Ísafold - 23.02.1918, Side 2
2
ISAFOLD
Heildsala.
t
Arni Eiríksson
Tils. 265 554. PðstL 277,
Smásala
— Vefnaðarvðrur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar. —
•OD
Saumavélar með fríhjóli
og
5 ára verksmiðjuábyrgð.
Smávðrur er snerta saumavinnu og hannyrðir.
Þvotta- og hreinlætisvörur, beztar og ódýrastar.
Tækifærisgjafir.
inn (aðflutningsbannið) var og er
sennilega enn þá talinn framkvæm-
anlegur af meiri hluta þjóðarinnar.
Sönnun þess er lögtekning bannlag-
anna.
Svo er annað, sem sýnir að þessi
samanburður hr. Ó. Þ. er heimskan
einber: Þótt svo sé, að með hlutum
þessum (vopnum og ýmsum áhöld-
um o. fl.) megi vinna og sé oft unnið
ógagn, þar á meðal mannvíg, þá yfir-
gnæfir gagnið þó miklu framar, sem
með þeim er unnið; yrði því notk-
unarbann þeirra pjóðarmein. Afeng-
inu skýtur alveg skökku við þetta:
Þótt svo.sé að með því megi vinna
nokkuð gagn þá yfirgnæfir þó ógagn-
ið miklu framar, að áliti bannmanna
og sennilega bannfjenda margra hið
sama. Er þvi, aðflutningsbann þess
pjóðarnytsemd.
Hr. Ó. Þ. segir: »Þeir (þ. e.
bannmenn) hafa upprætt næringuna
(þ. e. áfengið), en gleymt að upp-
ræta þörfina um leið«.
Þar hefir hr. Ó. Þ. á réttu máli
að standa. Þörfina fyrir áfengi eða
fýsnina til að neyta þess, upprætti
alþingi ekki með bannfögunum. En
afsökunin er sú, að slíkt hefir fleiri
löggjöfum orðið á. Þar á meða
skaparanum. Hér á árunum setti
hann bannlög, er bönnuðu auk ýmis-
Iegs annars, að drýgja hór, stela og
vega menn, en fýsnina upprætti hann
ekki úr brjóstum manna til að fremja
þessar ávirðingar, hvort heldur sem
hr. Ó. Þ. ætlar að það hafi stafað
af hirðuleysi eða vangá. Það er
einnig kunnugt að banniög þessi
eru töluvert brotin, að minsta kosti
að þvl er mannvíg snertir þessi árin.
Hafa þó prestar ekki getið þess að
þau væru úr gildi numin, sem þó
er enginn efi á að ætti að gerast
eftir því sem Ó. Þ. farast orð um
bannlög íslendinga.
Eg hleyp nú yfir ýmislegt hjá hr.
Ó. Þ., sem er svo morkið að ilt er
að hafa handfesti á því. Sem
sýnishorn skal eg samt koma með
þessa glepsu: »Athugum hvað það
er, sem komið hefir inn hjá mönn-
um þessúm viðbjóð við ofdrykkju,
sem er fyrir hendi, þótt ófullnægj-
andi sé, það er ekki annað en þuð, að
þeir hafa stöðugt reynt eða haft fyrir
augum hin skaðlegu áhrif ofdrykkj-
unnar*. Eins og sjá má er þeirri
skoðun hér haldið fram, að ofdrykkju
sé nanðsynlegt að hafa fyrir augum,
ins, niðri í Kringlu, sem kölluð er,
drukku þar kaffi og qpjöllaðu hver
við annan, og við konur og karla úr
bænum; aumir voru inni í efr> deild,
því þar voru dálitlar orðahnippingar
þeuna dag, sumir gengu um gólf
frammi á ganginum fyrir framan
fundarsalina, sumir sátu reykjandi
inni í lestrarsal þingsins, þarsemvið
öllum blöstu stórar auglýsingar um,
að enginn megi reykja! þingmenn
neðri deildar voru yfir höfuð alstaðar
annarstaðar enn þar sem þeir áttu að
vera, að því er virtist. þeím stóð í
þetta sinn flestum auðsjáanlega al-
veg á sama um allar umræður um
fjárlögin; þeir virtust vilja táknaþað
á sýmlegan hátt, að þeir væru ekki
komnir til að hlusta á þessháttar
slúður, að þeir væru ekki aðrir eins
einfeldningar eins og áheyrendurnir,
utan- og innánbæjar, sem sátu tím-
unum saman og hlustuðu á þá, sem
töluðu. — Svona leið fundartíminn,
að varla sást þingmaður í neðri deild-
ar salnum. — Einn þingmaður, Björn
Hallson, flutti þar all-langa ræðu á
þessum svo nefnda þingfundi. Allan
tímann, sem hanu talaði, var enginn,
als enginn, þingmaður í neðri deild-
arsalnum, nema forsetinn og einn
þingmaður, sem altaf sat í sæti sínu,
og svo auðvitað aumingja skrifararn-
— 15 —
til þess að vekja hjá mönnum við-
bjóð á henni, að öðrum kosti
bolast hún upp svo að ekki verður
við ráðið, og hið sama gildir auð-
vitað um alla aðra lesti og klæki.
Enginn efi er á þvl, að hr. Ó. Þ.
hefir lánast að framleiða hér allmikla
nýjung á sviði siðfræðinnar og rök-
fræðinnat; en við nánari athugun
mun það koma í ljós, að æskilegt
væri að höfundurinn styddi hana
með enn frekari rökum en hér er
gjört.
Enn fremur segir hr. Ó. Þ.:
»Það er einmitt hín frjálsa notkun
áfengisins, sem hefir áunnið alt það
sem mannkyninu hefir áunnist í þess-
ari baráttu og sem hefir einnig komið
sjálfu banninu í lög«, og í enda-
lokin, eða fjórum linum neðar, segir
hann: »Niðurstaðan verður þá fyrir
mér þessi: Gefum vínnautn frjálsa,
en leggjum ef svo vill toll á vínið,
að svo miklu leyti, sem hann heftir
ekki frjálsa notkun þess«.
Eg sé ekki betur en að hr. Ó.
Þ. kippi hér algerlega fótunum und-
an sjálfum sér með þessari niðu'r-
stöðu. Því ef aðflutningsbannið er,
eins og hann segir, afleiðing og ár-
angur frjálsrar notkunar áfengis, horf-
ir til algerðrar örvæntingar fyrir mál-
stað hans. Hr. Ó. Þ. hefir með
öðrum orðum stolið af sjálfum sér
»öllum hlut í vertíðarlokin«. Get
eg hugsað mér, að það væri álitamál
fyrir andbannsmenn hvort vert væri
að halda honum út fleiri vertíðir.
Hr. Ó. Þ. segir á einum stað, að
efi hljóti altaf að verða eftir í sál-
um bannmanna um það hvert nægi-
leg reynsla séfengin fyrirkóframkvæm-
anleik bannlaganna. En inn I sjálfs
hans sál hefir einnig slæðst éfi um
það hvort þessi ritsmlð hans, er eg
hér að framan hefi verið að gera
athugasemdir við, mundi reynast jafn
áhrifamikil og æskilegt væri. Sönn-
unin fyrir því er það, að I 25. tbl.
ísafoldar, tóbaksjárnast hann á nýj-
an leik fram á ritvöllinn, knúinn
áfram af 'vélinni perpetuum mobiie.
Gerir hann vél þessa að allmiklu
umtalsefni. En af því hún kemur
málefninu minna við en hann ætlar,
þá virðist rétt að láta hana liggja á
milli hluta.
í þessari seinni ritgerð sinni segir
hr. Ó. Þ.: »Það virðist gagnstætt
heilbrigðri skynsemi að meðhjálpar-
anum einum sé refsað, en sá sem
ir, sem unnu það til launa sinna, að
skrifa þetta, sem nálega enginnþing-
maður gat lagt á sig að hlusta á.
Litlu seinna átti Gnðm. Hannes-
son, prófessor, að fá orðið. f>egar
haun stóð upp, þá litaðist hanu um
á báðar hendur í þingsalnum, og
rhonum hefir víst þótt heldur fáment,
því hann mannaði sig upp og spurði
forseta, hvort það væri fundarfært.
Forseti neðri deildar er alkunnur
sómamaður, vitur og góðgjarn; hann
rendi hóglátlega_augum yfir þingsalinn
og söfnuðinn, og úrskurðaði, að fund-
ar fært væri. Lá því nærri að ætla,
að hann teldi þetta orðið þinglega
venju. — f>á voru inni í þing-
salnum þrír þingmenn fyrir utan for-
seta og ræðumann.
Eg ætla nú ekki að teygja lengur
Iopann um þetta lélega fundarhald í
neðri deild alþingÍB 9. sept. 1915, en
láta þess getið, að þegar þessi fund-
arnefna var búin að standa um það
bil í þrjá klukkutíma, þá voru allir
áheyrendur lagðir á flótta úr herberg-
inu, sem eg sat í, nema eg og annar
borgari hérna úr bænum, og þegar
klukkan sló þrjú, þá fórum við líka;
hver þá var að tala yfir forseta og
skrifurunum, það man eg ekki; enda
skiftir engu máli. — En þegar við
gengum ofan stigann niður í anddyri
— 16 -
lögin eru sett fyúr sleppi við refs-
ingu. Eins og þjófalögin eru sett
fyrir þjófana, eins eru bannlögin
sett fyrir ofdrykkjumennina. Og þó
er, samkvæmt núgildandi bannlög-
um, meðhjálparanum einum refsað,
en sá sem fremur glæpinn látinn
sleppa við refsingu.* Hér telur hr.
O. Þ. neytanda áfengisins hinn eigin-
lega glæpamann gagnvart lögunum,
en innflytjandann (meðhjálparann,
sem hann kallar) eiginlega ekki.
Þetta er nú fyrst og fremst i mót-
sögn við það sem hr. Ó. Þ. hafði
sagt I hinni fyrri grein sinni. Þar
gerir hann ráð fyrir að hegningar-
ákvæði laganna bitni á »drykkju-
ræflinum. 1 öðru lagi er þessi stað-
hæfing hr. Ó. Þ. öfug við það rétta.
Þvl hver er aðalstofn og kjarni
bannlaganna? Sá, að með þeim er
lagt lagabann á aðflutning einnar
tegundar verzlunarvöru, vínfanga.
Nautn vínsins er ekki bönnuð á
annan hátt en þann, að hún verður
óframkvæmanleg, séu þau haldin.
Af þessu er auðsætt að hinn eigin-
legi lögbrjótur bannlaganna er sá,
sem flytur inn í landið hina lög-
bönnuðu vöru, og þá er ekki nema
eðlilegt að hegningin lendi á hon-
um. Og þeir munu margir vera, sem
mér eru sammála um, að hann sé
vel að henni kominn. Því það er
einfeldni einber (og það ekki heilög
einfeldni) sem kemur fram hjá hr.
Ó. Þ., að hvatir þær, sem aðallega
koma lögbrjótum bannlaganna til að
flytja áfengi inn I landið og verzla
með það, sé greiðasemi og velvild
til neytendanna, svo þeim auðnist
að gera sér glaða stund o. s. frv.
Hitt mun sönnu nær, að hér ráði
þinghússins, þá heyrðum við glaum
mikinn og bollaglamur inni í Kringlu;
runnu þar saman í eitt mjúkar kven-
raddir og hinir djúpu tónar einhverra
af löggjöfunum, sem fengu sér þar
kaffisopa til að endurnæra líkama og
sál í hinu þunga og ábyrgðarmikla
striti fyrir velferð föðurlandsins!
Fram að þessum degi hafði eg al
drei séð jafn auðvirðilegan þingfund.
— En — (»svo má lengi Iæra sem
lifir,« og síðan þetta gerðist, er eg
búinn að sjá annan þingfund ennþá
lakari, og það var á síðasta þingi.
Og nú kem eg að honum.
Eg færi mig þá enn þá nær nú-
tímanum og ber niður á 14. degi
september mánaðar 1917; þann dag
áttu fjárlögin líka að vera til einnar
umræðu í neðri deild, eftir að efri
deild var búin að ræða þau og gera
á þeim talsverðar breytingar, sem
menn vissu að valda mundu allmikl-
um meiningamuu, er þau kæmu til
neðri deildar aftur. Fundur í neðri
deild átti að byrja um náttmálaleytið
um kveldið, og í fundar byrjun var
alskipað af áheyrendum, hvar sem
þeir g'átu troðið sér, og svo Ieit helzt
út,, sem áheyrendur væru fullir eftir-
vœntingar; hvort menn hafa búist
við því, sem á fundinum gerðist,
skrípaleiknum, sem þar var leikinn
— 17 —
hagnaðar von og fégirnd; með öðr-
um orðum: hvatir, sem alls ekki
eiga skilið neina samúð manna, er
þess er gætt, að til þess að full-
nægja þeim eru fyrst brotin bann-
lög og þar á eftir fáráðlingar þjóð-
félagsins flegnir lifandi, hagsmuna-
lega talað.
Það, sem 'eg hefi drepið á hér að
framaú, er ekki nema fátt eitt af
hinu marga er athugavert er við
greinar hr. Ó. Þ. En þó skal hér
nú staðar numið, því ekki svarar
kostnaði að hræra þann vitstola rit-
graut öllu lengur.
Niðurlagsorð
til
hr. Alexanders Jóhannessonar.
Dauðleiður er eg orðinn á að yrð-
ast við hr. A. J. En þó verð eg nú
enn að leiðrétta nokkur mishermi
hans og ranghermi.
Hr. A. J. ber mér nú það á brýn,
að eg hafi þózt vera að »bæta um
fyrir« Goethe, Heine og öðrum stór-
skáldum, þótt eg I sífellu hafi verið
að klifa á því, hvað betur mætti fara
á íslenzku. Hr. A. J. mun þó vera
Kominn svo langt I »þýðingarlist«
sinni, að hann hefir komist á snoðir
um, að sömu orð og orðmyndir
verða ekki alt af notaðar jafn vel á
tveim ólíkum málum, og þá er list-
in einmitt I því fólgin að finna það
sem b e t u r eða b e z t fer á á
máli því, sem verið er að þýða á.
Annars hefði A. J. átt að athuga,
um kveldið, eða þeir hafa vænst eftk
einhverju öðru, um það skal eg ekki
dæma. .— En — hitt er víst, að það
er orðiu talsvert almenn skoðuu í
Beykjavík, að á kveldfundum 1 neðri
deild sé oft »grín« að hafa fyrir ekk-
ert, ekki sízt er líður á þingtímann.
f>á sé »andinn« yfir sumum þing-
mönnum, og þeirri » a n d a g i f t«
fylgi »skemtun fyrir fólkið.«
þegar fundur var settur þetta
kveld, þá voru víst fleBtir deildarmenn
komnir. En einhver óþreyju- og
lausamensku-bragur var á deildar-
mönnum, eins og orðið er svo títt í
þeirri deild — því miður — voru
margir á þessu eirðarlausa rölti fram
og aftur um þingsalinn. Auðvitað
fylgdi þessu allmikill kliður um all-
an salinn, svo að þegar frá fundar-
byrjun var mjög torvelt að heyra,
hvað ræðumenn deildarinnar voru að
segja, og auðséð var á öllu, að þing-
menn sjálfir veittu því flestir sára-
litla eftirtekt. En eftir því sem fleiri
töluðu og fundurinn teygðist, þá fór
ókyrleikinn og skarkalinn í þingsaln-
um í vöxt. Smátt og smátt tók al-
veg fyrir það, að nokkur leið væri
að heyra það, sem ræðumenn sögðu.
Eftir að nokkrir þingmenn voru
búnir að tala, fékk fjármálaráðherr-
ann orðið. — Bæði mig og aðra á-
— 18 —
hvernig menn eins og Goethe, Heine
og Longfellow leyfðu sér sjálfir að
þýða af öðrum málum. Og hvernig
þýddi Jónas Hallgrímsson? Að mínu
viti er ekkert yfirlæti I því að þýða
svo, sem maður hyggur að bezt megi.
fara; og hr. A. J. væri óhætt að bæta
þvi við hinar »andriku« þýðingar-
reglur sinar, að þegar ekki verði þýtt
oröi til orðs, þá eigi menn að velja
þau orð og orðmyndir, sem bezt fer
á á málinu, sem þýtt er á.
Annars er nú hr. A. J. farinn að-
kingja sumu af því, sem hann hefif
áður haldið fram. Þannig er hann
alveg búinn að renna niður hinni
ramskökku þýðingu sinni á »went
envying* = »halda áfram að öfunda«
og þýðir það nú »öfunduðu«, enda
sýnilegt, að þetta er ekki annað en
endurtekning á þvi, sem fyr er sagt.
í kvæðinu. En hann á eftir að kingja
meiru. Þannig rengir hann, að »há-
borinn« sé iétt þýðing á »highborn«r
þótt nálega í hverri ensk-enskri orða-
bók standi: of hiqh or noble birth,.
Eins er um »kinsmen«. Eg fór þar
eftir vandaðasta kvæðavali, sem til
er af amerískum ljóðum — og Poe
var þó Ameríkumaður! — og meira
að sfgja eftir n. útgáfu endurskoð-
aðri. A. J. hefði og getað getið þess,
að útgáfa sú, sem hann spurðist fyrir
um og sá á Landsbókasafninu hefir
»kinsmen«. En það hefir ekki »passað
I kramið* og því tilfærir hann þær
útgáfur, sem hann hefir getað snuðr-
að upp og rangfæra þetta.
Þannig er þá »Sjöfn« orðin sýkn
saka af aðfinningum A. J. og hún
liggur nú fyrir íraman mig jafn snot-
ur og áður. Og nú skal eg segja
hr. A. J., hvernig fara muni fyrir
henni, þótt honuöi þyki það leitt,-
Hún mun hljóta almenningshylli og
margur maðurinn mun gefa hana
vini sínum að vinagjöf. Æskumað-
urinn mun láta binda hana I flos-
mjúkt band og gefa hana unnustu
sinni. En hún mun geyma hana í
barmi sér og stinga henni undir
höfðalagið sitt, er hún sofnar á kvöld-
in, og muna margt úr henni, löngu
eftir að alt þýðingarbjástur hr. A. J-
er týnt og tröllum gefið.
í niðurlagi síðustu greinar sinnar
bregður hr. A. J. mér um »rembing
og ókurteisi«. En þetta virðist vist
frekar eiga heima hjá sjálfum hon-
um. Mér er sagt að hann beri remb-
inginn, utan á sér, og niðurlag þess-
heyrendur langaði til að heyra, hvað
sá maður hefði að segja um fjárlög-
in, og hvað hann legði til i fjármák
um laudsins; en — það leitút fyrir,
að þingmenn langaði lítið til að heyra,
orð hans og ummæli, því að rápið í
þingmönnum fram og aftur um salinn,
glamrið og hávaðinn fór nú svo vax-
andi, að það var als ómögulegt að
heyra, hvað fjármálaráðherranu sagði
Urðu loks svo mikil brögð að hávað-
anum, að á meðan fjármálaráðherr-
aun talaði, þá varð hann tvis-
var að biðja forseta að
hasta á þingmennina, bvo
að einhver leið væri að heyra, hvað
sagt væri.
Jpegar forseti hringdi, þá slotaði í
bæði skiftin mesta hávaðanum um
nokkur augnablik. — En — auðvitað
bálrauk hann aftur,
Litlu síðar tók Btefán frá Fagra-
skógi til máls, og hóf hann, að því
er næst varð komist, ræðu síua með
ummælum í þá átt, að hér vœri til
lítils að segja nokkuð, því að ekkert
heyrðist, og fáir virtust vilja Ijá því
eyru, sem Bagt væri; og er hann
hafði talað litla hrfð, þá voru orðin
þau brögð að ærslunum og hávaðan-
um í þingsalnum, alt af hendi þing-
manna sjálfra, a ð Stefán frá
Fagraskógi neyddist 1 í k a
— 19 —