Ísafold - 06.04.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.04.1918, Blaðsíða 3
N ISAFOLD R Fisksalan til Englands. Botn- vörpungurinn Njörður hefir fyrstur botnvörpunga vorra hafist handa af nýju um að flytja fiskafla til Eng- lands. Fór sú tilraun svo vel úr hendi, að fyrir aflann fékst hærra verð en dæmi eru fcil áður, þ. e. 6915 sterlingspund. |>á fékk Njörður og kol svo mikil að nægja til annarar Englandsferðar, og verður væntan- lega svo koll af kolli. Ujónaofni. Hallgr. Benediktsson stórkaupm. og jungfrú Aslaug Zoega, dóttir Geirs rektors. 4 Óskar Thorarensen frá Móeiðarhvoli og jungfrú Ingunn Eggertsdóttir frá Breiðabólsstað. » 0 Branðgerð í gasstöðinni. Gas- stöðvarstjórinn hefir nýlega gert til- raun til að baka brauð' inni í gas- stöðinni með hita þeim, sem frágas- ofnunum kemur og ella fer til ónýt- is. Hefir tiiraun þessi hepnast mæta vel, að sögn, og telst svo til að þarna megi með æði litlum tilkostnaði baka um 900 hálfbrauð á dag, og svari það til hálfrar brauðeyðslu bæjar- búa. \ Sparnaður sá, sem af þéssu leiðir, mun nema mörgum þúsundum á mánuði og kemur sér, sem að lík— indum ræður, vel nú í dýrtíðinni. Mótebjufélag, sem »Svörður« heit- ir, er nú stofnað hér í bæ. Er það hlutafélag og í stjórn þess Carl 01- sen stórkaupmaður, MagnÚB dýra- læknir og Bogi á Lágafelli. Tilætl- unin er að fá land neðarlega í Mos- fellssveit og vinna þar alt að 1000 smálestum af mó í sumar til elds- neytis fyrir Beykjavík á vetri kom- anda. t Gaseitrun. Stúlka ein hér í bæ, Guðrún Bjarnadóttir frá Bjarnabæ, fanst síðastliðið þriðjudagskvöld með- vitundarlaus í herbergi sínu. Var gasmælirinn i herberginu bilaður, en hafði verið bundinn með snæri, það svo slitnað og gasið streymt út. Stúlan var búin að fá ofboðlitla rænu í gær. i Bæjarsíminn. Sú úrelta venja við- gengst enn um bæjarsíma höfuðstað- arins, að honum er 1 o k a ð kl. 7 kvöldin fyrir stórhátíðarnar, jóla-, n/árs-, páska- og hvítasunnudag og sjálfa þessa daga a 11 á n d a g- fremur að líta á sem sjúkrahús fyrir veikar sálir en hegningarstaði, þá er þess að geta, að fréttunum frá öðrum heimi ber öllum saman um, að hagur manna í lífinu fyrir handan sé ánægju- legur. Þeim ber saman um það, að líkur sæki likan heim, að allir, sem unnast eða hafa sameiginleg áhuga- mál, nái saman, að lífið sé fult af áhugamálum og starfi, og að þeir vildu ekki fyrir nokkurn mun koma hingað aftur. Vissulega er þetta alt mikil fagnaðartiðindi, og eg tek það fram aftur, að þetta er ekki óljós trú„eða von, heldur styðst það við það logmál, sem er látið gilda um alla vitnaleiðslu, að beri margir óháðir vottar það sama, þá á sá framburður heimting á að vera talinn sannur. Ef sagt væri frá sálum, sem væru orðnar dýrlegar og hefðu á auga- bragði hreinsast af öllum mannleg- um veikleika, og ef sagt væri frá stöðugri rilbeiðslu-hrifning umiiverfis hásæti hins almáttuga drottins, þá hefðu menn góða ástæðu til þesS að láta sig gruna, að þetta væri ekki annað en endurskin þeirrar algengu guðfræði, sem öllum miðlunum hefir verið kend í æsku. En þetta er mjög ólíkt öllum kenningum, sem — 68 — inn, nema frá 10—11 og 4—6. Bæjarsíminn er nú orðinn svo ó hjákvæmilegur liður i starfi og lífi bæjarmanua, að engri átt nær að láta hann ekki vera opinn a 11 a daga ár^na. Verði þeirri við- báru hreyft, að þetta hafi of míkinn aukinn kostnað í för með sér — ligg- ur það svar við, að óhætt er að fullyrða, að símanotendur með mik- illi ánægju mundu á sig leggja þann aukakostnað. ísafold veit, að hún talar í nafni fjölmargra borgara bæjarins, er hún beinir þeirri alvarlegu áBkorun til stjórnar bæjarsímans, að hún láti páskana núna vera síðustu stórhátíð- ina, sem hún leggur þau óþægindi og erfiðleika á bæjarbúa, að meina þeim notkun bæjarsímans. Vilji stjórn símans fá almenna á- skorun símanotenda — áður en hún gerir hér á sjálfsagða breyting — mun ekki standa á hennil Eftirmæli. Hinn 19. sept. siðastliðinn andað- ist austur á Eyrarbakka háaldraður merkismaður, Pétur Gislason, er lengi bjó i Ananaustum hér i bænum. Fæddur var hann í Ánanaustum, 12. júlí 181. Húnvetningur var hann i ættir fram, kominn af nafn- kunn'ú búmanna kyni norður þar, af sömu ætt sem Guðm. prófessor Hannesson, Þoil. Jónsson fyrv. alþni. o.fl. kunnir menn. Voru foreldrar hans Gísli Ólafsson og Hólmfríður Eilífs- dóttir, ættuð úr Hvítársíðu. Föður sinn misti Pétur heitipn iyáraigam- all og gerðist hann þá fyrirvinna móður sinnar. Hann fór oft í kaupavinnu til Norðurlands, sem þá var títt ungum mönnum hér syðra. Hefir kaupamenska aukið við- kynning meðal landsbúa. Þann 17. maí 1856 kvæntist Pétur i fyrra skifti Vigdísi Asmundsdóttir frá Stekkjarkoti á Kjalarnesi. Með henni átti hann tvær dætur, Guðrúnu, konu Jóns Pálssonar i Fljótstungu i Hvitársiðu, ög Sigríði konu Torfa Þórðarsonar frá Vigfúsarkoti (bróður Þorgrims læknis i Keflavík). Samfar- ir þeirra Péturs og Vigdisar urðu skammar og kvongaðist Pétur aftur 6. nóv. 1866 Valgerði Ólafsdóttir, áður hefir verið haldið fram. Það styðst lika, ejns og eg hefi þegar tekið fram, ekki að eins við sam- ræmið i frásögnunum, heldur lika við það, að frásagnirnar eru síðasti árang- urinn að langri runu af fyrirbrigð- um. Og þeir menn, sem hafa vand- lega rannsakað þau fyriibrigði, bera vitni um það, að þau séu öll stað- reyndir. Nýkdmnir Vér megum ekki lita menn. á þennnan heim, er vér eigum í vændum, sem þrifalegan hollenzkan aldingarð, þar sem alt er svo vel sundurgreint, að auðvelt er að lýsa þvi. Það er líklegt, að þess- ir sendiboðar, sem koma til vor aft- ur, séu allir á nokkurn veginn sama þroskastigi og komi úr sömu lifs- öldunni, öldu, sem er nýfarin frá vorum ströndum. Venjulega koma skeytin frá þeim ínönnum, sem eru ekki farnir fyrir löngu, og skeytun- um hættir við að verða daufari, þeg- ar frá líður, eins og við er að bú- ast. Það er fróðlegt að taka eftir þvh i þessu sambandi, að sagt er, að Kristur hafi birzt lærisveinum sin- um og- Páli postula innan mjög fárra ára frá andláti sinu, og að því — 69 — systur Ólafs í Lækjarkoti, föður ÓhfS fríkirkjaprests. Hún dó 1890. Með henni eignaðist hann 6 börn, er upp komust, 3 sonu, Gisla lækni á Eyraibakka, Sigurð heitinn verk- fræðdng, er dó altof ungur um sein- ustu aldamót og að nýloknu em- bættisprófi og talinn var að hinn mesti mannskaði, og Ólaf vegabóta- stjóra og útvegsbÓDda (dáinn 1912^ og 3 dætur, Vigdisi konu Ein- ars Finnssonar verkstjóra, Valgerði, konu Jóns Ármanns Jakobssonar frá Húsavík, er nú dvelur í Ameriku, og Hólmfriðt konu Ólafs Theódórs Guðmundssonar í Reykjavík. Er hún dáin fyrir nokkrum árum. Pétur heitinn bjó i Ananaustum þangað til um seinustu aldamót. Tók þá Ólafur sonur hans við búi og dvaldist hann þar hjá honum 4 ár, en fluttist siðan vistferlum norður á Húsavik til Gísla sonar sins, er þá var héraðslæknir. Þingeyinga Dvaldist hann þar 10 árin næstu og fluttist til Eyrarbakka, er Gísla var veitt héraðslæknisembætti þar 1914 og þar lézt hanD. Blindur var hann seinustu æfiár sin. Að nokkru var Pétur heitinn rið- inn við opmber störf. Sæti átti hann i bæjarstjórn Reykjavikur frá 1880—1886 og í fátækrastjórn var hann mörg ár, og ber bærinn menj- ar starfsemi hans þar. Hann átti þá uppástungu, að bærinn keypti Laugar- nes og Klepp og Rauðará, þó að slikt sé á fárra vitorði. Frá honum kom og sú tillaga, að barnaskólinn gamli, sem nú er landsimastöð, yrði reistur úr steitfi, og fékk hann ráðið þvi, þrátt fyrir mikla mótspyrnu Halldórs Kr. %Friðrikssonar, er þá mátti sín mikils í bæjarstjórn hér. Hann var og fyrsti »privatmaður«, hér, er steinhús lét reisa. Var það í smiðum 1874, þjóðhátiðarárið, er Chr. 9. kom hingað, og skoðaði hann húsið hálfsmiðað. Er þetta til marks um, hve fágæt smið það hefir þótt á þeirri tið. Var húsinu lokið 1879. Frumkvæði átti Pétur heit- inn og að stofnun Ekknasjóðs Reykjavíkur, er stofnaður var 15. febr. 1890. Samdi hann lög hans að mestu og var gjaldkeri hans, unz hann fór alfarinn héðan úr bæ. Sams konar sjóð stofnaði hann og á Húsavik, með sama sniði og lög- um sem i Reykjavik. er hvergi haldið fram af hinum forn- kristnu mönnum, að þeir hafi séð hann síðar. Það er ekki algengt, að framliðnir menn hafí gefið góðar og áreiðanlegar sanuanir, þeir er farið hafa yfir um fyrir nokk- uð löngu. Fyrir þvi er það eins og eg sagði, að menn fá allar skoðanir á þessum efnum hér um bil frá einni kynslóð, og vér getum ekki litið á þær sem allan sannleik- ann, heldur að eins sem part af honum. Gott dæmi þess, hve fram- liðnir menn kunna að fara að líta ólikt á hlutina, þegar þeir komast lengra áfram i öðrum heimi, er Júlía Ames. í fyrstu bar hún það ríkt fyrir brjósti, hver nauðsyn væri á því að stofna sambandsskrifstofu. En eftir 15 ár kannaðist hún við, að ekki væri einn framliðinn maður af miljón, í þeim aragrúa, sem er í hinum heiminum, er nokkurn tima langaði til að senda okkur skeyti, eftir að ástvinir þeirra væru komnir yfir um. Hún hafði vilst á því, að þegar hún kom yfir um, voru allir, sem hún hitti, nýlega komnir þang- að eins og hún sjálf. _ 7c _ Bókamaður var Pétur heitinn mik- ill og las mikið alla æfi, unz honum' þvarr sýn með öllu. Langminnug- ur var hanti sem Njáll mundi t d. gerla, hvað hann hafði feogið í hlut þenna eða hinn mánaðardag á fyrri áium. Hann var manna fróð- astur um sögu Reykjavikur, og fer þar margur fróðleikur í jörð með honum. Mest var þó vert um, að hann var maður sjálfstæður í hugsun, skóp sér sjálfur skoðanir í hvivetna, er hann fékst við, Ög var gæddur þeirri hugkvæmni, er finnur í smá- um starfhring ný úrræði og nýja vegi til framfara og umbóta. Dulinn. Játningin. Svo heitir smáklausa í seinasta »Fióni« fjármálaráðherrans, og byrj- ar hún á þessum orðum: »ísafold játar nú, að árásir Jjármálaráðherrans hafi verið út í lojtið« (Leturbr. vor). Með þessari katlegu prentviilu hefir Flóninu einusinni ratast satt á munn. En til þess þarf prentvillu. Aunars kætpi það ekki fyrir. Þingsetning á í raun og veru fram að fara miðvikudag 10. þ. m. En mjög mun undir hælinn lagt, að nægilega margir þingmenn verði þá komnir til bæjarins til þess að sú athofa geti farið- fram, þvi .væntanlega þarf til þess meirihluta þingmanna úr báðum deildum. Soðlar, Hnakkar (venjul. trévirkjahnakkar), Járnvirkjahnakkar (rósóttir), Spaða- hnakkar með ensku lagi, Kliftöskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Seðlaveski, Peningabuddur, Ianheimtumanna- veski, Axlabönd. Allskonar Ólar til- heyrandi söðlasmíði, Byssuólar, Byssu- hulstur, Baktöskur, Beizlisstengur, ístöð, Járnmél, Keyri, Tjöld, Fisk- ábreiður, Vagna-yfirbreiðslur o. m. fl. Aktýgi ýmsar gerðir og allir sérstakir hlutir til þeirra. Gömul reiðtýgi keypt og seld. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðul- virki, Plyds, Dýnustrigi, Hringjur o.fl. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B Sími 646. E. Kristjánsson. t Pétur Gíslason frá Ananaustum. Eftir margra ára róður oft eru vinsæl háttamálin. — Jafnvel byr þótt gefist góður gerir lúa’ að sigla álinn; enda þarf með æfi-varning öðru hvoru að »taka barning*. Þykir jafnan þurfa’ að halda þétt um »völiun* milli skerja, hafa lag, ef úfnar alda, ~ Hugarlif. Þannig er þvi farið, að frásagnirnar, sem vér fáum, kunna að vera að eins partur af sannleikanum. En eins og þær eru, ber þeim mjög vel samaD, og eru afar mikilvægar, af því að þær lúta að forlögum sjálfra vor og þeirra sem vér unnum. Ollum ber sam- an um, að lífíð, sem tekur við af þessu, endist ekki nema um tak- markað timabil, og eftir það taki það á sig enn aðrar myndir. En svo virðist, sem meifa saœband sé milli þessara sviða, heldur en milli vor og lands framliðinna manna. Þeir sem eru á lægra sviðinu geta ekki farið upp, en hinir æðri geta farið niður á við eftir vild. Lifið sam- svarar að miklu leyti lifinu í þess- um heimi, þegar það er bezt. Það er framar öllu öðru hugarlif, eins og þetta er líkamslíf. Ahyggjur út af fæðu, peningum, fýstum, þján- ingum o. s. frv. heyra líkaman- um til og eru um garð géngn- ar. Sönglistin, málaralist og mynda- smíði, vitsmunaleg og andleg þekk- ing hefir apkist. Menn eru í fötum, eins og við er að búast, þvíaðeng- in ástæða er til að ætla, að siðprýð- in hverfi, þó að vér fáum nýja — 71 — áföllunum skipið verja, — vera skýr á veiði-sviðin, vandlátur á stefnumiðin. — Þá, sem cft um öxl sér líta ýmsir telja minni hinum sem að skipi’ og áhöfn ýta áfram beint í storma-hrynum, ætla borgið allri snilli, ágjöfin þótt farmi spilli. . \ Þó hefir margur boði’ að baki bátum velt af réttum kili, Góða skipið gert að flaki, glatað farmi’ í djúpa hyli, — sá, sem öldum gætur gefur, giftusælast stjórnvit hefur. — Fór sá hezt að formenskunni, fram- og bak-áýn jafnt er virti, meta góða kosti kunni, kepni sína’ í hófi birti, vann sér traust með varfærninni,. varði farminn ágjöfinni. Sá sem lengi’ i stöðu’ og starfi Stýrir eftir gætnis-Iögum, helgar sér af alda arfi atriðin úr beztu sögum, tryggir ei hlut sinn hendingunni - hann nær sæmdar-lendingunni. Hann er orðinn margra-maki miðlunganna’ á æskuvelli, þegar hann leggur byrði’ af baki bugaður í hárri elli, líkami. Þessir nýju líkamir eru ná- kvæmlega eins og gömlu líkamirnir voru á bezta skeiði, ungir vaxa og gamlir yngjast, þar til allir verða á sama reki. Menn lifa í samfélagi, eins og við má bú^st, ef líkur sækir líkan heim, og kaii naðurinn býr enn með sinni sönnu eiginkonu, þó að ekki sé um neina kynferðisfýst að tefla í h'num óæðri skilningi og engar barnsfæð- ingar. Þar sem jarðlífstengslin halda enn áfram og þeir menn, sem eru á sama þroskastigi, halda saman, þá er ekki óliklegt, að þjóðirnat séu enn að einhverju leyti greindar hver frá annari, þó að tungumálin séu ekki lengur neinn þröskuldur, af þvi að menn eru farnir að tala saman með hugarskeytum. Bersýnilegt er það, hve náið samband er milli skyldra sálna þap'fyrir handan, af því, hvernig þeir Myers, Gurney og Roden Noel, sem allir voru vinir og samverka- menn á jörðnnni, sendu.skeyti sam- an, með Mrs. Holland sem miðli Hún þekti engan þeirra. Hvert skeyti einkendi þá í augum þeirra manna, sem þektu þá í lífinu. Eins er það bersýnilegt af því, hvernig þeir pró- fessor Verrall og prófessor Butðher, sem báðir voru frægir grisku-menn, — 72 — >

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.