Ísafold - 07.06.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.06.1919, Blaðsíða 3
ISAFOLD WIKMAN & WIKLUND Stockholm „2 % «w HASTSKOR BRODD Infortlra offcrt och aTbiItlningar. Största lager av jiirn, st&l och plát. Heildsala. SmásBla. SöBlasmiðabúðia Laugavsgi 18 B. Simi 646 Stærst o> fjölbreyttast úrval af reiðtý^jum, aktýgjum, og öilu tilheyrandi s.'. allskonar ólum, beislutn, tösium o. fl. Kiyftöskurnar orðíögðu. Af íarnvörum: Beislisjtmgir, úr járni og nýsilfri, múnujárn, taumaiásar, ístöð og allskonar hringjur, eiunig sv:pur, keyri, hestajáru o. m. fl. — Ennfremur stærri og smærri tjö'd úr ágætu efni, vagna-yfirbreiðslur, fisk- ábteiður og hestateppi. Fyrir söðlasmtði: Hnakk- og söðulvirki, plyds, dýnustrigi, hringjur, beislisstangir, ístöð, taumalásar, keyri, leður, skinn o. fl. Sérstaklega er mæit með spaðahaðkkum engkam og íslenskum. Stöðug viðskifti í öllum sýslum landsins. Pantauir afgreíddar fljótt og oákvæmlega. Byrjunarviðskiíti verða undtntekningarlítið stöðug viðskifti. Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Heildsala. Smásala. Kennarastaða. Við Kvennaskólann á Biönduósi vantar tvær kenslukonur. Þær sem kynnu að vilja sækja, þurfa, auk almennra námsgreina, að geta kent hússtjómarstörf og söng (sbr. reglugerð skólans B. deild stjórnartíðicdanna 1915 bls. 10—15). Lannin voru 1917 kr. 250 auk fæðis, húsuæðis, Ijóss og hits, og má gera ráð fyrir að þau hækki eftir samkomulagi, en þó ætti lágmark launakröfu að fylgja umsóknunam. Kenslan byrjar næsta haust 15. október. Umsóknir sendist for manni skólanefndar Arna A. Þorkelssyni á Geitaskarðí, fyrir 1. ágústm. næstkomandi. Skólanefndin, Kirkjan og ódauðleikasannanirnar eftir prófessor Harald Níelsson fást hjá bóksölum. Eldti og yngri nemendur Kvennaskólans í Reykjavík, sem gáfu silfursveig á kistu ® frú Thoru sil. Melsteð, ákváðu að stofna minningarsjóð um 'hina merku og þjóönýtu konu, er fyrst allra kvenna hér á landi helgaði !íf sitt og starf mentun fslenzkra kvenna. — Hér i Reykjavík hafa þegar safnast með.tl yngii og eldri netnendt Kvennaskól- ans kr. 870.18, að frádregnum kosaaði við silfurkransian. Nú viljum vér bér með skora á allar hinar mörgu konur um endí- langt ísland, sem fyr eða síðar htfa venð á Kvennaskóhnum, að láta nú eitthvað af hendi rakoa til þess að eflr þennan litla sjóð, sem þegar hefir verið stofnaður, til þess á sýailegtn hátt að votta hinni framliðnu merkis- kouu og brautryðjanda kvenmentcnar á Llardi heiður og þökk. Sjóðm- ina heitir »Verðlauna og styrktarsjóður frú Thoru Melsteð*, og i lögum sjóðsins er ákveðið, að þegar hann sé orðmn kr. isoo, megi veita nem- endum skólans verðlaun úr sjóðnum eftir þeim fyrirmælum, sem sett eru þar um; en þegar sjóðurina er orðinn 5000 k'., þá skuíi veita úr honum bæði styrk og verðlaun eftir ákvæðum þeirn, er lög sjóðsins fyrir- skipr. — Oss er það Ijóst, að minningu frú Thoru sál. Melsteð verður á engan hátt annan betnr haldið á lofti af þakklátam nemeodum Kvenna- skólaDS, heldur en með því að_stofna sjóð, sem fyr eða síðar geti hlúð að einhvetju því frækorni, er hún vildi gróðursetja. Vér undirritaðar, er ásamt fleiri konum höfum ge'ngist fyrir fjársöfnnn þessari, leyfum oss hér níeð að mælast til þes;; að konur þær, er þessu máli vilja sinna, sendi gjafir sínar til einhverrar okkar unditriuðrar fyrir 1. okt. n. k. Reykjavík 51. maí 1919. Maria Óiafssor, »ValhölI*, Rvík. Þóra Halldórsdóttir, Miðstræti 8 B. Magnea Þorláksdóttir, Bræðraboigarstíg 10. Þóra Þórarinsdóttir, Vitastíg 8. Sigriðnr Briem, Tjarnargötn 28. Sigurveig Runólfsdó.tir, Sellands- stíg 4. Þorbjötg Sigmundsdóttir, Grettisgötu 17. Lára Einarsdóttir, Laugaveg 46. Guðrún Jó^dóttir (frá Þormóðsdal). Guðrún Snæbjörns- dóttir, Hafnarfirði. Bóthildur Björnsdóttir (frá Vatnshorn:). Ragnheiður lónsdóttir, Laufásvegi 31. Asthildur Thorsteinsson, Lmfisvegi. Auður Gisladóttir, Miðstræti 3. Kara Briem Tjarnargötu 20. Iagibjörg H. Bjarnason, Kvennaskólanum. P. W. Jacobsen & Sön * Timburverslun Stofnuð 1829. Simnefni: Granfuru Kaupmannahöfn C. New Zebra Code. Carl Lundsgade. Selur timbur í stœrri og smœni sendingum frá Kmipmannahöfn. Einnig heíla skipsfarma frá Svípjóð. Að gefuu tilefni skal það tekið fram, að vér hðfum engan ferða-umboðsmann álslandi. Biðjið um tilboð. — — Að eins heildsala. Brunatryggð hjá „Nederlandene“ Féiag þetía, Sem er eitt af hei ns* ins stærstu og ábyggilegustu bruaa- bótafélögum, hefir starfað hér á laadi i fjölda möig ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggilegasta I a!la staði. Aðalumboðsmaður: Halídór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavík. Simi 175. EUREKA MOTORWINGHER leveres i alle störrelser direkte fra Lager, til meget rimelige priser. Let manövre ing — Litet Plads- behov — Kraftig Konstrnktion — Rolig Gmg — Meget Brændse'be- sparende. Skriv til voit kontor i Kristiania, og utbed Dem c rkulære og indhent offeite over den störrelse der bedst passer Dem. Dygtige og velanbefalte agenter vil kunne antages mot opgivelse av Refer éncer. BJORNSTAD, HEYERDAHL LARSENa.s Kail Johansgt. 8 — Kristiania. Telegr.sdr.: »Gro«. ' Vi kjðper Skind i större og mindre partier, ev den li’ile mörkflekkede stenkobbe, törrede simt sto skarv og smaaskarv bælg- flaaede, törrede, og lammeskind smaa- kröllede törrede Offerter udbedes trei prisopgave. Oluf Jensen & Oo , Pe’svarefíírretning (Pog 5075). Sttvanger — Norge. 49 50 5.1 sem ekki geta náð I matvæli frá sveitunum, og væri stórerfitt, ef ekki ómögulegt, að koma sveitun- unum inn á þá braut. Við getum ekki stöðvað gang sólarinnar, við getum ekki fært vísi tímanna 50—60 ár aftur á bak, og við getum ekki stíflað framrás menningarlíf3ins, og ekki einu sinni viljað stífla hana, nema við gerum okkur að náttröllum, sem hefir dagað uppi norður hér. íslendingar verða tsepast menningarþjóð, og verða aldrei álitnir mennningarþjóð^ fyr en þeir hafa feng- ið allra nauðsynlegustu járnbvautirnar. Án þeirra verður ekkert verulegt menningarlíf utan kaupstaða. Járnbrautin, sem fyrst ætti að leggja, er frá Reykja- vík austur til Þingvalla, þaðan niður með Þingvalla- vatni, um Grafning og Grímsnes. Á Seifossi skiftist brautin í tvent, önnur álman gengur suður á Eyrar- bakka og Sfokkseyri1, hin álman til Þjórsártúns og austur í Rangárvallasýslu. Þar hefir verið talað um Ægisíðu fyrir endastöðvar. Nauðsyn ber til að leggja járnbraut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, til þess að fá Hafnarfjörð og alla flutninga þaðan og þangað, til þess að gera höfuðstöðina, þar sem járn- barautin byrjar, enn þá þýðingarmeiri járnbrautar. 8töð. Á að gizka munu þessi mannvirki kosta 8 til 9 miljónir króna. Tekjur hverrar járnbrautar fara mest eftir enda- 1) Að gera höfn þar eystra mandi aldrei verða kleift fyrir brimi. Eranskir ingeniörar áætluðu höfnina i Þorlákshöfn 30 miljónir franka, og likt mundi höfn á Eyrarbakka kosta sf hún ætti að standast hafrótið þar. stöðvunum. Ef Reykjavík og Hafnarfjörður eru önnur af þessum stöðvum, þá eru þar nú þvínær 20000 manns. Báðir þessir kaupstaðir eru að kafna í dýrtíð, af því að þeir ná ekki til nauðsynlegustu landvöru. Eyrarbakki og Stokkseyri telja nú nær 2000 manna. Sjóvátryggingin er svo dýr þangað, að það yrði ódýrara fvrir bæði kauptúnin, að fá allar erlendar vörur með járnbrautinni heim til sín, og ull og fleira sent með járnbrautinni aftur, en að leigja og vátryggja skip þangað, til að flyta þær. Þaðan að austan mætti fá sjálfsagt 5000 tunnur af kartöfl- um á ári, ef unt væri að flytja þær suður. Úr öðr- um hlutum Árness og Rangárvalla sýslu mætti víst fá hingað suður hinar 5000 tunnurnar, sem Reykja- vík og Hafnarfjörð vantar nú. Kartöfluræktun kæmi upp fyrir austan fjali, þegar menn sæju að varan væri seljanleg. Þetta væri flutningur á 500—1000 smálestum fyrir járnbrautina, 0g kartöflurnar væru 10,000 tunnur af nauðsynjum fyrir sunnanmenn, og 125—250 þúsund króna árstekjur fyrir austanmenn, — tekjur, sem þeir hafa ekki nú. Hér syðra var töðuhesturinn á 60 kr. i sumar sem leið, og mjólk- urpotturinn er á 80 aura. Hvort tveggja er miklu hærra verð en svo, að almenningur hér geti keypt töðu eða mjólk fyrir það. Menn suður hér hafa ekki mjólk handa börnum. Við hér þyrftum að fá 5000 lítra af mjólk að aufetan daglega, með þeim mannfjölda sem nú er hér við sjóinn; siðan hlypi þetta upp í 7500 lítra eða 10,000 lítra á dag. Fyri.r járnbrautina væri þetta daglegur flutningur á 5 til 10 smálestum á mjólk. Austanmenn fengju mjólk- ina borgaða á liverri viku. Með 40 aura verði hér ættu þeir að fá 35 aura heim fyrir hvern lítra. Það væru fyrir austanmenn 640 þús. króna tekjur árlega fyrir 5000 lítra, 960 þús. og 1280 þús. kr. ár- lega fyrir hærri töluna, 7500 og 10,000 litra. Að það hefði einhver áhrif á efnahag austanmanna, að fá jafnvel lægstu upphæðina árlega, má sjá á því, að öll útflutta varan frá Áressýslu 1915 kostaði 517,000 kr. eftir verzlunarskýrsiunum. Ef s'unnanmenn vildu gera skarð í þessa mjólkursölu að austan, þá yrðu þeir að kaupa þaðan töðu og hey í staðinn, 0g það er ekki líklegt að austanmenn seldu það sér í skaða. Flutningurinn á heyi með járnbrautinni yrði likur og á mjólk, en kæmi ójafnara niður á árið. Að líkindum sæju austanmenn sér hag í því, að selja hingað hænsnaegg. Frá hverju fjósi má leiða hita til hænsnanna á vetrum, og á hverju heimili fellur ýmislegt frá matnum, sem hænsnin geta étið, þó að það sé ekki einhlýtt. Við sjávarsíðuna mætti ala upp svín til að selja hingað, þegar hægt væri að koma þeim á sölustaðinn. Því getum við ekki komist upp á að fita sauðfé á vetrum, 0g selja nýtt kjöt alt árið um kring? ísvarið kjöt er alstaðar annars staðar álitið fátækra fæði. Það er alveg undir flutningseyrinum komið, hvort allif fjárrekstrar að austan yrðu sendir með járnbrautinni eða ekki. Eg ímynda mér að það kæmi að þvi. Fyrir járn- brautina væru það alt að 2000 smálestir á ári. ;En vist er það, að nautgripir að austan og fitað fé, á 4* 4

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.