Ísafold - 12.09.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.09.1918, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Timaritið ,IÐUNN‘. 4. árg., 1. og 2. hefti, fjölbreytt og sketntileg að vanda, kemur út um mánaðamótin og verður þá þegar send út um alt laod. Verð árg. kr. 4.50. Útgef. Tapast hefir rauðnr hestur úr girðingunni í Álfsnesi í Mosfellssveit, snemma í júlí- mánuði. Finnandi beðinn að gera viðvart í Gasstöð Reykjavíkur. ,,JT1 e r k ú r". máígagn verzíunarmanna. Kemur út einu sinni í mánuði. Kostar 3 krónur árgangurinn. »Merkúr« óskar að fá útsölumenn og fasta kaupendur um land alt. Verzlunarmennl Styðjið blað yðar með ráðum og dáð. Utanáskrift blaðsins er: „Merkúr“. Box 157. Reykjavík. hefir verið í II. og III. kafla álits þessa. Samanburður á frv. 1909 (Alþtið. 1909 A, þingskjal 693, bls. 1084, hér kallað 1909) o% 1918. Ákvæði 1. og 2. gr. 1909 um konungssambandið eru að efni til lik og 1918. í 1. gr. er þó beint sagt, að ísland og Danmörk skuli vera í sambandi um ýms mál önn- nr, og er það i samræmi við 3. gr. í 1909 vantar fyrirmæli svarandi til 2. gr. 1918, um breytingu ríkiserfða- laga, og 4. gr. um rétt konungs til að vera þjóðhöfðingi í öðrum lönd- nm. Eftir 1909 er ekki sérstaklega áskilið samþykki íslands til að breyta ríkiserfðalögunum eða til þess að konungur mætti ráða fleiri ríkjum. Hins vegar var áskilið 1909, 2. gr., að ísland gæti sett sérakvæði um lögræði konungs. En slíkt hefði varla þótt heppilegt, því að með því móti hefði getað staðið svo á, að ríkisstjóri danskur færi með konungs- vald á íslandi, þótt konungur þess, sem eigi var lögráður eftir þess lög- nm, færi með konungsvald í Dan- mörku. Þefnréttur og fáni var þegar sér- stakur hvoru ríki eftir 1909 og her- mál Danmerkur eigi nefnd og því íslandi óviðkomandi. Ekkert ákvæði er þó í 1909, er svarar til 1918 19. gr. Hin málin, sem kölluð eru *sam- bandsmáU íslands og Danmerkur {konungsmata, utanríkismál, hæsti- réttur, peningaslátta og fiskiveiða- gæzla) voru uppsegjanleg eftir 26 ár, 3. gr. sbr. 5. og 7. gr. Frv. 1909 fór því skemra um peningasláttu, fiskiveiðagæslu og kon- nngsmötu en 1918. Um hæstarétt erlíktum skipun sérfróðs manns i ís lenzkum lögum og í 1908. Fjárreiðunum er skipað á sama hátt sem í T908, sjá 1909 4. gr. 2 mgr. og 6. gr. Ákvæði um jafnrétti Dana á ís landi og íslendinga í Danmö kn eru sama efnis sem í 1908 5. gr. 1.—3. málsgr. og 1918 6. gr. 1. og 3. málsgr. Sjá III. kafla um 6. gr. ís- lendingar í Danmörku áttu því að vera þar herskyldir, eins og eftir 1908 og forréttindi íslenzkra náms- háyfirdómari Péturssynir, Vilhelm Finsen hæstaréttardómari, Hilmar Finsen landshöfðingi, Jón rektor JÞorkelsson, yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson, Magnús landshöfðinpi Stfphensen, Júlíus Havsteen amt- maður, Hallgrímur biskup Sveinsson, Þórhaliur biskup Bjarnarson, Kristjáo dómstjóri Jónsson, Björn adjunkt Jensson, Eiríkur prófessor Briem, gjaidkeri safnsins um 21 ár, yfirkenn- ari Palmi Pá'.sson, Guðm. próf. Magnússon og Jón Þorkelsson þjóð skjalavörður, hinn ötuh aðstoðarmað- ur nefndarinnar og safasins við handritakaup þess. í einu orði sagt: alt einvalalið. — Þá skal getið nokkurra gefenda, svo sem Jóns Sigurðssonar forseta, B tkmer.tafé- lagsins, Sveins læknis Pálssonar og Haligrrms yfirkennara Schevings, að ógleymdum Páli stúdent Páissyni, sem mörgum árum saman vann kauplaust að innbindingu handrita safnsins, og af erlendum stofnunum og mönnum skulu aðeins nefnd nokkur nöfn af mörgum svo sem Rafn, Brockhaus í Leipzig, Eug. Diederichs bóksali í Jena, yfirbóka- vörður Rudqvist í Stokkhólmi o. fl., sem gaf safninu á 2 árum á 6. hundrað ágætra sænskra ritverka, konunglega bókasafnið í Kaupmanna- höfn, sem samkvæmt gefnu fyrir- manna i Kaupmannahöfn áttu að haldast, ísland átti ekkert að greiða fyrir meðferð sambandsmálanna, enda eng- in fyrirmæli utu það, að íslar.d sendi sjálft múntr til samninga til annara ríkja eða að skyit væri að hafa menn með þekkingu á islenzkum högum i utanrikisráðuneytinu eða annarsstað- ar þau 26 ir, er Danir færi með utanríkismál íslands. Takmörkun i umboði til samningagerðar fyrir ís- land var lik eftir 1909 og 1918 Eogin ákvæði voru um gæzlu hags- muna íslands í Danmörku. Ekkert var heldur svarandi til 12. eða 16. gr. 1918. Gerðardómsákvæði var og alveg slept, svo að eigi er kost- ur að sjá, hvernig ráða skyldi frarn úr ágreiningi um skilning laganna. Ákvæðum um konungssamband og konungsmötu o^ borðfé kon- ungsættar varð eigi sagt upp eftir J9°9 7- gt. Hinu mátti segja upp, og gat Rikisþing eða Alþingi hvott um sig gert það, enda þurfti eigi að leita atkvæða kjósanda. Frá alþingi. Þinglausnir fóru fram í gær kl. 5 e. h. Forseta Sameinaðs þings Jó- hannes Jóhannesson skýrði stutt- lega frá gerðum þingsins og mælti síðan á þessa leið: »Þetta þing, hið styzta sem haldið hefir verið — það hefir staðið í eina 9 daga —, hefir ráðið til lykta fyrir sitt leyti hinu mikilvægasta máli, sem legið hefir fyrir Alþingi, sáttmálanum við sambandsríki vort Danmörku, um það, að ísland skuli vera viðurkent og auglýst frjálst full- valda ríki ævarandi hlutlaust í ófriði og í konungssambandi einu við Danmörku. — Þessi sáttmáli hefir af vorri hálfu íslendinga verið samþyktur af yfirgnæfandi meiri hluta Alþingis og verður nú bráðlega borinn undir alþing- iskjósendur í landinu til sam- þykkis eða synjunar. heiti gaf safninu svo þúsundum skifii af tvítökum frá sér, enn frem- ur Handbókasafn konungs, Friðriks- háskólinn í Kristjaníu, norska stjórn- in, ýmsir enskir skotskir og franskir menn, hæstaréttarassessor A. F. Krieger, sem um langan aldurgafsafn- inu bækur svo þúsundum skifti. Þá verð eg sérstíklega að nefna bóksala W. Nygaard í Kristjaníu, eiganda hinnar góðkunnu bókaverzlunar Ascbehoug & Co., sem hefir sýnt safninu þá stöku rausn að gefa því forlagsbæknr sinar nú í mörg ár og enn heldur uppteknum hætti, og einnig hið danska bóksalafélag, sem gefur safninu þær forlagsbækur sínar á ári hverju, sem það ósk r að fá, og síðast en ekki síst íslands- vininn góða, Ameríkumannmn próf. Willard Fiske, sem gaf safninu hið mikla skákritasafn sitt í 1200 bind um, auk ágætrar dánargjafar. Fyrir allar þessar gjafir þakka eg innilega fyrir safnsins hönd og bið erlenda hérverandi ræðismenn að meðtaka þessar þakkir minar fyrir hönd þjóða sinna. Þá skal eg að síðustu þakka ráða- neytisnefnd þeirri fyrir bókakaup og handrita, sem sett var með lögum um stjórn Landsbókasafnsins 1907, fyrir alla mér veitta aðstoð, svo og fyrverandi og núverandi samverka- Það er ósk 0g von þessa meiri hluta þingsins, að þjóðin taki sáttmálanum ekki lakar en þing- ið og að einnig yfirgnæfandi meiri hluti hennar gjaldi já-kvæði sitt með honum, að Ríkisþing Dana samþykki hann fyrir sitt leyti og að sameiginlegur konungur vor staðfesti hann. Það er einnig ósk og von allra, að hin íslenzka þjóð kunni með fullveldi sitt að fara, og að það megi í framtíðinni reynast henni öflug lyftistöng til sannra fram- fara bæði í andlegum og verald- legum efnum. — Það gefi guð«. Þá stóð upp forsætisráðherra og lýsti því yfir í nafni konungs, að þessu 30. löggjafarþingi voru væri slitið. Síðan stóð upp Sig. Stefánsson 0g sagði: Lengi lifi konungur vor Kristján hinn tíundi! Tóku þingmenn undir með níföldu húrrahrópi. Var síðan gengið af þingi. Þjóðaratkvæðið. Hinn nýi sambands sáttmáli verð- ur lagður uDdir þjóðaratkvæði laug- ardaginn 19. okt. næstkomandi, sam- kvæmt auglýsing frá forsætisráðherra. Hafi sjálfstæði landsins legið ís- leodingum á hjarta — ættu þeir að sjá svo sóma sinn að fjölmenna á kjörstað, er þjóðaratkvæðið fer fram — fara þangað og samþykkja full- veldi Iandsins — hver einasti kjós- andi, sem vetlingi getur valdið. Láta ekki þá hugsun að samþykkið sé trygt án sín — ná haldi á sér. Það værí skömm að því og bæri vott um lítinn stjórnmálaþroska, ef þetta þjóðaratkvæði væri ver sóttt en al- mennar þingkosningar. ReykjaYíknrapnáll. Af síldveiðum, ef svo mætti kalla, eru nýkomnir Kveldúlfs-botn- vörpungarnir. mönnum minum við dagleg störf safnsins. Það eru nú brátt 23 ár, síðan eg kom að þessu safni og gleður mig það, að á þessum árum hefir safnið tvöfaldist að bindatöíu og er nú yfir 100 þús. bindi — líklega stærsta þjóðbókasafn álfunnar i hlutfalli viö fólksfjöldann, þótt lítið sé — enda fer vel á þvi um þessa smáþjóð, sem í meira en 1000 ár hefir barist við einstæðingsskap, eld og ís, fá- tækt, stundum örbirgð og volæði og verið þrásinnis dauða nær af ósamlyndi, drepsóttum og hallæri og þó aldrei með öllu mist pennan úr hendinni né fróðleksfýstina úr sálinni. — Þá hefir safnið á þessum ifma eignast hús yfir sig, er það nú v e r ð u r að eiga út af fyrir sig, verður að segja upp leigjendum sinum sem alira fyrst, þvS undir þvi er komið, að spjaldskráin, þriðja framfarasporið, komi að haldi. Þá hafa enn á þessu timabili margfald- r.st útlán bóka bæði á lestrarsal og út úr húsinu. Og að síðustu hafa launakjör starfsmanna þess skánað, þótt enn séu þau óhæfileg. Það er einn maður, einn af mestu snillingum 18. og 19. aldar, sem á afmælisdag i dag, Johann Wolfang Goethe. Mér koma nú i hug tvær setningar eftir hann. Önnur er sú, Þingmenn eru sem óðast að tín- ast úr bænum, margir með Sterling, en einnig uokkrir landveg norður, yfir Borgarnes. Landlæknir fór í gær norður í Húnavatuss/slu í eftirlitsferð. || Silfurbrúðkaup áttu þau Nicolai Bjarnason kaupm. og frú hans þ. 7. sept. Þ. 9. sept. áttu Þórleifur Jónsson póstafgreiðslumaður og frú hans silfur- brúðkaup. Er Þorleifur nú í góðum afturbata eftir fótbrotið. Steingrímur Matthiasson læknir flutti mjög fróðlegt erindi á sunnudaginn var um »góðglrni við sjálfan sig og aðra«, ofát, kaffi, koges o. s. frv. Húsfyllir var og hinn bezti rómur ger að. Steingrímur læknir liggur nú í Landakotsspítala eftir holdskurð, sem Guðm. Magnússon prófessor gerði á honum á þriðjndag til að taka burt botnlangann. Skaftfellingur fór til Borgarness á mánud. Með honum fóru Eggert Briem frá Viðey og ullarmatsmaður- inn brezki. að takmörkun sé alt. Hún er reyndar alls ekki ný, setningin rú, hún er bæði ný og gömnl og þarf eil’flega að endrrtakast setningin: p.Y]8sv ayav, ekkert um of, eða lat- nesku orðin: aurea mediocritas, hóf er bezt I hverjum hiut, Hin setning Goethes er sú, að Grikki hafi dreymt fegurst lifsins draum. Hvernig hefir oss íslendingum tek- ist takmörkunin og hvernig hefir oss dreymt lifsins draum um þús- und ár? Oss fór sem Forn-Grikkj- um, gáfuðustu þ;óð veraldar- innar, sem einnig var smáþjóð, þótt stærri væri en vér; takmörk- unin, hófið varð vandratað og van- stilling og siðleysi einstaklinganna tókst að lokum að kollvarpa frelsi þjóðarheildarinnar á 13. öld, en oss hefir einnig sem Grikki dreymt fagurlega vordrauma lífs vors, því vísindalegar og skáldlegar hugs- anir munu jafnan fagrar taldar, þótt fleira sé h o 11 í lífinu en þær. Sá draumur varð viðlika gamall og frelsi vort. Svo sofn- uðum vér »viðjum reyrðir* og sváfum sex aldir. Ekki þó draum- laust með öllu, því að oftast var einhver Islendingur uppi á þessu tlmabili, sem dreymdi vel og fjör- kippirnir i líkamanum við og við sýndu, að þjóðin var ekki alger- Silfurbrúðkanp áttu á fimtudag, Jóhannes Sigfúsaon adjunkt og frú hans. Cathinka, fædd Zimsen. Silfur- brúðkaupshjónin halda daginn hátíð- legan í Hafnarfirði, á heimili ÓI. Davíðssonar útgerðarmanns. Borg fer héðan í dag, ef veður Ieyfir, áleiðis til Bretlands. Lagarfoss fór héðan um hádegi á mánud. Meðal farþega voru Grímur Jónsson cand. theol. frá ísafirði, Steiuþór Guðmundsson skólastjóri á Akureyri og frú hans, Bjarni Hall- dórsson verzlunarmaður á Akureyri. Sterling fór í hringferð kringum land 10. þ. m. Meðal farþega voru: Sigurður Sigurðsson lyfsali frá Vest- mannaeyjum, Pétur Bóasson kaup- maður, Jón Pálsson dýralæknir og frú, þorsteinn Jónsson kaupmaður Seyðisfirði, Ólafur Sveinsson vél- fræðingur, Sigurður Kvaran læknir, Guðm. E. Guðmundsson kaupmaður, Karl Guðmundsson, Gunnlaugur Jóns- son, Einar Hallgrímsson, Jón Hin- riksson og margir þingmenn. lega sofnuð svefninum langa. Á 19. öld fór aftur að birta og nú virð- ist vera að renna upp svo heiðskir frelsisdagur fyrir þjóðina, að hún hafi aldrei verið frjálsari. En minn- umst þá frelsis vors til forna og látum viti þess oss að varnaði ve.-ða. Minnumst þess, að frelsi er tvíeggjað sverð, þar sem önnur eggin veit að sverðberanum sjálf- um, að frelsið er i höndum fá- f æðinnar, heimskunnar eigingirn- intiar og vonzkunnar sem vopn í höndum óðs manns og að frels- ið á engan verri óvin en sínar eigin öfgar. Trúum á guð, því trú- in er vqn, sem nærir og glæðir, en a t visnar I vonleysinu; elskum þekkingu, því hún greiðir sannleik- anum götu, en sannleikurinn mun gera oss frjálsa. Og svo að siðustu: Þú, drottinn minn og guð minn, þú sem hefir sóhna fyrir boðbera í myrkum mannheitnum, sem glóir i hverj- um daggardropa, glitrar í hverju tári og skín í hverri fagurri hugs- un, þér fel eg þessa dýrustu stofn- un lands vors — eg segi dýrustu, þvi bækur lifa, þótt menn deyi, því miður, einnig þæ-, sem hafa að geyma verstu hugsanir voadra manna — þér fel eg hana um næstu 100 ár og óbornar aldir og óska og vona, að hún megi blómg- ast landi og lýð til ævaxandi bless- unar og ununar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.