Ísafold - 02.03.1918, Síða 2

Ísafold - 02.03.1918, Síða 2
% ISAFOLD mestu sjiiklingana. Radíum hefir samt sem áður getað bætt þjáningar þeirra allra og þriðjungur þeirra verður algerlega laus við þjáningar; blæðingar og daunilt rensli lir faéð- ingarveginum batnar flestum sjiikl- ingunum að einhverju leyti og sum- um algerlega. Þótt ekki væri frá meiri árangri að segja, mætti telja mikla bót að radíumlækningunni. En hér við bæ't- ist að rúmlega priðjunqur peirra sjúkl- inga, sem ólœknandi voru taldir með uppskurði — m. ö. orðum dauða- dæmdir ,— haja fengið Julla heilsu og vinnuþqL Að visu eru að eins liðin 2—3 ár síðan sjúklingarnir fengu aftur heilsu sína, svo að ver- ið getur að hjá sumum þeirra verði batinn ekki varanlegur. Próf. Fors- sell er þó vongóður nm varanlegan bata. * Svipaður árangur fæst af radíum- lækning á krabbameini í endaþarmi og á ýmsum öðrum stöðum líkam- ans. Sumir helztu skurðlæknarnir ytra eru jafnvel hættir að skera, þó þess sé kostur, þeir bera meira traust til radíumlækninganna. Radíum er, eins og fyr var getið, afskaplega dýrt efni. Á Norðurlönd- um hefir radíum-stofnunum verið komið á fót — í sambandi við röntgen-stofnanir — fyrir milligöngu og framtakssemi efnamanna, sem lagt hafa fram fé til þess, að kaupa radí- um og til starfrækslu lækninganna. Ríflegan styrk hafa radiumstofnan- irnar fengið af opinberu fé, sérstak- lega hefir sænski ríkissjóðurinn verið örlátur við Radiumhemmet i Stokk- hólmi, sem fékk 200 þús. krónur árið sem leið, til þess að bæta við radiumforðann. í Kristjaníu er radí- um til á ríkisspítalanum, og þar að auki lítið eitt, sem er eign einstakra manna. í Stavanger er sðmuleiðis radiumstofnun. Danir hafa myndað stórt radíumfélag, sem hefit radíum- stöðvar á 3—4 stöðum í Danmörku. Vér Islendingar eigum ekkert radí- um; til þess að koma á fót full- komnum lækningum í Reykjavík mundi þurfa að kaupa radiúm fyrir 120 þúsund krónur. Eg geri ráð fyrfr að eftirleiðis muni ýmsir sjúklingar hér á landi leita sér radiumlækninga ytra. Hjálp sú, sem veita má með radium sjúkl- ingum með illkynjuð mein o. fl. sem fyrst og fremst kom honum i skilning um, hvers virði það er að taka vel-eftir öllu, ®g að draga álykt- anir af athugunum sinum. Mörg ritstörf hans hafa neytt hann til að koma hálf-lögfræðislega fram gagn- vart staðreyndum og sönnunum. Sem skáldsagnahöfundur hefir hann bygt mjög á mannþekkingu sinni. Sem ófriðar-fréttaritari, ferðamaður og veraldarmaður hefir hann kom- ist að fullkominni raun um, hvernig menn og konur haga sér gagnvart hverri hugsanlegri prófun? Enginn maður er þvi ólíklegri en hann, til þess að láta aðra leika á sig eða verða sjálfsblekking að bráð. Æfí«tarf bans. Sir Arthur er fæddur árið 1859 og af heldra fólki korainn. Framan af var hann á báðum áttum um hvort hann ætti heldur að gefa sig við bókmentun eða lækningum. Eftir að hafa stnnd- að nám iEdinborg, Vínog Paris fékst hann við lækningar í meir en tólf ár; byrjaði hann sem skipslæknir á hvalveiðaskipi, sem stundaði veiðar í norðurhöfum, en að lokum settist hann að sem sérfræðingur i augn- sjúkdómum og hafði lækningastofu sjúkdóma, er svo mikil, að læknarn- ir hljóta að ráðleggja sjúklingum, sem kringumstæður hafa til, að fara utan. Sem geta má nærri hljóta þó flestir að fara varhluta af radíum- lækning meðan radíum er ekki til hér á landi. Það er sárt að sjúkling- arnir skuli þurfa að fara svo góðrar hjálpar á mis, af því að þeir eiga heima á íslandi. Gunnlaugar Claessen. „Mikilvægasta málið í heimiu. Flestir íslendingar kannast við enska skáldsagnahöfundinn, Sir Arthur Co- nan Doyle. Ymsar af sögum hans hafa verið þýddar á islenzku. Les- endur ísofoldar minnast þess og, að hann er einn þeirra mentamanna á Englandi, sem fengist hafa við rann- sókn dularfullra fyrirbrigða. Fer hann ekki i neina launkofa með það, að hann telji málið mikilvægt mannkyninu. Sizt af öllu geti kirkjudeildirnar leitt það hjá sér, með þvi að það snerti tilverurætur þeirra. Síðastliðinn vetur flutti ísafold þýðing á merkri grein eftir hann. Jafnvel hér úti á íslandi vakti hún mikla athygli. Hann er að verða einn af postulum hins nýja boð- skapar. Sýnist lika hafa töluvert i það: þrjátíu ára reynslu af málinu, djúpa sannfæring um sannleik þess og gildi, en um fram alt ritsnillings- hæfileikann. Og sú gáfa kemur sér vel á vorum dögum. Því að nú eru það fyrst og fremst blöðin og bæk- urnar, sem breiða út þekkinguna meðal mannanna. Hinn 25. október s ðastliðinn flutti Sir A. Conan Doyle nýtt erindi um málið í aðalfélagi spiritista í Lundúnum. Nefndi hann það: Hin nýja obinberun. Fékk félagið annan merkan sálarrannsóknamann til að vera þar viðstaddan og skipa forsætið á fundinum, rektor há- skólans í Birmingham, Sir Oliver Lodge. Minti forsetinn áheyrend- urna á .það í fundarbyrjun, að Sir A. Conan Doyle hefði áður gert landi sinu stórmikið gagn með því að rita um hluti, sem ekki hefði verið litið slna i Wimpole-stræti. Meðan hann fékst við lækningar, hóf hann rit- störf sín og gaf fyrst út »A Hudy in Scarlet«, þar sem hinn ódrepandi Sherlock Holmes kemur fyrst fyrir. Síðan hefir hann gefið út fjölda bóka. í nálega þrjátíu ár hefir Conan Doyle fengist við alls konar ritstörf: samið margvislegar skáldsögur, flugrit,'blaða- greinar og litdóma, og allar ritsmið- ar hans bera þess ljós merki, að höfundurinn er gæddur miklu ímynd- unarafli og stakri vandvirkni. Þessir eiginleikar hans koma berlega fram í ófriðarsögu þeirri, sem hann er nú að rita. En það starf er ákafleg- um erfiðleikum bundið, meðan strið- ið stendur yfir og fjölda mörg atriði yfirgripsmikilla atburða eru ókunn. En Sir Arthur þekkir styrjaldir af eigin reynslu Hann tók þátt í Nílarherfðrinni árið 1896, sem frétta- ritari fyrir »Westminster Gazettec, og hann tók einnig þátt i Búastríð- inu, fyrst og fremst sem læknir, en likasem fréttaritari og til þess aðtaka eftir hernaðarhreyfingum og hern- aðarframkvæmdum, sjálfs síns vegna. Bókin, sem hann síðar skrifaði: »Búastriðið miklac, kom út í tutt- ugu útgáfum. Það erfjörug, mynd- á vinsamlegum augum. Hann kvað Englendinga nú minnast með fögn- uði starfsemi hans í Suður-Afriku. Með. ritum sinum um Búana og Búastriðið hefði hann átt sinn mikla þátt í því að koma þeirri samúð og samvinnu á, sem Englendingar væru nú svo hjartanlega hreyknir af. Er bersýnilegt að forsetinn ætl- aði mönnum að draga þá ályktun af orðum hans, að það myndi heldur ekki verða árangurslaust, er Conan Doyle tæki nú að ræða og rita um árangur sálarrannsóknanna, þótt margir fjandsköpuðust enn gegn þvi máli. / Fyrirlesarinn flutti því næst erindi sitt og talaði i töluvert meira en klukkustund. Var gerður mikill róm- ur að máli hans. Þetta erindi sitt flutti hann því næst annað sinn 5. desember fyrir fjölmennri samkomu á heimili enskra aðalshjóna (lord og lady Glenconner) í Lundúnum. Var þar margt stór- menni saman komið. Láta þau hjón sér mjög ant um málið. En áður hafði blaðið »The Christian Commonwealthc gert mann á fund Sir Arthurs, til við- tals við hann. Það viðtal birtist i blaðinu þennan sama dag (5. des.), ásamt mynd af skáldsagnahöfund- inum. Er það tölublaðið jólablað. »The Christian Commonwealthc er vikublað og einna áhrifamesta mál- gagn enskra nýguðfræðinga og mjög víðlesið. Það lét sér þó ekki nægja að flytja viðtalið eitt, heldur fékk Sir A. Conan Doyle til þess að skrifa nokkrar greinar í blaðið. Kall- ar hann þær einu nafni: »M i k i I - vægasta málið í heimi«. Isafold ætlar nú að flytja þessa ágætu ritsmíð enska skáldsagnahöf- undarins í íslenzkri þýðing. Fer þar á undan þýðing á viðtalinu, þó nokk- uð stytt. Það herma ensk blöð, að fyrir- lesturinn hafi vakið feikna-athygli þar í Iandi — álika mikla og bók Sir Olivers: »Raymond eða líf og dauði« vakti árinu áður. Vonandi hjálpar grein Conans Doyles til þess að ryðja málinu braut einnig meðai vor. Hún ætti að geta minkað hræðsluna við það hjá þeim, sem enn þora ekki að koma of nærri þvi, af þvi að þeir halda að það sé ekki nógu virðulegt(l) í raun og veru er það æfinlega virðulegt að vera á bandi sannleik- ans og í fylgd með honum, jafnvel þótt hana sé smáður og á hann hrækt. En auk þess eru það fáfræð- ingar einir, sem ætla, að sálarrann- sóknirnar hafi litið fylgi meðal menta- mannanna og heidra fólksins svo nefnda. A Englandi er siður en svo sé. Margir helztu* forkólfar málsins eru einmitt í þessum flokki. Og eðlilega verða það einkum ritfærustu mennirnir, sem ryðja þvi braut út til allrar alþýðu. Reynslan sýnir og að skáld og skáldsagnahöfundar hafa fremur öðr- um mönnum hneigst að þessari »nýju opinberun*. Þess hins sama sér vottinn einnig meðal vor. Nægir i því efni að minna á þá tvo: Einar H. Kvaran og síra Matth. Jochumsson. Þegar stundir líða, mun það einnig talið þeim til gildis — auk skáld- ritanna. Þeir hafa og báðir reynt að útbreiða þekking á málinu meðal íslendinga. Skáldin eru ósjaldan forystumenn i andlegri framsókn mannkynsins, eins og spámennirnir forðum. « Har. Níelsson. + Frú Anna Claessen. »Án efa fáir — það er mín trá — sér áttu göfugra hjarta en þú«. Matth. Joch. Blöðin hafa getið láts frú Önnu Claessens og æfiatriða, kallað hana »sæmdarkonu«, óvenjulega vel látua af öllum, er af henni höfðu kynni o. s. frv. En hér stendur svo ein- kennilega á, að þessi lofsyrði hrökkva ekki til. Það er vandi að lýsa slikum, sem henni og hennar likum, hvort held- ur það eru konur eða karlar, svo að ókunnugir sjái rétt yfirburði þeirra og auðkenni. Orðum og hástigum orða þeirra, er dýrustu mannkosti merkja, hefir verið beitt svo gálaus- lega í eftirmælum og lofsöngum, að þau duga ekki, þá sjaldan, er þörf knýr til að nota þau. Menn eru steinhættir að trúa þeim, eins og þeir auðg, gagnorð lýsing, og taka lengri frásagnir, sem siðar hafa komið út, henni ekki fram. • Heimsókn. En vér töluðum ekki um bókmentir, heldur sálfræðileg efni, þegar vér heimsótt- um Sir Arthur i hinni yndislegu skrif- stofu hans i Crowborough. Her- bergið var þakið bókaskápum og hlýtur að vera unun að starfa í slik- ri vinnustofu. Þar fengum vér, með aðstoð lady Doyle, að kynnast skoð- unum skáldsagnahöfundarins á þvi málefni, sem hann nýlega hefirrætt og ritað um af miklum sannfæringar- þuDga. Hann lítur svo á, að málið sé ákaflega mikilvægt trúarbrögðun- um, og eigi einmitt á þessum hörm- ungatimum nýtt og brýnt erindi til fjölda manna. »Hvað hafið þér að sogja um dularfull fyrirbrigði ?c spurðam vér. »Ekkertc, svaraði hann greiðlega. »Þessi fyrirbrigði eru algerlega sönn- uð, í augum þeirra sem athuga sann- anirnar; og hvernig á nokkurn tíma að sanna þau hinum, sem aldrei vilja athuga sannanirnar ? Háværustu and- stæðingarnir virðast mér vera þeir, sem minstþekkjamálið. Þeir vita eitt hvað um það, sem sagt hefir verið á móti málinu; þeir hafa lesið einhverjar bækur af sömu tegund og »Andatrúin ■áfbjúpuð«, en vita ekkert um þær áreiðanlegu, nákvæmu rannsóknir sem gjörðar hafa verið af merkum vís- indamönnum. Mér þætti til dæmis gaman að vita, hvað Mr. Edward Clodd myndi segja um þann, sem andmælti framþróunarkennkigunni af eins lítilli þekkingu, eins og hann andmælir sálarrannsóknunum. Þeir ganga fyrir fram að þvi vísu, að málið sé vitleysa, og verða því alt af jafnófróðir um það«. Borðhreyfingar »Gott Og vel; en i ofl . hreinskilni. sagt, sýnist trúarbrögðin. ygur pag ekki vera vitleysa, að setja borðhreyfingar i samband við eins veglegt málefni eins og lifið eftir likamsdauðann« ? »Þannið hugsaði eg líka i fyrstu, og það var ekki fyr en eftir nokk- urra ára rannsókn, að eg gat hrist af mér þá hugmynd, að það væri vitleysa, að setja borðhreyfingar í samband við trúarbrögðin. Erfiðleik- arnir eru í því fólgnir, að oss hætt- ir við að hugsa einungis um ein- stök atriði, en missa af því megin- efni, sem bak við þau er. Ef óþekt lögmál kemur í Ijós við það að ■ ■ ■ 50 stk, misl. Kven.regnkápur seljast me* 15% afslætti. Svartar Kven-regnkápur nýkomnar. nX. dlnÓQrsen S Son Reybjavík. Landsins e 1 z t a klæðaverzlun og saumastofa. Stofnsett 1887. Aðalstræti 16. Sími 32. Stærstá úrval af alls- . konar fataefnum . . og öllu til fata. . hafa týnt trú á auglýsingar um beztu vörur í hinni eða þessari búð. Ann- að veldur því og, að erfitt er að> sýna sanna mynd af frú Önnu Claes- sen. Hún lifði, starfaði og stjórnaðk alla æfi mest »£yrir innan stokk«,. sem konum í hennar stöðu er títt.. Mörg fögur dæmi, vel til fyrir- nlyndar fallin, myndi segja mega af stjórn hennar og framkomu þar. Og * borð eða bjöllubumba hreyfist, þá á athygli vor að beinast að lögmálinu„ en ekki hlutnum, sem hreyfist. Þetta, að hanga i einstökum atriðum, en sleppa þvi mikilvægasta, er það, sem einkum einkennir andstöðuna tiL málsins. Það væri líkt og ef ein- hver, sem væri að ræða um ensku- kirkjuna, vildi ekki minnast neitt á andlegt gildi hennar, eða það, sem hún afrekar til góðs en stagaðist stöðugt á þvi, hve vitjaust það væri, að hafa örn til að halda uppi les- borðinuc*. »Mér virðist munurinn vera fólg- inn í því, að ykkar trúarbrögð eru,. að nokkuru leyti, grundvölluð á fyr- irbrigðuDum, en enska kirkjan er ekki reist á Jesborðinulc »Minni háttar fyrirbrigðin koma. lítið við trúarbrögðum spiritista. Þau eru merki hins mikla myndasmiðs, sem hann notar til að draga með *) í ensku biskupakirkjunni er við hverja guðsþjónustu lesinn kafli úr gamla og nýja testamentinu. Þessir kaflar eru lesnir af einhverj- um innan safnaðarins, og liggur þá ritningin, sem lesið er i, á sérstöku borði, sem hvilir á arnarvængjum. Þýð.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.