Ísafold - 04.01.1919, Síða 1

Ísafold - 04.01.1919, Síða 1
Kemur út 1—2 í vlku, Verðárg. 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollar;borg- tst fyrlr mlðjau júlí srlendts fyrtrfram . Lausasala 10 a. eint Uppsögn (skrtfl. bundin við áramót, er ógild nema kom in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl skuld- laus við blaStð. Reykjavik, laugardaginn 4. janúar 1919, 1. tölublað. XLVI árg. g 1 •-----= Við áramótin. Arið 1918 mun jafnan verða talið með merkustu árum veraldarsögunn- ar fyrir þaer sakir, að á því slotaði hinum tröllslegasta og blóðugasta hitdarleik, sem söeur fara af: ver- aldarstvrjöldinni miklu. Sá stórmerki atburður mun ljóma varpa á það um aldir alda. 1 vorri sögu, íslendinga sérstak- lega, er og árið, sem liðið er annáls- vert ekki síður, vegna þess, að við það verður jafnan tengdur mesti stjúrnmálaviðburður 1 sögu landsins um margar aldir. Það markar si%- urinn i sjálfstæðisbaráttu vorri. Nýtt timabil hófst þ. 1. desember, er fullveldi landsins var iögffest og sýnilegt tákn þess rikisfáninn, var dreginn við hún og aliar nömlur burtu numdar, þær er áður bönnuðu is- lenzkum skipum að sýna þjóðerni sitt utan íandhelgismarkanna. Fullveldissigurinn er sá framúr- skarandi heilla-fengur landi og þjóð til hatída, ef rétt er á honum hald- ið, að af honum stafar samskonar ljómi á átið 1918 i okkar annálum og af styrjaldarlokunum í anuálum heimsitts. En því miður má segja um hið liðna ár, að eigi hefir það verið oss til heilla að öðru leyti. Þvi full- veldis-viðurkenningirt er eins og grasblettur á eyðimörku. Allskonar óáran hefir annars heimsótt landið og þjóðina og unnið henni tjón. Erfiðleikar vegna ófriðarins *. urðu meiri á árinu, sem leið eu nokkuru sinni áður. Dýrtíðin aldrei afdrifa- meiri. Og vsðskiftaíjcitrar þeir, sem landsmenr. voru neyddir ti! að leggja á sig reeð brezkn stromngunum svo hamrammir, að kostð hafa oss eftir þvi sem eitt blaðið (Vísir) nýlega hefir fært líkur að, ekki minna en 25 tr.iljónir króna, eða hátt á þriðjr hundrað krónur á nef hvert í landinu. Af náttúrunnar völdum sótt; að oss litill aufásugestur, er Katla fór að gjósa í október og olli hinum versta nsla með eyðing margra bæja, og miklu tjóni öðru vegna öskufalls o. fl. um me.t alt suðurlandsundir- lendtð. Og naumast voru þau ósköp tek- in að téna, er höfuðstaður landsics og mörg héruð á SuðurUndi urðu að bráð einhverjum ferlegasta vágesti sem oss hefir he'msótt, inflúenzu- drepsó tinni, og þtrf ekki þeim hörmungum, manndauða og bág- indum að lýsa nánar, svo er það alt i fersku minni. Þótt það, sem hér er talið sé ær- ið nóg, til að sýna að hart höfum vér verið ieiknir á marga lund árið 1918, er þó eigi alt upp talið. Vér eigum við stjórnmálaóáran þá, sem hvílt hefir yfir öllu þjóðlífi voru eins oe þungt farg og drepið niðnr, miklu meira en menn gera sér ljóst við fljóta athugun. Arið 1918 er annað árið, sem ó- bæf stjórn hefir fengið að sitja á stóli og verður hún tveggja ára á morgnn. Kostaleysi þessa tveggja ára afmælis — en ekki óska-barns þjóðarinnar hefir verið svo margoít rætt og rakið í þessam dálkutn, að eigi skal vikið að einstökum atrið- um að þessu sinni, heldur aðeins minnast á það til íhugunar þjóðinni að árið, sem nú er að byrja, færii henni það hlurskifti, að bæta sjálf fyrir syndir fulltrúa sinna á siðustu þingum með því — þótt um seinan sé, — að »endurskoða« þingið og fá þann veg islenzka ríkinu stjórn yfir sig, sem því hæfir. Kosnin^asigur Loyd-George I Bretlandi fóru fram kosningar þann 14. des. siðastliðinn, en úr- slitin urðu kunn i lok mánaðarins. Bar Loyd- George og sambaud1;- stjórnarmenn hinn mesta sigur úr býtum. Þessi varð flokkaskiftingin við kosningarnar: Srmsteypu flokksmenn ... 528 Verkamenn.............. 65 Óháðir íhaldsmenn ..... 8 Acquithmenn . ............. 25 írskir Heimastjórnarmenn . 7 Sinn Fein.............. 73 Auðvitað var ávalt við þvi búist, að samsteypumenn mundu sigur hljóta í kosningunnm, en fáa mun hafa órað fyrir, að hann yrði svona stórkostlegur. Og frá sjónarmiði hlutlausra þjóða hefði það vafalaust verið hollari úrslit, að flokkaskift- ingin yrði eitthveð jafnari. En sig- urgleðin og þakklætis hugurinn til stjórnarinnar, sem sigraði í ófriðn- um hefir ynrgnæft alt annað. Asquith fyrv. forsætisráðherra 02 foringi fr jálslynda flokksins hefir eigi einungis beðið mjög lægra hlut fyrir flokk sinn heldur líka ýallið sjálfur. En hann hafði fremst á sinni stefnuskrá ýrjálsa verzlun, sem hing- að til befir verið þungamiðjan í allri starfsemi frjllslynda flokksins á Bret- landi. Hinn mikli ósigur Asquiths spiir þungu um viðskiftafrelsi þjóð- mna á næstunni. Meðal annara merkra manna, sem fallið hafa við þessar kosningar eru: Henderson foringi verka- manna og Mrcdonald, báðir friðar- vinir. A írlaudi hefir flokka-afstaðan aiveg umturnast frá því, sem var. Sinn-Feiu-menn (skilnaðarmenn) oið- ið i allmiklum meirihluta nú og Heimastjórnarmean voru áðnr. Til samanburðar setjum vér hér flokkaskiftinguna fyrir kosningarnar Ihaldsmenn................ 288 Frjálslyndir (Asquith) . . 260 Verkamenn ................. 38 írskir Heimastjórnarmenn 77 Sinn-Fein............... 7 Ræða. flutt afl Laxamýri, þegar Sigurjón dbr. Jóhannesson var borinn þaflan. Eftir þvi sem aldur færist yfir okkur, sem kölluð erum með réttu ráði, verður okkur starsýnna í ýmsar áttir á þann hátt, að vér horfum pá með meiri gaumgæfni og fastari athygli á málefni og menn, heldur en vér gerðnm á Ungnm aldri. Forsjálnin lætur pá á sér bera, meira en áðnr. Hugurinn styður sig pá betnr við reynsluna. En einkum verður þroskamanninum reikað í huganum út að landamær- um veraldarinnar, sem veitir oss brauð og fatnað, og hinnar, sem trúin hefir skapaða sér að til væri handa þeim, sem hverfa okkur sýn- um. Þó að vér hugsum oftast um munn og maga, og um völd og yirð- ingar, þá vekjurost vér þó til alvarlegri íhugunar, þegar vér sjáum í það moldarbarðið, sem hrynja kann og og fallið getur vonum fyrri yfir okkur sjálf; því að það hrun er ekki bundið við háan aldur einstakl- ingsins, með ákveðnum lögmáls- greinum. í annan stað rennum vér þá huganum út yjir landamærin og velkjum fyrir okkur þeirri eldgömlu og um leið kornungu gitu, hvort einstakliugurinn heldur áfiam að vera til með férstakri meðvitund og ákveðinni mynd, eða ekki. Nið- urstaða þeirra heilabrota fer auð- vitað eftir trúarstyrkleika einstakl- ingsins. En hver sem niðurstaðan vetður í þeim efnum, þá er það víst, að sá sem hefir lengi iifað og mikið starfað, hann lifir í endur- minningunni — starf hans og fram- koma og svo myndin sjálf. í hvert sinn sem vér göngum um herberg- ið, þar sem auða rúmið stendur, dettur okkur í hug sá eða sú, sem þar v.ir. Þá kemur eftirsjáin til sögunnar. Hún teiur upp kostina þess er þar var, en dregur fjöður yfir nnnmarkaua. Eftirsjón fer að eins IjÓsmyndirinn, sem tekur mynd af andlitinu eins og það getur bezt orðið útlitandi í úrvalsljósi. Vér viljum ekki eiga öðruvísi mynd af okkur sjilfum, né heldur af vinum vorum eði vandamöunum. Það er lögmál lífsins, sem ekki tjáir undan að kvarta, að gamla kyn- slóðin hverfur fyrir ætternisstapann. Og vér söknum hennar, þó að hugsnnarháttur hennar og þeirra, sem yngri eru, fallist ekbi i faðmn. En hvað er nm pað að tala? Þann- ig befir því verið háttað um allar aldir. Þegar vér eldumst, sem nú erum miðaldra, ris unga kynslóðin upp á móti okkur. Og þannig gengur koll af kolli. Og þó fylgj- um vér öldurmennunum til moldar með lotningu, trega og þakklæti, allir þeir, sem bera i brjósti klökkva- mjúkar tilfinningar. Og þá biðjum vér þess í hljóði, að okkur sjálfum megi auðnast að lifa svo, og fara þannig frá okkar nánustu, að eftir oss verði séð — eins og vér sjáum eftir föður og móður, afa og ömmu. Vér viljum fá h'ýindaregn á okkar mold og varma geisla — hvort tveggja frá þeim augum, sem eru skuggsjár elskandi sálna. Þetta vill ellin fá frá æskunni, eði réttara sagt: eldri kynslóðin vill fá þessi gæði hjá yngri kyaslóðinni. Hún hefir kosið sér þetta itak. O2 enn qerir hún það og svo mun hún gera framvegis. Eg nefndi æsku og elli, svo sem ákveðnar andstæður. En er það nú alskostar rétf, að skoða þær þannig? Vér könnumst við orð Jónasar Hall grímssonar, þar sem hann segir að stundum séu tvitugir menn eldri en sextngir. Hann á auðvitað við það að innviðirnir séu fúnir eða einkis nýtir í sumum þeim, sem ungir ern að aldri, en góðir innviðir og mikil veigur í sumnm rosknum mönnum. Fleiri andansmenn hafa komist að þessari niðurstöðu, heldur en jónas Hallgrimsson. Eg man eftir ritgerð í útlendu timariti fyrir mörgum árum, sem fjallaði um þetta efni. Þá var stjórn- málaskörungurinn Gladdstone ráða- neytisforseti Bretiveldis, áttræður ef eg man rétt og kallaður þá gamli maðurinn mikli. I þessari ritgerð var því haldið fram, að sumir menn yrðu aldrei gamlir — þeir menn, sem væru sivakandi andlega, slstarf- andi til nytja, sihugsandi um almenn- ingsheill og með faðminn opinn roóti Ijósi og lífi. Bcfski skörung- urinn var kallaður, samkvæmt þess- ari skilgreiningu, áttatíu ára unqur. Er hægt að segja meira lof um öldurmenni. Snorri Sturluson, sá hinn ódauð- legi snillingur tungu vorrar, kemst að svipaðri niðurstöðu, þó að hann orði hugsun sína öðruvisi og harðla einkennilega. Hann segir: (sbr. á- gætt erindi í Skirni eftir dr. G. F.) »Drengir eru vaskir menn og batn- andi«. Æska felst i orðinu drengur og mun hafa falizt forðum daga, þó það þýddi reyndar sama sem dreng skaparmaður. Þá var sá kallaður vaskur maður, sem vaT vel að i- þróttum búinn, vopndjarfur og áræð- inn. Þi var skálmöld. Ea nú eru vopnin lögð niður i okkar landi. Nú er sá maður vaskur, sem ber sig vel, er áræðinn og framgjarn til góðra athafna. Og ef hann drýgir dreng- skspirdáðina með aldrmum, þá er hann batnandi. Þvi er nú þannig háttað um at- hifnamennina, sem eitthvað sópir að, að þeirra er ekki getið mjög mikið að gæðum. Athafna-umsvif- unum fylgir sá annmarki, að um- sýslumaður hefir yfir mörgum að segja. Mörgum liðsmönnum verð- ekki beítt með góðum árangri, nema þvi að eins, að haldið sé fast um stjórnaitaumana. Þá eru vinsældirn- ar í veði; þvi að þorra mannanna er ekki ljúft að hlýða, a. m. k. ekki í voru landi. Vaskur framkvæmda- maður hlýtnr þess vegna að vera harður, meðan hann brýzt i um- sýslumálunum. Það er ekki tiltöku- mál, þó að skuggi fylgi hávaða, hvort sem fjall er eða skógarhlyn- ur. Og vist er það, að kvistir og sveipar era í öllum viði, og þó að hann heiti efniviður. Það þykir gott, ef aðalbolnrinn er góðnr Við ernm nú að kveðja þinn mann síðusta kveðju, sem tvímæla* aust var drengskaparmaður eftir skilgreiningu Snorra Stuslusonar, >ví að hann var »vasknr maðnr og batnandit. Vaskleikinn kom í ljós i hverri ireyfingu, sem hann gerði um æfina, hverju spori sem hann steig á lífs- eiðinni. Eg minnist nú þess, sem stóð í einu blaði höfuðstaðarins, þegar öld- ungurinn kom þar áttræður. Þá var >ess getið, að hann væri kvikasti maðurinn á fæti, sem um götuna l æri. Jafnan fór hann i einni lotu milli Akureyaar og Laxamýrar, og er sú leið fullkomin dagleið vöskum og vel ríðandi manni. Þegar eg sá Sigurjón á Laxamýri fyrir 40 árnm, var hann svo áhngamikiil í framgöngu, sem lífið sjálft eæri í veði, að hvert mál vær látið ganga svo fljótt, sem unt var, þó að smá- mál væri. Ef til vill hafir hann gengið of langt i þessum áhuga, þannig, að hjú hans og börn hafi þess vegna ifað við meiri storm heldnr en sól- skin. Eg segi ef til vill. Eg þekki )að ekki til hlýtar, nema að þvi leyti, sem eg giska á. En hafi svo verið um skeið æfinnar, hefir hann bætt úr þvi síðar. Þess er og að geta, að Sigurjón var sjálfgerður maður. Hann var ekki alinn upp við sálarfræðisleiðbeiningar. Og hann var alinn upp á þeim tima, sem áhuginn var alment minni, heldur en hann er pó nú. Honum hefir blætt í augu deyfðin og drung- inn, fátæktin og vesöldin í öllum áttum. Og hugsað sér að ryðja sér til rúms. En jafnframt hvatti hann aðra til dáðar og manndóms. Sá sem ris npp og brýtur bág við ald- arfarið og almennings hátternið, hann hemst auðvitað ekki hjá þvi, að stiga ofan á veikar og viðkvæm- ar tær. Sá sem er »vaskur maður og batnandic, er á framfaraskeiði. Eng- um er --alt gefið, sem ákjósanlegt r. Umsýslumenn og framkvæmda forkólfar eru ekki að jafnaði lisa- menn. Sigurjón á Laxamýri var ekki þess hát.ar maður. Þó var þnfnaðarhugnrinn og myndarmenSku- bragurinn svo ofarlega i honum og innarlega, að nærri stappaði kröfum fegu ðartilfinningarinnar, það sem hann lét gera. Þar um vitna bygg- ingarnar hans og mýrin endnrbætta, sem hvort um sig skaraði fram úr þvi, sem gerðist á þeim tíma. Fer þar alt saman eins og skraut í mál- verki: laxinn og æðarhjónin út- skornu yfir dyrnnnm og útsýnin yfir mýrina álitsfögru og Eyiarnar yndisiegn, hvítar og kvikar af hin- um fagra og nytjamikla, en því miðnr viðsvegar ofsótta æðarfugli. A framkvæmdaskeiði aldurs sins, kallaði Sigurjón fuglamorðingjma hér við flóann til ábyrgðsr fyrir lögbrot- in með aðstoð réttarins og laganna.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.