Ísafold - 04.08.1919, Page 4

Ísafold - 04.08.1919, Page 4
4 s *, (• < 1 > i 1 a að veita, gefa, selja eða á annan þess að ná landvist á Iandi liér, til hátt láta af hendi áfengi til ann- nra manna, varða sektnm 200— :2000 kr. Ef brot er ítrekað, varður það seV;íum frá 500—5000 kr.“ þess að reka hér hverskonar at- vinnu, og uni það, hvenær þeim verði úr landi vísað og hvaða ráð- stafanir stjórnarvöld skuli gera í Samkv. frumvarpinu skal orða þrí skyni. ákvæðið svo : | 2. Rétt félaga til þess að reka hér „Iíver sá, sem .ánheimildar atvinnu, og ílögum þessum veitir gefur, j 3. Önnur þau ákvteði, er ástæða selur eða á annan hátt lætur af Jiykir til að set.ja um réttindi út- hendi áfengi til annara manna, ! lendra manna og skyldur.“ sæti sektum 500—2000 kr., h v o r t sem hann hefir aflað á- fengisins á löglegan eða Greinargerðin hljóðar svo: „Til nefndarinnar hefir verið vísað frumvarpi til laga um at- ólöglegan h á 11. Ef hrot er j vinnufrelsi (þingskj. 75). Frum- ítrekað, varðar það sektum frá ' varp þetta geymir ákvæði uin rétt 1000—5000 kr.“ j útlendra manna hér á landi. Nefnd- Fyrir brot gegn 7. gr. bannlag-' in telur ákvæði um landsvist út- anna, sem hljóðar svo: lendra manna og atvinnufrelsi og ,,Enginn má taka við nokkurs , alt,er þar að lýtur, svo umfangs- konar áfengi úr skipi, er hefst við hér við land, né heldur taka við á- fengi á floti, hvort heldur gegn •endurgjaidi eða endurgjaldslaust“ er lögð sama refsing sem við brot gegn 1. gr. (um aðflutningsbann til landsins). Brot lyfsala. mikið og vandasamt mál, að eigi sé nokkurt viðiit, að það mál verði af- greitt. á þessu þingi. Frumvarpinu á þingskj. 75 er sýnilega kastað undirbúningslítið og hugsunarlítið inn á þingið, en engin tök á því að gera það svo úr garði á þessu þingi, að særailegt verði. Málio er svo þýð- Þing norræna stúdentasambandsins var liáð í Voss í Noregi í vikunni sem leíð. Agúst H. Bjarnason prófessor var þar fulltrúi Reykjav'kur (leildarinnar en alls voru. !) Islendiugar á þinginu. Erlend loftskeyti er uú eigi framar Ieyfilegt að birta liér á landi. llofir símastjórinn hérna fengið tilkynningu um það frá Stóra norræna. Knattspymuflokknr „A. B.“ kemur hingað með „Gullfossi" í dag. Eru í honum 13 menn en tveir eru komnir á undán, Ernst Pet.ersen lögfræðingur og Samúel Thorsteinsson. enn á það íshúsið, sem nauðsyn- legt er, þá er það fer á selveiðar norður í haf. Skipstjóri er Friðrik Björnsson. Ilefir hann dvalið í Danmörk í rúmt ár, til þess að líta eftir smíð- inni og lætur hann hið bezta af skipinu. I stjórn h.f. „Norðri“ eru þeir Pétur Magnúson yfirdómslögmað- ur, Jón Björnsson kaupm. í Borg- arnesi og Páll Ólafsson kaupm. Sildveiðin Bifreiðaskatturinn hefir verið sam- þyktur í neðri deild með 13 atkv. gegn 10, en fyrirsjáanlegt þ.vkir að efri deiid niuni lóga frumvarpinu. , „ , , , , , ingarmikið og afdrifaríkt, að það Hegning lyfsala, sem lætur a- , „ • j. , ,• , veróur að sæta vandlegum undir- búningi, og þaun undirbúning get- ur stjórnin gert eða látið gera, en eigi þingið eða þingnefnd. Ef stjórnin telur sér þörf aðstoðar ut- an stjórnarráðs um rnálið, þá felur nefndin einsætt, að hún greiði nauð- fengi af hendi án, „recept“ eða tvisvar eftir sama „recepti“ er færð < r 50—1000 kr. upp í 500— :2000 kr. Innsiglisbrot „Geri einbver sig sekan í því að brjóla innsigli lögreglnstjóra eða j synlegan kostnað af því. Nefndin taka áfengi úr innsiglaðri geymslu : lætur þess loks getið, að hún legg- varðar það sektum frá 1000—10000 ^ ur ríka áherzlu á það, að stjórnin ki\, nema þyngri refsing liggi við ; sinni að öllu leyti áskorun þessari, íslcndingasundið fóv fram í gær- kvöldi úti lijá Orfirisey. Keppendur vofu 8. Hlutskarpastur varð Árni Ás- geirsson. S.ynti hann 500 stikurnar á tæpum 10 mínútum. Að loknu sundinu flutti Bjarni Jónsson frá Vogi raiðu og afhénti sigurvegaranum verðlauna- bikarinn. 25 ára embættÍEafmæ’i áttu þeir L. H. Bjarnason pVófessor og dr. theol. Jón Helgason biskup í vikunni sem leið. samkvæmt öðrum lögum.“ Svifting lækningaleyfis. þeirri, sem vei ,’ifta lækni lækninga- í ef þjngið samþykkir hana. Nefndin mun eigi afgreiða frv. á. þingskj. 75 fyr en séð eru forlög Heimild þeirri, sem veitt fer þessarar tillögu nú 4 þingi “ til þess að svifta lækm lælmmga-1 Einar Amórsson er framsbgu- leyfi um stundarsakir eða að öllu,! gur ef hann lætur oftar en tvisvar af | _____ hendi áfengis-„recept“ í þeim til- . , , r gnngi, að það verði notað oðruvisi J ^ " en sem læknislyf, er breytt í , nessyslu. s k y 1 d u til þess að gera það. j A lieðri deiIdar í g*r Jas j forseti upp bréf frá forsætisráð- 100 kr. á lítra am, sekta. ; jlerr&; þar sern hann tjáir sig búiim Nýrri grein er bætt við, svo pjj að svara næstkomandi föstudag látandi: jl ágúst fyrirspurninni um rekstur „Ilver sem dæmdur er í sckt sam-, sýslumannsembættisins í Árnes- 14.—18. gr. laga þessara, skal auk ! sýs]n sektanna greiða til landssjóðs 100 j Mmi ]iví fyrirspurnin koina til kr. fyrir hvern lítir afengis, sem ; umræðu þann dag. gerður er upptækur, látinn hefir verið af hendi eða farið hefir verið ólöglega með á annan hátt.“ Prentun bannlaganna. 1 22. gr. bannlaganna er fyrir- skipað, að prenta skuli svo mörg eintök af bannlögunum í erindum þýðingum sem nægi til þess að ,,ísla.nd“ fór hcðan 31. júlí beina leið til Danmerkur. Kkipið tók hér 586 hesta, cn 4 voru skildir eftir vegna þess að þeir voru meiddir á fótum. Heilbrigðisráð. — Sóttvarnarráð. Frv. st jórnarinnar um heilbrigðisráð og niðurlagníngu landlæknisembættisins j íor til aljsherjarnefndar neðri deildar, j dns og fyr er frá skýrt. En vegna þess ! aö Læknafuiidurinn hafði verið ein- ! dnfegið á móti því, stakk nefndin frv. undir stól, en kom fram nfeð nýtt frv. ; um sóttvarnarráð. Urðu heitar umræð- ur um það í þinginu á föstudagimi og lauk svo, að frv var felt, með 12 atkv. i gegii 11. Ovenju mikil síldveiði hefir ver- ið í veiðistöðvunum vestra að und- anförnu og síðusfu dagana hefir verið landbui’ður fyrir norðan. Er áætlað að cinn daginn hafi komið um 30 ]h'!s. tunnur síldar á land við Eyjafjörð. Tumiuleysi er farið að gera vart við sig vestra og mikill skortur er á verkafólki, enda er kaup komið upp úr öllu valdi; 5 krónur um klukkutímann kvað nú vera venju- legt karlmaimskaup vestra. Stúlk- ur sem vinna.að kverkun hafa fatl- ast mjög frá vinnu — verða hand- lama hrönnum saman, og er um- kent átu þeirri sem í síldinni er. \'erði framhald á síldarveiðinni í smnar eins gott og byrjunin, ei* von I il þess að hórfur verði hér betri í liaust heldur en margir liöfðu húist, við. Margir norskir selveiðarar liafa kom- ið hingað undanfama daga norðan úi’ Ishafi, sumir með brotnar skrúfur. senda dönskum verzlunarfulltrúum jIlafa lveir ílest,r v í öðrum löndum. — í frv- er lagt til, að í stað „dönskum verzlunar- fulltrúuni11 komi verzlunarfulltrú- um ríkisins. „l.ög þessi öðlast gildi þegar í stað.“ „Bctma* 1 2 3 4 ‘ á að fara frá Kauiimanna- höfn á morgun. Skemtiför fór verzlunarmaimafclagið „Merkúr“ upp í Vatnaskóg á laugar- daginn. Var f'arið á þrem skipum, „Skildi“, „Skaftfelling“ og „Úlfi“ Símaleið á Langanesi. 0g e;ns margt fólk á hverju skipi eins Benedikt Sveinsson ber fram svo og framast mátti vera. Veður var hið látancli þingsályktunartillögu um ^ bezta allan daginn og skemtu menn ' rannsókn símaleiðar á Langanesi: gér ágætlega. Var leikið á horn öðriÁ „Neðri deild Alþingis ályktar að , horn allan daginn og dans stiginn í Myndin af Jóni Sigurðssyni er nú aftur komin á vegg í neðri deiklarsal Alþingis, en ekki á sinn stað, því að þar er úfi fyrir Kristján konungur tí- rndi. heldur í annau stað óveglegri, í landsuðurhornið, að hurðarbaki. — Hilmar Finsen hefir ekki sætt neinum hrakuiliguin s'ðan liann kom. skora á ríltisstjómina, að hlutast til um: 1. Að rannsökuð verði sem allra fyrst símaleið milli Þórshafnar og Skála á Langanesi. 2. Að sími verði lagður milli þess- ara staða að lokinni rannsókn, svo fljótt, sem kostur er á.“ Atvinnulöggjöf. Allsherjarnefnd neðri deildar flytur svo látandi tillögu til þings- ályktunar um atvinnulöggjöf o. fl.: „Alþingi ályktar að skora á landsstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþing frum- varp eða frumvörp til laga um: 1. Heimild utanríkismanna til skógarrjóðri nokkru. — Óla-fur G. Eyjólfsson stórkaupmað- ur og eigandi „Ulfs“, sýndi þann mikla rausuarskaji að gefa félaginu ferð skipsins. Aðsókn hefir verið ákáflega mikil að söngskemtunum Péturs Jónssonar og hafa áheyrendur hylt hann a£ meiri ákefð og einlægni heldur en nokkurn annan listamann sem hingað hefir komið. íþróttamót héldu Borgfirðingar að Ferjukúti í gær. Voru þar þreyttar ýmsar íþróttir og kappsláttur. Margir Reykvíkingar fóru þangað uppeftir. Nýtt skip S'ðastliðinn ])riðjudag kom hing- að vólskipið ,,Víkingur“, cign h.f. „Norðri“. Kemur það beint frá Danmörku, en þar hefir það verið í smíðum. síðan á öiidverðu árinu 1917. „Víkingur“ er hið . snotrasta skip, með rúmgóðri káetu, stýris- klefa og „Bestik“-klefa. Fram í er klefi fyrir 10 manns. Skipið ber ca. 100 smál. og í því er 120 hest- afla „Thor“-lireyfivél. Er þetta fyrsta íslenzka skipið, sem úthúið er með vél af þeirri gerð. Er hún bákn mikið og knýr skipið 8 mílut’ á vöku hyerri. Skipið er aðallega ætlað til sel- veiða og síldarvéiða, en þó vel fall- ið-til flutninga og verður senni- lega liaft í siglingum í sumar, en ekki sett á síldveiðar. Það er út- búið með nýtízku legufærum, við- urkendum af Bureau Veritas. Skipið er smíðað hjá Svendsen í Holbæk, undir eftirliti Veritas, og átti að vera fullgert 1. desember 1917. En þá va<r skipasmiðurinn enn eigi farinn að byrja- á verkinu og svo drógst það og drógst þang- að til seinast í júní 1919, að skipið átti að heita fullgert. Vantar þó Loftskeyti á Sterling Það er kunnara en frá þurfi að segja, að útbúnaður strandferða- skipsins „Sterling“ er ekki svo tryggilegur hinum mörgu far]ieg- um, scin með skipinu fara, sem æskilegt væri. Meðal annars hefiv ‘vantað mjög tilfinnanlega loft- skeytatæki um borð í skipinu. Því engin ráðstöfun er jafn nauðsyn- leg og gétur haft meiri þýðingu, cr slys ber að höndum, en einmitt ]>að, að geta komist í samband við Önmir skip cða land Stjórnin liefir liaff fullan skiln- l irsg á þcssu, ]>ví hún hefir nú á- : kvcðið, að útbúa „Sterling“ loft- 1 skeytatrekjum og að vera búin að koma ])cim fyrir áður en haust- ferðirnar byrja kring um land. Reikningur Sparisjúðs Mýrasýs n nrn ibata tg ha’'a áriÖ 1918. T e k j u i : í 1. Fyriifr. greiddir vextir frá f. 4. 4382. 4 ’ 2. Vextir af lánom: í a. fasteignalánum ’ 021.il ] b. Sj.sk.áb lánom 1635 00 ; c. öðrnm lánom 2*>.96 3. Vextir af vixb m 4. Vextir af inneignom í Lvr.dsb. 5. Vextir af banVavaxfab éfum 6 Ymsar tekjur 268 \17 281767 414 34 85.50 8392 Samt. kr. 10465.81 G j ö 1 (i: 1. ReksiurskostnaÖu : a. iaua formauns 300.00 b. laun gjaldkera 1000.00 c. lann endnrskoðenda 90.00 d. bnsaleiga, hiti, ljós, ræsting, ritföng, s’ma- gjöld, baÖareyiir o.fl. 546.23 ^ ^ 2. Vexti' af innstæöum viðskiftam. 6469.78 3. Endurgre ddir vextir 41.03 4. Arðnr af fparisjóösrekstrinuin á árinu 10!8.80 Samt. kr. 10465.84 Borgarnesi 14. febrúar 1919. Jóhann Magnóseon. Magnús Jónsson. Reikuing þennan teljum við réttan. P. t. Borgarnesi 21. marz 1919 Jósef Björnsson, Divlð Þo steinsson, (frá Svarfhóii.) (frá Arnbjargarlæk.) Viðsbiftareikninifur Sparisj ðs Mýrasýslu árið 1918. Móttekið: 1. Peningar I sjóði frá f. á. 2. BorgaÖ af lánum: a. faste.v.lánum 4665 00 b. sjálfsk.áb.tánum 12496.00 c. Sýsluláni 125.00 836.71 3. Innleystir vixlar 4. Sparisjóðsinnlog 5. Vextir: a. Af fa8te.v.lánum 3890.12 b. — * jálfsk.áb.l. 3739.91 c. — öðrum lánum 97.47 d. — vixlum 4476.44 e. — inneignnra i Lihd b. íslan ls 414.34 f. —bankavaxtabr. 85.50 17286.00 132371.00 139823.30 6. Frá Landsbanka íslands 7. Innbeimt fé 8. Ymsar inaborganir 12703.78 51045.21 353 45 83.92 354500.43 Utiláti ð: 1. Lán veitt: a. gegn faste.veði 34250.(0 b. — sjálfsk.áb. 26500.00 c. — annari trygg. 250 00 2. Keyjtir v’xlsr 3. Utborgað sparisjóðs- innstæðnfé 61018.24 þar við bætast dag- vextir af ónýitnm viðskiftabókum 94.20 61000.00 172998.21 4. Kostnaðor við rekat- ur sjéðs ns: a. laun starfsmanna sj’ðsins 1390.00 b. busaleiga, h'ti, ræst.ing o. fl. 546.23 611 2.44 5. Til Landsbanka íslands 6. Endurgreiddir forvextir 7. Útborgað in. he mt lé 8. í sjóði 81. des. 1918 1936.23 41872.17 41.03 3 3.45 15186.90 354500 43 I'orgarne-i 14. febráar 1919. Júbaun Magnnsson. Magnús Jónsson. Reikning þennan tel.nm við réttan. P. t. Borgarne-i 21. marz 1916. Jósef Björnsson D .við Þorsteinsson (frá Scarfbóli). (frá Arnbjargarlæk). Kfaaha<ísc<‘ikniu{fiir Spariijóðs Mýrasýslu 31. des. 1918. A k t i v a: 1. Ssul'abréf fyrir lánum: a. Fasteigraveðs- skul labréf 67875.00 b. Sjílfsskuld'irá- byrgðarskuldabr. 58495.00 C. ^knldabrjef fyrir lánnra gegn hand- vtði og sýsluá- byrgð 1875.00 128245.00 9096!.21 2. Óinnleystir vixUr 3. Inneign i ( and-banka ís'ands 2700 09 4. Bankavaxtabréf eftir kaupverði 1786 W) 5. Peningaskápur og önnur áböld 201.10 6. Óborgiðir fil nir vextir af bankavext bréfiim 42.75 7. Penin^ar i ejóði 31. dei. 15186.90 Samt. kr. 239131.05 P a s s i v a: 1. Innstæða viðskiftamanna 22804S.05 2. Fyrirfram greiddir vextir iilh'yrandi næsta éri: a. Af fáíteign®1- 2868.91 b. — Bjálfaekúdar- ábyrgðarl. 2.04.91 c. — öðrom lánnm 71.51 d- — víxlum 1658.77 3. Til jafnaðar móti eignalið 5. 4. Varasjóður 6704.10 203.10 417580 Samt. kr. 239131.05 Borgaroesi 14. febrúar 1919. Jóbann Magnússon. Magnús Jónsson. Reikning þennan teljnm við réttan. P. t. Borgarne8Í 21. marz 1919. Jósef Björn8sonf Davið Þorsteinsson, ( rá Sraríhól’) (frá Arnbjargarlæk).

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.