Ísafold - 28.06.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.06.1919, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD M i n n J s 1 i s 11. Alþý’öufél.bókasafn Templaraa. 8 kl. 1—9 Borgaratjóraakrifat. opin dagl. 10 —12 og 1 —t Beajarfógetaakrifstofan opin v. d. 10—1*2 og 1—5 Basjargjaldkerinn Laufáav. 5 kl. 10—12 og 1—? Hjálparstöð hjúkrunarfélag^ins »Líkn« fyrir berklaveika. Kirkjustræti 12. Opin þriöju- daga kl. 5—7 fllendsbanki opinn 10—4. Landakotskirkja. G-uftpþj* 9 og 8 é helgnxc Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12 LoJidsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—6 Landsbúnaöarfólagsskrifstofac opin frá 12—2 La.n<UtébirÓir 10—2 og 4—5. Láindssiminn opma aaglangt (H—4) virka d&&-» heiga daga 10—8 Listasafnib opib á snnnudögum kl. 12—2. Tffáttúragripasafnið opib l*/t—2‘/n á sunnnd. Pó«thúsið opið virka d. 10-6, sunuud. 10—11. ---böggladeildin 10 -3 04 5—6 v. daga. Samábyrgð Islands kl. 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 d&gl. Talsími Beykjavikur Pósth.B opinn 8—12. yifistaðahælið. Heimsókaarttmi 12—1 frjófiminjasafnið opið sd., þrd., fimtd. 1—8. KjóDskjalasafníð opið sunnud., þriðjud. og fímtuiaga kl. t • —2. Islandske Frimærker saavel Skillings som nyere Mærker önskes til Kðbs i nbegrænsede Mængder, Kun hele og.pæne Mærker önskes. Promt Betaling. P. Lauritzen, Premierlðjtnant Artillerikasernen, Aarhus, Danmark. Medlem: Köbenhavn, Kristiania, Sveriges Pa. F. Vi kjöper Skind i st^rre og mindre partier, ev den lille mörkflekkede stenkobbe, törrede san t storskarv og smaaskarv bælg- flaacde, törrede, og lammeskind smaa kröllede törrede Oíferter udbedes med prisopgave. Oluf Jensen & Co, Pelsvareforretning ífPog 5075). Stavanger — Norge. Island - Sviþjöð. Um 50 ým.skoaar íslenzk fiimerki óskast í skiftum fyrir 97 sænsk. Ath. Að eins beztu eintök. Kapten Carl Gustaf Palm Wá teraas. Svíþjðð. Krigsmarken och fina Ut landska erhálles i byte om 200—500 stk. Islandska Frim. sándas till H. Spángberg, Linkoping, Sverige; Se. Se. Se. Se. Se. Se! Ifcke 35 Kr. - men 385. Dette for höfligst at meddele det höjtærede Pablikum, at vi har startet en Broderifabrik, og da det er vor Agt at faa Fabrikken bekendt og opreklameret over hele Landet pia kortest mulige Tid, har vi besluttet os til, som Reklame for vore Broderier samt for at faa Anbefalinger fra forskeilige Kunder over hele Landet, at udsende til enhver af Bladets Læsere et Sæt af vore aller bedste og fineste Broderier i Rosenmönster, bestaaende af en meget fiks og elegant paategnet Kaffedng og 6 tilsvarende Kaffecervietter fuldstændig franco og porto- fritt mod Indsendeise af 3 Kr. 85 Öre i Frimærker sammen med Deres DÖjsgtige og tydelige Adresse. — Vi kan sikkert med Rette paastaa, at dette Reklametiíbud er det störste og mest storslaaende Reklametilbud De nogeasinde er tilbudt, og ingen bör derfor forspilde Chancen, men skriv heilere i Dag en i Morgen. — Ærbödigst. Nordisk Broderifabrik - Aarhus -- Ðanmark. TJugíýsing. A Sveinsstaðaeyri við Hellisfjörð í Norðfirði er til sölu: Gufu- katlar og gufavindur og vélar úr áburðarverksmiðju (Guanofabrik), Ennfremur ýmiskonar bræðsluáhöld frá hvalveiðastöð. Lysthafendur sndi sér til undirritaðs eða til Chr. Salvesens & Co. í Leith. Guðmundur Bjarnason, Utanáskrift: Hellisfjörður í Norðfirði. Símastöð: Norðfjörður. 4 mTmnsTé* i 0 | i i i Tárn & Stáltrád 1 blank, glödgad, mjuk och hárd galvaniserad i de flesta dimensioner írán lager och pá kort leveranstid. 1 1 i Infordra offert med angivande av kvantitit för varje 1 1 dimension! | i Oskar D. Lavén » i Telegramadress: Lavendo. Stockholm. P 1 w Barnakennarastaðan við barnaskóla Seltjarnarneshrepps er lacs frá x. október. Umsóknir um hana séu komnar fyrir x f. júlí þ. á. til formanns skólanefndarinnar ásamt launakröfn og vottorðum sem ábyggilegur barnakennari. Seltjarnarneshreppi 10. jdní 1919. Skólanefndin FrystiMs og Rjómabú! Notið eingöngu Frystivélar frá THOMAS THS. SABBOE & Co., AARHUS, ^ sem ern notaðar um alian heitn og þykja allstaðar beztar. Hafa hloiið mikið lof og íjölda hæstu verðlauna. Hér á landi ern vélar þessar notaðar hjá Sláturfélagi SuOur- lands, Reykjavik; SameinuBu ialenzku verzlununum, Akureyri, og ísfélagi Veatmannaeyja. Eimshipaféíag Ísíands og Sameinaóa gufuskipaféíagið og öll stærri gufuskipafélög, nota eingöngu þ e s s a r fyrstivélar í skipum sínum. 2700 vólar af öllum stærðnm þegar seldar. Biðjið um upplýsingar og verðlista. Einkasali á Islandi G. J. Johnsen, Vestmannaeyjum. Kirkjan og. ódauðleikasannanirnar eftir prófessor Harald Níelsson » fást hjá bóksölum. 61 af sögunni, að það verður vænlegast til þjóðþrifa, þegar einhverjum landshluta er íþyngt sérstaklega með sköttum 0g álögum eins og Reykjavík nú, að sýna henni sanngirni aftur á móti, og leggja fram til hennar menningarþarfa, sem brýn þörf er á, ekki einungis hennar sjálfrar vegna, heldur vegna heiðurs og sóma landsins. I samanburði við önnur ríki er ísland ágætlega komið fjárhagslega. Fyrir styrjöldina var það svo víðast annarsstaðar, að hér um bil !/4 af tekjunum gekk til ríkis8kuldanna */a til hers og flota, og me5 */4 varð að halda uppi stjórn, lögum og rétti, og öll- utn menningarmálum í ríkinu Hér bera ríkisskuld- irnar sig sjálfar, hér er hvorki her né floti, og allar teJcjurnar geta gengið til þess sem önnur ríki gerðu með V4 aí tekjum sínum. Það er góð ástæða til þess að vona, að Alþingi muni hafa i huga setningu Voltaire’s þegar Reykja- á hlut að máli: It faut cultiver son jardin. XIV. Borgin. Innanbæjar er það góðgjörðasemi 0g valmenska sem einkennir Reykjavík fremur öðru. Hvenær sem blað skýrir frá einhverjum vandræðum koma gjaf- irnar til þess að létta þeim. Það mun hafa kostað Björn Jónsson klukkutíma fundarhald, að koma hér fyrir 100 börnum þegar ölvesbæirnir voru fallnir í jarðskjálftunum 1896. Samverjinn sem heldur uppi 62 matgjöfum, meðan minst er um atvinnuna. í bænum hefir ekki þurft annað hingað til, en að skýra frá þvi, að nú mundi hann verða að hætta, til þess að gjafirnar streymdu inn á ný. Það er að líkindum eins dæmi bæði hér og annarsstaðar, að einn maður gefl mat i heilan mánuð hverjum sein viil koma, eins og hér var gjört í vetur, þegar allur almenningur hafði mist atvinnuna í heilan mánuð eða meira, vegna Inflúenzunnar. Eins var framganga margra manna og kvenna, þegar Inflúenzan gekk bæði þeim sjálfum og bæjarfélaginu til mesta sóma. Gestur, sem er á leiðinni til bæjar eða borgar, getur dæmt um stærð hennar eftir reykjarmekkinum, sem yfir henni er. Ef þú hefðir haldið innreið þina í Reykjavík 1865, þá hefðir þú fundið reykjarlykt- ina af bænum, þegar þú komst niður hjá húsi Jóns Péturssonar, næsta húsi fyrir ofan steinhús Jóns Þor- lákssonar. Ef þú hefðir komið utan úr tæru sveita- loftinu 1885, þá hefðir þú fundið reykjarlyktina af bænum miðja vegu milli skólavörðunnar og hegn- ingarhússins. 1910 voru tveir menn á ferð austan yfir fjall, prestur og bóndi. Þegar þeir komu niður fyrir Lækjarbotna kemur kolsvartur flóki með vondu lofti »Hvaða bansett fýla er þetta?c sagði prestur- inn. »Það er borgin», svaraði bóndinn. Þá lagði reykjariyktina frá bænum 15 kílómetru burtu. Reykja- vík heflr 10 faldast að mannfjölda frá þvi 1865. Fyrir 1870 stóð mannaleg íslenzk kona á Austur- stræti og litaðist um. Þegar þar bar að 2 skóla- 63 pilta vék hún sér að þeim, og spurði þá: »Býr fólk í öllum þessum húsum?« Ljósið gleður augað, og fátt er dýrlegra að sjá en stóran bæ með ljósi í hverjum glugga, og götu- ijósum með nokkurra metra millibili. Ef gengið er vestan yfir Landakotstúnið um vetrarkvöld, þegar búið er að kveikja í hverjum glugga í bænum sem blasir á móti, kemur manni óafvitandi í hug: »Býr fólk í öllum þessum herbergjum?« En tilsýndar, þegar götuljósin eru tendruð, verðskuldar* Reykjavík að heita Ljósbjört, eða einhverju silfurskæru gælu- nafni. Sólsetur8ljóminn yfir Reykjavík verður ávalt hinn sami, hvort sem hér eru 15,000 eða 150,000 manns. Hann verður samur og áður, hvort sem götuljósin loga skært eða dauft, 0g hvort sem uppijómuðu gluggarnir eru margir eða fáir. Hann breytist ekki, þótt þunginn af nokkrum þúsundum ára jafni Reykja- vík með jörðu. Hann verður samur sem nú þótt gos frá eldgýgunum fyrir suðaustan okkur hylji bæ- inn í vikri og ösku eins og Herculanum og Pompeji. Sólsetursljóminn verður sá sami, þegar, þegar kyn- blendingurinn af fjórum mannflokkum kemur hingað sunnan frá PatagQníu — svo eg leyfi mér hliðstæðu við frægu hugsjónina hans Macaulay’s — sezt á. hornstein í skólavörðunni, og horfir yflr auðnina, * þar sem miljónir manna hafa elskað og þjáðst — auðnina, þar sem Reykjavík einu sinni stóð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.