Ísafold - 22.02.1919, Blaðsíða 3
ISAFOLD
fíafid þér afþugað
hvers þér getið s zt áa verið. Ef til vill hafið þér ekki athugað það. Eo öllum er Ijóst hvað þeir vildu sízt
missa. Eogi veit hvað átt hefir fyrr en roist hefir. Engi veit til fulls hvers virði er bvelft brjóst og sterkir
armar, íyrr eo þrótturinn er horfiun. Þá reka menn sig á það, eins og maður, sem æ'.lar að sigla bát sinum
ng finnur, að hann er gliðnaður sundur af hirðuleysi og umhyggjuskorti.
Allir menn vilja vera hraustir, en flestir búa þeir sc-int og snemma fjörráð sinm eigin heilsu. Þeir
gera fleira til að eyða henni en efla hana.
Er ekki kominn tími til að breyta þeirri stefnu? Viljið þér, góðir roenn ! haldt áfram að skella skoll-
eyrunum við boðum hins nýja tima? Viljið þér balda áfram að loka augunum fyrir þeirri stefnu, sem á
öllum öidum hefir aukið þroska þjóðanna? — Skynsemin býður yður að taka þv!, sem efl r eigin heill.
Vér viljum ser.da yður hollráðin heim að bæjardyrum.
Vér viljum koma heim í hlað og sýrta yður nýjar leiðir.
Vér viljum senda yður »ÞRÓTT«.
»ÞRÓTTUR« er heilráður þeim, sem hlusta fordómalaust.
»ÞRÓTTUR« sýnir yður nýjar leiðir, er miða til gengis.
»ÞRÓTTUR« er blað íþróttamanna.
»ÞROTTUR« er blað hinua ungu íslendinga, og vill eyða andúð og auka skilning hinna eldri á
líkamsmenningar-stefnu hinnar nýju aldar.
• \
Skrifið oss í dag\
og vér munum senda yður það framvegis.
Ungu rnenu! Þór sem unnið hreysti og manndómi! „Þróttur* er
yðar blað.
Íþrófíaféfag Regkjavikur.
Oansk-íslenzka fólagið
— Dansk-islandsk Samfund —
Tilgangur félagsins er að efla andlegt sambaud með Dönum og ís
leadingurr.
Arstillag er 2 kr. Félagar fá ókeypis smárit féiagsins.
Nýir félagar, sem borga 4 kr. íá að aukr bókina »ídand«. Þeir sem
vilja geiast meðlimir gefi sig fram við stud. theol. Hálfdan ELelga-
soa T|arn.ugötu 26, Reykja\í<. Skýisla um starf féiagsins og jyrirœtl-
anir fást ókeypis á sama stað.
menn, er ekki hafa notað »tifuna«
á kostoað Alþingis. Það ern því 3S
þingmenr, sem hafa bendlaö sig við
síma »tifuna« á kostnað Alþingis, og
væri því jafnað niður, þá kæmu kr.
48 á hvern þeirra.
Vafalaust myndi »háttviitum kjós-
endurr.« þykja það ósköp notaleg
friðindi að mega á lacdssjóðskostn-
að nota simann landshornanna milii
svo sem 12—16 vikur á áii.
Úr loftinu.
London, 12. febr.
Frlðarsamningternir. ,
Óvænlegar horfur.
Aðalfulltrúar fjögra stórve'danna
á friðarráðstefnunni og heimála-
ráðunautar þeirra héldu áfram um
ræðum um endurnýjun vopnahlés-
samninganna þ. 10. þ. m.
Það var upplýst, að Þjóðverjar
hefðu að eins skiLð aitur nokkrum
ómerkilegöm kaupbréfum, sem þeir
hefðu tekið i heiteknum löndum
og geyrot siðan í opinbemm fjár-
hirzlum í Þýzkalandi. Þjóðverjar
hafa hindrað rannsókn bandamanna
á því, hvaða ttyggingar þeir
kynnn að geta fengið í þýzk-
um eignnm erlendis. Þjóðverjar
hafa þverneitað sð gera ráðstafac-
ir til að skila aftur eignum, sem
þegnar bandamanna átta i Þýzka-
landi, og npptækar voru gerðar.
Þjóðverjer hafa ekki látið af liendi
alla kafbáta sína, né heldur kaup-
skipaflota sirtn, sem bandamenn
gerðu kröfu til, er vopnhléssamn-
ingarnir voru endnrnýjaðir síðast.
Atta manna nefnd var skipuð til
að ihuga þessi atriði grandgæfi-
lega.
Frá Weimar kemur sú fregn, að
þýzka sjórnin hafi afráðið að
ganga ekki að friðarskiimálum
bandamanna, ef þeir verði of kröfu-
harðir. Erzberger hefir lýst þvi
yfir í viðræðu við blaðaróann, að
Þjóðverjar ætli þi 3Ö neita ?ð skrifa
undir samningana og verði ástandið
þá þannig, að hvorki verði stiíð né
friður.
Róssar og bandamenn.
Það er tilkynt opinberlega i Par-
is að Eistlendingar, Lettar, Lithauga
Aleix'IKielland; Verkalýður.
undu gluggum hreppatjóran?. Kven-
fóik sást þar ekki.
Sumir stóðu í smáhópum og epjöll-
uðu. Tveir og tveir gengu bak við
húsin og töluðu launungarmál. Aðrir
stóðu aðgerðarlausir með fram girð-
ingunni, og-horfðu út á sjóinn, Ed
sumstaðar mátti ajá athugandi ótta-
sleginandlit — manna sem komnir
voru óravegu til þesa að grenslaat
eftir, hvernig »máli« þeirra lyki.
A meðal þeirra var maöur einn
súreygður, langt innan fráhlíðar bæj-
um. Hanu hafði verið á ferðinni
alla nóttiua, til þess að ná í tæka
tíð á þingið. Og áetæðan var hesta
prangari, sem hafði svikið út úr
honum bleikálótta hryssu. Fyrir ári
aíðan hafði hann farið til borgarinn-
ar, og fengið málið í kendur móla-
málafærslumanni. Síðan voru marg
ir glóandi peningar farnir í vitnaleiðsl-
ur, stefnufarir, og vitnaleiðalur aftur.
En á meðan flæktust hestaprangar-
inn og sú bleikólótta um allar jarð
ir — guð mátti vita hvar.
En nú hafði mólafærslumaðurinn
iofað, að honum í dag skyldi »málinu«
verða lokið. Svo skyldi hann fá
— 16 —
búar og Ukrainemenn hafi tekið boði
bindamaDna um að koma á láðsttfau
með þeim á Prinkipo-eyju (stæista
eyjan af Piinseyjum í Marmarhafi).
Fra Þýskalaudi.
Frá Kai pmaGnahöfu er simað,
að Hamborg hafi verið lýst í ófrið-
arástandi. Um kvöldið þann n.
feíir. fóiu hersveitir sijóruaiinnar
um götur borgarinnar í vígbúnum
bifreiðum og afvopnuðu verkamenn
og tóku allar skotfærabirgðir Sparta-
kista. þar á meðal 20 vélbyssur og
miklar birgðir af spiengjum og skot-
fjcrum.
Hersveitir stjórnarinnar hafa einnig
tekið Erfurt í cánd við Weimar.
Þar höfðu Spaitakistar hafið alvar-
hestapraDgarann dæmdann vild-i og ef
til fá þá bleikalóttu aftur.
En verst var að ná ekki í Boge
sen málafæralumanu. Allan fyrri
hluta dagsins hafði hann staðið á
verði, súreygður og fúll á svip, en
hvergi komið atga á málafærslumaun
sinn. —
Bænduruir gengu út og inn, töl-
uðu við amtmanninD, borguðu fóget-
anum gjöld EÍn og spurðu skrifarann
einhvers. Fyrri hluta dagsius leið og
miðdegisverðurinn nálgaðist. Menn
dreiíöu sér miiii húsanna, opnuðu
mali sína og tóku til snæðings, ým-
ist sitjaudi eða standandi með fram
brautarsaurðiuum.
Einstöku sinnum kom einn sbrif-
aranna út 1 dyrnar og nefndi eítfc-
hvert nafn. Menn litu við og end-
urtóku nafnið uus það fanst í ein-
hverjum afkima. Nafnberinn nálg-
aðist hikandi. En skrifarinn varð
óþolinmóður, því vindurinn þvældi
velgreiddu hárinu framan i haon.
Kyypborn frá öðrum, sat maður
nokkur á stórum steini við girðing-
inguna. Haun hafði lagt hattinn
fró §ér og horfði hugsandi út yfir
— 17 --
legar óeiiðir og haft í heitÍDgum
urr, sð fara til Weimar og tvistra
þjóðsamkuodunni.
London, 18. febr.
Vopnahléssammngarnir
endurnýjaðir.
Það er tilkynt opinberlega, að
Foeh marskálkur hafi skýrt frá
því í yfirherráðinu í París þ. 17.
febr. um kvöldið, að Þjóðverjar
hafi gengið að vopnahlésskilmál-
um bandamanna.
Viðskiflia við Búlgaríu og
Tyrkland.
Viðskiftaráðið breska hefir gefið
út allsherjar leyfi tii að hefja
aftur viðskifti við Tyrkland, Búl-
sjóinu. þetta var maður afbrigða
hár og samanrekinn, — ögn boginn
í baki af moidargrefstri og af lágum
hýbýlum. Andlitið var stórskorið,
með sbýrum línum. Hárið og hið
mibla skegg, hrokkið og eldrautt.
Hacn leifc út eins og villimaður.
En augun voru ljósblá einlægnisleg
barnsaugu.
Úr einum hópnum gekk maður til
haus og heilsaði houum:
— Sæll vertu, Njedel, og þakka
þér fyrir sfðast?
Njedel snéri hafði til hálfs og tók
kveðjunni.
— það var gott, að eg hiiti þig í
dag, mælti aðkomumaðurinn. Nú
getum við ef til vill epjallað dálítið
um þangetröndina, og fengið að heyra
álit manna um það mál.
— Eg hirði ekkert um álit ann-
ara manna — SöreD, svaraði Njedal.
Og hefðir þú látið aðra í friði, þá
sæti eg nú ekki hér á þingstiðnnm
til epotfcs og háðungar.
— Við verðum að fcaba því, að
hiu verri verk okkar verði opinber,
þegar þau vebja hneybsli í sveitinni.
— 18 —
garíu og Svartahafshafnir Rúss-
lands.
Vopnahlés'dkilmálarnir.
»Times« segir: »Bandamenn
hafa nú algerlega komið sér nið-
ur á því, hverja skilmála þeir
setja viðvíkjandi flota Þjóðverja.
Þjóðverjar eiga að afhenda þeg-
ar í stað 8 orustuskip, þar á
meðal »01denburg« og »Helgo-
land« og önnur skip af sama
flokki. Auk þesö 8 beitiskip, þar
á meðal »Strassburg«, 42 tundur-
spilla og 50 tundurbáta. Alla
kafbáta sína eiga þeir að hafa
ónýtt innan hálfs mánaðar og
auk þess kafbátasmíðastöðvar og
kafbátahafnir. Höfnina í Kiel
eiga þeir að afhenda. Hjálpar-
beitiskip á að afvopna, og verða
þau síðan skoðuð sem kaupför.
Helgolandsvígin eiga þýskir verka
menn að ónýta, undir umsjá
bandamanna, en því verður ráð-
ið til lykta á friðarfundinum,
hvað um eyjarnar á að verða«.
Viðvikjandi því, hvernig Þjóð-
verjar hefðu fullnægtfyrstuvopna
hléssamningunum, voru þær upp-
lýsingar gefnar í neðri deild
breska þingsins, að þeir hefðu af-
hent allar þær stórar fallbyssur,
sem þeir áttu að afhenda, allar
— Ha — Ef hver og einn gætti
sín þá gerði enginn hneybsli.
— það er oft og einatt nauðsyn-
legt að hneykslast. En vei---------
Njedel stóð upp i fullii hæð sinni,
og tók fram í stuttlega:
— Hvað var það, sem þú ætlaðir
að tala um þangströudina?
Sören Beruvik var langur maður
og loticn, með gult, gisið hár, og
hvít augnahár. þegar hann talaði
gaut hann hornaugum og neri hönd-
um saman.
— þú erfc að grafa sfcóran skurð
niður við sjóinn — Njcdel.
— Já, eg er það því!
— f>að verður slæmt að komast
niður að þangströndinni.
— Eg beyri meðfram stóra abrin-
inum inínum.
— Já, — þú gerir það auðvitað
— sagði Sören, og leit niður effcir
veginum. En þú munt ekki kæra
þig um að aðrir k6yri um engið þitt?
— Nei, — það verður hver og
einn að láta vera!
— Já — en — Njedel. Hvernig
á eg að komast ofan að þanginu,
— 19 —
BrunatryggiO hjá
„Nedðrlandene((
Félag þetta, sem er eitt af heims-
íns stærstu og ábyggilegustu bruna-
bótafélögum, hefir starfað hér á landi
í fjölda mörg ár og reynst hér sem
annarstaðar hið ábyggilegasta í alla
staði.
Aðalumboðsmaðnr:
Halldór Eiriksson,
Lanfásvegi 20 — Reykjavik.
Sími 17J.
Reyktóbak,
margar teg.
Vindlar, Cigarettur, Piötutóbak
Rulla (B. B.)
fæst í verzl.
Andrésar Jónssonar
Eyrarbakka.
léttar fallbyssur, þótt sumar væru
ekki góðar, allar vélbyssur, flug-
vélar og sprengjuvarpara. Af
5000 eimreiðum hefðu þeir af-
hent 4065 og 126836 járnbraut-
arvagna, í stað 150000. Mótor-
vagna 1226 hefðu þeir afhent
Bretum til 14. febr, auk þess
sem þeir hefðu afhent öðrum
bandamönnum. Áttu þeir að skila
5000. Bandamenn eru nú að
íhuga, hvaða ráðstafanir þeir þurfi
að gera til þess að tryggja sér
það, að Þjóðverjar fullnægi vopna-
hléssamningunum um afhtndingu
hergagna.
Bftirmæli.
Hinn 8. febr. næstliðinn andi’.ð'st
að heimili sínu, Hrauni í Lancbroti,
hin háaldraða merkiskona Inqveldur
Gisladóttír, aisystir móðor Lá'usar
Pálssonar dbrm. í Reyljivik, 98 ára
gömu', fædd 4. júni 1821.
Tcttuiiu og fimm ára giftist hún
hálfbróður hans, Bjarna að nafni.
Bjuggu þau hjón í V.k í Lrr dbroti
og eignuðust 6 börn. 4 dóu ung
úr barnaveiki, en tvö komust upp,
Bjarni og Þuriður.. Þuriður giftist
ung en dó innan fárra árj, merkis-
koaa. Soncr hennar, Bjarni, giftist
fyrst þú grefur þennan skurð? Hef-
írðu hugsað um það?
— þú — þú ferð ekki ofan að
þi*ngetröndinni, því þangað átt þú
ekkert erindi.
— Hm — hm — hm — hikstaði
í Sören. J>ú ert duglegur í túlanum
Njedel.
— Ebki duglegri en eg befi ástæð-
ur til.
— Kanske að eg nafi ekbi sótfe
þang ofan sð ströndinni sfðan eg fór
að búa í Beruvíb?
— það hefirðu víst gert, Sören,
sagði Njedel stillilega. Eg hugsa &ð
þú hefir gerfc margt, sem þú hefðir
helst ekki átt að gera.
— Eg hefi afsalsbréfið mitt. Og
það ér löglegt. Eg hefi beypt kirkju-
jörð, og borga afgjald til bisknpsins
í Kristjánssandi. En þar ekki minst
einu orði á að Beruvíkurfólkið megi
leggja vegi um engið. Svo eg hugsa
að eg grafi skurði þar sem mér er
hentast.
Njedel lagði af stað upp að hús-
unum.
— Já — en — þangið — þang-
- 20 —