Ísafold - 02.11.1918, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.11.1918, Blaðsíða 2
JB 2 I S A F O L D Ofsóknir ,Tímans‘ ug ósannsögli út af síidinni. „Tímiim“ með skömmum, með skömmum, með skömmum. Þetta hróp hefir stnndum heyrzt á Reykjavíkurgötum. Eru það blaða- drengir sem hrópa. Þeir eru þi að selja »Tímant;« á götunum, og hafa sett sig svo vel inn í hugsunarhátt þeirra, sem að blaðinu standa, að þeir vita að þetta eru þau meðmæli, sem þeir helzt kjósa blaðinu, og gerir það að útgengilegri verzlunar- vöru. Nú virðist þetta líka orðið svo sjálfsagt um »Tímann«, að ekki þarf einu sinni að nota þetta hróp iengur tii meðmæla. Nú orðið vita aliir að blaðið kryddar alloftast síður sínar með skarnslettum á einhvern, og gætu því ofannefnd orð vel verið cinkunnarorð þess héðan af. í blöð um þeim, sem borist hafa með póst- unum siðast, heldur blaðið enn áfram skarnaustri sínum, og þá fyrst og fremst á okkur þingmennina þrjá, sem það hefir tekið fyrir út af síldar- kaupunum, og það af þeirri ástæðu, að einhver ótti hefir alt í einu grip- ið blaðið um það, að við værum i svipinn of hættulegir klíkuhagsmun- onum, tii þess að mega vera óáreittir. I »Tímanum« 7. sept. er mikið um sildarmálið og þar er rítstjórnar- grein, sem hcitir Þinghelgi, með ósennilegum aðdróttunum í okkar gatð. Mun eg alls ekki skifta mér af þeirri grein. Hún er svo langt fyrir neðan alt velsæmi, að eg virði hana ekki svars sérstakiega, enda eru smánarorð hennar marghrakin, Þæði í grein þeirri, sem var sama dag í ísafold, og svo í þessari, er fer hér á eftir. — Eitt er þó eftir- tektarvert, öðru fremur, við þenna greinarstúf. Ritstjórinn virðist nú aít i einu minnast sinnar fyrri til- veru, og prédikar þar út af texta úr biblíunni. Þetta er því merkilegra sem álíta verður, eftir framkomu bíaðsins, að hann hafi ekki verið |>ar á sinni réttu hillu, heldur sé nú fyrst kominn í þá tilveru, sem hæfir innræti hans, og gefur honum kost á að þjóna lund sinni. »Tímanlegir« hlutir eiga betur við hann en ei lífðarmálin og eftir framkomu hans setn ritstjóra er sildartunna honum hæfalegri ræðupallur en prédikunar- stóllinn. í þessu sama blaði skrifar Sigurð- ur Runólfsson verzlunarstjóri í Borg- arnesi einhverskonar skýrslu um síldarkaupin. Ekki þarf eg neitt að skifta mér af því, þó eg reyndar ekki skilji vel' hvað hún á að þýða, og sizt af öllu hvers vegna hann ekki getur sagt satt, úr því hann fór að skrifa. Á eftir yfirlýsingu okkar til Borg- ■firsku þingmannanna, finnur »Tim- inn« ástæðu til þess að gera þá athugasemd, að við játum það veia i Ikv.tni, ef þeim hefði verið borið á brýn að þeir væru í kaupunum treð okkur. Þetta er auðvitað vís vitandi útúrsnúningur, því með »ill- kvitnislegum umrnæ!um« áttum við vitanlega við þær aðdróttanir, sem heyrðust víða um Borgarfjðrð og senmlega hafa verið sprotnar undan tungurótum »Tímans«, þær aðdrótt- anir rð við hefðum borið fé á þá xil þess að þeir kæmu út síldinni fyiir okkur. Annars er Borgfirð ingum til lítils sóma, óhróðurssögur þær, sem bornar voru þar út um jafn mæta menn og þessa þingmenn, bæði þau sem eg áðan nefadi og eÍDnig i sambandi víð annað mál. Fnrðar mig á því að »Tíminn« skul- ekki hafa hlaupið með þær sögnr úr því hann þó virðist vera dritsker sérhverrar illmálgrar Leitis-Gróu. Þá skal eg snúa mér að að aðal- svargrein Tímans í blaðinu 14. sept. gegn áðutnefndri giein minni í Isaíold. En vegna þess að eg ætla mér ekki fyrst um sinn að skrifa oftar um þetta mál, þá verð eg núna nokkuð langorður, um leið og eg hrek ósannindin og vitleys- urnar lið fyrir lið í þeirri röð, sem þær koma fyrir i greininni. Tímagreinin byjjar á því að eg hafi >Ioks Idtið tilkiðastz að svara. Á þetta vist að sýna í hve miklum vanda við vorum staddir með að svara og óíúsir til þess. Þessi orð blaðsins sýna annaðtveggja, afskap- lega mikla fávizku eða óverjandi ósvífni. Hvort heidur muni vera, læt eg lesendurna um að álykta, eftir þeim kynnum sem hver þeirra hefir af ritstjóra Tímans. Ailir sem vildu lita á málið með ofurlitilli skynsemi og líta jafnframt á póstá- ætlanir, gátu og geta séð, að okkur var alve% óm'óquleqt að svara fyr en við gerðum, af þeirri einföldu ástæðu, að við sáum ekki og gátum ekki séð árásir Timans fyr en við kom- um til Reykjavíkur. En þangað komum við að kvöldi þess 31. ág. Og i fyrsta blaði ísafoldar, sem út kemur eftir það, birtist svo grein mín. Hefðum við ekki átt leið til þings, en orðið að bíða þangað til póstarnir flyttu okkur árásir »Tim- ans, þá hefði svarið ekki getað kom- ið til Reykjavikur fyr en seint i september. Því fyrstu árásarblöðin komu ekki til Hólmavikur fyr en 4. sept. og það aðeins 2 blöðin frá 17. og 24. ágúst. Þó þetta sé ekki mikilvægt atriði, þá hefir það þó sína þýðingu. Það er svo ágætt dæmi þess hve vönduð blaðamensk- an er hjá Tímanum og hversu %cr- sncyddur ritsljórinn virðist vera sann- leiksást og ráðvendni i ritsmíðum. Enda er öil meðferð málsins í höndum hans á sömu vísu. Næst kemur það í greininni, sem eg verð að álita að Tíminn hafi talað af sér og honum hafi mjög skjátlast í ofsókn sinni gagnvart mér. Það er þegar hann telur líklegt að cg verði fyrir svör- um vegna þess að eg »átti úr hæst- um sess að detta«. Aldrei bjóst zg við þvi, að Tíminn væri svo grann- vitur að hann léti það koma í dags- ljósið hvað honum gekk til að reyna mannskemdirnar. Það var þá þessi óparfa ótti um það, að eg yrði ráð- herra, sem kom honum af stað i þessu síidarmáli og ckkert aDnað. Svo grannvitur sagði eg, því það hlýtur að spilla málstað hans að koma þannig upp um sig. Vesalings Tíminn ! Var hann orðinn hræddur um »klikuaskana« sína, þá smáu og stóro? Var hann farinn að óttast, að einhver sjálfstæður maður kæmi í sæti Tímaklíkuráðherrans, sá er ekki yrði viljaiaust verkfæri í hönd- um klíkunnar reykvísku? Sönnun fyrir því að einmitt þetta hafi vakað fyrir biaðinu og hann hafi sérstaklega ætlað sér að ráðast að mér, er það sem kemur íram i greininni og á að vera e.tthvað í áttina til þess að afsaka hina tvo. Þetta, að »almanuamál« hafi ve-ið, að eg væri upphafsmaður þessa fyr- irtækis. Ef svo hefði verið, teldi eg mér það heiður af hafa sýnt þá framtakssemi —, en ætla þó ekki að tileinka mér þann heiður. Sam- verkamenn minir geta líka, ef þeir vilja, gert grein fyrir því hvort eg hafi gint þá út í þetta. Helzt myndi Tíminn kjósa að geta snúið sig þannig út úr þessu. Þá væri greið- ari gatan til þess, sem hann svo innilega langar til; að ráðast á mig cinan og ófrægjr mig einan. Heimskulegt er það líka hjá »Tírn- anum«, um leið og hann er að reyna að bola mér burt af þingi, að bera svona mikið lof á mig. Því mikið hrós er það, þar sem nann vill teija fólki trú um það, að beztu menn þingsins hafi borið það traust ti! mir, að eg væri helztur til ráðherra. En beztu menn þingsias er alveg óhætt að telja stjórnaraudstæðingana að hinum ólöstuðum. Og með stjórnarandstæðingum a eg þá sér- staklega við andstæðinga »Tíma«- ráðherrans. Er það vitanlega góður meiri hluti þingraanna. Þessi um- mæli »Tímans« tel eg hin beztu meðmæli. Það er bara verst, að raenn eru orðnir svo hvektir á að trúa honum, að eg veit ekkí hvoit þau koma honum að nokkru liði. Vil eg ails ekkeit reyna til að' iosa »Tímann« við þennan ótta við rnig. Þið myndi bara verða til þess að harm ryki þá upp á. einhvern annan með óhróðri sinum og ofsóknum, sem hann teldi líklegan til ráðherra. Það er nóg fyrir hann I svipinn að hafa raig milli tannanna. Annars væri gaman að »mynda« ritstjóra »Tímans«, þar sem hann með sild að vopni er að verja mér »búrið« af ótta fyrir því, að ekkert verði þá í öskunum næstu mál. — Þegar hvatir »Tímar,s« koma þannig i ljós, þá verður það Iíka skiljanlegt, sem eg spurði um í fyrri grein minni: hvers vegna hann ekki tæki alla með, pingmenn sem aðra, sem farið höfðu að alveg eins og við þessir þrír. — Líka verður það nú öllum Ijóst, hvers vegna »TímÍDn« ekki byrjaði á þessum árásum og óhróðri fýr en svo seint, að ekki gat komið til mála að við gætum borið hönd fyrir höfuð okkar fyrir siðasta þing. Hann hefir talið meiri líkur til að það hefði þá fremur einísver áhrif a þingmenn, þvi vandalaust er að hrúga saman óhróðri meðan enginn er til svars. »Tíminn« held-jr að mér bafi þótt ilt, að flokksblað mitt skyldi verða til þess að flytja fyrstu árásargrein- ina. Ekki er að undra þó »Tíminn« haídi þetta, því allir vita að honum dytti aldrei í hug að leyfa neinar aðfinslur hjá sér um þá, sem hann telur sér þæga. En eg get fullviss- að »Tímann« um það, að eg er alls ekki óánægður yfir því, að blöð, sem eru mér að ýmsu leyti sam- mála i landsmáluro, leyfi árásargrein- um nafngreindum, rúm. Þau sýna með því óhlutdrægni, — en það orð efast eg um að »Tíminn« skilji —, og tel eg það sízt ámælisvert. Gaman er svo að lesa niðurlag fyrstu málsgreinarinnar hjá »Tíman- um«, þegar hann af veikum mætti fer að reyna að hrekja röksemdir mínar. Þar segir hann, að svo hafi verið um hnútana búið, ef síldveiði hefði orðið sæmileg í sumar, að landssrjórnin þá hefði getað »selt síld mjög lágu verði til skepnufóðurs«. — Þetta undirstiika eg. Nú voru það einmitt 20 kvónur sem ætlast var til að sildin þá yrði seld ínnanlands, og það að eins 25 þúsund tunnur. Hefðu það orðið 50 þúsund tunnur varð vcrðið að vera harra, en þá tunnutölu tilnefnir »Tíminn« til innanlands sölu. Þetta er vitaniega alveg rétt hjá »Tímanum«, að verð- ið var mjög lágt. En hítt er svo einkennilegt, að einmitt þegar hann er að álasa okkur fyrir hve dýrt við höfum selt síldina, þá skuli-hann telja sama verð og hærra hjá lands- stjórninni »mjög lágt«. Dæmalaus sanngirni, samræmi og samvizku- semi er í slikri blaðamensku I Ná kemur blaðið með þá vizku, að »ef síldveiði brygðist, *,at stjórn- in engu að siður náð kaupum á brezku síldinni« jú, að vísu er sú rrun á orðin, en þrátt fyrir það er það jafnmikil fjarstæða að halda því fram að slíkt hafi verið fyrirsjáan- legt þegar við keyptum síldina. — Þetta er svo mikil ósvífni, að furðu gegnir að jafnvel »Timinn« skuli leyfa sér að bera slíkt á borð fyrir lesendur sína. Ekkert blað getur sýut lesendum síaum meiri lítils- virðing en gera ráð fyrir, að dóm- greind þeirra .sé á svo lágu stigi að þeir taki slíkar röksemdir fyrir góða og gilda vöru. Því hvernig gat stjórnin átt pað víst að aðrir ein- stakir menn eða félög keyptu ekki sildina fyrir þann tíma ? Þetta benti eg á í fyrri grein rr.iuni. og er það því enn meiri vottur um, hve afar- erfitt »Tímanum« veitir að finna rök fyrír sínu máli, þar sem hann þarf að berja fram eins marghraktar ástæður ofsóknarmannanna. Það er lika vitanlegt, og þeim sem ekki vita auðskilið, að það var tilviljun ein að nokkur tunna var óseld af brezku síldinni þegar stjórnin fór að hugsa um að kaupa og útséð var um síld- veiði sumarsins. Allir sem fylgdust nokkuð með og vissu hverju fram fór um það leyti sem við keyptum síldina, bjuggust við því þá áhverjum degi að öll hrczka síldin yrði keypt af einstökum mönnum. Þetta vissi líka allra manna bezt einn af forstjórum landsveizlunarinnar, sern þess vegna hvatti oss til að kaupa sem fyist, ef við ekki vildum missa af síldinni. Það er líka hægt að sanna það, að ef við ekki hefðum keypt Reykjar- fjarðarsildina, einmitt þá daga sem við gerðum það, þá hefði hún hvort sem er verið seld nokkrum dögum seinna. En þá hefði engin tunna af henni komið í Húaaflóaumhverfi. Hefði það sjálfsagt orðið bagalegt, þar sem enn vantar síld á það svæði. Alt þetta hefir »Tíminn« sennilega vitað. Minsta kosti gat hann vitað það, ef hann vildi viðhafa samvizku- semi. En þess er hoaum nú alveg varnað, og því ekki um það að tala. Annars má »Tíminn« vara sig á því að bannfæra yfirieitt þá þing menn, sem álitu rétt að kaupa brezku sild na í sumar, eftir að stjórnin var frá gengin, vildu gera það og reyndu að gera þrð. Skeð gæti þá að hann með því veitti einhverjum áverka, sem hann ekki vildi styggja. Þvi þeir þingmenn voru víst ekki fáir. Steikar likur, ef ekki meira, eru fyrir þvi, að sjálfur »Tíroinn« hafi verið í sumar sömu skoðunar og við í þessu máli, þó hann sé núna orðiun svona gáfaður eftír á. Altaf er vandalaust að vera það, og slíkir menn geta altaf láð framtakssömum og ötulum mönnum og atyrt þá. Eins og »Tíminn« nú atyiðir okkur fyrir að hafa keypt síldina, eins myndi hann geta atyrt bónda þann, sem sker óþarflega margt af lé sinu að hausti, af ótta við harðan vetui. Svo reynist veturinn góður og bónd inn hefir haft skaða af fækkuuinni. Við þennan mann mundi »Tíminn« segja, ef hann viðhefði sömu rök- semdir og við okkur: »Þú varst bjáni, því það var auðséð, og ég vissi vel að veturinn yrði góður«. Ef »Tíminn« hefði gert ráð fyrir því i sumar að stjórnin myndi síðar meir kaupa alla brezku sildina, og það gæti spilt fyrir að einstakir menn færu að kaupa sildína, þá er áreiðanlegt, að hann hefði sýnt það fyr i orðum og verki. Eða hvers vegna afstýrði ritstjórinu annars ekkii þvl, að félag í Reykjavik, sem hann sennilega er meðlimur i, keypti síid af Bretum um líkt leyti eða litlu seinna en við ? Ef hann er í þessu félagi, þá hefir hann sjálfur veri ð með í að kaupr síld af Bretum og einmitt gert þ.ið, sem hann áfellir okkur fyrir. En ef hann ekki er í félaginu, þá ei hann þó svo nákom- inu sumurn í stjórn þess að honum hefði verið inuan handar og hana lika sjálfsagt geft, að koma í veg fyrir að þeir gerðu annað eins axar- skaít og hann segir okkur hafa gert. Nú er það fjarri mér, eins og allir skilja. að álasa félagi þessu þó það keypti síldina, og þó þeir sennilega græði á því óbeinlínis á vöru þeirri sem hún hjálpar þeim að framleiða. En eg vildi benda á þetta til þess að sýna samvizkuleysi blaðsins og að ritstjórinu taiar áreiðanlega móti bem vitund Kemur það í öllu þessu svo greinilega í ljós að ber- serksæðið er svo mikið og löngunin til að Jiiða mig, að þess er ekkert gæít, þó að aðrir þingmenn og ein- stakir menn, sem biaðið slzt vildi vega að, verði hka fyrir atlögunum, Dettur mér í hug út af þessu gam- ait vísubrot, sem eg man hér síðao eg var barn og á hér vel við: . . . »Ekki sér hann sína menn svo hann ber þá líka«. Tíminn lætur svo sem sér finnist það biræfni af mér að segja, að mikií hætti hefði getað verið á því að bændur hefðu neyðst til að sætta sig við ókjör hjá einstökum mönn- um. Það er auðvelt að viðhafa stór- yrði, þegar röksemdir btestur, en ef það var »bítæfni« hjá mér að segja þetta, þá er það altaf bíræfni að segja sarmleikaun og pet eg vel skil- ið að Timanum finnist þuð. Auð- vitað er þetta eins og öll greinin talað mót betri vituud, því einmitt reynslan, þó lítil yrði sýndi það að víða keyptu bæadur síldina hærra verði, t. d. 24 kr., 21 kr. tunnuna á sölustað o. s. frv. og gerðu þeir það þó ótilneyddir svo snemma sem þeir keyptu. Meira að segja verð það sem landstjórnin hefir boðið sildarmjöl fyrir nú i sumar má víst teljast ókjör borið saman við- okkar verð og hvað myndi þá hafa getað orðið, ef einstakir menn læfðn keypt síldina til þess að láta gera úr henni fóðurmjöl í gróðaskyni.. Einnig er það víst að einstakir menn hafa boðið síld i sumar og selt lægra verði en þeir ella myndu, einmitt vegna þess, að við gátum selt hana svona lágt. Þá hef eg einnig heyrt það að fleiri einstakir menn hefðie keypt af brezku síldinni, ef þeiœ hefði þótt það nógu gróðavænlegt: að selja hana með sama verði og við seldum nana, en áttu erfiðara með að fara hærra eftir að við höfð- um boðið okkar við svona lágu verði. Ennfremur hefir þess ve ið getið til, að landsstjórnin kynni að hafa selt sína sild ofurlitið hærra, ef við hefð- um ekki selt sild áður. Viljað hafa verðmuninn sem greinilegastan. Þetta er nú reyndar ótrúlegt. En hitt er áreiðanlegt að hún hefir fengið meiri síld f því við höfðum áður keypt síld eins og eg hef áður beDt á. Og að öllu þessu athuguðu er það sann- færing mín að við höfum gert öllu landinu greiða með því að kaupa þessa síld og selja hana svona ó- dýrt. »Timinn« kemur með það aftur að við höfum notað óvönduð með- ul til þess að koma síldinni út, höf- um »lokkað« bændur til að kaupa hana af okknr. Þetta ber hann enn blákalt fram með fullri ósvífni, þrátt

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.