Ísafold


Ísafold - 08.02.1919, Qupperneq 3

Ísafold - 08.02.1919, Qupperneq 3
ISAFOLD 3 Hitt er mér viðkvæmt æfinlega: þegar eg verð þess var, að náunga mínum er gert rangt til Og það er bersýnilegt öllum þeim, sem haldið hafa njósnum til Eyrarbakka síðast liðið ár, að þar er framið ranglæti í orði og verki. Eldurinn, sem kom í ljós í húsi læknisins, eftir komu hans suður á Bakkann, er cæsta grunsamlegur. Það er kunn- ugt af ritlingi Margrétar, húsfreyju Olafs kaupmanns Árnasonar,1) sem var á Stokkseyri, að illkynjaður eldur er til á Eyrarbakka, og hefir honum verið girnd í hug til húsnæðis Gisla læknis. Eldur af öðru tagi hefir ásælst mannorð læknisins, með svo mik- illi háværð, að borist hefir noiður yfir fjðll og jökla og gert okkur rjóða út undir eyru, sem þekkjum Gísla lækni Við höfum ekki roðn- að af reiði,' eins og Jónas í biblíu- Ijóðunum, heldur höfum við roðnað af því, að svona háttalag skuli geta átt sér stað meðal alþýðu. Mennirnir hafa auðsjáanlega talið sér trú um þáð fyrirfram, að Gisli læknir væri óhæfur í stöðu þessa. Trúin hefir magnast með timanum, eins og stundum gerist. Sumir menn leggja trúnað á heilaspona sjálfra sin, smám saman. Þetta sálarlífsfyrir- brigði er tekið til meðferðar á snildar- legan hátt, i skáldsögu eftir Jóhann Bojer. — Mikilsmegandi hjón ljúga þvi, að nágranni þeirra sé fantur og falsari. Og eftir lítinn tima eru þau orðin svo sannfærð um álýgina að maðurinn vinnnr eyð fyrir rétti að óhróðrinum, að sannur sé. Það er víst eitthvað í þessa áttina, sem er á seiði í umdæmi Gísla lækuis Péturssonar. Það er ekki í fyrsta né heldur annað sinn í veraldar sög- unni, að sá sem gerir öðrum rangt til, hatar því meira manninn undir- lagða, sem þolandinn er beittur meiri rangsleitni að ósekju. Þetta er einhver gruggugasti pollurinn i land- eign mannssálarinnar, og er svo að sjá, sem hann ætli seint að verða upp ausinn. ' Guðm. Friðjónsstni. Stökur. Man eg oft um aftanslund úti um hagann sat eg, inni meður létta lund, lítt því unað gat eg. Blómin smá og fualafjöld fanst mér yndi að skoða, fríð mér þóttu flæðartjöld földuð aftanroða. Fisksalan. Skrá yfir seldar leifar af fullverkuðum fiski. Skip- pund. Hæsta verð, er bcð- ið var þegar útboð voru opnuð. Eodanlegt söluverð Stórfiskur I. 10.525 262/— 2757.550 272/— 2862.800 do. II. 3.606 247/— 890.682 257/— 926 742 do. III. 381 200/— 76.200 210/— 80.010 Netaþorskur I. 1.443 250/— 360.750 260/— 375.180 do. II. I.X 14 235/— 261.790 245/— 272.930 Smáfiskur I. 595 225/— 133.875 247/— 146.965 do. II. 171' 215/— 36.765 237/— 40.527 Labradorsmáfiskur 6.661 186/— 1238.946 192/— 1278.912 Labradorýsa 1.119 17 6/— 196.944 182/— 203.658 Ýsa I. 669 188/— 125.772 207/— 138.483 do. II. 77 6 178/- 138.128 197/ 152.872 Keila I. 112 188/— 21.056 207/— 23.184 do. II. 44 178/- 7.832 197/— 8.668 Upsi I. 9 6 165/— 15.840 187/— 17.952 do. II. 127 15 5/— 19 685 177/— 22.479 Langa I. 1.262 235/— 296.570 262/— 330.644 do II- 221 225/— 49.725 252/— 55.692 28.922 6628.110 6937.698 Hér við bætist það af fullverkuðum fiski af framleiðslu 1918 er nefndinni kann að bjóðast síðar, og fiskur sem nú er orðinn svo þur að hann fullþornar við umstökkun í húsi. Fiskurinn er seldur með þeim skilyrðum, að kaupandi borgar enn fremur útflutningsgjaldið, 32 aura á skpd., og stimpilgjaid, 1% kaupverðinu; hefir hann borgað 2 miljónir króna upp í andvirði fiskjarins, og greiðir síðan fult verð fyrir hvern farm jafnótt og hann fer, þangað til full greiðsla alls fiskverðsins er fengin; á kaupandi að hafa lokið síðustu greiðslu 15; maí n. k. Enn fremur greiðir hann vexti af fiskverðinu, 6°/0 frá 17. janúar að telja til greiðslu- dags. Kaupirðu góðan hlui, þá mundu hvar þú feski hann. Cylinderolia, Dynamó-olia Lag'erolia, 0xal-feiti SkílYinduolia, í heiidsöiu og smásöfu. Munið að þið fáið hvergi betri vóla-olíu en hjá íindirrituðBm. Olla á allar véiar nndan- tekningarlanst. Heiðursssmsæii. Þann 22. september siðastliðinn 17. sunnud. e. Trinit., héldu sóknar- menn í Kálfafellsstaðaprestakalli sira Pélri Jónssyni á Kálfafellsstað og frú hans, Helgu Skúladóttur, heiðurssam- sæti í minningu þess, að þau þá höfðu dvalið og starfað í prestakallinu i full 25 ár. Fyrir minni heiðursgestanna flutti Steindór Þórðarson bóndi á Breiða- bólstað ræðu og þakkaði fyrir hönd safnaðarins prestinum fyrir vel unnið prestsembættisstarf og þá heiðurs- gestunum sameiginlega fyrir alla ágæta framkomu og góðvild, er þau hefðu auðsýnt sóknarbörnunum og óskaði hann, að söfnuðurinn mætti sem lengst njóta starfsemi og sam- búðar þeirra. Afhenti hana þá fyrir hönd safnaðarins piestinum mjög vandaðann Ibenholtsstaf silfurbúinn með gullplötu, er letrað var á: Með þökk fyrir 25 ára starf frá sóknar börnunum 1918. Einnig afhenti hann prestskonunni armband og brjóstnál, hvorutveggja hina vönd- uðustu gripi og var á þá letrað: Með þökk frá sóknarbörnum Kálfa- fellsstaðar 1918. Síra Pétur þakkaði fyrir hönd sína og konu sinnar söfnuðinum fyrir ofannefndar heiðursgjafir, sem og fyrir alla góða viðkynningu og fram- komu hans gagnvart þeim hjónum allan þann tima, sem þau hefðu dvalið og starfað í prestakallinu, og óskaði honum allrar hamingju og blessunar á hinum ókomna tlma. Kvaðst hann aldrei gleyma þessum hátiðisdegi, og jafnan Hta yfir hina liðnu tíð hér með ánaagju og friði, þar sem guð hefði blessað sig og sína svo dásamlega og sömuleiðis hefði sér hlotnast þið lán, að geta unnið verk sinnar köllunar hér i friði og góðri einingu við söfnuðinn. Samsætið hófst nokkru eftir af si'tðna messngjörð og stóð framundir morgun næsta dag. Skemtu menn sér eftir bestu föngum við samræður, hljóðfæraslátt, dans, spil og tafl o. s. frv. Samsætið var fjölment mjög og mátti svo að orði kveða, að hvert mannsbarn prestakallsius væri þar samankomið og lýsti það því greini- lega vinsældum þessara merku heið- urshjóna, frá hlið safnaðarins. Kunnuqur. Hugfanginn eg hlustaði á hljóminn unaðsþýða, er eg heyrði óma þá út um dalinn víða. Þegar soigir þrengja að þl er bezt að leita út á fagran auðan stað upp til fríðra sveita. Eða setjast sæinn við sumarnóttu bjarta, munt þá helgan finna frið færast þér að hjarta. — Landið er svo yndislegt, — ei það fegurð skýlir. Það er engin syndasekt sem að á því hvílir. Guðm. G. Haqalín. ’) Eg g e t ekki sagt mn konu að hún se Olafsson. f>íð verðið að hafa mig af- sakaðan. góðir hálsar. Sigprjén P« %JCafnarstrœii 18. Sími 181, cffieij/jyavíM (heima jörðin) fæst til kaups og ábúðer frá n. k. fardögum (eða 14. maí ef vill). Öll hus á jörðiani eru nýbygð og sérlega vel bygð. Tún um 40 dagsl. næstum alveg slétt og mjög stórir matjurtagarðar i góðri rækt. Jörðin er ágætlega hentug til siuðfjárbúskapar með því að hagbeit er hin bezta til heiða og fjöru, sem aldrei tekur fyrir. Sé samið um kaupin á húsum og ábúðarrétti bráðlega, er verðið lágt og greiðslukjör þægileg. Lysthafeudnr snúi sér til undirritaðs sem oft er að hitta i Hafnarfirði. — Sími 6 eða 7. Ingótfur Tlggenring, Sjóðstofnuu. Afkomendur sira Jóns Eiúksson nr, p* ests á Stóranúpi (d. 1887) o; Guðrúnar Pálsdóttur stofnuðu sjói á aldirafmæli hennar 10. júní 191' til minmngar um hjón þcs.-ú. Sjóð uiinn á siðar meir að styikja efoa husa sjúklinga og riemendur, o. honurn er ætiað að aukust aí gjöf um og áheitum innan æitirinnaro: mianingargjöfum um látna ættmgj beði þeim, sem ættingar gefa o: aðrir utan ættarinnar. Sjóðurim var staðíestur af konungi 5, sepi 1918, og samkvæmt skipulagskránn sem birt er í Stjóinartiðindunan 1918, stýra kjörnir menn irnan ætt arinnsr sjóðnum fyrst um sinn. Fé hirðir er adjunkt Jón Ofeigsson. Brunatryggið hjá „Netferlandens” Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegustu bruna- bótafélögum, hefir starfað hér á landi í fjölda möig ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggilegasta i alla staði. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavík. Sími 175. Eftirmæli. Hinn 7. nóvember 1918 lést að heimili sinu, Ytra-Hólmi á Akranesi, merkisbóndinn Oddgeir Agúst Lúð- vík Ottesen, 61 árs að aldri. Stórmikill og merkilegar ættbálkur stendur að baki þessa manns, alt aftar að þeim Mýratnönnum, Skalla- grimi og Agli. Atti hann í ætt sinni marga okkar bestu og mikil- hæfustu menn að fornu og nýju, einkum andlegrar stéttar menn. Er ekki óliklegt, að Ottesen hafi sótt í þessar góðu, gömlu rætur, eitthvað af mannkostum sínum og hæfileik- um. O. Á. L. Ottesen var fæddur 28. mars 1857 á Munaðarhóli í Snæ- fellsnessýslu. Fluttist hann þaðan tveggja ára, með foreldrum sínum, Oddi Pétri Ottesen, dannebrogs- manni, og Guðnýju Jónsdðttur. Lifði hann þar til dauða. 30 ára kvæntist hatm Sigurbjörgu Siguiðardóttur frá Efstabæ. Attu þau tvo mannvænlega soau, er þau hafa komið vel til manns. Frá 30 ára aldri átti Ottesen sæti í hreppsnefnd hiepps síns, og um alllangt skeið var hann oddviti hennar. Sýslunefndarmaður var hann og um mörg ár. Arið 1902 var hann skip- aður hreppstjóri í Innra-Akranes- hreppi. Öllum þessum störfum hélt hanu til dauðadags. Óhætt er að fullyrða, að hag sveitar sinnar hafi hann borið fyrir brjósti. Vildi hann sjálfstæði hennar um fram alt. Hann fór því vel með efni sveitarinnar, en bruðlaði þeim ekki út i ráðleysu.' Studdi haon frekast það, er hann áleit hreppsbú- um sínum hamingjudrýgst, n. I. jarðrækt. Veitti hann búnaðarfélagi hreppsÍDS forstöðu um allmðrg ár. Og allan sinn búskap var hann mátt- arstó'pi sveitar sinnar og helsti maður hennar. En auk búskapar síns rak Otte- sen aðra atvinnu. Var það kaup- menska, Var hún allmikil á fyrri árum, en nú mjög tekin að ganga saman. En allir, sem viðskifti áttu við hann, báru honum jafnan hið besta o;ð fyrir staðfestu í orðum og gerðum. Voru loforð hans órjúfan- leg. Þóttu þvi orð hans jafngóð undirskriítum annara. Og sanngjarn var hann svo til var tekið af öllum, sem nokkuð skiftu við hann. Eitt einkenni Ottesens var þið, að hann var framútskarandí hneygður fyrir allan fróðleik og þekkingu. Enda stóð hann þar flestum framar í bændastétt. Einkum var hana gef- inn fyrir sögu fóstuijarðar sinnar,' og var hann þar vel fróður. Enda unni hann ættjörðu sinDÍ mikið, og vildi í hvívetna frelsi hennar og frama. Minni hans var einkargott, og létti það honum söguþekkinguna. Gestrisinn var Ottesen mjög. Var hið ánægjulegasta að sækja hann jjeim. Gestkvæmt var því oft og

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.