Ísafold - 04.08.1919, Síða 3

Ísafold - 04.08.1919, Síða 3
I S A F O L D slcoðuð Og- ákveðiii vigt látin í hverja timnu, sein þó aldrei má fara fram vfir 105 ko'. í norskum og 110 * • k<r. í skoskum tunnum, þegar um vigt síldar er að ræða, sem veidd er á tímabilinu júlí.til október“. „Skoðun þessa og endurmat skal framkvæma. af matsmönnum, yfir- matsmönnum og undirmatsmönnum Með allri síld, sem send- er héðan á erleudan markað eða seld hér á landí til útflutnings, skal fylgja matsvottorð vfirmatsmanns eða J>ess matsmanns, sem hann kann að gefa umboð til þess, ef hann, ein- liverra orska vegna, eigi getur ver- ið á staðnum, þegar vottorð þarf að gefa“j i „Yfirmatsmenn skulu vera fjór- ir, skipaðir af ráðlierra. Hefir einn |>eirra aðsetur á Akureyri og heíir til yfirsóknar svæðið milli Ólafs- fjarðarmúla og Langaness. Annar Iiefir heimili á Siglufirði og hefir til vfirsóknar svæðið milli Ólafs- fjarðarmúla og Hornbjárgs. Þriðji hefir aðsetur á ísafirði og hefir yf- irsóku á svæðinu milli Hornbjargs og Reykjaness. Fjórði hefir aðsetur á Seyðisfirði og hefir til yfirsóku- ar svæðið milli Langaness og Reykjaness. Stjórnarráð landsins gefur þeim erindisbréf. Laiui þessara yfirmatsmanna eru livers um sig 1600 kr. á ári, og'fá Jieir dýrtíðarupphót eftir sömu reglum og aðrir starfsmenn ríkis- ins. Auk þess skal þeim greiddur ferðakostnaður, eftir reikningi, og 3 kr. í fæðispeninga á dag, ef þeir þurfa að takast ferð á hendur vegna starfa síns. Laun, ferðakostnáður og fæðis- peningar, svo og dýrtíðaruppbót, •greiðist úr ríkissjóði,“ „Undirmatsmenn skal setja J>ar, sem yfirmatsmenn telja Jnörf á og eftir tillögum þeirrá, cn hlutaðeig- andi lögreglustjóri skipar þá. Stjórnarráð Islands gefur þeim er- indisbréf, en yfirmatsmenn ákveða starfssvið þeirra. Kaup undirmats- manna ákveða yfirmatsmenn, og skal það greitt af þeim, er síldina á. Allír matsmenn slculii rita undir eiðstaf um, að þeir vilji hlýða á- kvæðum þeim, er sett eru um starf þeirra, og rækja stöðu sína með al- úð og kostgæfui.“ „Nú kemur síldveiðaskip að landi með nýja síld, oð skal þá flytja hana þangað, sem matsmað- ur er fyrir, og ber skipstjóra ]>egar að tilkynna honum komu sína, og má eigi byrja á söltun síldarinnar fyr en matsmaður hefir skoðað hna. Meðan á söltuninni stendur, ber Jíiatsmanni að gæta Jiess, að ekki blandist saman skemd vara og ó- *kemd. Þann hluta síldarinnar, sem matsmaður kann að telja skemda vöru, má ekki senda til útlanda í lagarheldum tunnum.1 ‘ „Brot á ákvæðum laga þessara varða 50 50()0 kr. sekt, er renni í rílcissjóð, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt hium alinennu hegn- íngarlögum.“ „Lög' þessi öðlast gildi 1. apríl 1020.“ Matthíasi Ólafssjuii er falin fram- sagau. Húsaleigmlögin. Um frumvarp stjórnarinnar nm viðauka við húsaleigulögin, en það frv. er samhljóða bráðabirgðalög- iim frá í vetur, er komið álit frá all sherj arnefnd efri deildar, svo hljóðandi: „Nefndin hefir athugað frum- varp þetta og komist að þeirri nið- tirstöðu að ráða Iiv. efrj deild til þess að samþykkja það óbreytt, þar eð eugin mótmæli hafa lieyrst frá borgarhúum gegn þessu frum- varpi sérstaklega. Það kom til tals í nefndinni að koiiia fram með þann viðauka við Drangar á Skógarströnd ásatrt Valsh«tnaisiyjurn fist tit kaup; og ábúðir i fardögun 1923. A jörðinni er timburbæ' undir járnþ ki, ásamt járn? rða n skúr, stofa, svefi - heibírgt og geyntsia. Aak p iningfiúsa eru i jðrðiani kú daða, hjallur og fjárhús, alt undir járn’, og elJhis og STtiðj 1. Túnið gefur af sér 150—180 hesta. Ú heyssk pur 200—40Ö ne tar. Ú,b;it ágat. Gott mótak og s’-ógur. Hrogckelstveiði. A'dræt ir hægtr sjóíeiðis, heim að bæ. þVðin vel íi’liu tii svs taversluntr. A.f eyjunum fist 4 — 5 kýrfóéur af góðri töðu, vetrarbeit fyir íé og folold með þ i b zti í sveitinni. Gengui alt að 100 fjir þ.ir sjilfila og ke nst bet ir af en heimaalið. — Æðai vaip og svartbris. Semjið vsð undirritaðan ábúmdt og eigandi fyrir !o’c næs:komtndi s ptetr bemiánaðar. F ekut upp’ýsingar gefur 8. >1 Saöborg bifreiðar- sijóri, Hafncfiiði. Sími 36. Dröngum 18. júb 1.919. Eyjöifur Sfefásisson, Agenturer sökes Gstmr el godt indaibeidet agerturforretnicg söker fo b tidelse med islacdske ekspoitórer, forelcbig for en gios salg i Skien, PorsgruDd, Larvik, Tönsbcrg og A endrl fic. Biilet mik. »J;and«, med nötagtige oplysmnger, betingeiser e c sendes Skiensfjordeos Annoi c.baiear, Skien, Norge. Heildeala. Smásala. Söðiasmiðabúðin Laugavegi 18 B. Simi 646 Stærst o fjölbreyttast úrval af reiðtýgjutn, akiýgjum, og öllu tilheyrandi s.s. ailskonar ólurr, beislum, tcs'cum o. fl. Kiyftöskurnar orðlögðu. Af játnvöium: Beislis t^ngir, úr járni og nýsilfri, munrjárn, taumalásar, istöð og allskonar hringjur, einnig svipur, keyn, hesta|írn o. m. fl. — Ennfremur stærri og smærri tjö'd úr ágætu efni, vagna-yfitbreiðslur, fisk- ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðulvirki, plyds, dýnustiigi, hiingjur, beislisstangir, ístöð, taun.ídásar, keyri, leður, skinu o. fl SérMtaklega er mælt mvð spaðahnðkkum enskurn og íslenskuin. Stöðug viðskifti í ölium sýslum lrndsins. Pantanir sfgreiddar fljótt og nákvæœlega. Byi junarviðskifti ve ða undmtekningarlítið stöðug viðskifti. Söðlasmiðabúfiin Laugavegi 18 B. Sími 646. Helldsala. E. Kristjánsson. Smásala. frumvarpið, að það skyldi ekki ná lineð lítilfjörlegum breytingmn, sei til nýrra luísbygginga, og jafnvel hér fara á eftir. Telur hún það « ekki húsaleigulögin sjálf, þar sem ^ ekki virðist ólíklegt, að Jjetta dragi úr áliuga manna til þess að koma upp nýjum byggingum. En nefndiu verður að treysta því, að ákvæði verði elckki beitt nema í ítrustu iiauðsyn og að húsaleigulögunum verði ekki haldið í gildi lengur en brýn þörf er á.“ Framsöguna hefir Guðjóu Guð- laugsson. Skattur á óþarfa hundum. Frumvarp Jörundar Brynjólfs- sonar og Einars Árnasonar um að leggja 100 kr. skatt á óþaría hunda er komið úr nefnd, fjárhagsnefnd neðri deildar. Segir svo í nefndar- álitinu: „Jafnvel þótt fjárhagsnefndin sé á þeirri skoðun að rétt sé að liækka skatt á ójmrfum hundum, þá liefir hnn þó ekki getað orðið ásátt um, að hann verði hækkaður svo mjög, sem frv. ætlast til. Telur nefndin 50 kr. gjald hæfilegt og leggur til, að frumvarpið verði samþykt“ með þeirri breytingu. Framsögumaur er Einar Árna- son. Landamerki. Allslierjarnefnd neðri deildar hefir sltilað af höndum sér frum- varpi stjórnarinnar um landamerki o. fl. Segir nefndin svo í áliti sínu.- „Nefndin hefir í einu hljóði kom- ist að Jieirri niðurstöðu að ráða hv. deild til að samþykkja þetta frv. , veg fyrir landaþrætur með J>ví að | fyrirskipa merkjagerð, ])ar sein á- greiningur er nú, jarfnvel ]>ótt liún telji litlar líkur á, að unt sé að fyr- irbyggja að Jirætur rísi um merki, þótt þau liafi eitt sinn verið gerð svo, áð glögt sé. Frv. þetta tekur einnig til annars flokks mála en eiginlegra landamerkjamála, en ]>að eru áreiðar- og vettvangsmál, sem í ýmsu eru skyld landamerkjá- málum.‘ ‘ Breytingartillögur gerir nefndin tvær, en þær skifta ekki miklu máli. Magnús Guðmuudsson liefir framsögu. Logreglubrot. Frá allsherjarnefnd efri deildar er komið frani svo látandi álit um frumvarp um breyting á lögunum um lögreglusamjiyktir: „Frumvarp þetta hefir stjórnin borið upp í Ed. Breytingar þær, er það hafði að geyma frá því, er í 5. gr. laga nr. 1, 3. jan. 1905, stendur, eru þessar: 1. Sekta-hámark var liækkað úr 100 kr. í 1000 kr. 2. Ákvæðið um vandarliögg sem refsingu'á börn, 10—15 ára, er felt burt, að því leyti sem það var eigi áðiu' burt fallið samkvæmt ákvæð- um laga nr. 39, 16. nóv. 1907, en samkvæmt þeim iögnm eru börn undir 14 árum refsilaus. 3. Bætt er við fyrirmæli um bað. tið.ákveða megi í samltykt, a'ð liaun aður af broti skuli greiddur í bæj- ars.jóð. Ed. hefir sani])yk! irv. óbreytt að öðru en ]>ví, að sekta-hámariViö liefir hún fært niður í 500 kr. Nefndin telur miklu réttara að halda sekta-hámarki frumvarpsins. Sekta-hámark laga nr. 1, 3. jan. 1890, 5. gr„ telur hún hafa alt af verið of lágt, en sérstaklega nú, er auðnr manna hefir aukist Qg' pen- ing-ar faíli stórkostlega.þykir henni full ástæð til að lialda 100 lcr. há- marki stj.frv. Nefndin er því og samþykk, að heimild sé til ])ess að setja fyrir- mæli í samþýkt um það, að hagn- aður sökunauts af broti skuli falla í bæjarsjóð, en h'enni þykir rétt- ara. að það sjáist glögt, að það sé í refsiskyni að liagnaðurinn er gerð ur upptækur, enda 'eigi eingin ein- stakur ma'ður heimtingu á því, að f'á haim endurgreiddan, og' er það í samræmi við 35. gr. almennra hegningarlaga 25. júní 1869, Nefndin leggur því til, að frv., eins og ]>að er lcomið frá Ed.. verði samþykt með breytingum þeim, sem að fram.au getur. Einar Arnórsson hefir orð fyrir uefndinni. Sala á Ögri og Sellóni. Laudbúnaðarnefnd eAri deildar felst á frvmvarp Halldórs Steins- sonar um, að þjóðjarðirnar Ogur og Sellón vei’ði seldar Stvkkis- hólmshreppi, en nefndinni virðist „tæplega geta komið til mála að selja jarðirnar fyrir öllu minna en 20 þús. krónur.“ Bifreiðarskatturinn. Enn er komin breytingartillaga við bifreiðaskattsfrumvarpið, frá Jörundi Brynjólfssyni. Er hún um að lækka skattiim um 100 kr. af hverri bifreið frá því sem í frv. stendur svo að hann verði: Af bifreið fyrir 1 mann 150 kr. — — — 2 menn 200 — — — — 3 menn 250 — og' geti aldrei farið fram úr 500 kr. á bifreið (í stað 600 kr.). Tolllögin. Þrjár breytingartillögur eí$ komnar fram við tollhækkunar- frumvarpið til 3. umr. í efri deild. Flin þeirra er frá fjárhagsnefnd deildarinnar og er um að bæta við 4 lcr. tolli á hvern lítra af ilmvötn- um og hárlyf jum, sem vínandi er í. — Onnur er frá Magnúsi Kristjáns- syni og' er efni hennar að hafa toll- inn af suðuspíritus ekki hærri en 2 kr. á lítra. —- Þriðju brevtingar- tillöguna flytja þeir Kristinn Daní- elsson, Eggert Pálsson og Sigurjón Friðjónsson, og fer hún fram á, að láta toll af tóbaki (öðru en vindl- mn og vindlingum vera óbreyttan, 3 kr. á lcg (í stað 4 kr. í frv.). Dýralæknafrumvarpið. Gísli Sveinsson flytur þá við- aukatillögu við dýralæknafrum- varp þeirra Sigurðar Sigurðssonar og Einars Arnórssonar, að lands- dýralæknir skuli, eftir nánari fyrir- mælum stjórnarráðsins, halda uppi 1—2 mánaða námskeiði á vori liverju fyrir þá, er vilja kynna sér nieðferð afgengustu alidýrasjúk- dóma eða meiðsla. Kostnaður við húsnæði og áhöld, er námskeiðið þarfnist greiðist úr ríkissjóði. Tolllagabreytingin. Efri deild breytti tollhækkunar- frumvrpinu svo við 3. umr. að toll- ur af suðuspiritus verði ekki nema 2 kr. af lítra og' að 4 kr. tollur verði lagður á hvern lítra af ilmvötnum og hárlyfjum, sem vínandi er í, en Brunatryggið hjá „Neder!andene“ Fé'ag þctta, sern er eitt af heims- ns tærst.i ot> byegilepustu bruna- bótafeiogi.nri, D fi starfað hér á landi i fjolda n öty á' op reynst hér sem annaist'ðar h.ð bvggiiegasti i alla staði. Aðalutnboð .n aður: Halífló'- Eiríksson, Lanfásvegi 20 — ReykjaviV. Sii 1 175. breytingartillaga um að liækka elcki tóbak.stollinn, var feld. Um frv. Iiefir fjárlaganefnd neðri deildar samið í snatri fram- haldsálit svo látandi: „Fjárhagsnefndin hefir athugað breytingar þær, er hv. Ed. liefir gert á frumvarpinu, og getur, eftir atvikum fallist á þivr. Leggur nefndin því lil, að frv. verði sam- þykt eins og ]>að liggur mi fyrir.“ Búast niá við því að lögiu komi í gildi einhvern uæstu daga. I neðri dedd er kornið frani frum- varp um ýmsar breyt-ingar á bann- lögunum, frá þeim Þorsteini Met- úsalem Jónssyni, Stefáui í Fagra- skógi, Sveini í Firði, Pétri Ottesen og Birni Kristjánssyni. Skal hér gerð grein fyrir breytingunum og eru sumar þeirra næsta fáránlegar: Aðflutningsbann á ilmvötnum og hármeðulum. Feld er burt heimildin til að flytja til landsins ilmvötn hármeðul og þess konar völcva, þótt óhæfir séu gerðir til drykkjar, en um vinanda til éldsneytis eða iðuþarfa er því viðbætt, að stjórnarráðið setji reglur um sölu og afhendingu lians, því líl tryggingar, að hann verði ekki not.aður til iievzlu né til l>ess að bua til úr því áfenga drykki. Áfengisheimild íslenzkra farþega- skipa. Burt er feld heimild sú, sem stjórnarráðinu er veitt til ]>ess að leyfa íslenzkum farþegaskipum að flytja áfengi til landsins. Borgun fyrir innsiglun áfengis o. fl. „Fyrir iimsiglun áfengis ber lög- reglustjóra eða umboðsmanni haus 10 krónur, sem sldpstjóri greiðir. Sama gjald skal skipstjóri greiða fyrir atliugun innsiglis áður en skip lætur úr síðustu höfn.“ Fyrir áfengisrannsókn á fyrstu hö fn „ber lögreglustjórn 20 kr„ sem skipstjóri greiðir.“ Ábyrgð farþega á farangri. „Farþegar bera ábyrgð á far- angri þeim, er þeir hafa meðferðis‘c * Lögreglustjórum vantreyst. Burt er felt ákvæðið um, að sleppa megi „rannsókn og innsigl- an í erlenclum fiskiskipum, sem lcoma hingað í höfn eða að landi snöggvast, ef lögreglustjóri telur það hættulaust.“ Ölvaðir menn á almannafæri. „Hver sá, sem er ölvaður á al- mannafæri, sæti sektum frá 50_____ 500 kr.“, og enn fremur 50—50& kr. sekt ef hann gerir ekki grein fyrir áfengi því, sem hann hefir ölvaður af orðið. Fangelsisrefsingin. Fangelsisrefsing sú, er beita skal ef áfengi hefir verið ætlað til veit- inga í atvinnuskyni eða sölu skal „ekki vægari en 14 daga fangelsi tvið venjulegt fangelsisviðurværi.‘c Þynging sekta 0. fl. Eitt ákvæði í 15. gr. bannlaganna hljóðar svo: „Brot gegn þeim ákvæðum í 1 ö g u m þessum, e r ó h e im-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.