Ísafold - 23.11.1918, Blaðsíða 2

Ísafold - 23.11.1918, Blaðsíða 2
2 IS AFOLD t Þeir, sem féllu í valinn Aldrei hefir eins margur átt um sárt að binda í Reykjavik, eins og nú. Fæstir munu enn vera búnir að gera sér fulla grein fyrir, hvilík skelfing er í rauninni i því fólgÍD, að ekki fjölmennari bær á hátt á annað nundrað manns að gráta á hálfum mánuði. Og flest er þetta fólk á bezta aldri, í broddi og blóma lífs. Þeir, sem hér í höfuðstaðnum hafa lifað hörmungar síðustu vikna, fá gert sér hugmynd um hugarástandið í ófriðarlöndunum, þar sem dag- iega hafa síðustu árin borist harmatíðindi um unga menn, er orðið hafa herfang dauðans. Hér hefir margur maður og kona horft á eftir ást- vinum i rúmið þessar vikurnar og spurt sjálft sig: Rís hann upp aftur 1 Hér hjá oss hefir ástandið þó verið enn hörmulegra en i ófriðar- löndunum, þvi hér hefir dauðinn ekki einungis hrifsað til sin hrausta karlmenn, heldur lagst sérstaklega á ungar konur, og hvað helzt þær, sem borið hafa lif undir brjósti. Dánarlistinn, sem hér fer á eftir, hefir að geyma marga myudar- menn og konur. Fæstir eru þeir, sem ekki eiga þar að harma látna vandamenn eða vini. Sárast er þó að vita hve miskunnarlaust dauðinn hefir höggvið hvað eftir annað í sama knérunn. Þarna liggja i valnum þrenn hjón, sem öll hafa dáið frá fleiri eða færri börnum. Sárt lék dauðinn, er hann tók þær tvær systur, dætur síra Matthíasar, frú Elínu Laxdal og frú Herdísi Matthiasdóttur, með tæprar viku millibili, frá mönnum og börnum. — Tveir eru og bræður í dánarhópnum, þeir lón Sigurðsson kaupmaður og Þorvaldor Sigurðsson veggfóðrari, og hafði minstu munað, að veikin yrði þriðja bróðurnum að fjörlesti. Feðgin og mæðgin hafa fylgst að i dauðanum og óvæntu mannslátin eru svo mörg, að eigi tekur tárum. I bókmentum vorum er orðið stórt skarð fyrir skildi við lát Jóns Trausta; háskólinn hefir mikils mist við lát Jóns prófessors Kristjáns- sonar. Sjómannastéttin á m. a. á bak að sjá 2 miklum mætismönnum, þeim Þorst. J. Sveinssyni og Páli Matthíassyni. Eftirsjá má og öllum, sem íslenzkum fróðleik og ættfræði unna, vera að Jóhanni heitnum Kristjánssyni. Harmleikskent er það og i mesta lagi, er dr. Björn Bjarnar- son frá Viðfirði, eftir margra ára baráttu við heilsuleysi verður að fórn þessarar drepsóttar — nýbúinn að fá bærilega heilsu og farinn að vinna af miklum áhuga að þjóðnýtu vísindastarfi. — Að ógleymdum hinum mörgu, ungu ágætiskonum, sem fallið hafa löngu um örlög fram, frá mörgum ui^gum börnum. Vér skulum eigi að þessu sinni rekja raunasögu síðustu vikna lengri en reynt mun í næstu blöðum að flytja minningarorð um það fólk, sem hér hefir sérstaklega verið getið og fleiri, eftir þvi, sem færi og rúm vinst til. Dánir í Reykjavík frá 6.-22. nóvember. Héraðaðastjórnir hafa sett verði i vegu, og hyggjast munu alt til vinna, að forðast drepsóttina. Er það að vonum og stuðningsverðar á alla lund sérhverjar tilraunir i þá átt. Mjög hafa menn verið hræddir um, að drepsóttin færi enn ver með sveitirnar en höfuðstaðinn. Þar mundu verða megnustu vandræði um hjúkrun á heimilum, lyfja útveg- un og hirðing á skepnum. Fyrir þvi hefir, að undirlagi stjórnarráðs- ins, verið auglýst eftir fólki hér I bæ, til að senda út um sveitir lands til hjálpar. Og er vonandi, að þeír sem heimangengt eiga héðan, láti ekki á liðsinni sínu standa. Friður. Þann n. nóv. rann upp sá mikli dagur, er vopnahlés-samningar voru undirritaðir milli samherja og Þjóð- ▼erja. Sá atburður gerðist á aðalvígstöðv- um samherja á Frakklandi undir for- sæti Fochs marskálks af þeirra hálfu, en Þjóðverjar höfðu sent 3 fulltrúa af sinni hálfu. Helztu vopnahlésskilmáiarnir eru þessir: »Þjóðverjar verði þegar á burt úr Rínarlöndum og séu komnir þaðan innan 16 daga. Þeir afhendi þegar járnbrautir I Elsass Lothiingen, skili þegar í stað aftur öllum herteknum mönnum, þeir hverfi þegar í stað á burt með lið sitt úr Rússlandi, Rú- meniu og öðrum löndum, friðar- samningarnir, sem gerðir voru við Rúmena og Rússa i Búkarest og Brest Litovsk, séu upphafnir, þeir láti af hendi 2500 stórar fallbyssur, 2500 smærri fallbyssur, 30.000 vél- byssur, 2000 flugvélar, önnur hern- aðartæki: alla kafbita, aívopni 6 brynvarin beitiskip, 10 bryndreka, 8 léttibeitiskip, 50 tundurspilla og önnur skip. Bandamenn áskilja sér rétt til þess, að setjast að á Helgo- landi til þess að hafa tryggingu fyrir því, að skilyrðin verði haldin, en þeim skal fullnægja innan 36 daga. Bandamenn sjá ófriðarþjóðunum fyrir matvælum. Wilson forseti ætlar að fara til Parisar i öndverðum desemb|r og er þá búist við, að sezt verði á friðarráðstefnu*. Þýzkaland í uppnámi, Vilhjálmur keisari sagði af sér nm það leyti, er vopnahléð var gert og flýði með fjölskyldu sinni til Hol- lands. En síðustu fregnir herma, að hann muni hugsa lil að hverfa aftur til Þýzkalands bráðlega. Max kanzlari steyptist um líkt leyti úr völdum, en kanzlari í hans stað varð jafnaðarmannaforinginn Eberth. Verk- manna- og hermannaráð er komið á laggirnar í Þýzkalandi eins og í Rússlandi. Önnur tiðindi. Enn hefir Karl Austurrikiskeisari sagt af sér völdum og smákonung- arnir"þýzka sagðir mjög valtir I sessi. Albert Belgakonungur er kominn aftur í riki sitt og verið tekið þar með kostum og kynjum. Þjóðverjar eru þessa dagana að fnllnægja vopnahlésskilyrðunum og hafa sig á burt bæði úr herteknum löndum og úr Eisass Lothringen. Þjóðverjar hafa nú viðurkent sjálfs- ákvörðunarrétt Suðurjóta um það, hvort þeir vilji teljast til Danmerkur eða Þýzkalands' Annars hafa erlendar simfregnir síðustu vikurnar verið æði slitróttar. Aðalheiður Vigfúsdóttir, aðstoðar- manns í lyfjabúðinni, 8. mánaða barn, Bergstaðastræti 31. Áðalsteinn Hjartarsson, Bergstaða- stræti 9. Arndfs Kristjánsdóttir frá Bauð kollsstöðum. Dó í Alþingishúsinu. Arnór Bjórnsson, 1 árs, Banka- stræti 10. Álfheiður A. Egilson, Lindargötu, 26 ára. Ásgerður Halldórsdóttir, sauma- stúlka. Ásta Ólöf Guðmundsdóttir, Vestur- götu 16 B, ung stúlka. Benjamín þorvaldsson, unglings- maður, hafði legið sjúkur á Landa- kotsspítala síðan 1912. Bergljót Lárusdóttir, kenslukona. Bjarni Marino þórðarson, Grettis- götu 3, 7 ára. Björn Bjarnarson, dr. phil. Dó i Hafnarfirði. Boletta Finnbogadóttir, Ingólfs- stræti 10, 88 ára. Borghild Arnljótsson, kona Snæ- sjarnar stórkaupmanns. Daníel Sigurðsson, Mýrargötu 3, 22 ára. Eggert Snæbjörnsson, verzlunar- maður við Mímisverksmiðjuna. Eggertína Guðmundsdóttir, Grettis- götu 29. Einar Guðmundsson frá Melshús- um í Leiru, 26 ára. Einar G. Ólafsson, gullsmiður, Laugaveg 18 B. Einar Guðmundsson, vélstjóri. Einar þorgrímsson, Laugaveg 1, 76 ára. Einarína Sveinsdóttir, Framnes- veg 30, gift kona. Elín EiríkBdóttir, Bergstaða- stræti 20, 44 ára. Elín Laxdal, kaupmannsfrú, Tjarnargötu 35, 35 ára. Elín Helga Magnúsdóttir, Hverfis- götu 62, kona 30 ára. Elisabet Bergsdóttir, kona Krist- ins Sigurðssonar, múrarameistara. Emil Jensen, bakarameistari. Fred. Jul. Jensen, danskur stýri- maður á »1. M. Nielsen*. Friðbergur Stefánsson, járnsmiður, Norðurstíg, giftur maður. Friðgeir Sveinsson, Suðurgötu 11. Friðrik S. Welding, barn, Kára- stíg 11. Friðsteinn Halldórsson, Berg- staðastræti 39. Fritz Julin, norskur stýrimáður á •Carolianus*. Geir þórðarson (næturvarðar), ung- ur maður. Gestheiður Árnadóttir, gift kona, Bergstaðastræti. Gróa Bjarnadóttir, Njálsgötu 44, gift kona 33 ára. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Tjarnar- götu 33, ráðskona ógift. Guðbjartur Stefánsson frá Stykkis- hólmi. Guðlaug Skarphéðinsdóttir, öldruð kona á heimili Kristjáns heitins Hall. Guðleifur Jónsson, sjómaður, Há- koti. Guðm. Björnsson, skipstjóri. Guðm. Benediktsson, bankaritari, andaðist á KIeppsspitala.| Guðm. Gíslason, Klapparstíg 5. Guðm. Gnðmundsson, cand. phil., sjúklingur á Vífilsstaðahælinu. Guðm. H. Erlendsson, Hverfisgötu 83, barn 2ja ára. Guðm. Magnússon, rithöfundur. Guðm. Magnússon, Hverfisgötu 90, 44 ára. Guðm. Kristjánsson, Laugaveg 22. Guðm. Pétursson, Bráðræðisholti. Guðný Guðmundsdóttir, kona Ám. Arnasonar kaupm. Guðríður Nikulásdóttir, vinnukona Jóns prófessors Krisíjánssonar, úr Stykkishólmi. Guðrún Guðmundsdóttir, Lindar- götu 19, 72 ára. Guðrún Ingileifsdóttir, Vonarstr. 1. Guðrún Jóhannesdóttir, þingholts- stræti 8. Guðrún Jónsdóttir, saumakona, sy8tir Tómasar Jónssonar kaupm. Guðrún JohDSon, húsfrú, kona A. J. Johnsons bankaritara. Guðrún Ólafsdóttir, Lindargötu 4, 27 ára. Guðrún Sigurðardóttir, kaupmanns- frú. Guðrún Vigfúsdóttir, Bergsstaða- stræti 29, UDgbarn. Guðrún þorvaldsdóttir, kona Karls Brynjólfssonar vélstjóra, Bjargarstig 3. Halldóra Arnadóttir, I ngólfsstr 18. Halldóra Guðmundsdóttir, Bók- hlöðustíg 6 B, um 70 ára. Helga Bjarnadóttir frá Minnabæ. Helga Sveinsdóttir, hÚ3frú, Hæðar- enda á Seltjarnarnesi. Helga Vigfúsdóttir, Bergstaðastræti 26, kona 41 árs. Herdís Guðmundsson, húsfrú, kona Péturs Bjarnasonar skipstjóra. Herdis Matthíasdóttir, kona Vig- fúsar Einarssonar fulltrúa. Hjálmtýr Sumarliðason, Seljalandi. Hólmfríður Eyjólfsdóttir, Vestur- götu 34. Hólmfriður Friðfinnsdóttir, Bræðra- borgarstíg. Hulda A. Björnsdóttir, Grettisgötu. Inga Jónsdóttir, frá Vaðnesi, ung Btúlka um fermingu. Ingibjörg Jónsdóttir, Lindargötu 14, 22 ára. Ingigerður 8igurðardóttir, kona Agústs Guðmundssonar, mótorista. Ingileif Zoega, rektors, ungfrú. Ingveldur Jónsdóttir, Laugaveg30B ísak Sigurðsson, Laugaveg 52. Jóh. Júl. Magnússon, Lindarg. 6, barn á 1. ári. Jóhanna P. Jónsdóttir, þingholts- stræti 8. Jóhannes Magnússon, verzlunar- maður, Bræðraborgarstfg. Jóhann Kristjánsson, ættfræðingur. Johansen, norskur sjómaður á ■Carolianusi. Jón Erlendsson, Landakotsspitala. Jón Guðmundsson, verkamaður, Hverfisgötu 58 A. Jón Hannesson, Garðstræti 1, 2ja ára. Jón Jónsson, kaupm. frá Vaðnesi. Jón Kristjánsson, prófessor, Tjarn- arpötu, 33 ára. Jón Nikulásson, GrímBhúsi við Vesturgötu. giftur maður. Jón Jónssou (yngri), Lindarg. 14. Jóu Sigurðsson, verzlunarumbm. Jónas þorsteinsson, verkstj., sem var við Tjörnesnámuna. Jónina Amundadóttir, kona Geirs skipstjóra SigurðsBonar. Jónína Bárðardóttir, Laufásveg 39, gift kona, 40 ára. Jónfna S. Jónsdóttir, kona, Brunn- húsum. Júlíana Arnadóttir, Vesturgötu. Jósefína Hall, kona Kristjáns Hall bakara. Karl Brynjólfsson, vólstjóri, Bjarg- arstfg 3. Karl Oskar Einarsson, Lindargötu 40, 17 ára. Katrín Guðríður, barn Ólafs Jó- hannessonar, Grettisgötu 55. Kjartan Magnússon, verzlunarm., Mjóstræti. Kristbjörg Gunnarsdóttir, Lauga veg 17. Kristbjörg Helgadóttir, þingholts- stræti, 75 ára. Kristinn Guðmundsson. múrari, Grettisgötu 70. Kristín Erlendsdóttir Sellandsstíg Kristín Guðmundsdóttir, Laugav, 76, gift kona, 23 ára. Kristín Jónsdóttir, Bókhlöðustíg 7, Kristín Magnúsdóttir, Skólavörðu- stig. Kristín Sigurðardóttir, kona Jóns Helgasonar prentara. Kristine Marine SörenBen. Kristján Hall, bakari. Lára B. Loftsdóttir, Grettisgötu 55, kona Olafs Jóhannessonar. Lára Magnúsdóttir, Bergstaðastræti 33 B, kona 23 ára. Síra Lárus Halldórsson, fyr prest- ur á Breiðabólsstað á Skógarströnd, Lilja Magnúsdóttir, Smiðjustíg 9. Magnús Arnason, Nýlendugötu 11, 25 ára. Margrét Jónsdóttir, Njálsgötu 48, 74 ára. Margrét Kristmundsdóttir, gift kona Frakkastig. Margrét Sigurðardóttir, kona Ein- ars Björnssonar, verzlunarstjóra. Margrét Svala Sigurðardóttir, 5 ára, Bergstaðastræti 34 B. Magnús Hróbjartsson, sjómaður Hverfisgötu. María Lára Ólafsdóttir, Finnboga hús, 18 ára. Marlus Hansen, skipstjóri á »Skan-- dia«, 36 ára. Martha Gíslason, Laugaveg 31. Ólafur Kristófersson, Bræðraborg- arstíg 8. Olga Strand, ung stúlka innau fermingar. Ólina Lúðvíksdóttir, barníBjarna- borg. Páll Matthiasson, skipstjóri. Bagnheiður F. SveÍDbjarnardóttir, Oddssonar prentara, barn i Mjóstræti,- Bagnhildur Baldvinsdóttir, barn, Skólavörðustig 11. Bosenkilde, lyfsveinn hjá Sören Kampmann, danskur maður. < J Sighvatur Arnason, 2 ára, Vestur- götu 53. A. Signý Gunnlaugsdóttir, gift kona, Laugav. 76. Sigriður Alexandersdóttir, 2 árar Oðinsgötu 20. Sigríður Guðmundsdóttir, 42 ára, Skólavörðustfg 20. Sigríður þ. Jónsdóttir, Bræðra- borgarstíg 29, barn 1 árs. Sigriður Mvgnúsdóttir, Klapparstíg 15, 87 ára. Sigriður Olafsdóttir, vinnustúlka, Skólavörðustíg 25. Sigríður þorsteinsdóttir, Kárastíg 10. Sigurður Guðmundsson, Halldórs, sonar trésmiðs. Sigurbjörg Hinriksdóttir, Skothús- veg 7. j Sigurður Pétursson, beykis, Skóla. vörðustíg 11 Sigurjón Skarphéðinsson beykir. Simonia Guðleifsdóttir, kona Guð- mundar Halldórssonar, Grundarstíg, 40 ára. Skarphéðinn Ellert Guðmundsson, 2 ára, Skólavörðustig 16 B. Sólveig Vigfúsdóttir, ung stúlka frá Skógum undir Eyjafjöllum. Sophus Bergström, danskur sjó- maður á »San«. Stefanía Guðmundsdóttir, kaup- mannsfrú, Kaupangi. Stefanía Guðnadóttir, Eskihlíð, 36 ara. Sveinn þórðarson, sjómaður, Skóla- vörðustíg 17 B. Torfhildur þ. Holm, Ingólfstræti 18, skáldkona 73 ára. Valdemar Erlendsson, Amtmanns- Btig 4. skrifari Eimskipafélagsins. Valdemar Ottesen, kaupm. Lauga- veg 46. Valgerður Sveinbjörnsdóttir, kona Hinriks Gíslasonar, Grænuborg við' Laufásveg, 73 ára. Vilborg Bögnvaldsdóttir, Brekku- stig 17, 57 ára. Vilhölm Jónsson, verzlunarmaður. þorbjörn Sigurðsson frá Mjósundi í Flóa. þorlákur Agústson, Lágholti. þorsteinn Júl. Sveinsson, ráðu- nautur Fiskifélagsins. þorvaldur Sigurðsson, húsgagna- smiður. þóra M. Halfgrímsdóttir, Lauga- veg 27. r "fl þóra Hermannsson, kona Odda skrifstofustjóra, þóra Jónsdóttir, gift kona 28 ára. þórdís Todda Benediktsdóttir pró- fessorsfrú. þórður Jónsson, beykir. þórður G. Jónsson, Laugaveg24 As 20 ára.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.