Ísafold - 01.02.1919, Side 4

Ísafold - 01.02.1919, Side 4
4 I S A F O L D Það tiikynaist hér með vinum og vandamönnum, að elskulegur eiginmaður og faðir okkar, Guðmundur Hjaltason kennari, andaðist að heimili sídu í Hafnarfitði f>. 27. f>. m. Jarðarförin verður auglýst siðar. Hafnarfirði 27. jan. 1919. Hólmfríður Bjarnardóttir. Margiét Guðmund dóttir. Sóiveig Guðmundsdóttir. M hefi eg fengið aftör birgðir af hinum margþráðu FRÁM- skilvindnm. Ennfremur skilvindu-hringa. F r a m-skilvindur skilja 130 litra á kl.stund, eru vandaðar að efni og smíði, skilja mjög vel, eru emfaldar og þvi fljót- legt að hreinsa J>ær. Odýrari en aörar skilvjndur. Yfír 300 bændur nota nú F r a m-skil vimíor, og helmingi fleiri þurfa aö eignast þær. Hrtsíjdn Ó. Skagfjörð, Smiðajárn. Sími 103. Pósthólf 677. Sænskt smiðajám, sívalt, ferstreut og fl itt, alla venjulega gildleika, breidd- ir og þyktir hefi eg fyrirliggjandi, þar á meðal skeifnajárn. Hvergi betri kaup. jón Þorláksson, Bankastræti ir. ÆÐARDÚNN keyptur H.f. Carl Höepfner. Sími 21 Við stóraverslun í kauptóni nálægt Reykjavík vantar 2 vana og ábyggilega verslunarmenn: skrifstofomann og pakkhúsmann. Umsækjendur sendi umsóknir sínar í lokuðu umslagi merktu póst- hólf nr. 395 Reykjavik og tilgreini launakröfu og láti meðmæli fylgja. / fjarv. minni eru menn vinsaœlega beðnir að beina greinum sem ísafold er ætlað að flytja, i skrifstofuna, til fulltnia mins hr. Herberts M. Sigmunds- sonar prentsmiðjustjóra, sem eincig annast öll önnur viðskifti min. Reykjavik 1. febr. 1919 Óiafur Björnsson. Mikilvægasta rnálið í hsimi. Tvær ritgerðir eftir Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge, er nýkomið út og fæst h.já bóksölum. Kostar 1 krónu. Isaíold - Olaíur BjörnBson. Véladagbók (Maskindagbog) handa skipum, gefin út að tilhlutun stjórnarráðsins, er nú komin — út og fæst á skrifstofu Isafoldar. — Ísafoíd — Óíafur Björnsson. v Vel hreinar Léreftstuskur kaupir IsafoSdarprentsm ðja. Voiið 1870 fluttist Iogibjörg að Svinhaga á Rangárvöllum og giftist 7. okt. sama ár Pé:ri Jónssyni, er nú lifi' hma 76 ára að aldri, f. 5. desen’ber 1842. Þau fengu jörðina eftir foreldn hans, merk hjón, Jón Þórðarson bóndi þar, Nikii!ás:onar, bórda á Rruðnefsstöðum, Eyvindar- son-r á Kornsá, síðar Klausturhald- ari í Þykkv-abæ, og húsfr. Valgerði Brynjr If dóttir systir G s’a áðarnefndi móður Jóns. Kona Þórðar var Rmn- veig Þorláksdóttir, systir síra Páls á Þingvöllum d. 1821 og síra Jóns þjóðskálds á Bægisá, en móðir Þórð- ar og kona Nikulásar var Valgerður Loft dóttir prests á K'ossi til 1732, Rafnkeissonar. í Svinhaga bjuggu þau siðan i 37 ár. Heimili þeir>-a var orðiagt fyrir dugrað, hirðu og lagvirkni, samfara margslags greiðasemi, samhug þeirra og trúrækni. Þau eignuðust 11 börn, og hfa 4, þrjú gift. 1917 réðist sonur þeiíra Óuf.r i að kaupa með tilstyrk forei-dranna jörðina Þorvalds- eyri, og fluttu þau þangað öll um vorið. Segja nú margir að þar hafi einnig farið sa nan þrifnaður og at orka, ]*i< vel sem ráða má til fremstu fyrirmyndar á einu sveitáfieimili. /• ■■ 1 " 1 ™ Ögmundur Sigorð3son klæðskeri, bróðir Sigurðar bóksala á Akuieyri og Steins skreðara í Vest mannaeyjum og þeirra systkina, lést úr spönsku veikinni í Wmnipeg skömrnu fyrir jólin. Próf. Haraldur Níelsson ætlar að halda fyrirlestra núna um helgina, laugardag og sunnudag, um langvinn áhrif úr ósýnilegum heimi. Fyrirlestr- arnir verða fluttir í Báruhúsinu. Ritstjóri ísafoldar fór í dag með Botniu til Kenpmannahafnar. Verður hann fjarverandi næstu 2—3 mánuði. Messur í Dómkirkjunni á morgun: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra •Jóh. Þorkelsson. Messað á morgun í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h., síra Ól. Ólafs- son. „Botnía“. Farþegar eru milli 70 og 80 að þessu sinni. Þar á meðal: Ungfrú Esther Christensen, Halldór Eiriksson stórkaupmaður og í'rf frú Lovísa Sveinbjörnsen, Capt. Trolle, konsúls- frú Aall-Hansen, ungfrú Guðrún Heið- berg, Níels Kristmundsson kaupn.aður frá Akranesi, ungfrú Guðrún Björns* dóttir frá Grafarholti, Sigurjón Pét- ursson kaupmaður, Guðm. Thorsteins- son listmálari, frú Eggerz, E. P. Sille- hoved kaupmaður, frú Halldóra Guð- mundsdóttir, Magnús Magnússon skip- stjóri og frú, Guðmundur Kristjáns- son skipamiðlari, Jóel Jónsson skip- stjóri, Klaudína Líndal ungfrú, Jón Norland læknir, Árni Böðvarsson kaup- maður, Runólfur Stefánsson kaupmað- ur, Þórður Flygenring fulltrúi, ungfrú Halldóra Flygenring, Ebbe Kornerup rithöfundur, M. Frederiksen slátrari, Björn Guðmundsson kaupmaður, Jón Ólafsson verzlunarmaður, T. Frede- riksen kaupmaður, Páll E. Ólason eand. jur., Benedikt Gröndal skrifari, Mor- ten Ottesen student, Þorkell Teitsson frá Borgarnesi, Niels Eidesgaard prent- ari, Óli Ásmundsson múrari, Jón Björnsson póstafgreiðslumaður í Borg- arnesi, Einar Erlendsson byggmga- meistari, Ólafur Björnsson ritstjóri, Sigurjón P. Jónsson skipstjóri, frú og sonur, frú Ragna Jónsson, Sigm. Jó- hannesson kaupmaður, Olgeir Frið- geirsson kaupmaður, V. Frímanu verzl- unarmaður, Borgarnesi. Auk þess margir útlendir sjómenn, þar á meðal skipstjórarnir Kjeldsen, Hansen og Rasmussen af seglskipunum „Caroli- anus“, „J. M. Nielsen“ og „Philip“.. Fréttir og þakkir. A fjölmennutn skemtifundi, sem haldinn var í þinghúsi Vatnsleysu- strandarhrepps hinn 19. þ. m. afhenti mér nefnd karla og kvenna, tvo minjagripi að gjöf. — Annar þessara gripa er skrautritað kvœði, i piýðis- faliegri umgjörð; hinn griputinn er fónqustajur siljurbúinn, með áletruðu fangamarki minu. Gat formaður nefndarinnar þess i ræðu, er hann hélt um leið og hann afhenti mér gjafirnar, að gripir þessir væru frá nokkrum sveitungum og kunningjum mínum og ættu þeir að bera vott um þakklæti og velvildarhug þeirra til mín, fyrir ýms opinber störf, er eg hefi haft á hendi í þarfir hrepps- félagsins, síðastliðin full 50 ár. Fyrir þessar höfðinglegu og kær- komnu gjafir, en sérstaklega fyrir hið hlýja velvildar- og vináttuþel til mín, er þær bera vott um, færi eg gefendunum mitt innileqasta 0% virð- ingarfylsta pakklceti. Landakoti á Vatnsleysuitrönd, 23. jan. 1919. Guðm. Guðmundsson. Síðastliðið hanst tapaðist ljósgrár hestur, 8 vetra gamall, flatjárnaður, en broddnaglar i skeifum. Hafði meiðst í miðju baki. Mark: Sneitt framan, biti aftan hægra. Hver sem veit um hest þennan er beðinn að gera viðvart Porvarði Porvarðarstjni, Jófriðarstöðum, Hafnarfirði. ASúöarþakkir, Alúðarþökk fyrir auðsýnda hlut- tekníngu við fráfali og jarðarför okkar elskulegu systur og eiginkonu, Helgu sál. Pjetursdóttur. Eu sérstaklega þökkum við öllum þeim, sem sýndu henni hjálpsemi og vinarhug í hennar löngu legu og viljum vi^ einkum nefna: frú Margréti Magniisdóttur (f. Ólsen), ungfrú Jensínu, hjúkrunarkonu frá Herkastalanum, og sérstaklega ung- frú Guðleifu Eiriksdóttur, sem hjúkr- aði henni i vetnr með mikilli nær- gætni til siðustu stucdar. Enn frem* ur hr. læknir Þ. J. Thoroddsen, sem stundaði hana með framúrskar- andi umhyggju, og gerði alt til að létta henni hiaa þungu sjúkdóms- byrði, og síðast en ekki sist innileg þökk til ungfrú Sigríðar Þorsteins- dóttur (járnsmiðs), Vesturg. 33, sem hjúkraði henni á leiðinni heim frá Kaupmannahöfn, vitjaði hennar síð- an iðulega og reyndist henni i ölln sem besta systir til hins síðasta. Reykjavík, 20. jan. 1919. Arni Eiríksson, Bjarni Pétursson, Guðríður Pétursd., JóhannP. Pétursson. Som Enshavire af Patentretten i Kongeriget Dan- mark af det over hele Europa stærkt anvendte Bygningssystem »Leansy- stemet« (hul Cementmursten) særlig egnet til udvendig Beklædning af Træbygninger oggrundmurede Bygn- inger, Skilierum etc., som overgaar alt hidtil kendt Bygningsmateriale, söges en Enerepræsentant eiler Köber af Patentretten for hele Island. Henvendelse til Hovedkontoret for Danmark: Korsör Cementvarefabrik „Ceres“, Korsör. Telegr.adr.: Kokjensen, Korsör. Tapast hefir gri hryssa, falleg, járnalaus með eyrnamarkinu: sneitt framan hægra, biti aftan, sneitt aftan vinstra (eða blaðstýft) biti framan. Tréspjald á hún að hafa i tagli, en getar verið farið, á þessu spjaldí á að vera brennimarkið: á og 10 Neistastöðum. Hver sem verður var við hryssu þessa er vinsamlega beðinn að koma henni til Guðm. Guðmundssonar á Neistastöðum, eða Eiriks Eiríkssonar i Fljótshólum í Flóa í Atnessýslu. Jörðin Bitra i Hraungerðishreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum (1919). Semja ber við Gísla Einars- son, Bitru. cftvglýsié í %3tsafolé.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.