Ísafold


Ísafold - 15.06.1918, Qupperneq 4

Ísafold - 15.06.1918, Qupperneq 4
IS AFOLD hvergi ódýrari en í verzlun Hannesar Olafssonar & Co. verið skýrt af formanni fossafélags- ins »ísland«. Nefndarálit íslandsmálanefndar rikisþingsins danska verður væntan- lega birt á miðvikudaginn. Annar fundur íslandsmála'nefndar- innar var haldinn í gær en næsti fundur, og líklega ekki sá siðasti, verður haldinn á mánudag. Borgbjerg er framsögumaður ís- landsmála-nefndarinnar i fólksþing- inu en Krag í landsþinginu. »Politiken« hefir birt útdrátt úr ræðu fóns Magnússonar forsætisráð herra á þingi hinn 30. maf. í blað inu »Köbenhavn* gerir Knud Berlín ræðuna að umtalsefni, og hrósar þar stjórnmálaeinlægni forsætisrið- herrans, en gerir athugasemdir við ýms atriði ræðunnar. Frá Islandsmálanefnd danska rikisþingsins hefir það frézt, að hún muni öll mæla með því að menn verði sendir til íslands til samninga. íhaldsmenn í danska þinginu eru ósamþykkir hinum flokkunum um valdsvið íslandsmálanefndarinnar. ErL simfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar. Kaupmannahöfn, ódagsett. Frá París er tikynt að frumkvæði Frakka og Bandríkjamanna hafi hnekt sókn Þjóðverja. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi tekið Vauxbeim, Missyauxbois og hæðirnar fyrir vestan Chaadun. Eru þeir komnir að herlinunni milli Lesoulier og Dommers og hafa hand- tekið nokkur þúsundir manna. Zahle-stjórnin nehr fengið 70 atkv. í flokksþinginu en 62 eru i móti. Hernaðarástand í Moskva. Tólf árgangur af herskyldum mönnum kvaddir til vopna gegn afturhalds- flokknum (reaktionists). Khöfn, 4. júni. Herráð bandamanna hefir vottað Foch hershöfðingja aðdáun sina fyrir vörn hans gegn siðustu sókn Þjóð- verja. Kerlínan er óbreytt. Gerðadómssamningar Breta og Bandaríkjanna hafa verið endurnýj- aðir. Nýtt tundurduflasvæði hefir verið gert í Kattegat. Khöfn. 5 júni. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi gert sigursæl áhlaup i gærkvjjldi á vesturvígstöðvunum fyrir sunnan Soissons. Franska blaðið »Le Joornal« býst við því, að Þjóðverjar muni ekki komast til Parisar, þó séu horfurnar mjög vafasamar enn og stórtiðindi í vændum. Cooreman er orðinn forsætisráð- herra Belp. Frenclí lávarður heimtar 50.000 írska sjálfboðaliða í hetinn fyrir 1. október og ef þeir fáist muni her- skylda eigi íeidd í lög í írlandi. Frá London er símað, að kaf- bátar Þjóðverja hafi ge'rt vart við sig vestur undir Ameríku. Höfninni i New York hefir verið lokað. Sendiherra Bandarikjanna í Dan- mörku, dr. Egan hefir sagt af sér embætti. Frá Berlín er simað að her þýzka krónprinsins hnfi ftá 27. maí tekið 650 fallbyssur að herfangi og 5500O fanga. Frá Berlín og Paris er simað sam- hljóða að nú séu að eins gerð áhlaup hér cg hvar á vigstöðvunum. Við atkvæðagreiðslu, sem nýlega fór fram i fulltiúaþinginn franska um afstöðu til stjórnarinnar, utðu 377 atkvæði með Clemenceau en 110 á móti. Khöfn. 7. júni. Vart befir orðið við þýzk tundur dufl innan landhelgi Bandarikjanna. Kafbátahernaðurinn þar virðist aðeins auka hernaðaráhugann þar vestra og er sagt að flutningarnir til Frakk- lands séu ohindraðir. Matvælavandræðin í Austuriíki eru heldur að minka. »Allgem. Norddeutsche Zeitung* litur svo á, að Venizelos og hans flokkur sé i opinberum ófriði við Þýzkaland. Kaupmannahöfn, 8. júní. Reuters-fréttastofa hefir birt skil- yrði bandamanna fyrir vöruflutning- um til Danmerkur. Frakkar hafa stytkt stöðvar sinar hjá Locre, Ambleny, Chezy og Venille. 1 Austurríki er hafin stjórnbylt- ingat-barátta. I Moskwa eru stórkostleg samtök geen Max mahstum. Innan skams verður öllum útlend- um stjórnleysingjum vísað úr landi i Bandarikjunum. Fehrenback er kjörinn forseti þýzka ríkisþingsins, en þeir Dove, Paascbe og Scheidemann varaforsetar ií, 9. júní. Khöfn Varnarnefnd hefir verið skipuð í París. Norðmenn hafa fengið víðtæk út- flutningsleyfi í Ameríku. Ráðstefna er hafin i Haag milli Breta og Þjóðverja viðvíkjandi her- föngum. Þjóðverjar gera áköf fótgönguliðs áhlaup hjá Montidier og Noyon. Frakkar hafa gert áhlaup i Elsup- skóginum og Vrigny með góðum árangri. Landsþingið i Georgien, í Káka- suslöndum Rússa, hefir lýst landið óháð riki. Edvard Brandes gegnir forsætis- riðherrastörfum til bráðabirgða meðan Zahle dvelur á heilsuhæli þriggja vikna tíma. Khöfn, 10. júni. Þingmenn í neðri málstofu hol- lenzka þingsins vilja láta Hollend- inga beita sér fyrir því að byrjað verði á friðarsamningum. Frá Berlín er simað, nð Þjóð- verjar hafi sótt fram hjá Gury og fyrir suðvestan Noyon. Frakkar tilkynna að Þjóðverjar haldi áfrara hinum grimmilegustu áhlaupum i vinstra herarmi og fylk- ingarbrjósti. Frakkar hafa mist Ceuilly, Resspns sur Matz og Bel- linglise-sléttuna, Frá Moskva er símað, að her- sveitir Þjóðverja, sei^. höfðu Melina á sínu valdi, hafi beðið ósigur. Þjóðverjar tilkynna að þeir . hafi texið borgirnar Matz, Ceuilly og Ricquebourg á vesturvígstöðvunum og séu komnir til Bourmont og Mareuil. Sunnar hafa þeir’ tekið Lassigny og farið í gegnum Thies- • » court-skóginn. Hafa þeir handtekið þarna 8000 menn, Hér í Kaupmanrahöfn er stofn.ið alþjóða sjómannafélag. Havelock Wilioa er for^eti. Khöfn 11. júní. Þjóðverjar tilkynna 1 gærkvöldi að þeir hafi enn á ný sótt fram fyrir sunnan og vestan Noyon gegn nýju varaliði Frakka. Frá Paris er símað, að bandamenn haldi öllum stöðvum sinum nema hjá Antoval og fyrir suðvestan Ribe court. \ Frá Berlín er símað i kvöld, áð Frakkar hafi gert árangurslaus gagn- áhlaup suðvestur af Noyon og Þjóð- verjar tekið 2000 fanga. Kosningaumbótafrumvarp þýzku stjórnarinnar var felt í efri deild prússneska þingsins, en samþykt miðlunaifrumvarp, sem ætlar mönn> um, sem komnir eru á vissan aldur, og embættismönnum, 2 aukaatkvæði. Innanríkisráðherrann Jýsti þvi yfir, að stjórnin neitaði að fallast á þe-s ar breytingar. Búist er við þvi, að rikisþingið verði leyst upp í haust. Efri deild finska þingsins hefir samþykt lagafrumvarp um konungs- stjórn í Finnlandi. * Khöfn. 12. júni. Frá París er stmað, að bandamenn hafi gert sigursæl gagnáhlaup hjá Rudes Court og Maur og sótt fram um 2 kilometra fyrir austan Mery og tekið 1300 fanga. Þjóðverjar sækja enn fast fram i Matzdalnum. Borgarstjórnin i Paris er að undir- búa varnarráðstafanir. Khöfn. 12 júni. Þjóðverjsr tilkynna að þeir hafi b'Otið á brk aftur áhlaup Frakka hjá Leployron og Antheiris. Þjóð- verjar hafa gert útrás hjá Oise fyrir norðan Matz og handtekið þar 3000 menn. Suðvestur af Noyon hafa þeir tekið þorpið Carlepont og eru nú komnir að herlinu fyrir norðan B illy og Tracylival og vestan N impcel. Khöfn. 13. júní. Frá París er sfmað að bandamenn haldi stöðvum sínum i vinstri fy,k- ingararmi frá Saint Maur til Antheul og i hægra fylkingararmi og sæki fram austur af Mery og fyrir sunnan Aisne. Þjóðverjar gera áköf áhlaup. Sænska utanrikisstjórnin ætlar að reyna að komasr-afr'samningum við bandamenn um ull þá, sem Svíar eiga á ísiandi. Khöfn. ódagsett. Keisarasinnum í Rússlandi eykst fylgi og láta þeir nú allmikið til sín taka. Borgarstjórinn i Sheflield á Eng- landi hefir verið hneptur i varðhald og ákærður fyrir það að hafa gefið Þjóðverjum upplýsingar. Frakkar tilkynna,að ivinstrasóknar- armi frá Montdidier að Oise hafi engiu breyting á orðið. Þjóðverjar hafa farið yfir Matz-ána og etu kotpnir að Croix Ricards-hæðum fyrir austan Oise. Frakkar hafa hörfað undan hjá Bailly og Namp- celline. SuDnan við Aisne hafa Þjóðverjar sótt fram vestan við Dommiers og Cutry. Austurríkismenn hafa mist vígskip (dreadnought) sem skotið' var tundur- skeyti. Rússnesku fangarnir, sem geymdir voru í Horseröd í Danmörku, hafa verið sendir heim til sin. Véladagbók (Maskindagbog) handa skipum, gefin út að tilhlutun stjörnarráðsins, er nú komin — út og fæst á skrifstofu Isafoldar. — Ísafoíd — Óíafur Björnsson, Þeir nemendar, sem ætla að sækja um inngöngu á skólann næsta vetur, snúi sér til formanns skóbstjórnarinnar, Arna A. I»ork©Í8- sonar í Geitaskarði fyrir 1. ágúst 1918. í þeirri von, að A'þirgi veiti styrk þann, sem skólinn hefur ná farið fram á, til þess að ekki þurfi að hækka meðgjöf heimavistar og hússtjórnarstúlkna, þá auglýsist hér með, að kvennaskólinn ætlar að starfa næstkomandi vetur með sama fyrirkomulagi og næstliðið skólaár Meðgjöf með heimavistar — og hússtjórnarstúlkum var 65 kr. á mán- uði.^-Skólagjald 25 kr. fyrir bekkjanemendur, en 15 kr. fyrir hússtjórn- arnemendur. Stúlkur þær, er ætla að sækja skólann að vetri, geri svo vel að senda skriflegar umsóknir sínar sem fyrst til undirritaðrar forstöðukonu skólans og taka jafnframt fram, hverrar undirbúningskenslu þær hafi notið. Vottorð frá kennara eða fræðslunefnd er æskilegt að -fylgi umsókn- unum. Inntökuskilyrði sömu og undanfarin ár. Umsóknarfrestur til 15. ágúst n. k. Skólinn starfar frá 1. okt. til 14 maí. Reykjavík, 10 júní 1917. Ingibjörg H. Bjarnason. Lækningastofan. Sökum þess að lækningastofa mín, hefir um lengri tíma, vegna flutnings verið i ólagi og aðgerð, og eg því ekki getað tekið á móti öllum þeim, er óskað hafi — þá tikynnist hér með, að nú starfar hún eins og áður, eftir að eg hefi látið gera ýmsar nauðsynlegar breytingar og umbætur. Lækningastofan er opin frá fel. 9—12 fyrir karla, og frá kl. 1—5 fyrir konur. Pósthússtræti 7 hús Nathan & OlseD. 3. hæð. Simi 438. Heima, Óðinsgötu 21. Sími 498. Virðingarfylst Steinunn Guðmundsdóttir Massagelæknir. Jörö til sölu. Fáist viðunandi tilboð fyrir ágúst- mánaðarlok n. k. i jörðina Fremri- Hvestn við Arnaifjörð, fæst hún keypt og til ábúðar i fardögum 1919. íbúðarhús, hlaða, fjárhús, geymslu- hús öll úr timbri járnvarin, önnur hús úr grjóti, timbri og járni. Af túni taða ca. 250 h., úth. ca. 800 h.; beit fyrir fleiri skepnur en jörðin fóðrar. Semja má fyrir ákveðinn tima við eiganda og ábúanda jarðarinnar Kr- Magnús Kristjánsson. Matvöruf allskonar seldar. Islenzkar aMðir keyptar. Hannes Olafsson & Co. Fatabúöin. Nýjar vörur Fjölbreytt inval. Bykfi akkar. Regnkápur. Alfatnaður. Nærfatnaður. Manchettskyrtur. Hálstau. Brjósthlífar. Sokkar Sportbelti. Axlabðnd. Enskar húfur Hattar. Regnhlífan. Gwingustaflr o. m. fl. Ennfremur Pils, Morgunkjólar og Nærfatnaðir. m. m. fyrir kvenfólk. Yaadaðar vörnr! Lágt verð! Bezt að verzla í Fr itabúðinni * Sími 296. Hafnarstræti 16. \ f

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.