Ísafold - 12.10.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.10.1918, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Bvssur og skotfæriS¥amParc§SáPa wH H ™ ™ M ■ H ■ j stórum birgðam, í heildsölu og smásölu. ....................... . ' _ _ Simi 586. Sören Kamomann. fekk eg í stóru og tjölbreyttu úrvali frá Ameríku með síðustu ferðum Gullfoss og Lagarfosg. Þar á meðal þessar vðrur: Winchester Repeating haglabyssur nr. 12 Winchester Repeating kúlubyssur cal. 38—SS- Winchester einhleyptar kúlubyssur cal. 22 (Rjúpnabyssur). Sören Kampmann. Hússtjórnarskólinn er fluttur í Þingholtsstræti 28 og hefir eins og áður stúlkur til kenslu. Ennfremur matsölu, smærri samsæti og fundi. Virðingarfylst. Hólmfríður Gisladóttlr. Winchester reyklaus hlaðin skot »Leader« nr. 12. 0 Winchester högl nr. 1, 2, 3, 4, 5. Winchester selahögl (rennilóð) nr. 2 E o. fi. Winchester kúluskot cal. 22 Short reyklaus (Rjúpnaskot). Brenslu-spiritus fæst í Hafnarfjarðarapoteki í heildsölu og smásölu, heíi.til í tunnum 180 lítra. Sörert Kampmann. Winchester kúluskot cal. 22 Long reyklaus. Winchester kúluskot cal. 22 Caps reyklaus (Skammbyssuskot notuð til að skjóta sauðfé, naut og hesta). Winchester kúlubyssur cal. 22 Model 1904 eru að ryðja sér til rúms hér á lar.di, sem ódýrar og ábyggilegar byssur til rjúpaaveiða. Þeir eru liðlega 1 meter á lengd og vikta tæp 2 kg. Verð að eins 44 kr. NB. 100 rjupnaskot cal. 22 Short kostá 4 kr. og eru jöfn að vikt og fyrirferð sem 2 haglaskot nr. 12. MeO næstu skipsferBum frá Ameriku á eg von á allmiklu af Haglabyssum einhleyptum og tv'hleyptum, ásamt hlöðnum skotum nr 12 16 og 20. Ennfremur látúnsskothylkjum nr. 10, 12, 16, 20, 24 og 28 0. fl. 0. fl. Biðjið ætíð um Winchester skotfæri, þau þola allan samanburð á verði og gæðum. Virðingarfylst. Hans Petersen, Simi 213 Simnafn: »Aldan«. Sportvöruverzlun, Bankastræti 4, Reykjavík. Þjóðvinafélagið. Nægar birgðir af flestum timburtegundum fást hjá Nic. Bjarnason. Skinn til bókbinds amerísk, af beztu teguncí, eru til sölu á skrifstofu ísafolar. Áreiðanlagan dreog esa konu vantar strax í dag til að hera út Isafold. Hr ritstjori? Getið þér frætt mig um hvenær Þjóðvmafélagsbækurnar koma úc þetta árið ? Veojulega hafa þser komið um mitt sumar. Nú er komið larigt fram á haust — og engin þjóðvina- fél 'gsbók sézt enn I Hvað veldur? Þjóðvinafélatrsmaður. Svar: Eftir því sem þjóðvinaíélagsfor- setinn Bénedirt Sveinsson alþm. tjáði ísafold hafa bækurnar eigi orð- ið prentaðar enn vegna pappirsleysis Og sjálft almanakið alveg nýkomið hingað. En búist er við að þær verði tilbúnar með nóvember póst’. Ritstj. Erl. simfregntr Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn, 8. okt. Frá Berlín er símað að allir samn- ingar um yfirráð Þjóðverja i Pól- landi hafi venð upphafair. Enn fremur hefir verið hætt við skipun landþings þar. Frá Budpest er símað, að Tiszi hafi lýst þvi yfir, að Austurríki gangi að þeim 14 friðarskilyrðum, sem Wilson forseti setti í iæðn sinní 8. janúar s. I., að það sé reiðu- búið að fá þjóðflokkum Ungverja- ands sjálfstjórn, láta af hendi við Ítalíu þau hé uð Austurrikis, sem áður hafa verið tekin af Itilíu og við Pólland þess hluta af Galiziu. Þýzk blöð eru áónægð með að- eerðir kanzlaran1-, nema blöð Stó - Þjóðverja, sem spyrjn hvort pessi nið urlaqinq hafi verið nauð ynleq. Brá Berlín er simað, að Þjóðverj- ar hafi horfið burtu úr Búigariu. Báist er við að Búlgarar gangi i lið við bandamenn. Bretar hafa tekið Fresnoy. Þjóð- verjar halda enn nndan. Khöfn 9. okt. Reuter-frétt»wtofa segir að svar Wilsons við friðar- umleitunum Þjóðverja sé það, að hann kr fjist þpga, aó Þjóðver jar yfirgefi her- tekin lönd áðnr en farið sé að tala um vopnahlé. Khöfn, 9. okt. Norddeutche Allgemeine Zeitung seerir, til að koma i veg fyrir mis- skilning að þýzka stjórnin og þing- ið fallist á stefnuskrá Wilsons af- dráttarlaust og undantekningarlaust, en alþjóðabandalags-hugmyndin sé óákveðin. Blöð Frakka og Bandaríkjamanna krefjast þess, að umleitunum Þjóð- verja verði synjað. Reuters fréttastofa segir að Þjóð- verjar hafi gefið mikið eftir, en ekki nógu mikið. Vopnahlé komi ekki til mála. Loftskeyti. Berlin, 9. okt. Frá Washington er símað: Lansing utanríkisráðherra hefir af- hent svissneska sendiherranum eftir- faraudi svar við friðarurr leitunum Þjóðverja: í nafni forsetans viðuxkenni eg að hafa fengið bréf yðar dags. 6. okt. ásimt meðfylgjandi ávarpi þýzku stjórnarinnar til forsetans og hefir forsetinri falið mér, að biðja yður fyrir eftiifarandi svar til ríkiskanzl arars: Forseti Bandarikjanna telur nauð- synlegt, að fá nákvæma útskýringu á boðskap kanzlarans. Á kanzlarinn við það, að hin keisaralega þýzka stjórn gangi að friðarskilyrðum þeim, sem tekin voru fram I bcðskap forsetans til Banda- ríkjaþinosins 8. janúar og siðari ávörpum hans til þingsins, og að tilgangur umræða þeirra, sem nú ævtu að hefjast um þau, ætti ein- göngu að vera sá, að komast að niðurstöðu um, hvernig þau verði framkvæmd? Viðcíkjandi tillöguuni um vopna- hlé, verður forsetinn að lýsa yfir þvi, að þann þykist ekki geta lagt það til við stjórnir þeirra þjóða, sem stjórn Bandarikjanna er í bandalagi vió, að vopnahlé verði samið, með- an hersveitir ‘miðveldanna eru í þeiria löndnm. Það er ekki unt að gera sér neinar vonir um góðm árangur af þeim umræðum, nema Miðveldin samþykki a5 vera fyrst á b ott úr öllum herteknum löndum með her sinn. Ennfremur þykist forsetinn til- knúður að spyrjast fyrir um það, hvort lcanzlarinn tali að eins í mn- boði þeirra stjórnarvalda ríkisins, sem til þessa hafa ráðið ófriðnum. Hann telur það mjög áriðandi fyrir aila blutaðeigendur, að þessari spurningu verði svarað. & cJlnÓQrsQn S Son. Reykjavik. Landsins e 1 z t a klæðaverzlun og saumastofa. Stofnsett 1887. Aðalstræti 16. Sími 32. Stærsta úrval af alls- . konar fataefnum . . og öllu til fata. . Gerið svo vei að koma inn í söðlasmíðabúðina á Laugavegi 18 B og skoða ódýrustu reiðbeizlin, sern nú eru fáanleg. Söðlasm búðin Laugavegi 18 B, Sími 646. Um leið og »Norddeutsche Allge- meine Zeitung* skýrir frá þvi, að svar Bandaríkjaforseta við friðarum- leitunum Þjóðverja hafi verið kunn- ge't stjómarvöldunum og rauni bráðlega birt, segir blaðið, að unt muni að halda friðarumleitunum áfram. Khöfn ro. okt. Fri London er simað, að banda- menn hafi tekið Cambrai og 8000 fanga. Frá Constantinópel er símað, að stjórnarskifti séu orðin þar. Nýi stórveslrinn heitir Tewfik pasha og er vinveittur Bretum. Hermálaráð- herra var Izzet pasha í stað Envers Bey. — Frá London er simað að nefnd manna hafi verið send frá Lit'u- Asíu til þess að byrja friðarsamn- inga við bandamenn. Berlin 10. okt. Frá Sofia er símað, að blöðin 'þir birti f.-tgnaðargreinar út af þvi að Boris skuli hafa tekið við ríkisstjórn, Hrósa þau honum fyrir það, að hann sé alþýðlega sinnaður, og beuda á það að hann sé i einu og öllu saun- ur Búlgari. Það er alment álitið, og ósk Búlgara, að stjórnarskiftin verði upphaf nýrra tíma og góðs samkomulags meðal Balkanþjóðanna,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.