Ísafold - 28.06.1919, Síða 1

Ísafold - 28.06.1919, Síða 1
Kemur út 1—2 í vlku. Verðárg. 5 kr., erlendls 7*/a kr. eöa 2 doliarjborg- !st fyrlr miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasaia 10 a. eint í safoldarprents m ið ja. --agi," 1 1 .. ~ ■ .ssr XLVI. árg. Ábyrgðarmaðnr þessa tölublaðs: Sveinn Björnsson Reykjavík, laugardaginn 28. júní 1919 Uppsögn (skrifl. bundln vlð áramót, er óglld nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl sknld- laus við blaðið. Talsími nr. 455 26. tölubiað. 0rlög Austarrlkis. Stórveldi, sem liður undir lok. Khöfn, 14- jóaí 1919- Einusinni gekk sólin aldrei til -viðar í löndum Austurríkiskeisara. Svo víðlent var ríki Karls 5. Öld- um simau var Austurríki eitt af stórveldum Evrópu. Nú er það sundurlimað. Þegar Austurríki sagði Serbía strið á hendur í júlí 1914, og hóf þá styrjöld, sem brátt varð að heimsstyrjöld, taldi það 52 milj. ibúa. Nú, s árum síðar, þegar það semur frið, ræður það yfir 6 milj. Stórveldið Austurríki er liðið undir lok. 14. maí komu fulltrúar austur- rísku stj irnarinnar, eftir boði banda- manna, til St. Germain, til' að taka á móti friðarskilmálunum. Nær 3 wikur urðu þeir að bíða. Banda- menn voru ekki tilbúnir. Loks 2. júní afhenti Clemenceau þeim friðar- skilmálana. jLOg þó varylangt f'rá að fullu frá þeim gengið/í|'Akvæði um þann her, sem Austurríki framvegis má hafa, um skaðabótakröfur banda- manna o. fl., vantar ennþá. Annars ern þau friðarkjör, sem Austuníki eru sett, að mörgu leyti lík þeim þýzku. Austurríki viður- kennir stjómarskrá Alþjóðasambands- ins, afsalar sér öllum réttindum sín- om utan Evrópu, gefur bandamönn- om leyfi til að dæma þá austuriiska borgara, sem »brotið hafa lög og venjur ófriðarins*. * Fyrir ófriðinn var keisaradæmið Austurríki-Ungverjaland 261 þúsnnd enskar fermílur með 52 milj. ibúa, Eftir friðarskilmálunum verðurAustur- ríki ekki nema 50 þús. enskar fer- milur með 6 milj. íbúum. Öil önn- ur lönd lætur það af hendi og lofar að fallast á þær ráðstafanir, sem bandamenn gera þeim viðvíkjandi. Þáð viðurkennir fullkomið sjálfstæði <Czekoslafa, Ungverjalands og Suður- slafa (sem sameinast Serbíu í stórt serbne kt-króatískt ríkí, Stóru-SeibÍL,). Lindamæri Austunikis eru nú dregin þannig: Að norðan milli þess Og Czeko.lafa fylgja þau suðrn- takmörkum Bæheims og Mahrers að sunnan, milli Austurrikis og íta íu; gegnum Brenner. Landamærin að vestan og norðvestan (til Sviss og Þýzkaland') og að austan (til Ung- verjalands) eru óbreytt. Milli Suðui- slafa og Austurrikis eru þau þó enn ekki ákveðin. Fá riki hafa syndgað meira á móti sjálfsákvörðunarrétti þjóðanna en Austurií'ii; undir veldi Habsborgar- keisara stóðu 17 þjóðir, hver annari fjandsamlegri ráðandi þjóð rikisins, Þjóðverjum. Kiöfum.þeirra um sjálf- stæði lét stjórnin i Wien fara inn um annað eyrað og út um hitt. Með harðri hendi var þessu sundurlausa riki haldið saman. Og svc þegar sá dagur kom, ag landamærum Ev- rópu yrðu breytt og þau dregin eftir þeirri reglu, að þjóðirnar fengju að ráða sér sjálfar, þá hlaut gamla Austurriki að sundrast. Endalok þess er því sizt að harma. Uppleys- ing þess í smáríki eftir þjóðerni var Eyjólfur Þorkelsson ú r s m i ð u r. Einn af elztu og gamalkunnustu bo gurunnhæjarins, Eyjólfur úr- smiður Þorkelsson, verður sjötugur á morgun. fíann er fæddur í Ásum í Skaftártangum þ. 29. dag júnímánaðar árið 1849 Voru foreldrar hans þau merku hjón Þorkell prestur Eyjólíssou og frú Ragnheiður Pálsdóttir, prófasts Pálssonar í Hörgsdal á Síðu, og áttu margt barna; er dr. fón ríkisskjalavörður eitt þeirra. 10 vetra gamall fluttist Eyjólfur með þeim vestur að Borg á Mýium árið 1859. Um tvítugt fór hann fyrst úr for- eldrahúsum, og þá til sjóróðra, er h^nn stundaði nokkurar vertiðir; en árið 1872 fór hann til Reykjavíkur til Páls gullsmiðs Eyjólfssonar og nam hjá homim gullsmlði, og veturinn 1875—76 dvaldist hann í Nor- egi til þess að fullkomna sig i iðn sinni, er hann svo rak hér um hrið, eftir að hann kom heim aftnr; tók hann upp hið norska lag á silfur- skeiðum með snúnu skafti, er þykir fallegt, en hafði ekki tíðkazt hér áður. Nokkru síðar sigldi Eyjólfur til Kaupmannahafnar og lagði þar stund á úrsmíði; þótti honnm sem það myndi arðvænlegri atvinna, því að þá voru hér engir útlærðir úrsmiðir á landinu. Hvarf hann svo út hingað aftur að þvi námi loknu, og er hann fyrstur lærður úrsmiður á íslandi. Höfðn þó ýmsir áður fengizt hér við aðgerðir á úrum og klukkum, t. d. þeir Þorgrímur gullsmiður Tómasson, faðir dr. Gríms á Bessastöð- um, }ón á Elliðavatni, Guðmundur kaupmaðnr, Lamhertsen o. fl. Var Eyjólfur nú einvaldur í landiuu og jafuvel út fyrir landsteiuana, því að fyrstu árin fékk hann til aðgerðar úr og klnkkur frá Færeyjum. Mi af þessu marka álit það, er hann þegar í öndverðu ávann sér í iðn sinni. Hafa og alimargir numið af honum úrsmíði. Um hagleik hans er það eitt fyrir sig, að árið 1888 sendi hann klukku á sýningnna í Kiup- mannahöfn og hlaut verðlaunapening fyrir; hafði hann sjálfnr gert þá klukku, og er hún hinn mesti kynjagripur, sýnir t. d. flóð, fjöru, tangí- komur, mánaðardaga o. s. frv. En Eyjólfur er líka mikill hugvitsmaður og Estfengur, sem þeir bræður fleiri. Muu hann fyrstur manna hafa fengizt við rafmagn hér á landi; kom hann þvi viða fyrir um bæinn, fyrir svo sem 20—30 árum, bæði til hringinga og ljósa — og meira að segja símtals. Hefir hann lært það alt af sjálfnm sér á erlendar fræði- bækur, danskar, enskar og þýzkar. Haustið 1875, hinn 15. október, gekk Eyjólfnr að eiga AstuPálínu, dóttur Páls gullsmiðs kennara sins, hina mestu sæmdatkonu og ráðdeildar. Verður hún sjötug næsta ár, fædd 8. september 1850. Er dóttir þeirra Ragnheiður, gift Kolbeini húsgagnameistara Þorsteinssyni, óðalsbónda Þorsteinssonar á Reykjnm á Skeiðum. Hefir Eyjólfur nú verið búsettur bóFgari hér í bæ siðan 1875, e^a f 44 ár. Skömmu eftir 1880 keypti hann húsgrunn þann, er átt hafði áður Björn yfirkennari Gunnlaugsson, og reisti þar íbúðarhús sitt í Ánsturstræti 6. Er það nú mikil eign, þó að ekki litist sumum það mikill búhnykkur í þá daga, er hann keypti grunninn á 50 aura feralinina. — Eyjólfur er hagsýnn maður og búhöld- nr góður, eða svo myndi það vera kallað til sveita; hefir ekki haft það lagið á, er nú mun tíðkast nokkuð svo, og einatt að óþörfu, að eyða um efni fram. Húsabraski og öðru stórgróðabralli mnn hann beldur ekki kunnur. Ættingjnm sinum og vandamönnum hefir hann reynzr hinn bezti drengnr; hafa þau hjón mannað marga þeirra og komið þeim á framfæri á ýmsa lund. Eyjólfur er glaðvær hófsemdarmaður, en seintekinn nokkuð og fá- skiftinn um annara hagi. Hann er friður sýnum og góðmannlegur, i lægra meðallagi á vöxt, en gildur vel. Sjálfur hreykir hann sér heldnr ekki hátt og tekur lítinn þátt í »loftförum< nútlmans; en ekki munu þeir gripa í tómt, er ætla sjer að sveigja honum út af götu sinni, og enga fýluför ætla eg að þeir fari, sem fræðast vilja af honum um ýmsa hluti, svo sem verklegar framkvæmdir og önnur almenn mál, því að hann er afbragðs skýr og fylgist vel með öllu, er gerist umhverfis hann. En’ginn er hann nýjabrumsmaður, en sannur framfaramaður og kann góða skilgreining á »vindi« og veruleika. P- ekki nema verðskulduð. Þjóðir, sem lengi hafa lifað í ánauð, fá nú loks frelsi. Anníð mál er það, hvernig tekist hefir að skifta búinu og ákveða landamæri nýju ilkjanna. Enski utanrikisráðherrann, Balfour, sagði einusinni í vor að friðurinn við Þýzkaland væri léttasta hiutverk friðarfundarins. Þó hefir það engan veginn gengið greitt að verða sam- mála um friðarskilmálana til Þýzka- lands. En ennþá örðugra hefir það þ6 sennilega gengið með Austurriki. Þar hafa hagsmunirnir ennþá meira rekist á, þegar átti að faia að skifta þvi upp. Þjóðernin eru þar lika viða svo blönduð, að i ýmsum lands hlutum er engin þjóðin i algerðum meiri hluta, stundum tvaer eða fleiri alt að því jafn fjölmennar, og þykjast því báðar eða allar eiga rétt á land- inu. Þektust er deilan milli Italíu og Suðurslafa um Fiume, sem báðir þóttust eiga rétt á. Olando gekk um stund af friðarfundinum og Ítalía hótaði Suðurslöfum ófriði. En hvernig hefir svo tekist að skifta búi Habsborgaranna ? Ennþá eiu að eins landamæri nýja Austur- ríkis ákveðin, eins og hér hefir ver- ið skýrt frá; að öðru leyti er í friðarskilmálunum ekkert ákveðið um þau riki, sem risa upp af eða fá landshluta af gamla Austurríki. En eru ekki landamæri nýja Austur- ríkis talaDdi- vottur um, hvernig verkið hefir hepaast ? í gamla Austur- iíú bjuggu rúmar 10 miljónir Þjóð- verja. Það Austurriki, sem nú semur frið, á að eins að hafa 6 miljónir ibúa. Yfir 5 milj. Þjóðverja er þanDÍg íkift milli hinna rikjanna, þar sem þeir ekki eiga heima. Þar af fær czekneska rikið þrjár og hálfa miljón i Bæheimi og Mahren. — Talan er tekin eftir bók dr. To- bolsks, þingmanns i þýzka þinginu framan af ófriðnum. Það er sagt að prófessor Masaryk, forseti Czek- anna, hafi nú látið taka bókina úr bókaverzlununum. — í Tyrol, sem ítalir fá, búa yfir 200.000 Þjóðverj- ar. Þar að auki er Austurriki svift helztu iðnaðar- og akuryrkjulöndun- om, t. d. i Suður-Makren, og það landi, sem eingöngu er bygt af Þjóðverjum. Austurriki verður þannig ekki að eins fáment. Það land sem eftir verður, getur ekki framleitt nema litinn hluta af nauðsynjavörum þjóðarinnar. Og það gerir það enn- þá nauðsynlegra fyrir Austurríki að fi að sameinast Þýzkalandi. Það er að visu erfitt, sumstaðar ómögulegt, að draga landamærin eftir þjóðerni, þar sem þau eru svo blönduð sem i gamla Austurríki. Míudí hlutar hljóta altaf að slæðast með. En þvf verður ekki neitað, að þegar alt að helmingur þeirra Þjóðverjs, sem bjuggu í gamla Austurriki eru skiftir frá lðndum sínum i nýja Austurriki, er nokkuð langt vikið frá Wilsons friðnum og sjálfsákvörðunarrétti þjóðanna. Og þegar þess er gætt, að innan vé- banda czekneska lýðveldisins verða auk sex og hálf milj. Czeka næst- um sex og hálf milj. af öðrum þjóð- um (Þjóðverjum, Ungverjum o. fl.), er þá ekki ástæða til aÖ óttast, að upp af rústum gamla Austurríkis risi nýtt órabæli, »nýr Balkan* í Mið Evrópu, — já, alla leið frá Adria- hafinu til Eystrasalts, því pólska rík- ið verður ekki heldur nein þjóðar- heild — ný ríki með blönduðum þjóðernum, sem gera frioinn i Ev- rópu ótryggan ? Hræöur II. Sig. Heiðdal: Hræður II. Rvík. Útg. félagrð „Hlynni“ Aðalumboðsmaður Arinbjörn Sveinbjarnareon. Fyrri hluti þessa sagnaþáttar, »Jón á Vatnsenda«, lýsti andlegri baráttu. Frelsiskröfur framgjarnra manna og nýir tímar með ný verk- efni, áttu þar f böggi við þröngsýni og gamlar, úreltar skoðanir. En þessi hluti sögunnar, »Hildálf«, er aftur á móti lýsing efnalegrar baráttu. Þar segir frá Karli syni Jóns Ólafssonar, sem ófæddnr olli mestum fjand- skapnum milli síra Einars og )óns á Vatnsenda, og nú tekur sem full- tiða maður að »ryðjast um fast«, eins og sagt var um forfeður okkar. Eg get ekki neitað þvi, að eg varð fyrir dálitlum vonbrigðum við að lesa þessa bók. Mér fanst »Jón 4 Vatnsenda* lofa svo mikln, að mað- ur hefði rétt til að vonast eftir góðri sögu sem framhaldi þeirra lina, er þar vorn dregnar. En það er alt annað Sndrúmsloft í þessari bok en hinni. Og þar er orsökin til þess,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.