Ísafold - 02.03.1918, Blaðsíða 4
4
IS AFOLD
freyjan, sem ballað er. HeyrðÍBt hán
aldrei mögla eða kvarta, þótt byrðir
hennar jyknst af þeim ástæðum.
Hún var ein þeirra íslenzku kvenna
sem engar fara sögur af f lifanda
lífi. vinna í yfirlætisleysi og kyrþey,'
en ljúka þó miklu og þörfu dagsverki,
og ganga þreittar af hólmi.
Sanhildur sál var jarðsunginn 5.
janúar þ. á. við mikið fjölmenni.
Sóknarprestur þeirra hjóna sfra ÓI.
Ólafsson frikirkjupre8tnr; talaði yfir
moldum hennar bæði heimahúsum og
í kirkju. Söngfélagið 17. júni söng
bæði heima og í kirhju og í kirkju-
garði. Vinir og reglubræður þeirra
hjóna báru kiatuna út úr heimahús-
nm og inn í kirkjuna, en framkvæmd-
arnefnd Stórstúkunnar bar hana út
úr kirkjunni. Áður en kistan var
borin út úr Fríkirkjunni söng Ragn-
ar Kvaran kveðjuljóð frá síra Sigur-
geiri syni þeirra hjóna, sem ekki gat
fylgt móður Binni til moldar. Kveðju-
Ijóðin öll, sem söngin voru við jarð-
arförina, voru ort af Guðm. Guð-
mundasyni skáld.
Með Svanhildi sál fór til moldar
góð íslenzk kona, sem allir, þektu,
minnast með þakklæti og virðingu.
kunnugur.
Bæjarstjórnarfundur
21. febrúar.
Eftir að fundur var settur skýrði
borgarstjóri frá úrslitum bæjarstjórnar-
kosninganna og að kærufrestur væri
fyrir nokkru útrunninn, og engin
kæra komið fram, gætu þvi hinir
nýkosnu bæjarf jlltrúar tekið til starfa,
nú á þessum fundi. Um leið kvaðst
hann nota tækifærið til að segja þá
velkomna.
Var síðan gengið til dá^skrár:
X. Forseti endurkosinn: Sighvatur
Bjarnason, með 15 atkv.
2. Varaforseti kosinn: Benedikt
Sveinsson með 13 atkv.
3. Skrifarar voru endurkosnir;
Sveinn Björnsson og Þorv.
Þorvarðarson.
4. í fastar nefndir vorn kosnir:
Fjdrhagsnefnd:
Borgarstjóri sjálfkjörinn
Sighv. Bjamason 16 atkv.
Jör. Brynjólfsson 16 atkv.
>Þér talið eins og margir menn
séu efnishyggjumenn ?*
Dauð trú »Mér virðast þeir vera i
meiri hluta í heiminum.
Ekki sem sérstakur flokkur með
föstu fyrirkomulagi, heldur sem ein-
staklingar. England er dautt í and-
legum skilningi. Það er eins og
múmía, sem vafin er inn í kirkju-
legar umbúðir. Þegar sömu hlutirn-
ir, sem menn játa með vörunum, að
þeir trúi, eru lagðir fram sem raun-
verulegur sannltiki, þá ypta þeir öxl-
um með undarlegri tortryggni. Alt
þetta hæðnishjal í blöðunum, um
drauga, getur ekki komið frá öðrum
en þeim, sem trúa alls ekki á fram-
hald lífsins. Ef þeir vissu, að ástvinir
þeirra væru lifandi hinumegin, þá
myndu þeir ekki velja þeim hæðnis og
óþverra heiti*.
Arlðandi að Sir Arthur vildi ekki
lesa. ráða hverjum og einum
til að hefja sjálfur rannsókn dular-
fullra fyrirbrigða, að minsta kosti
ekki með tilraunum. »Ef einhver
hefir mist einhvern ástvin,* sagði
hann, »getur honum heppnast að
ná sambandi við hann með tilraun-
Fasteignanefnd:
Borgarstjóri sjálfkj.
Ágúst Jósefsson 16 atkv.
Sigurður Jónsson 15 atkv.
Fátœkranefnd:
Borgarstjóri sjálfkjörinn
Kristján V. Guðmundsson 16 atkv.
Sigurður Jónsson 16 atkv.
Lára Inga Lárusdóttir 16 atkv.
O afur Friðriksson 1 5 atkv.
By^ingarnefnd:
Borgarstjóri tjálfkiörinn
Guðm. Asbjörnsson 9 atkv.
Þorv. Þorvarðarson 9 atkv.
Utan bæjatstjórnar:
Kristinn Sigurðsson múrari.
Sveinn Jónsson trésmiður.
1 heilbriqðisnefnd:
Benedikt Sveínsson 9 atkv.
Skattanefnd:
Botgarstjóri sjálfkj.
Jón Ólafsson 16 atkv.
Þorv. Þorvarðarson 13 atkv.
Til vara:
Sveinn Björnsson.
I yfirskattanefnd.
Tillaga bæjarstjórnar að landstjórn-
in skipi þá nefnd svo:
Halldór Daníelsson yfirdómara.
Eirík Briem prófessor.
Pálma Pálsson yfirkennara.
Til vara:
Guðm. Guðmundss. fra Vegam.
í verðlagsskrárnefnd:
Eirík Briem prófessor.
í stjórn Fiskimannasjóðsins
Jón Ólafsson 15 atkv.
í leikvallarnefnd:
Borgarstjóri sjálfkj.
Bríet Bjarnhéðinsdóitir 15 atkv.
Lára Inga Lárusdóttir 9 atkv.
í rafmagnsneýnd:
Borgarstjóri sjálfkj.
Jón Þorláksson 17 atkv.
Sveinn Björnsson 14 atkv,
Þorv. Þorvarðarson 14 atkv.
Jör. Brynjólfsson 10 atkv.
Dýrtíðarnefnd:
Borgarstjóri sjálfkj.
Ólafur Friðriksson 16 atkv.
Sighv. Bjarnason 12 atkv.
Lára Inga Lárusdóttir 10 atkv.
Jón Baldvinsson 9 atkv.
Áður hefir þessi nefnd verið skip-
uð að eins 3 mönnum.
í stjórn Jfldamótagarðsins
var kosinn Ágúst Jósefsson með 14
um, eins og t. d. Mr. Wilkinson
heppnaðist það nýlega, og hefir hann
lýst reynslu sinni, rojög sannfærandi,
i októberhefti »London Magazine**.
En venjulega er ráðlegast að lesa
eitthvað fyrst um málið. Það tæki
of langan tiroa að lesa alt, sem um
það hefir verið skrifað, áður en byrj-
að er að rannsaka fyrirbrigðin upp
á eigin spítur. Það er yfir höfuð
gert of mikið úrfyrirbrigðunum sjálf-
um. í bókmentunum getum vér
fundið nógar sannanir fyrir lögmál-
um tilverunnar, án nokkurra tilrauna.
Það er hægt að læra stjörnufræði,
án þess að nota nokkurn tima stjörnu-
kiki. Þeim, sem langar til að kynnast
málinu, vil eg ráða til að gerast kaup-
andi blaðsins »Lightc, eða annara
spíritista blaða, og byrja að lesa eitthvað
af þeim bókum, sem þar er getið um.
Ef menn vilja lesa eitthvað um sjálf
fyrirbrigðin, þá vil eg fyrir mitt leyti
benda á að lesa fyrst bók Sir Willi-
am Barretts: »A þröskuldi ósýni-
legs heims,« og bók Hills: »Sálar-
rannsóknir*. Þá fer mann að langa
í meira. Bók Desertis: »Sálar-
*) Greinin þýdd af H. N. í jólablaði
Morguublaðsins 1917.
atkv. í stað Tryggva sál. Gunnars
sonar, er áður hafði verið í stjórn
hans, en enginn skipaður í stað
hans fyrri.
j. Kosnir voru í nefnd til að
semja frumvarp til reglugerðar
um lokunartíma sölubúða:
Guðm. Asbjörnsson 12 atkv.
Sveinn Björnsson 6 atkv.
Jón Ólafsson 5 atkv.
Ur hagtíðindunum.
Heyskapur árið 1916.
Arið 1916 heyjaðist samkvæmt
búnaðarskýrslunum 692 þúsund hest-
ar af töðu og 1541 þúsund hestar
af útheyi. Arið á undan var töðu
fengur töluvert minni, 642 þús.
hestar, en útheyskapur líkur, 1531
þús. hestar. Meðalheyskapur undan-
farinna 5 ára (1911—I9i5)varsam-
kvæmt búnaðarskýrslunum 667 þús.
hestar af töðu og 1403 þús. hestar
af útheyi. í samanburði við það
hefir heyskapurinn 1916 verið i
betra lagi.
Fuglatekja og dúntekja árið 1916.
Eftirfarandi yfirlit sýnir ftiglatekj-
una árið 1916, samanborið við árið
á undan, samkvæmt hlunnindaskýrsl-
um hreppstjóranna.
1916 1915
Lundi 222,4 þhs- 227,2 þús.
Svartfugl 81,8 — 30,6 —
Fýlungur 46,4 — 4Us —
Súla °>5 — 0,4 —
Rita i7,3 —' 13,0 —
Samtals 368,4 þús. 312,4 þús.
Dúntekja varð 1916 á öllu land-
inu samkvæmt skýrslum hrepp-
stjóranna 4355 kg, og er það meira
en árið á undaú, er hún var talin
4290 kg. og töluvert meira heldur en
i meðallagi, borið saman við árin þar
á undan.
Lax og silungaveiði árið 1916.
Samkvæmt hlunninda skýrslum
veiddust 10700 laxar árið 1916.
Er það heldur minna heldur en árið
á undan, er veiðin var 12000.
Aftur á móti var silungsveiði árið
1916 alls 448 þús. silungar, og er
þ.ið að tölunni til líkt og árið áður,
er veiðin var 445 þús. En í raun-
inni mun veiðin hafa verið töluvert
r> rari, því að í henni er lalin murta
úr Þingvallavatni, og hefir hún veiðst
óvenjulega mikið þetta ár (172 þús.,
en 132 þús. árið á undan).
fræðisleg heimspeki* ristir dýpst í
þessum efnum. Vilji menn kynnast
trúarskoðunum spíritista, þá vil eg
benda á að lesa bæklingana eftir
prestana Fielding Ould, C. L. Twee-
dale og Arthur Chambers; Júliubréf
Steads og »Kenningar andanna* eftir
Stainton Moses. Eftir þenn^n lest-
ur myndi vera hæfilegt að byrja
sjálfur að gera tilraunir, ef meon
óskuðu þess. Vilji menn kynna sér
nýjatestamentið frá spiritistisku sjón-
armiði, vildi eg ráðleggja að lesa
bók, sem heitir: »Jesús frá Nazaret*
(gefin út af Light).
»Já*, sagði Sir Arthur að lokum,
»lesturinn er fyrsta sporið. Að lesa,
hugsa — og ef til vill að biðja.
Simabjðllurnar Fyrirbrigðin sjálf eru
og skeytin. ekkert annað en sima-
bjöllur, til að vekja eftirtekt mann-
kynsins. Það eru skeytin sjálf, sem
koma með simanum, sem alt er
undir komið. Þau skeyti eru hin
mikla nýja opinberun handan að,
langmikilvægasta framför siðustu
tvöþúsund árannac.
Vel hreinar
léreftstuskur
keyptar i Isafoldarprentsmiðju.
íslenzk bókaverzlan
í Yesturheimi
Útsala á bókum og tíma-
ritum gegn vanalegum
umboðslaunum. Kaupi
bækur i stærri slöttum
fyrir peninga út í hönd;
islenzkar myndir, póst-
spjöld og aðra fáséða isl.
muni. — Trygg viðskifti.
Ólafur S. Thorgeirsson
forleggjari og prentsmiðjueigandi
674 Sargent Ave., Winnipeg, Canada
Erl. simfregnir
frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.).
Khöfn 21. febr.
Rússar mótmæla innrás Þjóoverja,
en eru neyddir til þess, vegna þess
hvernig ástatt er i landinq, að sam-
þykkja það, að undirskrifa friðarskil-
mála þá, er Miðrikin komu fram
með i Brest Litovsk.
í Dwinsk og Luzk handtóku
Þjóðveijar 2500 manna og náðu
mörg hundruð fallbyssum. Sækja
þeir nú hratt fram frá Riga í áttina
til Petrograd.
Þjóðverjar hafa sent skotfæri og
hergögn til finsku stjórnarinnar.
Sviar hafa með vopnum skakkað
leikinn á Álandseyjum.
Khöfn, 22. febr.
Þjóðverjar hafa tekið borgirnar
Wolmar og Rowno herskildi. Hand-
tóku þeir þar 9000 menn og náðu
1353 fallbyssum og ógrynnum af
hergögnum.
Austurrikismenn ætla að hjálpa
Þjóðverjum að austan ef þess gerist
þörf.
Maximalistar hafa skorað á rúss-
' •
neska herinn að veita viðnám, en
það hefir eigi borið neinn árangur.
Þjóðverjar afsegja að taka upp
samningaumleitanir aftur, nema því
að eins að trygging sé fengin fyrir
því, að Rússar semji þá frið.
Fregnir frá Paris herma það, að
Frakkar hafi sótt ofurlítið fram hjá
Zorrasne.
Tilraunir hafa verið gerðar hér í
landi með þráðlaust firðtal. Vega-
lengdin var 200 kilometrar og hepn-
uðust tilraunirnar ágætlega.
Khöfn 23. febr.
Þjóðverjar sækja enn fram á aust-
urvígstöðvunum. Eistlendingar og
Ukrainistar hafa gengið í lið með
þeim.
Seidler hefir lýst yfir því, að
Austurrikismenn muni ekki taka þátt
i ófriðnum gegn Rússum.
Aðalnefnd þýzka rikisþingsins hefir
fallist á friðarsamningana við Ukra-
ine.
Vopnahlé er aftur komið á á víg-
stöðvum Rúmena.
Sighv. Blöndahl
cand. jur.
Viðtalstími kl. 11—12 og 4—6.
Lækjargötu 6 B.
Sími 720. Pósthólf 2.
Kuhlmann, Czernin og Búlgarar
segja að fyrst verði að semja frið
við Rúmena, áður en saminn verði
friður við Rússa.
Bretar hafa tekið borgina Jeriko í
Gyðingalandi.
Khöfn 24. febr.
Þjóðverjar og Rússar hafa nú aft-
ur tekið upp samninga-umleitanir
með lofrskeytum.
Þjóðverjar hafa tekið borgina
Dubno og handtóku þar 9200 menn.
Norðmenn hafa nú alveg nýlega
gert fullkominn viðskiftasamning við
bandamenn.
Jafnaðarmenn frá öllum löndum
bsndamanna sitja nú á ráðstefnu í
London, til þess að ræða um friðar-
kröfur og friðarsamninga.
K.höfn 25. febr.
Jafnaðarmenn úr bandamannalönd-
unum eru nú á ráðstefnu í London
Hafa þeir kunngert hver eru þau
skilyrði, sem að þeirra áliti eru þau
vægustu, sem uppfylla verði ef frið-
ur á að komast á.
Nefnd er komin til Kaupmanna-
hafnar frá Finnlandi til þess að ræða
um verzlunarviðskifti Dana og Finna.
Þjóðverjar hafa gert eitt spænskt
gufuskip upptækt og slegið eign
sinni á það.
Þýzki herinn nátgast nú óðum
Petrograd. Herlög hafa verið sett í
Petrograd.
Austurríkismenn ætla að senda
nýja fulltrúa á friðarfundinn í Brest-
Litovsk.
Khöfn, 26. febr.
Frá Þýzkalandi kemur sú fregn,
að Maximalistar fiafi lýst yfir þvi
að þeir gengju að öllum kröfum
Þjóðverja.
Maximalistar hafa yfirgefið Lif-
land, Eistland, og Finnland. Allir
hermenn í Ukraine hafa verið send-
ir heim.
Frekari skilmálar verða bornir
fram á ráðstefnu í Brest-Litovsk og
friðarsamningar þá endanlega undir-
skrifaðir.
Hertling rikiskanzlari hefir mælst
til þess við stjórn Belga, að hún
komi fram með friðarskilmála sína.
Hefir hann lýst því yfir, að friður-
inn geti komist á samkvæmt 4
aðalskilyrðum Wilsons Bandarikja-
forseta.
Þjóðverjar hafa tekið borgirnar
Pskow, Reval, Dorpal og Pernan.
Þýzkt hjálparbeitiskip, strandaði
á Jótlandsskaga. Skipverjar hafa allir
verið kyrsettir.
Sendiherrar bandamannaþjóðanna
eru farnir frá Petrograd.