Ísafold - 17.08.1918, Blaðsíða 3
IS AFOLD
3
W
1.500.000
í nýjum hlutsbréfum í
Simkvæmt umboði því, er stjörn ítlardsbanka hefir verið þar til
gefið, hefir“bankastjórnin ákveðið að auka hlutafé bankans um 1500.000
kr. þannig að hlutaféð verði alls 4 500.000 kr.
Þeir, sem óska að skrifa sig fyrir nýjum hlutabréfum snúi sér tii
íslandsbanka í Reykjavík eða útbúa hans á tímabilinu 20—26. ág. þ. á.
Rétt til að skrifa sig fyrir hlutabréfum hafa að eins eldri hluthafar
og þannig að hverjar 200 krónur í eldri hlutabréfum veita rétt til að
skrifa sig fyrir 100 krónum í nýjum. Skuldbindingin um hlutabréf.ikaupin
er skrifleg og bindandi. Vtð undirskrift skuldbindingarinnar skal sýna
eldri hlutabréfin til áritunar.
Kaupverðið á hinum nýju hlutabréfum er 120 krónur fyrir hverjar
roo krónur og greiðast annaðhvort um leið og skuldbindingin er undir-
skrifuð eða 20 per cent þá þegar og afgangurinn fyrir 15. september,
en þá skal greiða 6°/o vt=xti af Þvh sem ógoldið er, frá 26. ágúst til
greiðsludags.
Af hinum nýju hluUbtéfum greiðist háifur arður íyrir áiið 1918.
Fyrir greiddar upphæðir verða gefnar bráðabirgðakvittanir, sem
síðar verður skift á fyrir hlutabréf.
Þeir hluthafar, sem sakir fjarveru eða anuara orsaka vegna geta
ekki notað rétt sinn til hlutabréfakaupa nefnda daga, geta síðar snú ð sér
til bankans — í allra síðasta lagi 24. september næstkomandi.
Reykjavík, 8. ágúst 1918.
Bankastjórn íslandsbanka.
íslasdsbsika.
og síðslegnu. Það má ekki gefa
mikið af því í einu, og aflra sizt
meðan skepnur eru að venjasí þvi.
Bænd ir góðir, þið sem eigið mörg
hross, nisjafnlega stór og fallep,
fargið í haust úrkastinu, svuslkinu og
gömlu hrossunum til ajsláttar. Notið
kjötið s\o til manneldis og skepnu
fóðurs — Það borgar sig.
Jafnvfl þó, að sumum stóru
hrossaei; endunom þyki með þessa
móti, að þeir fái litið fyrir hrossiu,
þá er :-ð muna eftir því, að í úti-
gangssvátunum er litlu til þeirra
kostað. Og svo er einnig þ að |
gæta, að lítil hross — sem sköpuð
eiu litil og vetða einlægt lítil —
eru lítilsvirði, bæði til sölu oe notk-
unar heima, og ge.tsamlega óhcej til
undaneldis.
Enn hitt hygg eg að flestum
komi þó saman um, að betra er »ð
farga hrossum að haustinu þó að
lftið kunni að »hafast upp úr þeim<
en að fella þau úr hor. Hollur er
haustskaði segir máltækið.
En fari r.ú svo samt sem áður —
og við því má búast — að fleirra
og færra af hrossum verði sett,
að meiia og minna leyti i haust, á
»guð og gaddinn* þá vil eg enn
minna á þetta, sem eg hefi áður
haldið fram, að ekki má hvað sem
á dynur eyða heyi jrá öðrum jjenaði
hanaa peim, þó að geri jarðbann og
hagleysi, og það hey þijóti, sem
hrossunum kann að vera ætlað. Það
er hctttulegt að gera það, afar tví-
eggjað sverð.
En hvað á þá að gera?
Því er fljót svarað.
Þegar jörð þrýtur og engin bjarg-
arráð eru til önnur en þau að taka
hey frá öðrum skepnum, en hross-
in fara að líða hunqur, þá verður blátt
afram að skjóta pau niður.
En — við skulum vona að til
þess þurfi ekki að taka. — En eitt
af því, sem stutt gæti þá von er
það að farga i haust til afsláttar
sem mestu af gömlum hrossum og
ljeiegu tryppadóti, og nota kjötið
tii manneldis og skepnufóðurs.
Það eru hyggindi sem í hag koma.
Siqurður Siqurðsson.
Verzlun seld.
Tangsverzlun á ísafirði kvað nú
vera seld af nýju — kaupandmn nú
Magnús Torfason bæjarfógeti.
eða stóru, og njóta blessunar hans
í starfi sínu, veiður fyrst og fremst
að vinna með kærleika. Hann má
sín mest við mennina, eins þá,
sem langt eru frá að vera eins og
þeir eiga að vera. Menn sparka aldrei
blómum né gróðri upp úr jörðinni,
heldur venjulega steinum eða mold-
ryki.
Með þessum orðum vil eg eng-
an veginn gera lítið úr þeirri
mannþekkjngu, er bækur veita, ef
vel eru valdar og lesnar með dóm-
greind og varúð. Eg efa ekki, að
bóklestur hafi átt sinn þátt i því að
hækka og vikka andlegan sjóndeild-
arhring og lifsskoðun þessa manns.
Þó að hann væri lengstum sveita-
pi;estur við lítil efni, las hann meira
en flestir menn aðrir. Fróðleiks-
þorstinn var óslökkvandi og jafn-
framt löngunin og viðleitnin að láta
aðra njóta góðs af. Hann varð því
óvenju fjölfróður og víða heima, en
einkum lagði hann stund á að kynn-
ast öllum hreyfingum og straum-
brotum í andlegu lífi mannkynsins
að fornu og nýju, og hræddist aldrei
að' hirða gullkorn gæzku og sann-
leika, hvar sem hann fann þau. Sag-
OSfusárbrúin og við-
haid hennar.
Fyrir nær 16 árum ritaði eg »ísa-
fold< nokkrar línur með þessari
fyrirsögn og viðhefi hana ennþá, ef
ritstjóranum mætti þóknast að biita
eftirfarandi línur í blaðinu.
Þá var eg undirritaður eftitlits-
maður brúarinnar og sá þá um um-
ferð yfir hana og viðhald hennar,
samkyæmt fyrirlagi Tr. Gunnars-
sonar, er lét sér ant ufn, að brúin
yrði varðveitt eins lengi og vel og
unt væri.
Þá þótti fulllangt faiíð í viðhald-
inu, jafnvel talin óþarfi að halda við
og stöðuglega einu sinni á ári að
hreyfa skrújið á uppihaldsstögum,
halda við slitpalli, endurnýja brúar-
gólfið sjálft er gerst var alt að nýjn
fyrir 14 árum.
Þegar nú að viðhald þessarar um-
læddu brúar hvarf af landssjóði,
tók sýslan það að sér og útvegaði
sér þá um leið annan brúarvörð eða
sýslunni þá í sýslunefndar umboði.
Hvað skeður nú um viðhald á
þessu mest notaða mannvirki þessa
lands? Brúargólfið götótt og sund-
urslitið, enginn slitpallur eða verri
en ekki. Einhverjir eftirlitsmenn
landsins hafa brotið qöt á gólfið hér
og par og tilt síðan smáspítum yfir
að nokkru ‘leyti. Þetta og þaðan af
verra er vel lagað til þess að mein-
jcela hradda qripi er um jara.
. Þá er hitt og það sízt betra, að
nú er hætt að hreyfa stangir brúar-
innar eða þolinmóði þeiira, sem þó
er mjög áríðandi fyrir sjálfsagt, gott
viðhald. Ef snöggarr jarðskjálfta
bæri að höndnm, er kunnugum Ijóst
hvernig fara mundi. Víst fáar eða
engar rær hreyfanlegar.
Þá kem eg að hinu síðasta, en
ekki sízta og það er það lakasta, að
nú er hreint hætt að mála brúna.
Fyrir þvi er alt yfirborð hennar að
meira eða minna leyti eintómur
ryðakoliur. Sér þetta hver umrenn-
ingur sem um brúna fer.
Þetta er nú hin rétta lýsing á
viðhaldi Olfusárbrúarínnar og er
sýslunefnd sízt láandi, þó húa vilji
losna við brúna úr því að hún hefir
búið svo vel í haginn fyrir srðari
tímann. Eða er þetta ástand lands-
verkfræðingnum að kenna? Spyr sá
sem ekki veit.
an, einkum saga mannsandans og
sálarlífsins, var honum jafnan ljúfasta
viðfangsefm. Hafa þar margir not-
ið góðs aí og munu enn gera síðar,
og mundi þó meir, ef hans hefði
lengur notið við. Hann var aldrei
óvinnandi meðan þess var kostur,
áhuginn æ hinn sami, hvort sem
hann leiðbeindi, huggaði og hvatti
söfnuði sína, eða kendi ungum mönn-
um, eða beindi prentuðu máli út um
land eða lönd, fræðandi eða skemt-
andi, en þó æfinlega trúr sinni upp-
haflegu köllun, þó að skoðanir breytt-
ust og skilningur yxi og þroskaðist,
honum og öðrum til blessunar. Eg
hygg að hann mundi hafa getað
hugsað við æfilokin líkt og speking-
urinn: »Ókunnugan bar mig að garði
þínum, veröld, gestur dvaldi eg i
húsi þínu, vinur fer eg út þaðan.«
Sú vinátta gat þó ekki verið af
því, að veröldin léki við hann, sem
kallað er, að öllu Jeyti. Að vísu
átti hann mikilli gæfu að fagna. Góð
kona og ástrík, góð börn og efni-
leg, hvort seni þau lifa lengur eða
skemur, eru hamíngju auðlegð, sem
eigi er unt að meta. Góður orðstir,
vel unnin vetk, virðing, vinsæld og
Hvernig sem þetta verður til úr-
slita, þarf nú sem fyrst að klásða
þessi göt, sem gerð hafa verið í
brúargólfið, og bæta í bráð oGn í
verstu skemdirnar, er kdmu i gólfið
á siðasta vori af hinni feykilegu um-
ferð af ofaniburði, er flutiur er i
Flóaveginn norður yfir brúna.
Þó að gert veiði eitthvað við brúna
í ár, getur sú viðgerð varla faiið
fram fyr en eftir haustlestir.
Þvi það virðist vera að bæta mink-
unn á minkunn cfan að fara að teppa
þessa umferðatlifæð Suðurlandsins
við sjálfan höfuðsuðinn, og auk ým-
iskonar innan héraða afnot, er ekki
verða i stuttu máli upptalin t:ú í
aðal annatimanum.
Þetta er sannarlegt alvörumál.
Mætti Tryggvi sál. Gunnarssoa sjá
sitt aðaiverk þannig útlits, sem nu
var lýst, er ekki gott að geta til
hvað manni þeim hefði or'ið að orði
um þetta vegaástand, þetta og ann
að, hvort sem um er að kenna
sýslunefndum eða landsstjórn. Hér
munar minstu.
Selfossi 24. júli 1918.
Símon jónsson.
A t h s.
Eftir að þetta er ritað, hefir
»Ferðamaður« ritað rétta og gagn-
orða grein í Morgunbl. frá 24. þessa
mán., er hann nefnir »Vegir<. Er
þar einnig minst á ólag það, sem er
á vegaviðhaldinu héðan vestur yfir
heiði.
s.J.
Vestur-íslendiDga-anDáll.
Axel Thorsteinsson, hinn ungi rit-
höfundur, sonur Steingríms hefir
gengið i her Kanadamanna og býst
þá og þegar við, að fara til Frakk-
lands.
Látin er í vor (þann 9. maí) í
Saskachewan vestra, Guðrún Ás-
mundsdóttir móðir Asmundar bónda
í Hábæ í Vogum og þeirra syst-
kina, en systir Jóns beitins Asmunds-
sonar afgreiðslumanns hér í bæ og
þeirra systkina. Hún hafði 3 um
áttrætt, — einum degi í fátt (fædd
í Reykjavík 10. maí 1834). Vel lát-
in sæmdarkona.
þökk ótal manna nær og fjær, hver
mundi á banadægri vilja skifta á þvi
fyrir fé? En af sorginni fór hann
ekki varhluta. Um margra ára skeið
var heimili hans eins og vígvöllur,
þar sem barist var dag og nótt við
»hinn hvíta dauða«, og að lokum
varfallinn helmingur hans eigin barna,
fjögur, og fósturbörnin öll, þrjú.
Þessa er ekki getið til að ýfa sárin.
En það skil eg, að bjartara brosir
eilífðin við á banadægri, þegar slíkur
hópnr biður hinu megin. Svo segist
ltka sumum frá, að af öllum guðs
ástgjöfum vildu þeir sízt missa sorg-
ina. Jeg get hugsað, að eigi verði
sízt litið þannig á við endalok lífs-
ins. Meðan dagur er hátt á lofti,
þá sjá augun ekki annað en jörðina
og hluti þá, sem á henni eru. En
þegar kvelda tekur og liður á dag-
inn, »taka stjörnurnar að loga bláum
á boga og benda andanum stilt og
hljótt til að dreyma um hærri heima,
hold á fold meðan blundar nótt.«
Mun það eigi líkt í æðra skilningi,
þegar dauðanóttin nálgast? Svo mik-
ið er víst að sorgin særir eigi þann
á banadægri, sem hefir lært að segja
af hjarta í sjálfri baráttunni: Ekki
eins og eg vil faðir, heldur eins og
þú vilt. Eg hygg að þessi maður
mnndi að lokum hafa getað inni-
bundið allan sinn lærdóm um æfina
í þessari stuttu játningu: »Eg lærði
eitt um æfiskeið, að elska guðs e;
nóg«, og eg hygg að í þeim lær-
dómi hafi sorgin ef til vill ekki átt
minsta þáttinn.
Þvi vil eg heldur engar harma-
tölur hafa hér við ykkur, sem nú
eigið á ný um sárt að binda, og
syrgið hér góðan mann, eiginmann
og föður. Eg skil fyrir því ykkar
söknuð, skil að hér hafa kærar von-
ir dáið, von um hvíld i ró og
næði fyrir þreyttan ástvin í góðum
sonathúsum; von um, að hvíldin
veitti heilsubót, lengra líf og meiri
störf til gagns og gleði og sæmdar,
von um að mega enn leiðast nokk
ur fótmál, auðsýna ástúð og þiggja.
Þær vonir eru þrotnar, en um leið
er uppfylr hin sælasta von ástvinar-
ins burtfarna og ný von fæðist ykk-
ur ástvinunum, sem eftir standið, sú
að koma til hans, þegar drottinn
vill. Þó að sönn séu orð austræna
skáldsins,. að »fjarlægðin vex í sjón-
auka hjartans«, þá trúum við fyrir
guðs náð ekki síður hinu, sem ís-
íenzku skáldm kveða, að »anda sem
unnast fær aldregi eilifð að skilið*,
og því þurfum \ið ekki að »óttast,
ef við unnumst, endalausa ,oeima.«
Við sem trúum að guð sé kærleik-
urinn, við getum ekki óttast, að hann
geri elskuna, sína beztu gjöf, að
hefndargjöf, með því að slíta ástvin
frá ástvin nema um stundarsakir.
Við sem trúum orðum Jesú: »Eg er
upprisan og iífið«, við vitum, að það,
sem dáið liggur hér er »duftið og
mæðant, en trygð og kærleikur deyr
ekki, heldur varir að eilífu. í Jesú
nafni er æfi þesst liðin á enda og í
Jesú nafni, með glaðri von og ör-
uggri trú, skulum við horfa heim
þangað, sem atidi hans er farinn á
undan.
Og svo kveðjum við þig, framliðni
vinur, um leið og líkami þinn látinn
er borinn burtu héðan á leið til hins
fyrra heimilis, þar sem þú forðum
með ástvinu fíinni leiðst og sigraðir
fyrir guðs aðstoð í stríðinu við sorg-
ina. Og við biðjum hann, sem þá
styrkti ykkur, að vera enn hennar
athvarf og hjartans traust og hlut-
skifti í þessari nýju raun. Biðjum
hann fyrir öllum ástvinum þínum
fjær og nær, að hann verði faðir þeirra
og þau börnin hans, örugg og von-
glöð í lífi og dauða. Þeir kveðja
þig hér með innilegri þökk, þökk