Ísafold - 25.01.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 25.01.1919, Blaðsíða 2
2 IS AFOLD flvarp. Vér undirritaðir höfum verið til þess nefndir að gang- ast íyrir samskotum meðal lærisveina, samverkamanna og vina próf. dr. phil. & litt. Isl. Björns M. Ólsen til þess að sýna minningu hans einhvern sóma. Hefir oss þótt tilhlýði- legast, að máluð verði af honum vönduð olíumynd og gefin Háskóla íslands til minningar um hinn mikla vísindamann, ágæta kennara og lyrsta rektor hans. Því, sem kynni að verða umfram það, sem myndin kostar, mun verða varið til þess að heiðra minningu hans á einhvern annan hátt. Samskotin má senda einhverjum af oss undirrituðum, og mun síðar verða gerð opinber skilagrein fyrir því, sem inn kemur. Reykjavík 22. jan. 1919. t Agúst H. Bjarnason, Sigurður Nordal, F. h. heimspekisdeildar Háskóla íslands. G. T, Zo'éga. Þorleifur H, Bjarnason, F. h. hins almenna Mentaskóla. jtón Jacobson, F. h. Stúdentafélagsins í Reykjavík. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þetta ávarp. Þá er nú síðast að geta þess, er hann sérstaklega hefir unnið í þarf- ír hiskóla vors. Nú í 12 kenslu- misseri samfleytt fram til síðasta hausts, er hann fékk undanþágu frá kensluskyldu sakir heilsubilunnar, faefir hann haldið fyrirlestra um bókmentas'óqu Islendinqa og jafnframt skýrt og farið yfir Eddukvaðin. Bók- mentasögu vora hefir hann nú i þessum fyrirlestrum sínum rakið frá upphafi og alt sögutímabilið svo að ' segja á enda, og mun margur hlakka j til að lesa það það rit, er það kem-' ur fyrir almenningssjónir. En Eddu- skýringum hans mörgum er þegar viðbrugðið af lærisveinum hans og öðrum, er hafa haft færi á að kynn- ast þeim (sjá Arkiv for nord. Filologi). Þá er háskóli vor var settur á stofn vorum vér svo lánsamir að öðlast próf. Ólsen fyrir fyrsta kennara hans \x isl. fræðum. Lán megum vér telja þetta, sökum þess, að próf. B. M. Olsen nýtur að makleikum álits og heiðurs víða um lönd sem einn binn allra fremsti meðal nú- lifandi íslenzkufræðinga, enda befir hann hlotið margvíslega viðurkenn- ingu fyrir. En um hina fágætu og ágætu kennarahæfileika próf. B. M. Olsens getið þér hinir mörgu bor ið, sem hér eru viðstaddir og all- flestir hafið verið lærisveinar hans. Oss samkennurum hans hér við há- skólann er einkarljúft að votta, að samvinnan milli hans og vor hef- ir verið Ijúf og þýð, og á hinn bóginn viljum vér ekki dyljast þess, að vér höfum miklast af þvi að mega telja hann i vorum hóp. Qft höfum vér kent bjarnarylsins í sam- vistunum við hann, og þess megum vér minnast, að fáir hafa kunnað að brosa svo hlýtt og inniiega eða hlæja svo dátt og hjartanlega eins og hann, þegar svo bar undir. En þó bjó jafnan alvaran og ábyrgðar- tilfinningin að baki. Oss ætti að vera öðrum fremur skylt og þá sérstaklega við þe ta tækifæri, þegar hann er að kveðja oss og láta af embætti, að votta honum þökk vora og heiður fyrir alla hans miklu og góðu starfsemi. Hefir oss virst, að það yrði ekki gert á annan hátt tiihlýðilegri en þann, að vér gerðum þenna fyrsta rektor vorn og fyrsta kennara há- skólans í íslenzkri tungu og menn- ingarsögu að Jyrsta heiðursdoktor í ís- ritaði fyrst um þessi skeyti í enskt tímarit, »Occult Review*. Þar segir hún, að í skeytunum hafi verið »dýrlegar og ómótmælanlegar sann- anir« þess, að lífið haldi áfram eftir dauðann. »Eg get enn ekki skýrt frá þessu nákvæmlega. Það, sem fyrir mig hefir borið, er dásamlegra, furðulegra, óvenjulegra og víðtækara en svo, að frá því verði skýrt i snatri*, segir hún, enda haldi það áfram og sannanirnar séu að eflast. Hér fer á eftir meginkafli grein- arinnar. Eg trúi ekki öðru en að mörgum þyki hann hugnæmur: »Einn af helstu mönnum Guð- spekifélagsins hefir tvisvar lagt mikil- vægt verk til hliðar, til þess að koma heim til mín og vera vitni þess, sem eg er að fá; og hann og tveir til þrír aðrir vinir minir, sem tekið hafa þátt í þessu, finna það, eins og eg finn það, að jafnvel Sir Oliver Lodge hefir ekki fengið, í sinni dá- samlegu bók »Raymond«, jafn-óvið- ráðanlegar sannanir fyrir því að lífið sé ódauðlegt og endurminningarnar, eins og mér hafa verið veittar. »Þegar timi verður til þess kominn, mun það verða gert kunnugt veröld- lenzkum jrceðum fyrir það marga og mikla, sem hann hefir afrekað í þarf- ir tungu vorrar, bókmenta og menn- ingarsögu. Sóttvörnin og læknarnir. Athugasemd. Vik, 31. desbr. 1918. Simleiðis hefi ég frétt það, að Guðmundur prófessor Hannesson hafi að einhverju leyti tekið að sér að »svara fyrir* læknavöldin i Reykjavik út af ummælum minum í grein þeirri, sem birst hefir í ísa- fold fyrir skömmu um ábyrqðina á því að sýkinni var hleypt inn i og yfir landið. Orðum prófessorsins, eins og þau kunna að liggja fyrir, get eg að svo- stöddu ekki svarað út i æsar, ef þau annars gefa tilefni til sliks, — með þvi að grein hans hefir skiljanlega ekki borist hingað enn. Eg hefi að eins heyrt þetta úr efni hennar, sem nú skal minst á: x. Hann vill bera blak af vini sín- um og nafna, landlækninum, er eg tel að í sök sé og beri mesta ábyrgðina. Við það hefi eg i rauninni ekkert að athuga, með þvi að eg geri ráð fyrir, að það sé ærlega meint. En mér hafði að visu áður bor- ist það til eyrua, að syðra væri mynduð einskonar »lækna- samábyrgð*, meðal nokkurra úr þeim hópi, er vitanlega óðu reyk í máiinu í upphafi, og vildu þeir nú alls eigi kannast við neina ávirðing. Eg verð nú samt að teija, að prófessorinn geti ekki, ef hann hugsar vandlega út í þetta efni, með góðri samvisku mælt þvi bót, að ekki var hafist handa þegar í stað, til þess að hindra að veikin kæmist til landsins, — nema svo sé að hann hafi verið eitthvað með i ráðum, á sömu sveif og landlæknir, þá er gera átti ákvörðun um það, hvort allsherjar sóttvörn- um skyidi beitt eða ekki. En um það er mér ókunnugt, eins og eg vist gat um í fyrri grein inni, sem fyrir mig hefir komið, og hver sem hefir eyru mun heyra og skilja. »Það, sem mér hefir verið birt, eykur mina miklu ást á og lotningu fyrir þeim guði, sem er bak við þennan alheim, og fyrir öllum heil- ögum englum hans. Síðan er mér var gefin þessi náðargjöf, hefir öll sorg mín út af þvi, að ástkær eigin- maður minn var frá mér tekinn, breyst í fögnuð út af því að hon- um skuli vera leyft að flytja heim- inum jafn-dýrleg sannindi. Og aldrei getur það komið fyrir mig aftur að finna til einstæðingskapar, þunglyndis eða hrygðar. Allur alheimurinn finst mér glampa af ljósi. Aður fanst mér æfibraut mín afar-dapurleg, þegar hún var að beygjast niður á við í áttina til ellinnar; nú er hún i min- um augurn þjóðbraut, sem liggur upp á við til óendanlegrar dýrðar. »Fyrir tveim mánuðum gerði eg uppreist gegn þeirri hugsun að vera kúguð til þess að dvelja á jörðunni; nú þakka eg guði fyrir það, að mér er leyft að vera hér og taka á móti þessum boðskap frá manninum min- um, og flytja hann þjáðum sálum, minni. Það má vera lýðum ljóst, að það er landleeknirinn og enginn annar, sem ber aðal- ábyrgðina, bæði lagalega og eins í raun réttri, eftir því sem nú er upplýst, og sú ábyrgð er orðin svo þung, að engin leið er, að hann geti risið undir henni áfram í því embætti. 2. Prófessorinn kvað telja, að »afar- lítil líkindi* hefðu verið til þess, að takast mundi að varna sótt þessari að komast til landsins (eða að breiðast út ?). Eftir því þó nokkur líkindi — og hví voru þau ekki rcynd? Það var bláber skylda þeirra, er um það áttu að sjá. En það var vanrækt. Og í annan stað er svo langt frá, að nokkur sönnun sé komin fram fyrir því, að líkindin hafi verið lítil, að það verður að teljast alveg vaýalaust, að likindin vóru ein- mitt óvenjulega mikil. Eg hefi áður bent á þá alkunnu, hvern- ig samgöngum við landið var og er háttað á þessum tímum; í lófalagið að hafa fullar gætur á þeim (tiltölulega fáu) skipum, er til landsins koma, kostnaðar- lítið, ef reglan hefði verið tek- in upp. Og eg fullyrði, að af því hefði að öðru leyti enginn bagi orðið, þótt hvert grun- samt skip (eða grunsamir að- komendur) hefði orðið að vera ákveðinn tima í haldi eða kví á fyrstu höfn við landið. Sam- göngurnar gátu haldist að mestu óbrjálaðar fyrir þvi, enda lands- menn vel birgir þegar i haust að helstu lifsnauðsynjum, er fá þurfti að. Og halda menn ekki, að það verði nauðsynlegt um hríð framvegis (næsta sumar), að minsta kosti þeim héruð- um, er ekki hafa enn lagst undir sóttina, að hafa ein- hverja gát á aðkomuskipum og fara varlega í mök við þau? Hefði orðið ókleifara að gæta varúðar frá öndverðu? Eg held síður en svo, og eg geng að því vísu, að það geti ekki verið tilætlun sjórnarvaldanna að ofur- selja eftirlitslaust heilbrigða hluta landsins þessu sama fári á næst- unni. — Og hvað sanna varnir sem eru við því búnar að veita hon- um viðtöku. »Sem stendur get eg ekki annað gert en biðja þessa sorgmæddu menn að þerra af sér tárin og leita rósemi og biðja án afláts um þá stillingu hugarins, sem gerir fram- liðnum ástvinum þeirra unt að segja við þá: »Við lifum enn og við elsk- um enn. Eilíft líf er sannreynd; við munum enn eftir þeim, sem okkur þykir vænt um, og það er óhjákvæmilegt að þeir finni okkur aftur, sem elska okkur enn. »Þetta mun verða boðskapur sér- hverrar elskandi sáiar, sem fariu er úr líkamanum, og allar munu þær segja, að lífið sé betra og gleðirík- ara þar en hér«. Frú Wilcox hefir ekki látið við það lenda að eignast þessa vissu, er hefir haft svo gagngerð áhrif á hana, sem lýst er hér að framan. Hún hefir líka gerst postuli fyrir þessa vissu. »The Christian Commonwealth* fer meðal annars þessum orðum um hana 27. nóv. síðastl.: »Fyrir sex mánuðum hafði hún aldrei staðið á ræðupalli frammi fyrir almenningi. Nú leggur hún mikið þær gegn útbreiðslu veikinnar, sem gerðar hafa nú verið hér á landi prátt jyrir alt, og enn þá með góðum árangri? Hvað annað en það, að þetta að sjálf- sögðu tekst — og hefði tekist þegar —-, ef vilji og atorkaeru fyrir hendi. 3. Þá heldur prófessor G. H. því fram, trúi eg, að í »Reykjavík — höfuðstaðnurn — skort flest, sem á hefði þurft að halda* til þessara sóttvarna, og að >heil- brigðismálin séu þar í mestu óreiðu« (og víðar um land?). Þetta er ótrúleg fullyrðing, og fyrrihluti hennarað minstakosti mun víst flestum þykja fárán- legur. Eg veit ekki betur en að í Reykjavík sé flest það saman komið, sem mestu ætti að geta orkað í þessu efni: Þar eru öll æðstu stjórnarvöld saman kom- in, þar eru læknisdómar mestir og bjargráð tiltækilegust í hví- kapp á að bera vitni um þá hjálp og leiðbeining, sem hún hefir fengið beint frá eiginmanni sinum, er fór inn í annað líf fyrir hér um bil hálfu þriðja ári. . . . Hún var stödd í einum af skálum Kristilegs félags ungra manna á Frakklandi, þegar hún varð þess vör fyrsta skiftið, að hún ætti að tala við hermennina um annað líf. . . . Henni finst alt sitt liðna líf, með þess óvenjulega miklu alþýðuhylli, hafa að eins verið inn- gangur að þeim andlega þroska, sem hefir það í för með sér, að hún hefir mjög ákveðinn boðskap að flytja veröldinni — boðskap, sem tekinn er út úr reynslu sjálfrar hennar.« Hún gerir sjálf nokkura grein fyrir þessu í bréfi, sem prentað var í haust í enska bl^ðinu »Light«. Það bréf fer hér á eftir: »Eg hefi verið sjö mánuði í Frakk- landi og verið dálítið að fást við ófriðarstöif með ýmsum hætti: eink- um og sérstaklega flutt ræður yfir þúsundum Bandaríkjahermanna í her- búðum og spítölum. Eg fór til Frakklands i siðastliðn- um febrúarmánuði. Þá var þar mikil vetna, þar er fjármagn meira en nokkursstaðar annarsstaðar i á landinu, þar er flestum og flestu á að skipa, — og þar mætti loks ætla, að áhuginn væri í rikustum mæli og mest vakandi fyrir slíkum framkvæmd- um sem þessum. Þar er með öðrum orðum áreiðanlega auð- veldast að koma þesskonar ráð- stöfunum á stað, hvað formið snertir, og ætti einnig að vera það í verki. Að því er kemur til óreiðunn- ar, sem prófessorinn telur svo gífurlega á heilbrigðismálunum í höfuðstaðnum, að sóttvöra„ eða sóttkvíun á skipum, eins og hér er um að ræða, hafi þessa vegna ekki getað komið til mála, þá er því fyrst til að svara, að þetta hlýtur að vera hugsunarlaust bull út í loftið. En ef þetta hinsvegar væri sattr þá er það hin þyngsta og al- hætta á ferðum. Fyrsta mánuðinn var eg í París, og þá var skotið á hana úr flugvélum og með lang- drægum falibyssum. En eg vissi, að mér var óhætt, af því að það var elskhugi minn í astralheiminum, sem hafði sagt mér að fara. Þann 22. október 1917 (17 mánuðum eftir brottför hans úr líkamanum) hafði maðurinn minn sent mér skeyti og skorað á mig að fara til Frakklands. Vinir mínir i Ameríku hafa afskrift- ir af þessum skeytum; í þeim eru spádómar um alt, sem fyrir mig mundi koma þar, og allir hafa þeir spádómar ræzt og meira en það„ Þann 30. júlí fór maourinn minn að skora á mig að búa mig undir að fara til Lundúna í októbermán- uði. Eg var þá i Tours, og hafði fastráðið að dveljast í Frakklandi fram í febrúar. En svo fast var lagt að mér í skeytunum, að eg kom hingað (til Lundúna) xo. október. Staðhæft var, að stórmerkileg atvik mundu hér fyrir mig koma og að mér mundi auðnast að verða að viðtæku gagni. Mér var sagt, að mér mundi verða hjálpað, að mér mundi verða gefið meira ljós, og að eg.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.