Ísafold - 12.10.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.10.1918, Blaðsíða 1
Kemur út 1—2 í vlku. Verðárg. 5 kr., erlendls 7^/g kr. eSa 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 10 a. elnt SAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjcri: áiafur Björussaa. Talsimi nr. 435. Uppsögn (skrifi. bundin við áramót, er ógild nema kom in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus við blaðið. XLV. árg. Reykjavik, laugardaginn 12. október 1918 j2. tölublað. M i n n i s 1 i s t i. Alþýðafél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 fcojrgaratjóraakrifst. opin dagl. 10-12 og 1—8 Bæjarfógetaskrifstofan öpin v. d. 10—12 og 1—6 Bsajargjaldkerinn Lanfásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 íaiandsbanki opinn 10—4. 5LF.D.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd,—lOsiðd Alm. fnndir fid. og sd. 81/* siðd. Landakotskirkja. Gnbsþj. 9 og 8 á helgam Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. L&ndsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12 Landabókasafn 12—8 og 6—8. Útlán I—8 Æiandsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsfébirðir 10—12 og 4—5. Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga belga daga 10—12 og 4—7. Idstasafnib opib á snnnndögnm kl. 12—2. iHáttúrngripasafnib opið l4/a—21/* á snnnnd. PÓ4thúsið opið virka d. 9—7. snnnnd. 9—1. Sam&byrgb Islands kl. 1—5. Btjórnarráósskrifstofnrnar opnor 10—4 dagl. Talsimi Beykjaviknr Pósth.8 opinn 8—12. yffilstabahælið. Heimsóknartimi 12—1 Þjóðminjasafnið opib sd., l>rd., fimtd. 1- 8. ^jóðskjalasafnið op ð snunnd., þriðjnd. og fimtnlaga kl. Avr— 2. B t — Ef svo færi, að við þjóðaratkvæð- ið á laugardaginn yrði hinnm »nýja sáttmátac hafnað — hvað þá ? Þá hefðum vér hrint frá oss tæki- færi til að fá úr höndum Dana ótvi- ræða viðurkenningu á íslandi sem fullvalda ríki! * Þá gerðum vér alla baráttu sjálf- stæðisforkólfa vorra, undanfarið að hégóma einum. Þá vanhelguðum vér minningu Jóns Sigurðssonar !■ Þá fyrirgerðum vér allri samúð frændþjóða vorra á Norðurlöndum I Og stæðum alveg í stað, eða verra <en það! og Danir. Það er ekki ástæðulcust að rifjað sé upp fyrir íslenzkum kjósendum, hvernig' litið er á hinn nýja rikja- sáttmála í hóp rikisheildar-kreddu- manna danskra og yfirleitt ihalds manna þar í landi, nú þegar nokk- ntir knnnir menn eru að risa npp og lýsa sáttcnálann »óalandi og óferjandi* fyrir það, hversu skarnt hann gangi fyrir okkur. í Atlantseyjajélaqinu höfðu rúmir 2o félassmðnn krafist fundar seint i ágúst til þess að lýst yrði afstöðu jþess fétags til samningsins. Urðn J»ar allmiklar skærur, er lauk með ,|>vi, að samþykt var tiliaga, er svo hljóðaði. »Um leið og aðalfundurinn lýsir megnri óánægju yfir, nð samning- arnir um nýja sundrun Dinmerkur- xikis hafa verið á enda kljáðir svo vesildarlega, og það meðan heims- styrjöldin stendur sem hæst, lætur hann í ljós þessi skoðun félagsins: Það ber að fresta lyktum þessa máls, unz styrjöldinni lýkur«. Tdlaga þessi var samþykt með iá:6 atkv., og er talið liklegt, að upp úr þessu muni Skrælingj ífélagið klofna og líklega deyja. Munum vér íslendingar harma það litt, held- ur taka undir: »Farið hefirfé betrai* Fólksþingsmaður Jul. Scovclin ritar nokkrar greinar um fnálið i Ferslews- blöðin. Hann kallar það »hneisu« fyrir Danmörku, að dannebrog skuli úr gildi numin á íslandi, og sjálfan sáttmálannn telnr hann bera vott um, að eigi hafi verið um annað hugsað, en »undirbúa skilnað* með þessu bráðabirgða ástandi, sem sé lát- ið vera svo stutt, sem hægt hafi verið, velsæmi vegna, »þvít, segir hann, »á æfibraut ríkja og þjóða eru 22 ár eins og eitt ár mannsæfinnar, og þriggja ára uppsagnarfrestur eftir 2 ^ ár er ekki öllu lengri en missiri í almennum húsaleigusamningi«. Hann leggnr dönsku sendimönn- unum í munn orð Lúðviks 15.: »Alt draslar meðan eg lific. Um meira hafi þeir eigi hugsað. sAalborgStiftstidendec, óháð vinstri blað, telur felast í frumvarpinu »auðmýking« fyrir Dani. Um afstöðu hægri manna til írv. kemst Þjóðblaðið á Fjóni svo að orði: »Um allan heim kveður við hið sama: Sjálfsákvörðunarréttur þjóð- anna. Og stnndum lítur út eins og hægrimenn hugsi á þá leið. En þegar kemur inu á svið, þar sem vér getum sjálfir ráðið, kemur annað bljóð í hægri-strokkinn. Þá á sjálfs- ákvörðunarrétturinn ekki við, og ekki heldur jafmétti fyrir smáa jafnt og stóra. En frumvarpið um dansk-islenzk- an sáttmála er einmitt reist á jafn- rétti hinna smærri jafnt og hinna stærri........ Sérhver, sem ekki er bæði blind- ur og heyrnarlaus gagnvart öllu, sem nú er að gerast. hlýtur að láta sér skiljast, að þetta er eina ráðið til að mynda bræðralag milli þess- ara bræðraþjóða®. íhsldsblaðið »Vort Land« kveður við nokkuð annan tón. Blaðið segir, að Borgbjerg hafi haft mjög ákveðin orð áður en hann fór til íslands, að aldrei gæti konungssamband eitt komið til greina 'miili Dmmerkur og Idands. Svo heldur blaðið áfram: »Eigi að s ður hefir niðurstaðan í rauninni orðið hreint og skýlaust konungss imband eitt, cg það ekki einu sinni til algerðrar frambúðar, heldur uppsegjanlegt*. Þegar stjórnatblöðin eru að gera sér far u-n aó draga dul á þetta, er það einungis til þ-ss að dylja, hversu n jög dönsku sendimennirmr nú hafa látið íriendinga draga sig á eyrunum, og hve óáreiðanlegir danskit stj nnœálamann hafa reynst, einnig i þessu máli. E dt þótt búist hifi verið v;ð mjög slæmum árangri af samningun- um i Reyk|avik, er eigi að síður full ástæða til að furða sig á sátt- málanum, þvi hann er fullkomrð kinnroðanfni fyrir Danmörku, og i honum ekki hið allraminsta, er geti sefað óánægjuna, og hann er gagn- stæður jaínvel minstu kröfunum, sem hr. Borgbjerg sagðist ætla að *) M.sskilningur i gera, áður en hann fór heiman að«. Blaðið segir, að það sjáist bezt, hve freklega langt sáttmálinn fari, ef borinn sé saman við breytinga- tillögur Skúla heitins Thóroddsen 1908. Hann gangi sem sé mikið lengra. Skúli heitinn hafi ekki einu- sinni hugsað sér þá kröfn, að ísland færi sjilft með utanríkismál sín. Nú geti ísland heimtað sérstaka sendi- herra, Islendingur eigi að vera í nt- anrikisráðuneytinu, og að íslending- ar geti eftir samkomulagi — það sé nú kórónan á öllu — upp á eigin spýtur samið við önnur riki, »svo sem þegar hafi átt sér stað meðan á heimsstyrjöldinni hafi staðiðc. íslendingar geti nú með öðrum lifað og látið eius og þeir vilji, og eftir 20 ár geti þeir óáreittir lýst yfir því, að nú vilji þeir ekkert meira hafa með Danmörku að sýsla«. Mörg fleiri eru gremjuorð blaðs- ins, en þetta mun nægja til að sýna hvernig á málið er litið í þeim hluta íhaldsflokksins, sem »Vort Landc telst til. En líkindi eru til þess, að öðru jöfnu, að því meiri vonzka sem þýtur i þeim skjá yfir sáttmál- anum, því betri og hollari sé hann oss. Sambandslðgiti. Hvernig fer ef þau verða feld? Bjarni fónsson frá Vogi hefir svarað ritsmíð Magnúsar Arnbjarnar- sonar með nýjum ritling. Er hann i tveim köflum. í fyrri kaflanum eru færð rök að því hve veigalitlar áslæður andstæðingar laganna hafa fram að færa þeim til foráttu. Eu síðari kaflinn er á þessa leið: Magnús Arnbjarnarsoa lýkur sínu langa máli með áskorun um að fella sáttmálann við atkvæðagreiðsluna 19. október. Hugsurn oss nú að menn gerði að orðum hans og sáttmálinn yrði feldur. Hvert afrek hefði hann þá unnið? Nú skal hið helzta talið: Vér færum á mis við viðurkenn- íng á fullveldi voru, sem vér höf- um barizt fyrir áratugum saman, og veit engi, hvort vér fengjum þá nokkru sinni rétting mála vorra. Vér færum á mis við viðurkenn- ing þess, að vér séum að eins í hreinu konungssambandi við Dani. Vér gætum eigi fengið að njóta þess að verða hlutlaus þjóð ef D m- ir flæklist inn í ófriðinn og gæti það leitt yfir oss nýja sex alda áþján ef illa færi. Vér gætum eigi fengið að sigla undir- vorum eigin fána, hversu mikið sem i húfi væri. Er oss það þó hin mesta nauðsyn, og hefir engi lýst því betur en Benedikt Sveinsson i ræðu þeirri sem eg lét prenta í Andvöku, 1. hefti, sjá orð hans á bls. 6: »Styrjöldin hefir einnig valdið þvi, að það er orðin Islandi brdðanauð- syn, jafnvel lifs-skilyrði, að íá islenzka fánann tafarlaust viðurkendanc. Vér gætum ekki komið sendi- manni á almennan friðarfund, jafn- vel þótt osss ætti að fleygja i slátur- tiogið með öðru rusli. Vér gætum eigi séð um vorn hag erlendis að loknn striði, jafnvel ekki þótt lif lægi við eða því sem næst, ef heimnrinn færi í verzlunarstríð á eftir ófriðnum- Vér gætum eigi skafið a£ oss danska peqnréttinn á Islandi og skip vor yrðu að vera D. E. (þ. e. dönsk eign) eftir sem áður. Vér gætum eigi breytt atvinnu- löggjöfinni eftir þörfum vorum, svo sem skrásetningarlögunum, lögum um veigi hlutafélaga í landhelgi, sigl- ingalögum o. s. frv. Vér gætum eigi haldið heiðrivor- um meðal þjóðanna, þvi að þær mundu ýmist hlæja eða gráta yfir slíkum auladómi. Vér gætum eigi litið upp á nokk- urn mann, er vér færum svo lágt eftir allar kröfur vorar, og það af eintómum bjálfaskap. Vér fengjum aldrei aftur slik boð, af mörgum ástæðum. Vér gjördræpum svo allan stjórn- málaáhuga í landinu og gjörsviftum þjóðina svo sjálfstrausti, að hún mundi eigi fást til að sinna slíknm málum fyr en eftir tngi ára. Vér mundum verða að athlægi . meðal þeirra þjiða, sem hafa veitt oss athygli. Vér mundum missa alla beztu menn úr þjónustu landsins, er þeir sæju slíka fyrirmunun. Því að þeir mundu eigi hætta sér oftar en einu sinni undir þann dómstól. Ef þeir hefðu sitt fram, sem eng- um getur komið tii. hugar, þá mundi eg eigi öfunda þá af að bera ábyrgð á s’íkum hlutum og eigi mundi eg heldur öfunda þá af þeirri frægð sem þeir hlytu af eða þökkum. En leitt þykir mér, hve hörmulega glám- skygnir þeir eru. Eg vildi eigi berj- ast í tugi ára fyrir einhverju máli af svo litlu viti, að egsæi eigi, hve- nær eg hefði cigrað. En nú hafa sjálfstæðismenn sigrað: Island verður 1. desember viðurkent fullvalda tiki i konunvssambandi einu við Dani, pað lýsir yfir hlutleysi sínu 0% sú yfirlýsinq verður birt ollum pjóðum. Þetta höfum vér fengið án þess nokkurri minstu vitund af réttl landsins sé afsalað. Þetta var stefnuskrá vor. En sé Magnús Arnbjirnarson svo sannfærður nm skaðsemi sáttmálans sem hann lætur i ritlingi sínum, þá mætti með sanni segja við han”: »Þú kemur seint til slíks móts lítill sveinnlc Manntjón. Nylega varð Sigurður Runólfson frá Viðasiöðum úti á F|arðarheiði. Var i fjárrekstri. Þingmálafitnði hafa Þingmenn Gullbringu- og Kjósarsýslu verið að halda í kjördæmi sinu um þessar mundir. Hefir eigi heyrzt, að andmælum hafi verið hreyft gegn sambandssátt- málunum á einum einasta fundi. AlþýOufræðsla Stúdentafélagsins Steingr. læknir Matthíass. flytur fyrirlesíur ,um skindauða og kviksetningo sunnudag 13. okt. kl. 5 síðdegis i Iðnaðarmannahúsinu. Aðgangseyrir 25 aurar. Bardaga-aðferð ,Tíma‘-kiíkunnar. Nl. Þar var frá horfið i síðasta blaði, er eigi þótti ráðfegt lengur að bera 'ram hinn staðlausa róg um hr. Oi- geir Friðgeirsson í blöðunum hér syðra. En þá var haldið norður á Akut- eyri til að þjóna Raspútíns-lundinni. í blaðinu Degi birtist þ. 23. april grein með fyrirsögninni »Oigeirs- máliðc og undirrituð X, en það dul- nefni er venjulega undir fúlmann- egustu greinum höfundarins, þegar ritstjórarnir virðast alveg neita að áta hann skríða bak við sig beiní undir þeirra naíni. í þessari grein endurtekur hann öll ósannindin úr Timagreinum sin- um, sem Olgeir var búinn að hrekja íér syðra, lið fyrir lið, og hann bætir drjúgum við, gerandi ráð fyrir, ar nú eigi hann við ókunnugri les- endur, og því sé óhætt að smyrja þykkara á ósannindunum. Haun segir það vissvitandi ðsatt nú, að O. F. hafi veitt landsverzl- uninni jorstöðu, því nú getur ekki engur verið um ókuunugleik að tefla, eftir leiðréttingu Olgeirs í Tím- anum. Ennfremur segir hann, að undir forstöðu Olgeirs hafi aldrei verið gerð »vörutalning«, »reikning- ar aldrei endurskoðaðir*, »bókhaldið gamaldagsc, *vottorð endurskoðenda landiverzlunarinnar (um hið góða lag á öllu hjá O. F.) tsannanle^an yfirskotseið« (leturbr. hans). »Van- saemdin« fyrir vörntalningarvanræksl- una hvíli á O. F., »hið úrelta bók- haldsform* að kenna sþekkingar- leysi* O. F. og ber honum á b ýn að hann hafi verið »fáfróður maður til forstjórnar þessu þjóðarfyrirtæki* (landsverzl.) og ágallar hans stafi af »'élegri greind og laklegri mentun*. Öllum þessum endurteknu og ósvífnn ósannindam svaraði Olgeir Friðgeirsson í eftirfarandi leiðrétt- ingu, sem birtist í blaðinu »Degi« þ. 19. júli, eða nær tveim mánuð- um eftir að hún er héðan send: Lieiðrétting II. í 6 tbl. >Dags«, sem út kom á Akureyri 23. f. m., birtist grein með yfirskriftinni: Olgoirs málið. Af þvi að grein þessi er frá upp- hafi til enda ósannindi, rangfæislur og ástæðulausar, órökstuddar ásab- anir í miun garð, krefst eg þess að þér, herra ritstjóri, birtið eftirfaraudi loiðréttingu í næata tölubl., sem út- kemur eftir móttöku hennar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.