Ísafold - 14.06.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.06.1919, Blaðsíða 3
ISAFO LD 3 Kaupmenn cg kaupfélög! Undirritaðir reka uœboðsvers'un i Kauptnannahöfn, skrifstofa og sýnishornasafn af margsk. vörum í Linnésgade 26. Simi 10786. önnumst innkaup og afgreiðslu á hverskonar útlendum vörum, þar á meðal saiti, trjávið og sementi í heilum förmum eða minna, og sölu íslenzkra afurða. Höfum sambönd við margar sfórar fyrsta flokks verksmiðjur og heildsöluhús i ýmsum löndum. Útvegum skip til vöruflatninga. Onnumst vátryggingar. Frumreikningar sendir viðskiftamönnum okkar. Sanngjörn ómakslaun. Greið og ábyggileg viðskifti. Skrifstofa og sýnishoruasafa af ýmsum góðum og hent- ugum vörum í Reykjavik, Bankastræti 11 Sími og pósthólf hr. 465. Símneíni: „Opus*. Viðskiftamenn oktar geta sent pantanir sínar og tilboð um sölu ís!. afurða til hvorrar skrifstofunuar, sem þeim er hentugta. Virðiugarfylst. 0. Fríðgeirsson & Skúlason. Hofðavatn. Féiagið „Höfðavatu11, sem hyggar á næstu sumrum að byggja höfn í Höfðavatni við Þórðarhöfða í Skagafirði, gefur síldarútgerðarmönnum kost á að tryggja sér þegar pláss með stnngjörnum kjörum í hinni vænt- anlegu höfn. Lúðvík Sigurjónsson á Ákureyri gefur frekaii upplýsingar og skrifar undir leigusamninga fyrir hönd félagsins Jóhann Sigurjónsson. Uxtdiriitaður býst við að dvelja hér í bæn- um næstu daga. Bústaður: Hotel Island nr. 7. Lúðvík Sigurjónsson. Barnakennarastaðan við barnaskóla Seltjarnarneshrepps er laus fiá 1. október. Umsóknir um hana séu komnar fyrir ij. júli þ. á. til formanns skólanefndarinnar ásamt launakröfu og vottorðum sem ábyggilegur barnakennari. Seltjarnarneshreppi 10. júni 1919. Skólanefndin Se. Se. Se. Se. Se. Se! Ifcke 35 Kr. - men 3,85. Dette for höfligst at meddele det höjtærede Pubiikuir, ft vi har startet en Bioderifabtik, og da det er vor Agt at faa Fab-ikfcen bekendt og opreklameret over hele Landet pia koitest mulige Tid, har vi besluttet os til, som Reklame for vore B'oderier samt for at faa Anbefalinger fra foiskellige Kunder over hele Landet, at udsende til enhver af Bladets Læsere et Sæt af vore aller bedste og fineste Broderier i Rosenmönster, bestaaende af en meget fiks og elegant piategnet Kaffedug og 6 tilsvarende Kaffecervietter fuldstændig franco og poito- fritt mod Indsecdelse af 3 Kr. 8j Öre i Frimærker sammen med Deres nöjagtige og tydelige Adresse. — Vi kan sikkert med Rette paastaa, at dette Reklametilbud er det störste og mest storslaaende Reklametilbud De nogensir.de er tilbcdt, og ingeu bör derfor forspilde Chancen, men skriv heliere i Dag en i Morgen. — Ærbödigst. Nordisk Broderifabrik - Aarhus - Ðanmark. Styrjöldinni er lokið. A!t um það he’dur hungrið áfram að lama lifs- þrótt þjóðarinnar með engu minna afli en fyr. En einhverntíma hlýt- ur að reka að þvi, að ástandið treyt- ist til batnaðar. Þá verður sú spmu- ing upp á teningnum, hvernig þjóð- in vinni best og fljótast aftur heilsu og krafta. Merkur þjóðverji, prófessorRubaer, hefir gert mikilsvarðandi tilraunir í þessa átt, á nokkiutn mönnum, sem hirðast höfðu orðið úti í hungur- styrjöldinni. Samkvæmt tilraunum þessum kem- ur það í ljós, að menn sem hor- fallnir eru orðnir, verður að ala um lengri tima á hollum og nógum mat — einkum þeim mat, sem ríkur er af eggjahvítuefnum — eigi þeir að ná aítur fullu fjöri. Hér kemur þyngd manna alls eigi til greina. En líffærin setja mönnum stóliun fyrir dyrnar. Baann fá menn eigi lyr en eftir langan tíma, hvernig sem að er farið. Mjög greinir menn á um hvaða ráð skuli notuð. Nokkrir eru þeir, sem telja að skamta þá, sem nú eru, beri að auka smátt og smitt, þar til þeir nægja mönnum til fulls. En með því að hlíta riðmn þessara manna, mundi það nema þrem árum, þar til almenningur hefði náð sér eftir harðréttið. Því skamtar þeir, sem sem nú eru, eru mestmegnis brauð og annar matur, sem snauður er af eggjahvítuefnum. Aukning þeirra mundi því eigi flýta svo batanum sem skyldi. Aðrir telja, að bezt sé að skamta ölium samkvæmt ná kvæmum, visindalegum útreiknÍDgi, þann mat einan, sem komi að veru- Iegu liði. Er þar með talið matur, sem auðugur er af eggjahvituefoum. Virðist svo sem menn þessir hafi rétt fyrir sér, þvi með hæfilegri blöndun hollra og nærandi matar- tegunda má stytta .imann úr þrem- ur árum niður i 294 daga. En ti þessa þarf firn af mat. Prófessor Rubner telur, að allra lægsta þyngd þeirra matvæla, sem fulikominn bati krefjist, sé 506.000 smálestir af eggjahvituefnum. Fái menn eggjahvituefni þessi úr kjöti, er það 2 miljónir smálesta — en til þess þarf að leggja að velli 6 miljónir nautgripa. í niðurlagi bókarinnar er alt það tjÓD, sem hafnbannið hefir valdið, metið til fjár: Fyrsti liður eru hinar 763.000 manna, sem sulturinn hefir að bana orðið. Með mjög margbrotinni Og flókinni sundurliðun, telur stjórn heilbrigðismálanna að sú npphæð nemi 8 0g hálfri miljón marka. Lí btrna þeirra, Sem eigi fæddast vegua iunisveltunnar, en þau teiur hún 1 miljón, dætlar hún jafn mikils viiði. Lamaðan vinnuþrótt og drepinn framkvæmdadug metur hún á folla 30 miljarða marka. Loks telur húu að líkamlegur afturbati manna og dýra kosti þjóðina eigi miuna en 7 og hálfa miljón. Alls telur hún að sveltan hafi kostað Þýskaland 5 5 miljarða. — 1 raun og veru er tal- an alt of lág, þvi hin margvislegu veikindi og siðferðislegar og sálar- fræðislegar verkanir sveltunnar verða aldrei tölum taldar. Það er hverju orði sannara, að þýska herstjórnin hefir beitt þeim vopnum í styrjöld þessari, sem með réttu hefir vakið viðbjóð og reiði mjög margra. En alt um það væri það heimskulegt og ómannúðlegt, að láta hermdarvark örfárra einstak- linga bitna á allri þjóðinni. Á hún jví fremur meðaumkvun skilið, sem lún nú i hungti og dýpstu bágind- um verður að gjalda og bæta fyrir syndir manna þessara. Eg sigði áðan að glæpir þýsku stjórnaiiunar hefðu með létta vakið viðbjóð hins mentaða heims. Kaf- bátahernaður þeiira og meðferð þeirra á Belgjum verður aldrei bótroælt, enda þótt þeim sé að sumu leyti vorkunn. En til ern aðrir glæpir enn ægilegri. Eða er líku saman að jafna, að diepr io þúsundir manna, þannig, að þeir, s»m lengst hafa kvalist (sem betur fer mjög fáir) hafa lifað viku og skemur, og kvelja lifið úr 763 þús. manna ? Hafa sumir manna þessara kvalist í fjög- ur ár. Hver er g'æpnrinn meiri ? Eg fyrir mitt leyti er í engum efa um svarið. Olajur Feilan. Jarðarför Ólafs Björnssonar rit- stjóra fer fram miðvikudaginn 18. þ. m., kl. 1 eftir hádegi. G.s. Island kom síS&stliðinn laugar- dag frá K.höfn um Leith og var haft í sóttkví þar til á mánudag kl. 6. Fjöldi farþega var með skipinu (um 94), m. a.: Ólafur Björnsaon ritstjóri ísafoldar og frú hans, Jón Magnús- sou forsætisráðherra og frú haus, Sig. Eggerz ráðherra, Iögjafuaðarnefndiu, V. Finsen ritstjóri, P. A. Ólafsson konsúll, Jón Lsxdal kaupm. Kristján Torfason kaupm., frú Lára Iudriða- dóttir Bogason, jungfrú Ingibjörg Brauds og Erailía Indriðadóttir, Gunn- ar Viðar stúdent. Skipið fer héðan í dag til Leith og K.hafnar og kvað eugin skoðun eiga fram að fara fyr en í Leith. Slys. Drengur fanst öreudur á annan i Hvitasunnu austan við Batta- ríisgarðiuu, haldið að hanu hafi dott- ið af klöppum í sjóinn. Hann var sonur þórðar Kristjánssonar, Hverf- isgötu 68 A. Aflabrögð eru sögð ógæt allstaðar þar sem til fréttist. Grasspretta er í bezta lagi austur í sveitum og jafnvel þar sem askan féll kvað húu vera í góðu meðallagi. Síldveiðin. Fjöldi báta stunda nú sfldveiðar hér f flóanum og er aflinn talinn góður. 17. júní. Hátíðahöld verða þaDn dag á íþróttavellinum. Ræður, fim- leikar, glímur, kuattspyrna. o. m. fi. Hljóðfærasláttur byrjar á Austurveili um hádegið og verður þaðau geugið upp í kirkjugarð að gröf Jóns Sig- urðssonar, þar heldur bæjarfógeti Jóh. JóbaunesBou ræðu og leggur sveig á leiðið. — Siðan haldið á völlinn. Knattspyrnumót íslands hefir stað- ið yfir þeasa viku. Hafa Knattspyrnu- félag Reykjavíkur, Fram, Valur og Víkingur tekið þótt í þvi.. Haglél komu hér öðru hyoru í gær og hefir tíðin yfirleitt verið held- ur köld uudanfarna daga. Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra Jóhann Þorkelsson (altaris- ganga). — Kl. 5 flytur Lárus Arnórs- son kandidat prófprédikun. Messað á morgun í Príkirkjunni í Reykjavík, kl. 5 síðd.; síra ÓI. Ólafs- son. „Botnía“ fór frá Kaupmannahöfn um hádegi í gær. - —■ ........ ............... Ert. simfregnir Fri frittaritara ísafoldar. London, 11. júní Loftsiglingarnar. Brezka loftfarið R. 34 hefir nú verið búið nndir að reyna að fljúga yfir Atlanzhafið. Er búist við að það leggi upp í næstu viku. Kingsford Smith liðsforingi ætl- ar að leggja upp frá Hounslow í dag á „Blackburt-kangaroo“ flug- vél og reyna að vinna verðlaun þau, að upphæð 10 þúsund sterlings . puud, sem ástralska stjórnin hefir I heitið þeim, er fyrstur flýgur frá London til Sidney. Friðarsamningarnir. Tíu manna nefnd sú, er kosin var til að athuga mótmæli Þjóðverja gegn samningunum, hefir öll gefið skýrslu. Er búist við að svar banda- manna verði tilbúið á föstudag. Brunatryggið hjá „Nederlaitdane" Félag þetta, sem er eiti af heirns- ins stæistu og ábyggiiegustu brnna- bótafélögum, hefir staríað hér á landi i fjölda möig ár og reyust hér sen annarstaðar hið íbyggilegasta i aíia staðí. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavik. Sími 175. Berlín, í gær. Ebert um friðarskilmálana. Fréttaritari ítalska blaðsins „Gi- ornale di Italia“ hefir náð tali af Ebert ríkiskanzlara og mælti kanzl- arinn á þessa leið : — Afstöðu Þjóðverja gagnvart friðarskilmálunum má lýsa með fá- um orðum. Þjóðverjar vilja fá frið, er sé réttlátur. En friðarskilmálar bandamanna geta þeir ekki upp- fylt. Eg legg fullkomna áherzlu á það, að friður sé með þessu móti óframkvæmanlegur. Þjóðverjar geta aldrei skrifað undir slíka skil- mála, þar sem þeir geta sagt sér það sjálfir fyrirfram, að þeir geta ekki uppfylt þá, enda þótt þeir væri allir af vilja gerðir. En um leið og Þjóðverjar skorast undan því að skrifa undir slíka skilmála, þá gera þeir það eigi einungis vegna sjálfra sín, heldur vegna alheimsfriðar. Þýzka stjórnin mun ekki taka á sig svo hræðilega ábyrgð, sem því fylg- ir, að ganga að skilmálunum..... Þýzka þjóðin má ekki undir nein- um kringumstæðum taka á sig þá hættu, að samþykkja skuldbind- ingar, sem hún getur svo ekki upp- fylt. Ef hún gerði það, gæti vel komið fyrir að andstæðingar vorir notuðu það sem átyllu til þess, aS lieimta yfirráð í landi voru um óá- kveðinn tíma. Það er langt frá oss, að vilja gera þeim neinar getsakir, en vér verðum þó að hugsa fyrir- fram um allar þær afleiðingar, sem það gæti haft fyrir oss og heims- friðinn, ef vér flönuðum að því að skrifa undir. Bara að allir vildu viðurkenna það, að nú sé hnefarétt- urinn undir lok liðinn! Vér viljiun að eins hafa þann her, sem nauð- synlegur er til þess að gæta reglu og skipulags í ríkinu. Vér viljum heita öllum kröftum til þess að eud- urreisa viðskiftalíf vort. Og þrent er það, sem við þörfnumst nauðsyn- lega til þess: Hráefni, lífsnauðsynj- ar og flutningatæki. Vér vonum að ítalir skilji þetta. Þjóðverjar höfðu aldrei skert hags- muni ítala í einu né neinu. Og vér vonum það, að í framtíðinni fari saman hagsmunir beggja, eins og sameiningarbarátta beggja þjóða var áður með sama hætti. Báðar þjóðirnar hófust frá sundrung til sameiningar á 19. öld. Eigi nú að spilla eining Þýzkalands, þá ættuð þér að minnast þess, að það hefir komið fótunum undir yðar þjóð, að hiin stóð sameinuð. 1 gærdag samþykti flokkur jafn- aðarmanna í Weimar nær einum rómi eftirfarandi yfirlýsingu: Flokkurinn mótmælir þeim fyrir- ætlunum bandamanna, að þröngva Þjóðverjum til nauðungarfriðar, sem yrði til þess að drepa niður viðskiftaframfarir og menningar- framfarir með þjóðinni og gengur milli bols og liöfuðs á sjálfstæði Þýzkalands í stjórnmálum. Flokk- urinn telur friðarskilmála þessa ósamrýmanlega grundvallaratrið- um Wilsons og telur þá einnig ó- samrýmanlega þeim alþjóðarétti, sem ákveðinn hefir verið á fund-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.