Ísafold - 22.02.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 22.02.1919, Blaðsíða 2
2 I S A F O L 0 flvarp fii ísímzkrú fistamanna. Listvinafélag íslands hefir ákveðið, að efli til íslenzkrar listasýningar í byrjun septembermánaðar næstkomandi. Verður hún fyrsta almenn listasýning á íslandi og á að ná yfir hvers konar dráttlisr, skrautlist, mál- verk, líkansmíði og byggingariist. Er þess vænst, að íslenzkir listamenn styðji þessa sýmngu, sem ætlast er til að verði fyrirrennari almennrar íslenzkrar listasýningar, er haldin sé árlega i Reykjavik. A þessari fyrstu sýningu mun verða reynt að veita yfirlit yfir þróun hinnar ungu, íslenzku iistar, og er þess óskað, að íslenzkir listamenn sendi beztu verk sín á sýninguna. Sérstök dómnefnd verður skipuð til að úrskurða, hver þeirra skuli tekin á sýninguna. Allar myndir skulu sendar í umgjörð, eða efni í umgjörð fylgja. Sendingar- og tryggingarkostnað greiði eigandi, og skal hann ákveða verð þeirra iistaverka, er hann óskar að seid verði; ekkeit sölugjald verður lagt á það, sem selst. Sendingar skulu komnar fyrir 20. ágúst þ. á. til þjóðmenjavarðar Matthíasar Þórðarsonar. Vonum vér að sýningin fái það fylgi, að hún megi verða þjóð vorri til sóma, en islenzkum listamönnum til frægðar og gengis. í sýningarnefnd Lístvinafélags íslands. Reykjavík, iS. febuiar 1919. aðnr við einstakar nefndir kr. 174.47, símagjöld Alþingis kr. 155.40, símanot þingmanna kr. 3197.15 (þar í talin varsla og leiga þingmannasímans), þing- húsgarðurinn kr. 12.65, opinber gjöld kr. 658.03, sambandslaga- samningar (það af kostnaðinnm, sem kom á reikning Alþingis) kr. 2583.55 og óviss útgjöld kr. 90.53. Alþingistíðindin eru tiltölulega í fárra manna höndum, og því höfum vér talið rétt, að skýra nákvæmlega frá innihaldi yfirlits um alþingiskostn- að 1918. Enda ætti þjóðinni varla að vera ofgott af fá að vita nokk- uð meira um þetta en það, sem felst í þeirri einttár línu greinargerð, sem fyrir þessu finst í Landsreikningun- um árlega. iMætti drepa á sumt það í alþing- iskostnaðinum, er væri þess vert, að nánar væii frá þvi skýrt. Vér mun- um þó láta það bíða að þessu sinni. Aðeins verður gripið lauslega niður á stöku stað. í 1. gr. laga nr. 10, 22. okt. 1912, er svo ákveðið, að allir þing- menn skuli fá »8 kr. þóknun dag- lega, bæði fyrir þann tima, sem þeir sitja á Alþingi, og fyrir þann tíma, sem fer til ferða að heiman til Al- þingis og frá Alþingi heim aftur«, en auk þess »skulu alþingismenn, sem búsettir eru utan Reykjavfkur, fá 2 kr. aukaþóknun daglega með- an þeir dvelja á þingstaðnum*. í 2. gr. sömu laga er hverjum þing- manni ákveðinn ferðakostnaður, þeim sem búsettur er annarsstaðar en í Reykjavik. Eu nokkur af- brigði virðast þó geta átt sér stað frá þessari grein, því að i3.gr. lag- anna er svo fyrir mælt, að »verði tálmi á þingför alþingismanns af is, slysum eða öðrum óviðráðanlegum atvikum«, þá »eigi hann rétt til endurgjalds á þeim kostnaði, er þar af leiðir.« Því er nú vitanlega svo farið um þingfararkaup alþingismanna sem annað, er miðað var við gildi pen- icga fyrir styrjöldina, að það er nú orðið til muna oflágt, og er þar vitanlega átt við »þóknun daglega* og ferðakostnaðinn. Enda virðist svo, sem þingmenn hafi fundið til þess. Kemur þetta nokkurn veginn tvímælalaust fram um ferðakostnað- Ræða á hátíð Hafnar-lslendinga 1. des. 1918. Dömur og herrar 1 ísland fijálst og fuilvalda riki — það er stærsti draumur minstu þjóð- arinnar sem hefir ræst í dag. Eg get ekki fylst algleymisfögnuði út af svo sjálfsögðum hlut og þeim, að mannfélag, sem óskar að kalla sig þjóð, fái full yfirráð yfir öllum sínum málum. Það er í sjálfu sér ekkert þjóðarmarkmið, það er fyrsti og sjálfsagðasta raison a’élre'). En blossa af gleði bregður upp í hjarta mínu, þegar eg lít fram til þess dags, er vér Islendingar getum verið hróðugir yfir hinu: að vera minsta þjóðin. Þvi eg segi yður, heiðruðu landar, fyrir einstaklingion getur það verið blessun eða bölvun að heyra til stórri þjóð, fyrir þjóðina er það alt af ógæfa að vera stór. Það virðist undarlegt, að sú hjátrú skuli ríkja í hugum mannanna, að stórþjóðirnar *) Tilveruskilyrði. inn, þar sem þingmenn, er heima eiga annarsstaðar en i Reykjavik, fá á vor- og haustþinginu greiddar alis kr. 4265,20 fyrir »farartálma«, auk þess, sem þeim er fyrir bæði þing- in greiddur lögmæitur ferðakostnað- ur, samtals kr. 5670,00. Þingmönn- um er þann veg greitt í ferðakostn- að fyrir bæði þingin ails kr. 9935.20. En við þetta bætasí svo kr. 6231,50, sem greitt er fyrir skipaferðir í þaif- ir þingmanna vor og haust, til þess að koma þeim til þings ogfráþingi. Alls er pví qreitt i ýerðaJcostnað al- pingismanna kr. 16148,70. Þessi tala virðist eins og ofurlitið benda til þess, að hér gangi nokkuð lög sem hafa tog, enda allfurðulegt, að 26 þingmenn ( br. fyigiskj, II. með yfirlitinu) skuli bafa orðið fyrir þeim »farartálma«, ef til vill af »ís, slys- um og öðrum óviðráðanlegum at- vikum«, að þess vegna yrði að greiða þeim kr. 4265,20, eins og áður er getið og fylgiskj. II. sýnir. Sá þingmaðuiinn, er steytir sig minst á þessum »farartálma«, fær kr. 38,60, en sá, sem harðast kem- ur niður, fær kr. 711,20. Ánnars kemur að meðaltali á hvern þessara 26 þ ngmanna kr. 164,05 fyrir þennan meinlega og liklega þráláta »faraitáima«. — Samskonar »farartálmi«, sem varð á þingför 25 alþingismanna árið 1917, kostaði kr. 4S34,oo (Alþt. 1917 C. 1351). Umdagpeninga þingmanna (»þókn- un daglega*) má sama segja og um ferðakostnaðinn. Þar virðist koma fram nokkuð tvímælaiaust, að þing- menn hafi fundið til veiðfalls pen- inga þegar á þirigi 1917. Þi ákvaðu forsetar Aíþingis, sennilega ineð nokkuð vafas imri lagaheimild, að greiða þingmönnum 30 % dýrtiðar- uppbót á þingsetudagpeninga (d : dag- peninga meðau þingið stóð). Nam þessi dýrtíðarnppbót þá kr. 8308,80. (Sbr. Alþt. 1917. C. 1349—50 og I332—53)- Dagpeningar þingmacna á ',or- þinginu hafa verið kr. 39394,00 og á haustþinginn kr. 5414,00 eða ails á báðum þingnnum kr. 44808,00. Þetta sýnist nú fremur snotur fúlga; en þó verður vaila sagt, að þíng- menn hafi litið svo á. Reyndin mun þar ólygnust. í lögum um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýsiunarmonnum lands- standi að sjálfsðgðu á hærra menn- ingarstigi en hinar srr.ærii, þó að vér höíum davlega hið gagnstæðs fyrir augnm. Litum bara á þær mannúðarhugsjómr, sem hifa verið efst á baugi meðal mentaþjóða heims- ins um siðustu hálfa ö!d, réttirdi kvenna og afnám dauðadómsins, svo eg nefni tvö dæmi af hardihófi. Það voru smáþjóðirnar, Norðmenn, íslendingar, D.’.nir, Svíir o. s. frv, sem höfðu nægilegan menningar- þroska til að koma þessum hug- sjónum í framkvæmd. Þ.ð voru stórveldin, Engla.r d, Frakkland, B mda- ríkin, Þýskaland c. s. frv., sem stjr.da enn á þvi lága menningarstigi, að synja konum manníélagslegra rétc- inda og lífláta menn að lögum. Eg gleymi því ekki með hvaða hryllingi eg las New-York blöðin 3. júlí 1917. 011 blöð i Ameríku höfðu þann dag tálvækar fyrirsagnir um svertingja-strádrápið mikla sem f'-amið hafði verið daginn áður i borginni East St. Louis — af hvítum mönn- um. Þar sem hundruð svertingja voru limlestir, brendir, skotnir, reknir í gegn og á annan hátt píndir til dauða fyrir þá eina sök, að þeir voru teknir fram yfir hvíta menn af hvít- TJlexander Jófjannesson. Hiharður Jónsson. sjóðs voru þau ákvæði sett 1918, að greiða skuli þingirönnum »40 °/o uppbót af dagiegri þókoun þeirra*. Þótt lög þessi muni ekki hafa öðl ast staðfestingu konungs fyr en 22. nóv. f. á., þá virðist svo, sem það hafi engan »faraitálma« geit. Fylgi skjal I. með yfirliti um alþingis- kostnað 1913 ber með sér, að þing- mönnum hefir verið gieidd dýrtíðar- uppbót á dagpeninga á vorþinginu kr. 15757,60 og á baustþinginu kr. 2165,60, eða alls i dýrtíðaiupp bót á dagpeninga á báðum þingun- um kr. 17923,20 — alt upp á »væntanlegt samþykki* konungs á lögunum, því sennilega hefir dýr- tiðaruppbót þingmanna vetið gieidd þegar að þinglausnum. t Dagpeningar þingmanna á báðum um vinnuveitendum. Þar sem hvítir menn gintu msrghleypuna úr hönd- um negrans, til að nota har.a svo á eftir til að skjóta hann með. Þar sem kveikt var i svertingjahúsum tugum saman. Þar sem hvitar konur hrifsuðu ómálga barnið frá brjóitum dökkrar móður, vöipuðu barninu lifandi inn i blossann, og héldu sturiaðri móðurinni með vddí, þangað til hljóð barnsins voru hætt og drápa svo móðurina. Alt undir vernd borgarstjórnarinnar i East St. Louis. Alt án mótmæla frá forseti landsins, hinum marglofaða Wood- rov Wilson, sem inenn halda að sé mikilmenni, af því að stóllinn sem batin situr i, er meiri en aðrir stólar. Þessar hroðaftegnir virðast af skiijan- legum ástæðum hafa verið bældar niður í Evrópu, og þegar eg skrif- aði grein um þetta illverk eftir að eg kom til Danmerkur, var hún str?x prentuð, en blöðin þorðu ekki að birta hana. Þetta ódæði hefir á sér stórveldis- mótið, eins og það ódæði sem nú hefir staðið fjögur ár og verið kallað hernaður. Það verður ekki hlutverk smáþjóðanna, að uppræta nútíðar- innar stærsta böl: þjóðerniskenning- Guðm. Tinnbogason. Sígriður BJörnsdóftir. þingunum verða þá að meðtalinni dýrtíðaruppbót kr. 62731,20. Hæsta dýrtíðaruppbót var á vor- þiuginu kr. 472.80 og á haustþing inu kr. xoo.80; en iægsta dýitiðar- uppbót á vorþinginu var kr. 320.00 og á haustþinginu kr. 28.80, og eiga lægstu tölurnar við alla þá þingmenn, sem búsettir eru í Reykja vik. Þingfararkaup (dagpeningar og dýrtíðaiuppbót) fúngmanna, búsettra i Reykjavík, hvers um sig, er á báð- um þingunum samtals kr. 1220.80. En hæsta þingfararkaup (dagpening- ar, dýrtiðaruppbót og ferðakostnað- ur) þingmanns, sem ekxi er búsett- ur í Rvík, er á biðum þingum saœ- tals kr. 2560 40 (sbr. fylgiskjal I. tr.eð yfirlmnu). uua, nationaíismann. Ekki af því að hún eigi sér eiginlega svo miklu dýpri rætur t. d. hjá amerískum i uisborgorum en islenskurn. Þeir menn sem hafa látið myrða s:g i skotgröfunum, hafa fæsur gert það af brennandi ást til ættjarðar sinnar. Margir hafa verið i sporum ítalska miðaldariddarans sem fór í fjórtán hólmgöngur t l að verja þá staðhæf ing að Ariosto væri stærra skáld en T.sso. Og hlaut banasárið i fim- tándu hólmgöngunni. Játaði svo á banrstundinni, að hann hefði aldrei lesið eitt o ð, hvorki eftir Ariosto né Tasso. Ekki af því, segi eg, að þjóðerniskenningin eigi sér dýpri rætur hjá stórþjóðunum, heldur sf því, að hver rödd sem iis á mótt henui, kafnar þar í enskum, frönsk um, þýskum eða ameriskum stór- veldishroka. Sannleikurinn er sá, að lítið þjóð- félag á hægra með að hefja sig til siðferðislegrar fullkomnunar, af þeirri ástæðu, að það á ekki í höggi við hinn langvinna, volduga og rang- láta vélbúnað sem stórt mannfélag hefir orðið að skapa sér. Og þegar eg játa þá trú mína, að til séu svæði, þar sem islenska þjóðin geti orðið að foivígisþjóð, frumherja fyr- ir hugsjónum, sem aðrar þjóðir muni Um það, sem goldið er starfs- mönnum á vorþinginu, er eftir- tektarveit, að það er aðeins kr. 109.00 hærra en greitt var starfs- mönnum Alþingis árið 1913. Það ái voru starfsmönnum greidd m kr. I739S OO (Alþt. 1915. B. LXVI),. en á 100 daga vorþinginu voru starfsmönnum greiddarkr. 17504.00. Það ei því líkast, sem starfsmenn hafi verið fleiii við þingið 1913 og dýrari, c-f miða ætti við það, hve peningar voru þá miklu verðmeiri. Upphæð sú, kr. 51478.10, sem greidd hefir verið fyrir útgáfu Alþt. árið 1918 og ýmsa aðra prent- un í þarfir þingsins, er vitanlega svo hressileg, að eftir henni verður tekið, en þess má gæta, að Alþt. eru flestnm biblíum meiri að blaða- tali og fetlegust að stærð allra þeirra bóka, sem hér á landi eru prentað- ar. Það er þvi síst að undra, þótt útgáfukostnaður þeirra sé mikill. — Alþt. 1917 erir 452 arkir (3616 blaðsíður) að stærð, en áætlað mun vera, að Alþt. 1918 verði tæplega einum þtiðja minni. Landsverslunarkolin hafa ekki reynst mönnum neitt »gjafakorn«. Alþingis- kostnaðurinn 1918 ber þess liks rreniar. Hitinn hefir ko tað árið 1918 kr. 10120.00. F óðlegt væri að vita, hvaó hitinn kostaði þetta ár i öðium opinbeium byggingum, t. a. rr\ stjórnarráðshúsinu. En — hvar verður það birt ? Yms nöfn hafa verið notuð unj talsíma, meðal snnars þetta lýðkunna. orð »kjaítatifs« Óneitarilega virð- ist líklegt, að einhver slík »kjaíta* tifa« sé þingmönnum alihandgengin. Án hennar er litt hugsanlegí, að þingmenn hefðu getað eytt í síma- not árið 1918 k'. 2604.13, eins og sýnt er á fylgiskjah VI. með yfir- litinu. Þetta viiðist annars gets; sýnt það, að þingmönnum er víðar þóif á að l:ðka málbeinið en i þingsölnnutn, endt er eins og þeir Uti ekki það »>:po t« ónotrð. Á ið 1917 kostaði þetta þingmanni-»sporte kr. 2062.40 (Alþt. 1917. C 1563),. Si þingmaðurinn, sem 1918 hefir minst notað síma-»tifuna«, lætux' þingið borga fyrir það aðeins kr, 0.85^ en hinn þingmaðurinn, sem mest hefir verið við sima-»tifuna« riðinn, lofar þinginu að borga fyrir það kr. 267.20. Tveir eru þó þeir þing- taka upp, þá reisi eg sannfæring- mina á því, að íslenska þjóðin er nóeu lítil. Til þess að taka eitt konkret dæmi: ég get hugsað mér að íslenska þ’óðin gæti oiðið fyrst allra t-.l að leggja mður fangelsin, þessar smánailegustu stofnanir heims- ins, þessi bmnabletti á hörundi jarð- arinnar. Og til þess afiur að tala alment. ég t.et hugsað mér, ef nokkurt liki jarðarinnar gerist frum- kvöðull séreðlisstefnunnar, individua- lismans, þess marktniðs, að hver ein- stakiingur fái að njóta sinna fullc krafta, þá verði það hið litla íslenska riki. Vér höfum eignast fuilveldi í dag og fagnað þvi i kvöld. Þeir menn,1 sem halda að vér séutn því ekki vaxuir, séum ekki þioskaðir fyrir frelsið, þeir gera sig seka í rökleiðslu flónsins, sem vildi bíða með að varpa sér útívatnið þangað til hann hefðí. lært að synda. En þ,ið er í mínum augum engis virði, ef vér leggjum bönd á hönd eða hjaiti einstak- lingsins. Eg lyfti glasi mínu með þeirri ósk, að öldur hins nýja tima beri oss menn, sem hafi afl og fegnrð og þor til að hugsa fyrir heim- inn. Lifi frelsi og fullveldi islensks- anda. Goðtnnndur Kamban. ---------------------—— Tfj- Jirabbe.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.