Ísafold - 12.10.1918, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.10.1918, Blaðsíða 2
IS AFOLD Arni Eiriksson Heildsala. Tals. 265. Pósth. 277. Smá8ala- Vefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar. Saumavélar með hraðhjóli og 10 ára verksmiðjuábyrgð’' Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir. Þvotta- Og hreinlætisvörur, beztar og ódýrastar. KTSSf*"* ’Tdor’iorYÍo ■fii' Egill Jacobsen Reykjavík. — Simi: 119. Útibú i Hafnarfirði. Simi: 9. Útibú í Vestmannaeyjum. Sómi: 2. Landsins fjölbreyttasta VefnaBarvöruverzlun. Prjónavörur, Saumavélar, Islenzk flögg. Regnkápur, Smávörur, Drengjaföt, Telpukjólar, Leikföng. Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu ef óskað er. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. VandaBar vörur. Ódýrar vörur Greinarhöf byggir ummæli sín á þeim rauga grucdvelli, að eg hafi verið foretjóri, stjórnandi landsverzl- anarinnar, og þar af leiðandi átt að sjá um alt bókhald hennar, samning reikninga, 6udurskoðun þeirra o. s. frv. þetta er ekki rétt. Eg hefi hvorki verið forstjóri hennar né verzlunar- ráðunautur landsstjórnariunar; hvorki hefi eg verið beðinu þess, né eg óskað eftir því. Eins og alkunnugt er, var verzluninni stjórnað af ráðherrum þeirn, sem verið hafa aíðan á auka- þingiuu 1914, ásamt 5 þiugkjörnum aðstoðarmöuuum frá sumrinu 1915, þar til þriggja ráðherrastjóruin tók að sér rekstur heuuar i ársbyrjuu 1917. Alt bókhald verzluuarinnar hafði atjóruarróðið á heudi auuað eu það, sem við kom sölu varauua hér á landi. f>að annaðist eg, sem afgreiðslu- maður landssjóðsvaranna. Tók eg það atarf að mér til bráðabirgða haustið 1914. f>að var fyrst vorið 1917 að alt bókhald laudsverzluuarinnar var sameiuað á einni skrifstofu, svouefudri »VerzlunarBkrifstofu laudssjóðst — Formið fyrir sameinaða bókhaldinu samdi eg eftir tilmælum stjórnarráðs- ius, er samþykti það óbreytt. f>es8 skal getið að heira Halldór Eiríksson aðstoðaði mig góðfúslega, sérstaklega að því er snerti form ðiuuar bókariuuar. * Bókhald mitt yfir sölu varanna var frá byrjun (1914) tvöfalt, sem kallað «r, hver einstök afgreiðsla tilfærð í 4 bókum satntímis, c: frumbók, af- hendiugabók, sjóðbók og höfuðbók. Enginu yfirboðara minna hefir mér vitanlega, hvorki fyr né síðar, fundii i að störfum mínum við landsverzlnn- ina, eða látið í ljós óánægju með þau, enda þykist eg ekki hafa gefic tilefni til þess. Vörutalning fór oft fram, og seld- ust vörurnar við og við alveg út; matarbirgðir urðu þvi aldrei gamlar. fíkýrslur um aöluna og fyrirliggjandi vörubirgðir sendi eg stjórnarráðinn iðulega. f>að vissi því á öllum tím- um hvað söluuni og vöruforðanum Jeið. Beikning yfir rekstur verzlun- arinnar gat það því samið og látið ondurskoða eius oft og því þóknaðist, mfn vegna; mér var það óviðkom- andi, Herra f>órður Sveinsson endur- skoðaði alla reikninga landsverzlua- arinnar, ekki fremnr mína reikninga en stjórnarráðsins, og samdi einn heildarreikning fyrir stjórnina. En ósannindi eru það hjá höf., eins og annað, að hann hafi orðið að skrifa upp mína reikuinga. Af framanskrifuðu er það Ijóst, að annaðtveggja er höf. gjör ókunnugur málefni því, er hann skrifar um, eða hann ritar móti betri vitund. Brigzlyrði hans um lélega greind mína og laklega mentun, læt eg mér í léttu rúmi liggja, enda er yfirleitt sama handbragðið á grein þessari og skrifnm þeim, sem birtust í *Tíman- um< í fyrra, sem eg hefi ekki virt avars hingað til. Hygg eg að árásir hans á mig gæfu réttari lýsingu á honum sjálf- um eu mér, ef hann hefði hug til þess að koma fram í dagsbirtuna. Er það ekki talinn vottur hreinnar samvizku að þora ekki að gangast við gerðum sfnum. Beykjavík, 28. mal 1918. Olgeir Friðgeirsson. Enn af nýju hrekur hr O. F. í þessari svargrein sinni og vísar til föðurhúsanna hverju einasía atriði í ofsóknarvefnum, Þar stendnr ekki steinn yfir steini. Blaðið »Dagur« birti og leiðréttingu þessa athus>a- semdalaust, og gátu menn þess til, að þögnin þýddi lofsverða blygðunar- tilfinningu. En það kom brátt í Ijós, að sú kend á ekkert skylt við Tíma-klíkuhöfund þann, sem hér á í hlut. Því í »Degi« þ. 30. júlí birtist grein eftir hann, er hann nefnir »Yfir moldumt. í þeirri lúaleqa rituðu grein er ekki borið við að halda fast við neitt af fyrri ofsóknar- og árásar- atriðunum, nema ef það á að heita það, sem höf. segir á sina prúð- mannlegu visn, að það sé »lygi«, er neitað sé að Þ. Sv. hafi þurft að skrifa upp plögg Olgeirs, vegna þess að þau hafi verið klaufalega færð, og það séu »ósannindi* að vöru- talning hafi farið fram 5 tíð O. F. og hann hafi gert »form< að bók- færslnnni. Zy^a-áburðinn ætlar höf. líklega að fóðra með því, að Þ. Sv. samdi einn heildarreiknins>, þar sem hann tók með beeði reikninga stjórnarráðs- ins og O. F., eins og eðlilegt var, þar sem um heildarreikning var að tefla. En viðbótin, að það hafi ver- ið vegna þess hve klaufalega þau plögg hafi verið færð, eru hrein ósann- indi. Um annað atriðið, vörutalning- una er sannanlegt með plöggum í sjálfu stjórnarráðinu, sem höf. mun eiga aðgang að, eins og öðru hjá gamla manninum, að O. F. fer með rétt mál, en hinn auðvitað með rangt mál. Um þriðja atriðið, »formið«, er hægt að sanna skjallega að O. F. samdi það. Annars er þessi ritsmíð ekki annað en nýjar dylgjur, nýr rógur og ný ósann- indi, til þess að ófrægja O. F., sem ekkert hefir til saka unnið, annað en það, að hann mun ekki vera póli- tiskur jábróðir Tímaklíkunnar, og hefir unnið störf fyrir ráðherra, sem ekki eru af þvi sauðahúsi, með sam- vizkusemi, trúmensku og íeglusemi, svo ekki hefir orðið fundið að. Höf vill láta lita svo út, sem O. F. hafi orðið að fara frá Landsverzl. uninni sökum þess, að hann hafi verið óhæfur til starfsins, þrátt fyrir það, þótt hann beri ekki við að hrekja þann sannleika, að stjórnar- ráðið hafði aldrei neitt út á störf hans að setja, og þar af leiðandi, hefði hann getað starfað þar áfram, ef hann hefði viljað. Höf. varast að geta þess, sem honum þó má vera kunnugt um, að O. F. sagði upp starfi sínu við Landsverzlunina, en landsstjórnin sagði honum ekki upp. Hr. O. F. á að hafa »gufað upp« af Vopnafirði. í því á víst að fel- ast, að hann hafi ekki getað haldist þar við, vegna ódugnaðar. Hið sanna er, að fyrir liggja óvenjulega góð meðmæli frá húsbændum hans i Kaup- mannahöfn sem hann hafði starfað hjá nm 24 ár, og ennfremnr frá þrem öðrum merkum sæmdarmönnum, er voru honum samtíða á Austur- landi, þeim Einati prófasti Jónssyni, Sigurði prófessor Sívertsen og Jóh. bæjarfógeta Jóhannessyni, fyrir sam- vizkusemi, áreiðanleik, áhuga í störf- um, mikinn glöggleika og hygni í fjármálum 0. s. frv., og þar tekið fram, hve almenns trausts og virð- ingar hann hafi notið, þar sem hann hafi starfað. Þessi ummæli mætra manna munu nægja fullkomlega til þess að hreinsa O. F. af hinum ósvífnu árás- um og þessar dylgjur höfundarins verða því eigi til annars en sýna hvað hann sjálfur er óvandaður og irekkvís í viðureign við þá, sem í >ann og þann svipinn þaif að níð- ast á. Samgöngnmálaráðunautsstarfið var einqónqu fyrirhugað sem bráðabirgða- starf, til undirbúnint>s samgöngu- málum á sjó. Liggja fyrir hin fylstu gögn, t. d. í Alþ.tíð. um, að O. F. hafi þar unnið hið mesta gagn. Þingin 1914—13 og ’i6 ekkert haft út á þau að setja, heldur samþ. tillögurhans í flestum tilfellum því nær óbreyttar. En þegar hann var búinn méð það starf, fór honum öðruvísi en sum- □m öðrum. Hann vildi ekki hanga áfram á landssjóði, í stöðu, sem væri aðeins nafnið eitt, enda hafði aldrei eftir stöðunni sózt, heldur tekið hana að sér fyrir mjög eindregin tilmæli stjórnarinnar. Eins var það um af- skifti hans af landsverzluninni. Upp- haflega var það fyrir mjög eindregin tilmæli núv. fjármálaráðherra, er þá var allsherjarráðherra, að hann gerð- ist starfsmaður stjórnarinnar við landsverzlunina, og hann var við þau störf miklu lengur en hann ósk- aði, fyrir itrekaða beiðni ráðherranna, m. a. Tímaklíku-ráðherrans, hr. Sig- □rðar Jónssonar. Um það sem höf. segir að 0. F. hafi verið af stjórninni veitt »lausn í náð« úr Eimskipafélagsstjórninni, mætti rita nokkurt mál. En ekki ætti höf. að halda á lofii þeirri djúptæku rangsleitni og venjnlegu hlutdrægni af hálfu Tíma-klíkunnar, sem þá var látin bitna mjög ómak- lega á O. F. Höf. gefur sjálfum sér myndar- legan löðrung, er hann talar um, að ef O. F. hefði haft æskilega fortíð, hefði ekkert verið eðlilegra en að núverandi landsstjórn hefði falið honum forstöðu hennar — játar þannig, að hann hafi ósatt sagt um að O. F. hafi haft hana. Höf. hælist yfir því að hr. Héð- inn Valdimarsson og Þórður Sveins- son hafi verið settir yfir O. F. — Það eru ósannindi, hvorugur þeiria var settur yfir hann. Þeir störfuðu hvor eftir annan á svo kallaðri mat- vælahagstofu landssjóðs, þar til H. V. tók við forstöðu á skrifstofu Lands- verzlunarinnar 1. október 1917, eftir aí O. F. lét af sinu starfi. En varlega skyldi hann fara að halda því á lofii, að hr. Héðinn Valdimarsson var á endanum settur yfir landsverzlunina. Því naumlega mun önnur ráðstöfun hafa á minna viti gerð verið af hálfu vorrar dæmalausu stjórnar en er húu skipaði alóreyndan ungling, sem aldrei hafði nálægt verzlun komið, en var nýskroppinn frá prófborði, for- stöðumann binnar stærstu verzlunar, sem rekin hefir verið á Islandi. — Hefðu einstaklingar gert slíka fá- sinnu, mundu þeir eigi hafa verið taldir með öllum mjalla. Enda fór sú ráðstöfun eins og kunnugt er m. a. af sykurhneykslinu. Samkvæmt gögnum þeim sejn að framan eru greind hefir þá bardaga- aðferð Tímaklíkunnar i þessu máli verið sem nú skal greina: 1. Maðnr, sem alla sína tíð hefir notið hins fylsta trausts og mikils álits og virðingar, hvar sem hann hefir starfað, er lagður i einelti. Á hann ráðist með frekustu ósannind- um og dæmalausri óbilgirni. 2. Þegar hann, langþreyttur orð- inn á hinum sífelda róg, ætlar að bera hönd fyrir höfuð sér, þorir blaðið, sem róginum hefir veitt húsaskjól, ekki að birta gögn hans i heild, heldur einstök atriði, sem pað velur úr og rifur úr samhengi. 3. Þegar rógurinn gengur ekki lengur í nokkurn mann hér syðra, er hann hafinn á nýjan leik norður í landi, með ýmsnm visvitandi ósann- indum. Og er sá, sem fyrir róginum verður einnig hrindir honum svo eftirminnilega af sér, að eigi stendur steinn yfir steini, þá er bara fitjað upp á nýjum rógi, nýjum dylgjum, nýjum ósannindum. Hvers vegna verður nú hr. O. F. fyrir þessum lúalegu ofsóknum? Skýringin mun m. a. sú ein, að hann er úr kaupmannastitt og hefir unnið öll sin störf svo vel, að kaup- mannastéttinni er sómi og gagn að. Sú er og önnur skýring, að stjórn sú, sem hann all-lengi vann fyrir (E. A.), á ekki upp á pallborðið hjá Tímakllkunni — til þess var hún of dugleg og óhlutdræg. Þá er loks þriðja skýringin, að Olgeir var svo margfalt miklu hæfari til afskifta af landsverzluninni heldur en sá maður (H. V.), sem Timaklíkan hafði haft á oddinum, að þess vegna var al- veg nauðsynlegt að ófrægja Olgeir sem mest, og þá ekki horft í þótt brugðið væri fyrir sig ósannindum og lognum sakargiftnm. Meðferðin á hr. O. F. af hálfu Tímaklíkunnar, lýsir í senn fúl- mensku og stjórnmálaspillingu á háu stigi, sem gæti orðið ærið hættuleg þjóðlífi voru, ef stigamenskulegátar þeir, sem nú virðast vaða mest uppi í þeim hóp, fá að beita sér áfram með blekkingum sínum og illgirni, án þess að athygli þjóðarinnar á starfsemi þeirra sé vakin, svo hún megi gjalda varhug við þvi var- menskuatferli. Sáttmálinn í Studentafélaginu, Sambandslögin nýju voru til um- ræðu í Stúdentafélaginu í gærkveldi. Urðu allheitar orðahnippingar milli Bjarna frá Vogi og Benedikts Sveins- sonar. Að lokum var samþykt tillaga, um að ljá sambandssáttmálanum at- kvæði og skora á kjósendur að fjöl- menna við atkvæðagreiðsluna. Bæjarbruni. Bærinn á Illhugastöðum i Fljótum norður brann til kaldra kola fyrir skömmu. Alt óvátrygt. Bóndinn, Jón Pálsson og heimilisfólk hans talið hafa beðið tjón, svo skifti þús- undum króna. t Frú Kristjana Snæland, fæddist 23. júlí 1889, giftist eftirEf- andi manni sínum, Pétri Snæland i Hafnarfirði, 24. okt. 1909. Þeirn hjónnm varð 3 barna auðið, sem öll eru á lífi. Hún dó 30. september síðast liðinn. Frú Kristjana sáluga var Sigurðar- dóttir faðir hennar var sonur Sig- urðar Þórðarsonar (í Steinhúsinu) f Reykjavik. Móður hennar var Mar- g>ét Magnúsdóttir ættuð að austan. Faðir frú Kristjönu druknaði, þegar hún var barn, og hjónin Bjarni Magtíússon í Engey og Ragnhildur kona hans tóku haua til sin og fóstr- uðu hana með alúð þangað til hún. var nær fermingaraldri, þá kom hún til Reykjavikur aftur. Þegar hún misti föður sinn i sjó- inn i barnæsku, þá mun það hafa komið yfir hana eins og reiðarslag. Föðurmissirinn féll eins og skuggi yfir barnssálina. Hún vildi geta sett sig í samband við hann, og tjáð sig fyrir honum. Hún skrifaði á miða það sem hún þurfti að segja honumj fleigði miðunum í sjóinn og ímynd- aði sér svo að með því móti kæm- ist það til hans. Líklega hefir si skuggi horfið seint. — Fiú Kristjana bar staka umhyggju fyrir bömum, manni og heimili, og vildi að öllum sem voru á hennar heimili, eða komu, liði vel. Ung stúlka, sem hjá henni var misti heils- una, og lengi var ekki annað fyrir að sjá en hún mundi deyja. Hún< heimsótti stúlkuna á spítalanum, og talaði kjark í hana, og þegar hún kom heitn aftur gerðu þau hjónin alt sem í þeirra valdi stóð til þess að stúlkan gæti fengið heilsuna, og eftir langa mæðu báru tilraunir þeirra góðan árangur. Næst síðasta mánuðinn, sem Kristjana sáluga Iifði, veiktust 2 börnin hennar en hún hjúkraði þeim og vakti yfir þeim vikunum saman, og var svo að þrot- um komin, þegar hún smittaðist sjálf og Jagðist banalegnna. Kristjana sál. Snæland var væn yfirlitum og sköruleg. Hún klæddi sig með smekkvísi ef hún skartaði,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.