Ísafold - 22.02.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.02.1919, Blaðsíða 4
4 l S A F O L Ð kemur út um næstu mánaðamót / bstrni verður: Gatnaskrá, sam fl s ir söknoða svo mjög í fyrra, og Nafnaskrá í stafrófsröð. í báðum þessam skrátn eru taldír allir bæjaibáar er eldri etu en 18 ára. Auglýsingum i Bejarskrána er veitt móttaka á skrifstofu ísa- foldar á hverjom degi. ðsðfsld — Ólafur Björnsson, Skákþing Islendinga hefst i Rc-ylij vi< föstodagiun 4. nprít j>. á. 3 verðlaun verða veitt aak taðborðsirs. Þ'-.tikencur gefi sig fram fyrir 3. sama mán. við Harald Sigurðsso i (hjá Z'.mseu). Stjórn Taflíélags Reykjavíknr. Kæfa* fyangikjöf i heidsölu r-g smáköln. fá menn best á Egraibakka. Brynjólfur Þórðarson málari 1000 kr. líka, ea misti konuna eftir að hafa bdið með henni nokkur ár og átt með benni 5 nnjög efaileg börn, sem nú bú; á föðcrleifð sinnij Hranni i Landbroti, þar sem faðir þeirra bjó seinustu árin stófbái. Hapn drakn- aði í fyrra ofan í tjöru, og vsr þess þá gettð í flestum blöðum. Hann hafði jirðaikiftt á Vikinni og Hraun- inu. Flutti svo þangað og keypti alla jö.ð nt af landssjóði fyrir gott verð. Bjó móðir hans með honum frá þvt hann mhti konuna og þau skildu ekki í þessu lifi. Húa var einstök ttúæanneskja, kunni P.tss:usálmaca sem faðir vor Og fleirt bækur. Hún prjónaði og spann til dauðadags og las gleraugna- laust. Aiiir elskuðu hana. og viitu, sem þektj, þvi að hún tná.ti ekkert amnt sjá rté ilt heyra, og húa 3eið út af sem ljós, brotandi, að enduð- um húslestri á heimilinu. Sælir eru þeir sem í drotni deyja. Tiúin þín hefir lengt þitt lifií. Lántð og gæfan fylgdi þér, heims þó hér reyndir harm og ktfið, hvað þú glöð barst, sem kristnum ber. Allir við stigum yfir heí. Ingveidur systir, pú jórst vel. L. P. ReykjayíkQranMIl Gjöf Jóuh Sigorðssonar. Þrenn verðlaun hafa nýlega verið veitt úr gjafasj íði Jóns Sigurðssonar, fyrir rit gerðir, sem verðlaunanefndinni höfðu verið sendar. Hæstu verðlaunin, 700 kr., hlaut Jón Aðils dócerit, fyrir rit- gerð um verslunarsögu Is'ands; 500 kr. voru veittar Guðbrandi Jónssyni fyrir ritgerð um íslenskar miðaldakirkjur en 300 kr. Magnúsi Jótissyni dócent, fyrir ritgerð um siðaskiftin, sömu rit- gerð'.nti sein harui hlaut fyrir dccents- embættið við Háskólaun. Hið íel. sueiuol ulilutafóiag hefir nýlega gefið Rrdíumsjóðnum 5000 kr. Klakkunui var á miðvikudagskvöíd- ið kl. 11 flýtt um 1 kl.tíma. Skálda- og listamanna-styrkurinn. Honum hcfir verið úthlutað þannig fyrir yfirstandandi ár: Einar H. kvar- an fær 2400 kr., Einar Jónsson mynd- höggvari 1500 kr., Guðm. Guðmunds- son 1500 kr., Jóhann Sigurjónsson 1000 kr., Guðm. Eriðjónsson 1000 kr., ið — m&ldaði Sören í móinn, og nári enn íneir saman höndunum. — Málmurinn er í fjöllunum, þangió í sjónum. Eigirðu engin fjöll, bvo færðu engan málm, og eig- ir þú enga sjávarströnd, svo fœrðu engan þara. þetta sýnist mér að þú rettir að skilja, Sören, jafn at Bkaplegn hygginn og þú ert. — JA — en — já — en — byrj- aði Sören enn. Okkur ber að akifta með okkur gjöfum guða — Njedel, við erurn allír bræður. — Eg vildi ekki vera bróðir þinu Sören Beruvik, fyrir tvö hundruð stóra vagna af þangi, avaraðí Njed8Í, og Ieit niður á hinn. — Já — þá verðum við að ieita laganna, sagði Sören blfðlega. Eg verð að tala við Toftc máiafærslu- manu, strax og hann bemur. — Já — gerðu það, Sören. Eg hefi mitt afsalsbréf, aagði Njedel og hélt ófram upp eftir. A götunni miili húsanna, hafði safnast saman flokkur manna kring um nýkominn emávagn. Maðurinn, sem steig út úr honum, var lór og — 21 — Valdemar Briem biskup 800 kr., Rík- arður Jónsson myndhöggvari 800 kr., Jak. Thorarensen skáid .000 kr., Níiia Sæmundsson myndhöggvari 600 kr., Arngrímur Olafssou málari 600 ki’., Asgr. Jónsson málari 500 kr., Jóhs. Kjarval málari 500 kr., Sig. Heiðdal sagnaskáld 500 kr., Hjálmar Lárusson myndskeri 400 kr., Ben. Þ. Gröndal (fyrir sögur) 300 kr. — I útklutunar- nefnd eru prófessorarnir Ágúst H. Bjarnason og Guðm. Finnbogason og mag. Sig. Guðmundsson. giidur, með rauðeitt andlit, grótt 8kegg og loðna húfu. — Er nokkur hér, spurði hann hópinn, sem veit hver ræður yfir vegartpottanum tró Beruvíburhiiðinu niður aó Svörtu-triýri. Eg hefði hug á, að tala við þann nóuuga. það vissi ecgÍDD. En gamall mað- ur í hópnum svruaði: — þetta er hverju otði sannara, hafnsögumaður. það er ekki verri vegur til á aiiri ströndinní. — Vegur! þraut í hafnEÖgumann- inutn. það er enginn vegur þstta, það veit hamÍDgjau! Horfið þið á, hvernig við Iítum út! Hann bertti á ajálfan eig, hestinn og kerruna. þau voru öli gráflekkótt af leirsiett- um, — Hafnsögumaðurinn verður að kæra þetta fyrir hrepp3tjóranum, Bígði einu. — Já — ef það bætfcí nokkuð úr skák, sagði hafnsögumaðutinn, og klór aði sór undir húfunni. Rétfc í þeg3U kom hann auga á Njedel Vatnamó. eem stóð álengdar og horfði á hann. Hann drap títl- inga í áttina til Njedels. — 22 — Kariakór K. F. U. M. hélt söng- skejiitun síðastiiðinn miðvikuaag og einnig á föstudag við mikla aðsókn. Söngstjóri kórsins er Jón Halldórsson l uidsféhirðir. Tókst söngurinn afbragðs- vel, og voru surn lögin endurtekin. — Vanta jiótti þó á, að á söngskrónni væiu nokkur létt og fjörug lög, til þess að dreifa dálitið drunga þeim, sem æfiulega er yfir landanum í byrj un, þegar hann ætiar að skerata sér. Lcikfélag Roykjavíknr byrjaði að leika »Skuggar« á miðvikudagskvöldið. Leikritið er eftir Pál Steingr'msson. Aðsókn hefir verið mikil. Maður kom og tók hest hafnsögu- mann3Íns. Ea hann gekk ti! Njedels og hvíslaði að honum — Hún er komin heii á húfi í skipið. — Fer vel um hana þar? spurði Njedei. — Agætlega! — karl minn, eins og hún væri á millilaDdaskip). Ann- að kvöld verður hún í Kristjaníu. — það er verst ef hún sfeyldi kotna þar að kvöldtíma, Nu finnur húa lfklega ekki Andrés. — Já — heyrðu nú — Njedel! Eg hefi sent bróður þínum simakeyti og beðið hannaðtakaá mótiKristínu á bryggunni. — En þau ráð, sem þú hefir, hafn sögumaður, sagði Njedel — var það ekki ótrúlega dýrfc? — Rétta eina krónu. — Var þér ekki hægt að fá það ódýrara. — Nei — karl minn — það er ákveðtð verð! * — Ó-jæja — það var ógæfcfc ssmfc eem áður — áleifc Njedðl, og leifcaði að einci krónu. — 23 — Kafil.Cacao, Exporí Melis höggvinn og n u!in Farin, Kaffibrauð, margar góðar tegundir í verzl. zJhtár. dónssonar, Eyrarbakka. Som Enehavere af Patentretten i Koogariget Drn- matk af det over hele Europi srærkt anvendte Bygningsrystem »Leansy- ^temetc (hul Cementmursten) særlig egnet t! udvendig Bekkedning af Træbygninger oggrundmurede Bygn- inger, Skilleram etc., som overgaar alt hidtil kendt Bygningsmateriale, söges en Enerepræsentant eller lvöber af Patentretten for he!e Islaod. Henvendelse tii Hovedkoetoret for Danmark: Korsör Cementvarefabrik „Ceres“, Korsðr. Telegr.adr.: Kokjensen, Korsör. Nýkomið Cylinderolía, Fernisoií), Skilvinda- olía, Vagnáburðnr, Sódi, lúpa, Blaut sápa og strnga, B!ásteinn, Brenslu- spritt o. fl., i verzl. ' A^idrésar Jönssonar, Eyrarbakka. Skipafregn: S fc e r 1 i n g kom hingað síðastliðinn sunnudag, hafði verið 8 daga á leiðinni vegna viðkomu á 3 höfnum í Noregi. Meðal farþega: Sighvafcur Bjarnason bankaBtjóri og J'. Fenger stórkaupm. — Stjórnin hefir, samkvæmt reglu- gjörð um sóttvarnir á Austur- og Norðuriandí, hannað Eimskipafólaginu að fiytja farþega með Sterling, sem í dag fer ti! Austur- og Norðurlands. Gullfoss fer áieiðis tii Amerfku f d ig. Haf.skípabryggjn nýja aamþ. bæj- arstjórnarfundur 18. þ. m, að láfca byggja fram af uppfyilingutmi vestast undan Hafnarstræti 80 raetra langa. Aætlað að hún muni kosta utn 70 þús. krónur. Háskóliun. Fyrri hluta læknaptófs hefir nýlókið Egill Jóusson frá Egils stöðuin, með 1. einkunn. — Eg þakka þér kærlega fyrir hafnsögumaður. — O — sei — sei — þetta er ekki þakkiætisverfc. — Hefirðu verið kaliaður fyrir réttinn, Njedel. — Nei, þeir sef’ja »ð það verði ekki fyr en eftir miðdogisvorð. — Hefirðu nokkuvn mat? — Nei. það var enginn heima setn gat m&treitt fyrir œig, svaraði Njedel atuttlega. — Hm — það er alveg satt, taufc- aði hafnsögumaðuriun. Eigum við ekki að korna inn tii hans l'obiasar og fá okkur oinhverja lifsnæringu? Alþýðan þokaði úr vegi fyrir hafn- sögumanninum og heilsaði. En eng inn virtifft taka effcir Njedel, sem kom hávaxinn á offcir. það leifc úfc fyrir rigningu. Eangt úti, yfir hafinu risu dimmir bakkar, Og sjórinn var gráieitur, með litlum hvítum blefctum. Stinningskaldi stóð af suðvestri. Sjávarlöðrið skoiaðisfc inn á milii stórra hnöttóttra eteinanna á strönd inni: og bar mað sér Iaugar, aiímug- sr þangfléttur. Upp fró ströndinni hóf sig stufct Þiikkarávarp Það er af vesöld minni en ekki gieymsku, að eg hefi ekki end- ur íyri’ löngu opinberlega minst þehra miklu velgjörninga, sem mér voru veittir af svo mörgum ná- grönnum minum, þegar eg misti manninn minn Sigurð Sveinsson 19. nóv. 1917, 68 ára að aidri. Eg stóð þá uppi sem einmana gamal- menni, félaus og farin að heilru, gat með engu móti kostað útförina og litið til iífsnauðsyoja minna í þe.rri dýrtíð sem yfir gekk, — en mannúð og veglyrrdi ibúanna á Þing- eyri b:r;t raér þá og jafnan siðan i svo rikulegum rræli, sem eg get ekki látið ógetið. Eg get ekki nefnt þá alia, sem bæði iéttu mér sorg og fátækt með hlýni alúð og fégjöfum; þeir vorii svo margir, en sérsaklega verð eg að nefna þá bræðurna, kaupmennina Ólaf Proppé og jó- hannes s iuga bróður hans, og þau heiðurs hjön Guðmund smið Sig- urðsson og konu hans Estívu Björns- dóttnr, sem gáfu mér svo mikið til utfarar mannics míns, að eg þurfti sjálf 1 tlu sem engu við að bæta. Auk þess h.ifa þesiir heiðursmenn styrkt míg oz gefið r> ér svo œargt og mikið, rr.ér tii viðurværis í elli minni og heiisubilun, að eg get ekki talið. Eg vil geía þessa opin- berlega, þeirn tii neiðuts og öðrum til eftirbreytni, og bið guð að iauna þegar þeim og þeirra mest á Iiggur. Þessar línur vil eg biðja hinn hátt- virta rits jóra ísafoldar að taka í sitt heiðraða og þjóðkunna blað. Þingeýn við Dýrafj. 25. jan. 1919. Siqríður Jafetsióttir. Kveu ‘4itmi ljómandi falleg m. t. Svunttnílki fl. tegundir. Karlin -■rJStsi miög falleg o. fl. Kjóhifau ein!. m. teg. Stormfivt atau Stitb- xur o. m. fi. í verslun Andrésar Jónssonar, Eyrarbakka. brekka heim að bæjunum, sem láu f hvirfingu. Milli þeirra láu leirugir, mjóir vegir, sorphaugar og allskonar óþverri taðbvíslir, ryðugir plógar, hálf bjól og fiök »f allakonar ekipum, sem haflð hafði skolað upp ó ströndina árum saman. En framan við íbúð- húsin var að jafnaði þrifalegur stað- ur, þar aein menn söfnuðust saman og sátu á riðinu upp í forskygnið eða á hverfisfcerainutn uniir húsveggnum. þó nú væri hásumardagur, hvíldi eitthvað myrkt og ömurlegt yfir öllu Himininn grúfði sig ofan yfir jörðina með gráa skýflóka í fanginu. Og haf- ið var grótt. Rauðbrúnu tjörguðu húain, með hvítu gluggana, sem gátu litið svo vinalega út í sólskini, þau voru nú svo döpur og niðurlút. Og hvítmálað húsið hreppstjórans stóð eyðilegt og fölt þennan dag. Bændahóparnir voru líka í sam- ræmi við umhverfið. Allar þessar dökkbláu uliartreyjur, ullar skyrtur og ullarbrjótsshlffar juku á ömurieik- ann, sem hvíldi yfir öllu. það var heiisast í hálfum hljóðum, án þess að augnatiiiit fylgdi. Stórar rab- — 25 - v

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.