Ísafold - 04.05.1918, Blaðsíða 4
4
IS A F O I. D
4000 Jiarbid(ampar
eiju til sölu fob. Kaupmannahöfn.
Pape & Co.
Köbenhavn. St. Kirkestræde i. Símnefni: Lyspape.
Bezta skilvindan
DIABOLO
er nn fyrirliggjandi.
i 3 stærðum og v o n á miklum
birgðum með n æ s t u skipum. —
Verzlun
Jóns Þórðarsonar
cTieifiningar Sparisjóés cftrnassýslu
fijrir árið 1917.
Reikningur yfir innborganir og útborganir.
Innborganir: Kr. ai- Kr. au ÍJtborganir: Kr. au Kr. au
1 Pen i sjóöi f. f. á 8015 65 1 Veitt lán:
2 Borgað af lánnm: a. fasteigav.lán 29427- 86
a. fasteignav.lán . 159106 50 b. sjálfsh.áb.lán 246819 30
h. sjblfsk.áb.lán . •220080 25 c. 0nnnrtryggiiiíif 8852 43
c. 0nnurtryireÍBe 24094 85 — — 549960 59
— — 403281 60 2 Keyptir vixlar 1098094 55
3 Innleystir víxlar r82732 42 3 Utb. sparisjóösfé 734152 12
4 Siariijóðsinnlög . 935255 06 aö viðb. dagv. 447 62
5 Vextir: — 734599 94
a. af lánnm. . . . 64196 30 4 KoBtnaÖnr við
b. af vixlnm . . . 2*237 54 sparisjóðinn . . 7172 42
c. aðrir vextir . . 5579 76 5 Endurgr. vextir
92013 60 af lánum. . . . 765 00
6 Vixill seldnr íslb. 38000 00 Aðrir vextir . 46 60
7 Innheimt fé . . . 65*76 61 — — 811 80
8 Frá bönknm. . . 433605 67 6 Innleystnr vixill 38000 00
9 Ymisl. innb.anir. 1424 13 Forv. af honnm 373 G6
10 lnnl.skírt. hafin . 50000 00 — — 38373 66
7 Innh.fé skilað. . 68607156
8 Til banka .... 385351 38
9 Ymsar ótb.unir . 2010 67
10 I sjóði 31. desbr. 24632 17
Alls 2909604 74 Alla 2909604 74
heitir ioo kr. verðlaunum fyrir þá ritgjörð, er bezt verður samin um
beimilisiðnað, og þá sérstaklega um það, sem vinna má úr íslenzkum
efnum. Ritgjörðin sé ekki yfir tvær arkir að lengd, og send st stjórn
Heimilisiðnaðarfélagsins í Reykjavík, með nafni höfundarins í lokuðu um-
slagi, fyrir i. jan. 1919.
Reykjavík, í apríl 1918.
Inga L Lárusdðttir Laufey Viihjálmsdóttir
(p t. formaður). (p. t. ritari).
Erl simfregnir
Frá fréttaritara ísafoldar.
Khöfn 29. apríl.
Ríkiskanslarinn þýzki hefir gefið
fyrirheit um að almennur og jafn
kosningarréttur verði lögleiddur i
Prússlandi.
Frá Vasa er símað, að »rauða
hersveitin* hafi óskað eftir þvi að
friðarsamningar yrðu byrjaðir, en
því hafi verið synjað og þess kraf-
ist, að uppreistarmenn gefi sig al-
gerlega á vald stjórninni. Borgin
Tawastehns tekin og Viborg um-
kringd.
Landsþingskosningar fara fram i
Danmörku 30. april.
Eistlendingar hafa mótmælt þvi
að Þjóðverjar hafa afnumið hið reglu-
lega landþing þeirra, og í þess stað
sett á fót landstjórn, sér vinveitta.
• Jafnaðarmenn á Norðurlöndum
hafa beðið finsku >rauðu< uppreistar-
möcnunum griða. Grippepberg
sendiherra Finna i Stokkhólmi mót-
mælir því að nokkur óviðkomandi
skifti sér af málum Finna.
Sidonia Paez er orðinn forseti i
Portugal.
Þjóðverjar segjast hafa handtekið
7100 menn siðan þeir tókn Kemel.
Khöfn, 30. april.
Wiborg er fallin. Voru 6000
•rauðirc hermenn handteknir, þá er
þeir reyndu að komast undan til
Friedrichshamn.
Frá Washington er símað, að
Þjóðverjar hafi hótað þvi að taka
Petrograd, ef Rússar sendu eigi
handtekna þýzka hermenn tafarlaust
heim.
Frá Bern er símað, að skip þau
sem færa eiga Svisslendingum mat-
væli frá Ameríku hafi fengið leyfi
til þess að sigla óhindruð til Cette.
Bretar tilkynna áköf áhlaup hjá
Meteren, Voormezeille og fyrir norð-
an Kemmel.
Þjóðverjar segja að lcyfi matvæla-
skipa Svisslendinga til óhindraðra
siglinga sé fyrsti þáttur fullkomins
viðskiftasamnings.
Frá Budapést er simað, að Wekerle
sé að reyna að mynda nýja stjórn.
Nýstofnað er félag i Danmörku,
sem ætlar að reka flugferðir með
póst og farþega þegar að ófriðnum
loknum.
>Svenska Handelstidning* birtir
nýlega ítarlega frásögn um stórkost-
legar fyrirætlanir Austur-Asiu-félags-
ins á íslandi. Fréttaritari yðar hefir
spurst fyrir um þetta á skrifstofu
féiagsins og fengið það svar, að f
aðalatriðunum sé það tilbúningur
einn.
Khöfn. 1. maf.
Akafar deilur standa yfir á þingi
Prússa út af kosningaréttinum.
Stjórnin hefir lýst því yfir, að hún
ætli að neyta allra stjórnskipulegra
ráða til þess, að koma umbótunum
fram.
Frá París er símað, að sókn Þjóð-
verja muni vera að hjaðna niður.
Frá London er símað, að Kin-
verjar hafi boðið bandamönnum eina
miljón hermanna.
sBandamenn hafa náð Locre aftur.
Ýmsar sögusagnir berast frá Finn-
landi og Budapest um að uppreist
sé hafin gegn Maximalistastjórninni
i Rússlandi.
Kosning landsþings-kjörmanna i
Danmörku hefir fallið þannig, að
jafnaðarmenn fá 3, róttækir vinstri-
menn fá 1, vinstrimenn 6 og íhalds-
mann 2 menn, og verður þá lands-
þingið þannig skipað, að fylgismenn
stjómarinnar verða 28 en andstæð-
ingar 44.
Breyting hefir verið gerð á hættu-
svæðinu í Norðursjónum.
Frá Petrograd er símað, að Maxi-
malistar eigi í orustum við anarkista.
Bandamönnum veitir betur 1 or-
ustunum á vesturvígstöðvunum.
Reikningur yfir ábata og halla.
. T*kjur:
Kr.
an Kr.
tijöld:
Kr.
Kr
Vextir at lánum.
Forv. af vixlua.
AÖrir vextir. . .
Ymsar aðrar tek-
jnr..............
59580
17116
5136
1951
Alls
83784 09
ReksturskoBtn-
aöur:
a. lauu starfsm. .
b. — endurskoö-
enda .......
c. annar kostnaðr
Ymisl. ntgjöld .
Vextiraf aparisjfá
Aðrir vextir . . -.
ArÖnr á árinu. .
Alls
5145
300
1727
00
00
42
7172
2439
56053
1633
16485
83784 09
Efnahagsreikningur 31. desember 1917.
Eignir:
Skuldabréf fyrir
lánum:
a. fasteignav.lán.
b. sjálfsk.áb.lán .
c. lán gegnannari
tryggiogn • - •
óinnl. vixlar . .
VerÖbréf.........
Innlánsskirteini .
Iunie. i bönkum:
a. Islandsbanki. .
b. Landsbanki . .
Áfallnir vextir
óinnkomnir:
a. af lánum. . . .
b. af innlánsskir-
teini ........
1 Kr- au KrTSjau
604485 01
361701 03
26166 60
992352 64
362374 47
16100 00
25000 00
33118 40
34567 50
— 67685 90
3383 93
562 50
— — 3946 43
24632 17
1492091 6!
Skuldir:
Kr. au | Kr. an
1350845 01
28834 70
5121 36
— — 33956 06
1149 90
64 00
365 00
— — 1578 90
89226 06
16485 58
105711 64
1492091 61
Peningar i sjóði.
All.
Sparisj.fé 8191
viðskiftamanna
Fyrirfr. greiddir
vextir:
a. af lánum. . . .
b. af vixlum . . .
í vörzlum spari-
sjóösins:
a. innheimt fé . .
b. þinglýsingar-
gjöld ........
0. geymslufé . . .
VarasjóÖur
31. des. f. á. .
Þessa árs srður
Alls
fiyrarbakka, 16. marz 1918.
O. Sigurösson. S. Guðmundsson. Sveinbjörn Olafsson.
Beikninga þessa, ásamt bóknm og skjölnm sjðösins, höfum viö yfirfarið og
ekkert fundið athugavert.
fiyrarbakka, 6. april 1918.
Stefdn Ogmundsson. Guðm. Jónsson.
Atvinn uskrif stofa
Alþýðusambands íslands
U.V.- •
Kirkjustrati 12 Reykjavik
tekur að sér að útvega verkafólki hér i
Reykjavík og annarsstaðar á landiau at-
vinnu bæði til sjávar og sveitavinnu;
einnig útvegar skriístotan bændum og
öðrum vinnuveitendum v e r k a f ó 1 k.
Skrifstofan er opin frá kl, 10—12 og 2—5.
Framkvæmd irskuherskyldulaganna
er frestað.
Þvi er haldið fram i Bretlandi, að
ef þjóðverjum tækist að hrekja Breta
úr Frakklandi, mundi ófriðnum verða
haldið áfram áratugum saman.
Frá Berlin er simað, að Þjóðverj-
ar hafi tekið borgina Feodosia á Krim.
Serbar i Austurriki, Kroatiubúar
og Slovenar krefjast þess, að sam-
einast Setbiu og Montenegro,
Nýkomiö:
mTHimirrrri
W aterproofskápur
Rykfrakkar
Alfatnaðir
Peysur og Treflar
Manchettskyrtur
misl. og hvítar.
Hálstau
linir flibbar.
Nærföt og Höfuðföt
og m. m.
Bczt að verzla í
Fatabiiðinni,
Hafnarstræti 16. Simi 269.
P'iittfn». 111 VTirrrrTirrr.
Tilkynning.
Eg undirritaður tilkynni hér með,
að eg hefi keypt fjármark ekkjunnar
Ingibjargar Jónsdóttur frá Ráðagerði
á Akranesi, sem er >Sýlt h., fjöðnr
aftan og heilrifað vinstra*! Vil eg
því vinsamiegast biðja alla þá, er
kunna að marka fé mitt fyrir mig,
að marka undir þetta mark.
Brennimark mitt er Ó. B. B.
Akranesi 20. april 1918. *
01. B. Bjðrnsson,
kaupm.
Khöfn. 31. april.
Þaö er verið aö leysa upp þýzkn
vátryggingarfélögin í Ameriku.
Þjóðverjar hafa tjáð sig reiðubúna
að hafa skifti á rússneskum örkumla-
mönnum og ósærðum föngum.
Þjóðverjar hafa gert árangurslauS
áhlaup í Flaudern.
Frá Vasa er símað, að Tienbars-
vígin hafi verið tekin.
Þaö er að rakna úr örðugleikum
Hollendinga.
Khöfn 2. mai.
Sixtus prins af Bourbon-Parma
hefir gefið Alfons Spánarkonungi
skýrslu um bréfið frá Austurrikis-
keisara.
Maximalistar i Moskva hafa sam-
þykt herskyldulög.
Frá Berlin er simað að stjórnin
voni það að hún geti fengið sam-
komnlagviðafturhaldsmenn til þess að
lögleiða kosningalagafrumvarpið.
Deilum Holleudinga og Þjóð-
verja er lokið.
Hvitu hersveitirnar í Finnlandi
hafa handtekið Manner, foringja
>hinna rauðu«.
Frá Berlín er simað að Þjóðverjar
hafi tekið Sebastopol.
Stjórnin í Ukraine sýnir Þjóðverj-
um mótþróa t. d. með því að sá
ekki eins miklu og þeir vilja o. fl.
Þess vegna er krafa fram komin um
að dómsvaldið þar í landi verði feng-
ið herdómstóli i hendur.
Frá Kiew er símað, að hermála-
ráðherrann og fleiri ráðherrar hafi
verið teknir höndum.
Seinna skeyti frá Berlin hermir
það, að sendinefnd bænda sé komin
til Kiew í þeim erindum að svifta
stjórnarsamkunduna völdum.
Finska þingið, öldungaráðið og
landsþing er tekið til starfa aftur og
bankarnir í Helsingfors opnaðir.