin á blessun bannsins er, þegar rétt er á litið, skyldari Tyrkjatrú en kristinni trú. Hver er annars blessun sú, sem menn vænta af banninu? Litum til Noregs. Þar hefir ofdrykkjan aldrei verið meiri en nú, siðan þar komst á bann. Bann verður mönnum freist- ing til þess að láta suma af þeim mannlegu eiginleikum, sem verstir eru, ná yfirráðum í hugum sinum. Hræsni, lygi, lögbrot og margtann- að mun fara meir í vöxt en nokkru sinni áður. Þeir, sem nú eru eink- um ofurseldir drykkjuskapnum, eru úrkynjuðu mennirnir. Geta menn trúað því, að þeir verði læknaðir með þvi, að komið verði á algerðu banni, er taki til allra? Nei, þessir bág- stöddu menn verði ekki losaðir við það með banni að komast á vald Ritdómur minn um Sjöfn var ritaður til þess að benda þeim, er við þýðingar fást, hver sker væru helzt að varast, og tók eg það fram, að margir af þessum göllum fynd- ust hjá islenzkum skáldum, og gat hr. A. H. B. látið sér þetta lynda. Auk þess var ritdómur minn hóg- vær og góðgjarn, og var þar ekki getið þess, sem mest er þó um/ert, mismunarins á ljóðakend frumkvæð- anna og þýðinganna. En eg tók mjúkum höndum á þessum þýðing- um, af því að mér sjálfum er ljóst, hve afar vagdasamt er að þýða jafn fögur ljóð og sum þeirra, er þýð andi Sjafnar hefir fengist við. Og fleira er athugavert i kverinu en það, er eg hefi minst á, og skal eg t. d. að eins benda honum á eina þýð- ingarvillu enn í »Annabel Lee«, ef hann kynni að vilja halda samræð- unum áfram. 4. erindið byrjar þannig á ensku: The angels, not half so happy in heaven, went envying her and me — í þýðingu: Snglarnir komu, var almælt þar á eyjunni sænum i, af öfund tómri — (hér þýðir went envying: héldu áfram að öfunda—)• Jí. J. Páll íisóiisHon. Hann stundar nám i Þýzkalaudi, svo sem fleiri landar vorir. Höfuð- kennari hans er Karl Straube, sem talinn er meðal allra beztu organ- leikara, þeirra sem nú eru uppi. Hann er organleikari við Thomas kirkjuna í Leipzig, þá sem gamli Bach var lengi organleikari við. Er það að vonum að Þjóðverjar hleypi ekki amlóða neinum i hans sæti. Straube var kvaddur i herþjónustu síðla sum- ars og nú er seinast fréttist var hann í hljómleikaferðum um Þýzkaland, Austurriki og Norðurlönd (Danmörk og Svíþjóð). Allan þann tima gegndi Páll störfum hans við kirkjuna, bæði við venjulegar guðsþjónustur og eins við svo nefnda AíofcttK-hljómleika, sem þar fara fram á hverjum laug- ardegi, — eitt sinn t. d. með Ge- wandhaus-hljóðfærasveitinni, sem er orðin heimsfræg, frá þeim tímum er Mendelsohn stjórnaði henni. Að Páli eru falin slík störí, sýnir ljóslega hvert álitj kennari hans og aðrir hafa á honum og hve kunn- átta hans er furðulega mikil orðin öðrum löstum. Þjóðfélagið verður að sjá fyrir þessum mönnum á alt annan hátt og með alt öðrum ráð- um. Bann gerir aðeins ilt verra. Hr. Norlev var svo smekkvís að drótta þvi að okkur andbanningum, að við værum að hjálpa bruggurum, brénnivinsgerðarmönnum, veitinga- mönnum o. fl., sem hafa atvinnu af verzlun og tilbúningi áfengis, og skal eg láta þetta kyrt liggja. Við verðum að vera við því búnir, að þess konar vopn verði á okkur bor- in. Þessum mönnum er ekki ofgott að nota þau og æfa sig með í næði. Eins og eg hefi tekið fram nýlega annarsstaðar, eru bannmenn hinir óbilgjörnustu menn viðureignar. Þeir þola engin. andmæli, jafnve ekki gaman. Ef þú Snýst gegn bannvini, þá ertu drykkjumaður eða að minsta kosti maður, sero tilfinn- ingarlaus er fyrir böli þeirra, sem búa við afleiðingarnar af ofdrykkju- lestinum, og er því á bandi veitinga- mannanna, sökkvir sér niður í sjálfs sín girndir og er auðvitað gersneydd- nú þegar. Virðist alt benda til þess að Páll' eigi glæsilega framtíð i vænd- um og má okkur löndum hans vera það gleðiefni. í Leipzig eru þeir og Jön Þorleifs- son og Siqurður Þórðarson og iðka piano-\e\V og fiðluAeiV. sérstaklega. Vitum vér ekki betur en þeim gangi vel námið, þó að þeir séu skemra á veg komnir. T ö k k. Heimkomin til Föroyar sendi eg mina bestu tökk og hjartaligu heilsu öllum teim íslendingum, böndrum og búnaðarmonnum, sum sýndu mær so frálika vælvild og makaleysan blið- skap meðan eg ferðaðist um land tykkara i sumar. Heilir og sælir íslendingar frændir várirl. Patur á Heygum. RíyMaylknr-annáll Leikhúsið, Þ. 30. jan. á 25 ára leikafmæli frú Stefaníu yar leikið Heimilið eftir Hermann Sudermann. Um leik frúarinnar þarf ekki að fjöl- yrða. Hann var snildarlegur. En yfir leitt má sagja um aðra leikendur, að pelr hafi leyst hlutverk sin sérlega vel af hendi. Þó ber sórstaklega að minnast hins nyja manns í leikendahópnum hr. Ólafs Ottesen, sem lók hið erfiða hlutverk föður Mögdu. Arni heit. Eiríksson hefir áður leikið hann og samdi Ólafur sig eftir honum í gerfi og lagði líkan skiln- ing í hlutverkið yfirleitt. En honum fórst það mjög vtl og er eigi vafi á því, að þar er mjög efnilegur lelkari á ferðinni,- Hafnarstjóri Reykjavíkur er af bæjarstjórn kosinn Þórarinn Kristjáns- son verkfræðingur til eins árs. HÍaut hann 8 atkvæði, en Guðm. Krlstjásson skipstjóri 5. Jarðarför Guðmundar Olsen fór fram á miðvikudaginn að viðstöddu óvenjumiklu fjölmenni. Frá heimahús- um báru kaupmenn úr Verzlunarráðinu o. fl. kistuna niður að líkvagninum. Inn í kirkjuna báru sömuleiðis kaup- menn (stjórn kaupm.fól. o. fl.). En úr kirkju báru kistuna Oddfellowar óg inn í klrkjugarðinn slökkviliðsmenn. 1 ur kristindómi. »Sjá átvagl ogvín- svelgur!« (Matth. 11, 19). Það er gagnvart allri þessari óbilgirni, gítur- yrðum og rógi, þessari ískyggilegu tilraun til að hræða, kúga og kyrkja allar annarlegar skoðanir, að eg héfi sagt í meðmælum minum, inngangs- orðunum, sem bráðum koma á prenti i bæklingi, að við verðum að reyna að öðlast kjark til að ganga fram og kannast við skoðun okkar. Það er ekki altaf auðvelt að öðlast þennan kjark,- þvi að svo erum við um- kringdir og að okkur kiept af æði andstæðinganna og ofurefli. En til þess, að andi ragmennskunnar tor- timi ekki neinu, sem í okkur sjálf- um býr, til þess, að ekki fari for- görðum mikið verðmæti í manngildi og siðgæði, verðum við að taka höndum saman og vekja hver öðr- um hugrekki, svo að þessari áköfu, áleitnu og ógnandi bannhreyfingu verði svarað ákveðið neitandi, skýrt og skorinort. Það er mál til kom- ið, að svo verði gert. Annars tekst þeim að berja fram bannið siíl með 3 í klrkjunnl héldu Oddfellowar heiðurs- vörð um kistuna. Húskveðju flutti síra Jóhann, en síra Ólafur ræðu í kirkjunni. íslands Falk kom hingað í morgun. Farþegi: Böðvar Kristjánsson adjunkt og aðrir ekki. Gullfoss fór héðan um miðjan dag 31/j. áleiðis til Vesturheims. Meðal farþega voru: Gunnar Egilson er- indreki stjórnarinnar, frú hans og 3 börn, frk. Ingibjörg Briem (Eggerts frá Viðey), P. Stefánsson, stórkaupm. Axel Thorsteinsson, rithöf., Aðalsteinn Kristjánsson frá Wpg., Vilh. Knud- sen, fuíltrúi, Hallgr. A. Tulinius fulltrúi, Garðar Gíslason stórkaupm., Einar Pétursson kaupmaður, Einar Hjaltested söngvari, frk. Sigríður Dal, Kristmundur Pétursson. Botnía fór héðan sama dag. Meðal farþega: frú Helga Johnson, kaupmennirnir Arni Einarsson, þorst. Sigurðsson, Gunnar Thorsteinagon, B. S. þórarinsson, Halldór Sigurðs- son, Hans Zöllner, T, Frederiksen, Jensen-Bjerg, Vilhj. þorvaldsson, Tómas Tómasson, Páll Öddgeirsson, Gunnar Jbórðarson, H. Guðberg og Tryggvi Sigg^rsson, Svard sápu- gerðarm., Gunnar Jakobsson, Guðm. Loftsson bankaritari, Guðm.Kristjáns- son • skipstjóri, Arngrímur Ólafsson og Friðrik Halldórsson prentarar, Páll Jónssou lögfræðingur, Björn Gíslason, Erasmus Gíslason, og Þorvaldur Arnason, sá sem kyrsettur var af Sterling um daginn. Enn- fremur nokkrir útlendir sjómenn, alls 58 fa^þegar. t Engilbert á Kröggólfsstöðnm. Á laugardagsmorgunin, 17. þ. tn voru hjónin á Kröggólf&stöðum Ölfusi — Engilbert og kona hans — meðvitundarlaus í rúmi sínu, þegar komið var inn til þeirra. Olli því ílt loft, er stafaði frá ofni þar i her- berginu, er lagt var í um kvöldið. Húsfreyjau raknaði við von bráðar, en Engilbert fékk ekki meðvitund- ina, en lá í dvaia 2 sólarhringa og andaðist kl. 4 á mánudagsmorgun- inn 19. þ. m. r Engilbert Sigurðsson var fæddur 11. sept. 1872 að Kröggólfsstöðum í Ölfusi. Foreldrar hans voru Sig- urður hreppstjóri Gislason, er þar bjó, merkur maður og kona hans Falgerður ljósmóðir Ögmundsdóttir því að misbeita meiri hluta valdinu, til óbætanlegs tjóns fyrir þjóðlífið og þjóðsálina. Eg lit svo á, að bezt sé og hagkvæmast nú á tim- um, að ríkinu sé stjórnað af meiri hluta borgaranna. En einmitt þess vegna er misbeiting þessa valds lika hið ægilegasta af öllu. Því við- kvæmara sem verkfæri er, því verra er að misbeita því. Meiri hluta harðstjórn er verri en nokkur önn- ur harðstjórn. En hún er líka sú, sem hægast er að afstýra, þó því að eins, að þjóðinni sé bent á það í tíma, hverjar hættur vofi yfir. Því að svo berum við gott traust til dönsku þjóðarinnar, að þegar hún er rétt frædd og henni leiðbeint i hverju máli um sig, þá láti hún ekki ofsafenginn undirróður ræna frá sér dýrmætasta hnossi sinu, per- sónufrelswu. Með vopnum þeim, sem menn láta sér sæma af hálfu bannvina að nota, eru einnig blekkingar. í niður- lagi greinar hr. Norlevs eru ummæli, sem benda til, að hér sé einungis

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.