Ísafold - 01.02.1919, Side 3

Ísafold - 01.02.1919, Side 3
ISAFOLD Frötisk faíítnjssuferííki úr sítjrjöícfínni. örorður og orðhfppi n, snarboðs- legur og viðbragsfl]ótiir, en um fram alt dygg r og drottinhollur, svo að þar gerir enginn betur. Væri vandi úr því að skera, hvert þeirra þriggja hafi staðið með mestri sæmd í stöðu sinni. Sira Skúli var þjóðkunnur maður fyrir lærdóm og kennimensku, en þó ekki síst fyrir sögurnar, sem hann lagði til í þjóðsögusafa Jóns Árnasonar; en heima í héraði virt- ost þau engu síður nafntoguð og •vinsæl »frúin á staðnum« og »Bensi á staðnum«. Heimilið var mjög umfangsmikið, búið stórt, fjöldi hjúa og gestagangur mikiil. Síra Skúli vandaði öll embættisstörf af mikilli alúð, en þegar í milli var þess og að sinna gestum, las hann oftast eða kendi, en hlutaðist lítt til um bú- sýslu eða verkstjórn; var húsfreyja í þessum efnum ein um hituna innan- stokks, en Benedikt utan bæjar, um öll dagleg störf að minsta kosti. Heimilið var hjúasælt mjög, vistin góð og heimilisbragur skemtilegur. Þótti það vænlegt til menningar unglingum að komast að staðnum, einkum fór það orð af húsfreyjunni að hún hefði lag á að leiða í ljós- mál og til þroska það sem til væri af myndarskap I stúlkum sinum. Þó að unnið væri ósleitilega var gleði- bragð yfir heimilinn, húsbóndinn sjálfur fróður, skemtinn og orðsnjall, en um glaðværð heimilisins mun þó húsfreyja hafa mestu valdið. Yndi hennar var söngur og sögur. Fátækt mikil var um þær mundir 1 nágrenninu við Breiðabólstað, ein- kum hin fyrri árin, og oft almenn búsvelta, þegar leið á vetnr, ef ekki fiskaðist i Landeyjunum. Leitaði þá margur hjálpar á Staðnum. Þar var jafnan gnótt i búi og aðdrættir langt fram yfir heimilisþarfir i þvi skyni að geta rétt hjálparhönd. Var hús- freyji einráð að minsta kosti um gjafirnar. Húa var nákunnug hög- um fólksins, marnb'endin og við ræðugóð, athugul og glöggskygn. Gerðu konurnar oið á þvi, að þið væri eics og frúin á Staðnum hefði stgnaraDda til að vita, hvað þær vanhrgaði sárast um, og kom það þá stundum óbeðið. Ef einhver meiddi sig eða veiktist var oft fyrsta úr- ræðið að vitja hennar. Kunni hún gott skyn á slíkum hlutum og hjálp- aði mörgum. Hafði hún séð það fyrir sér i uppvextinum bæði hjá »bróður« sinum og stjúp’, er lika þótti læknir góður. Yfirleitt leitaði fólk til hennar með flest sin vand kvæði og líklega fáir án þe s að fá eirhverja ásjá eða úrræði. Þeu hjóa eignuðust 13 börr, eru ein fjögu' enn á lifi. Síra Skúli prófastur, fyr i Odda, nú í Rvik, Soffla, húsfreyja á Kiðjabergi, Helgi, bóndi á Herráðarhóli, og tira Gísli á Stóra-Hrauni. Hinn fjótða son áttu þau, er komst af bernskuskeiði, hann hét Þo'steinn og var einkar vel að sér ger til likama og sálar, en fjörkálfur, mikill fyiir sér og óstýrilátur. Gekk hann skólaveginn sem þeir bræður allir, en hætti námi i latinuskólanum. Lét faðir hans hann þá frá sér fara vestur um haf. Tók hann þar skjótum stakkaskiftum, sneri sér aftur að skólanámi af miklu kappi og þótti horfa ágætlega. En skyndilega tók hann sótt, er leiddi hanu til bana. Litlu áður hafði hann sent heim kvæði fagurt og viðkvæmt, er ljóst sýndi breytingu þá, er hugur hans hafði tekið. Ekkert hinna syst- kinanna komst af bernskuskeiði, en fjögur þeirra dóu úr barnaveiki 3—8 ára að aldri. S'ra Skúli varð bráðkvaddur 2. des. 1888, nýkominn heim frá messu I Teigi. Þá v.tr Skúl', elsti sonur þeirra hjóna, kvæntur og orðinn prestur í Oddt, en Gísli, hinn yngsti, ir ára. Frú Guðrún lét af búskap vorið eftir og var upp frá því lengst- um i Odda, þangað ti'l þau hjón fluttust þaðan til Reykjavíkur næstl. vor, en hún að Kiðj bergi. Fiú Guðrún var mikil véxti, fríð og svlpmikil, bjaitleit, glaðbeitt og sköruleg i máli og allri framgöngu. Mestan hluta æfi sinnar mátti hún kallsst heilsugóð, og lét lítt á sjá langt fram á sjötugsi'dur, en þá lagðist hún þungt í lungnabólgu og bar aldrei barn sitt siðan. Iflnignsði henni likamlega eftir það ár frá ári, en geðprýði hennar og sálarþrek bugaðist hvergi. Bar hún þjáningar allar og hrörnun með sömu stillingu og trúarþreki sem húa hafði áður sýnt, þegar henni bar harma að höndum. í banaiegunni skömmu fyrir andlát sitt mælti hún líkum orðum og Gizzur biskup ísleifsson: »Svo margt hef eg gott af guði þegið um dagana, að eg ætla að reyna að æðrast ekki, þó að eg kenni dálitið tiW. Hún fekk hægt andlát í örmum dóttur sinnar aðfaranótt hins 19. desembermán. Lik hennar var flutt austur að Breiðabólstað og jarðsungið þar 9. þ. m. við f]ölmenni. Þar hafði hún fyrir 30 árum staðið yfir grefti mannsins síns. Hún varð áttræð að aldri og vekur það eftir tekt að sjá, hvernig stærstu merki- árin á æfi hennar standa á 8: Fædd 1838, gift 1858, ekkja 1888, dáin 80 ára 19x8. M. Minnmsrarorð. Svo sem getið hefir verið um í blöðunum audaðist á næstliðnu hausti að Bjóluhjileigu í Ásahreppi bænda- öldunLuiinn Jón Eirlksson. Hann var fæddur að Helluvaði á Ringárvöll um 2. mars 1830 og skirður sama dag I Oddaki'kji'. Foreldrar hans voru Eiríkur Jónsson og kona hans Sigríður Magrú idóttir, sem lengi bjugeu á Helluvaði. Ólst Jón þar upp hjá foreldrum sinum og dvaldi hjá þeim þar til hann var 24 ára. fór hann þá vinnumtður til síra As murdar Jónssonar prófasts, sama ár ið sem hann flutti að Odda, 1854, og var hjá honum í 5 ár. Var hann verkstjóri hjá honum og vel til þsss fallinn, m. a. vegna þess, að hann var biáðhuga og fljótur ti!, en það átti vel við sira Asmund, þvi hann var hugmaður mesti. Simtímis Jóni var i Odda Guðiún Filippasdóttir Þorsteinssonar á Bjólu, og kvæntist Jón henni 4 júní 1839. Fluttust þau þá að Bjóluh áleigu og bjuggu þar, þangað til Guðrún andaðist fyr- ir nokkrum árum; þá lét hann af búskap, en dvaldi þar hjá Jóni syni sinum til dauðadags. Var hann þar því alls í 59 ár. Jón var að mörgu leyti merkis- maður i sinni bygð og sinni stétt. Verkmáður var hann ágætur á yngri árum; gerði þar mest um kapp hans og fjðr, þvi verulega hraustur var hann aldrei. Búnaðist honum mjög vel í Bjóiuhjáleigu, og var um langt skeið með efnaðri bændum hrepps- ins, enda bjargvættur í sveitinni þeg- ar þrot urðu á heyi og öðru. Voru þau hjón mjög samtaka um dugnað og framtakssemi, og þá ekki síður hjálpfús, göfuglynd og gestrisin. Sér- ^ega friðsamui var Jón í náerenni og átti engan þátt i sundurþykkju þeirri, er um tíma átti sér stað i Bjólu- hverfinu. Að andlegii stgerfi var hann ekki nema ' meðal.raður. En um hann mátti segja eins og haft er eftir Arna biskupi Helgasyni um mann einti: »hann er nógu gáfaður til að vera tiyggurt. Jón gleymdi ekki þeim, er vel höfðu til hans gert; sérstaklega var honum til hins sið- asta mjög hlýtt til síra Asmundar og barna hans; entust þar ttygðir vel af hvorumtveggju. Lítt fekst Jón við opinber störf. Þó var hann i sóknarnefnd allmörg ár og meðhjátpari um 40 ár. Tvo syni uppkomna mistu þau hjónin, F.lippus og Sigurð. Hinir, sem lifa, eru: Jón og Þórður Jó- hann, bændur í Bjóluhjáleigu, Eirik- ur og Guðjón, bænuur i As', og Hannes böndi i Litlu-Tungu. Ktmnuftir. % - t Að Þorvaldseyri i Austur-Eyja- fjallahreppi andaðist 25. nóv, siðast- liðinn heiðurskonan Ingibjörg Gisla- dóttir, eftir stutta legu, en um þær mundir hafði legan, þótt stutt væri, mörgum orðið hin siðasta, vegna ilikynjaðrar infláensuveiki. Húsfrú Ingibjörg var fædd i Flag-' bjarnarholti í Landssveit 3. maí 1845, alin upp hjá foreldrum sinum góðkunnu, Gisla hreppstjóra Brynj- ólfssyni frá Vestaii Kirkjubæ á Rang- árvöllum, Stefánssonar, kunn ætt þar um bygðir, og siðari konu kans, húsfrú Sigríði Arnadóttur, er var áð- ur ekkja eftir Steindór Þórðarsoa þar i sveitinni.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.