Ísafold - 22.09.1919, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.09.1919, Blaðsíða 1
ísafoldarprentsmiðjsu fRitstj'ófi': Viih:á!mur Finsen. — Sfmi 500. XLVI Árg. Stofnandi: Björa Jónssoa. Reykjavtk, máDudagicn 22. sept 1919 39 töluba' Vatnamálin Loks liafa vatnamálanefndir Al- þiugis slcilað af sér og er það sem frá þeim kemur miklu minna að 1 fyrirferð en það sem þær fengu til meðferðar. Verður að eins liugsað 11 m að afgreiða sérleyfislögin á Jiessu þingi og enn fremur kafa1 Ivær þingsályktunartillögur komið frá nefndinni, önnur um að ríkið | slái eign sinni á alla vatnsorku í j Soginu og fái úrskurð dómstólanna j fyrir því hver réttur eigandi sé. Hér fara á eftir tillögurnar og álit samvinnunefndarinnar, en frá sér- teyfislögunum verður sagt í næsta blaði. Tillaga til þingályktunar um, að ríkið nemi vatnsorku í Sogi o. fl., faefir komið frá meiri liluta sam- viununefndar í fossamálunum. „Alþingi ályktar að skora á Iands stjórnina: 'J,l. Til þess að dómsstólaárskurður i'áist um, hvort ríkið eða einstakl- ingar eigi vatnsorku landsins, — a ð slá. eign sinni á alla vatns- orku í Soginu, alt frá upp- tökum þess og þar til er það fellur í Hvítá, án þess að neinar bætur komi fyrir til eínstaklinga eða félaga, er talið hafa sér eignarrétt á henni. Taka þessi skal þó eigi ná til þess af vatninu, er býlum verður metið nauðsyn- legt til heimilis og búsþarfa." „,2. Fa.lli hæstaréttardómur í vænt- anlegu máli út aí vatnsorkunám- inu á þann veg, að einstaklingar eigi vatnsorku þá, er þeir hafa talið sér, en eigi rikið, — a ð gera ráðstafanir til þess, að ríkið þá engu að síður nái, gegn bótum, fullum uilU'áð- um og notarétti á vatnsorku Sogsfossanna.1 ‘ ð. Að láta halda áfram mælingum þeim og rannsóknum um vatns- orku 0. fl. í Soginu, sem byrjað hefir verið á. og heimilast lands- stjórninni til alls þessa nauðsyn- legt fé úr ríkissjóði. Þá hefir eftirfarandi: Tillaga til þingsályktunar um rétt ríkisins til vatnsorku í almenn- ingimi og afréttum hefir komið frá nefndinni. „Alþingi ályktar að skora á lands stjórnina að lýsa aiia vatnsorku í almenningum og afréttum eign rík- isins, og gera, ef með þarf, ráðstaf-1 .anir til þess, að rifting fai'i fram á gerniugum milli einstaklinga eða : félaga, er í bága kynnu að koma við þennan rétt þjóðfélagsins. Frá samvinnunefnd í fossamál- unum hefir komið svo hljóðandi nefndarálit um vatnamálin: „Báðar deildir hv. Alþingis kusu í öndverðu nefndir — 7 manns í Nd. og 5 í Ed. — til þess að fjalla um mál þau, sem snerta fallvötn landsins og lögð hafa verið fyrir (þingið eða komið fram frá hv. þm. í frumvarpsformi og á annan hátt. Eftir nokkur fundarhöld og umræð- ur um málið alment í Nd.-nefndinni, gengm nefndir beggja deilda í eina samvinnunefnd. Mál þau, sem vísað var til fossa- nefndar, eru þau, er nú skal greina :, 1. Frv. til vatnalaga á þgskj. 42 (meiri hl. milliþingan.). 2. Frv. til laga um vatnastjórn, þgskj. 43 (sama). 3. Frv. til laga um rannsókn Sogs- fossa, þgskj. 44 (sama). 4. Frv. til laga um raforkuvirki, þgskj. 45 (sama). 5. Frv. til laga um vatnsorkusér- leyfi, þgskj. 118 (sama). 6. Frv. til vatnalaga, þgskj. 88 (minni hi. milliþingan.). 7. Frv. til laga um sérleyfi o. s. frv. þgskj. 123 (sama). 8. Till. til þingsál. um lögnám Sogsfossanna, þgskj. 121. 1 nefndinn varð það hrátt að nið- urstöðu, að ekki yrði liugsað til þess að afgreiða öll vatnamálin á þessu iþingi, jafnmikilfeng og marg- brotin sem þau eru, þar sem túni jiingsins hlaut að vera mjög bund- inn af öðrum stórmáíuin, er fyrir lágu, og eins af hinu, að milliþinga- néfndin í fossamálunum gat ekki orðið sammála, svo sem kunnugt er, en alt málið miklu erfiðara viðfangs af þeim sökum. Að samkomulagi varð í nefndinni, að hún léti fyrir sitt leyti deiluat- riðið, um eignarréttinn til vatnork- unnar í landinu, óútkljáð. Að öðru leyti gi-eindi nefndarmenn nokkuð á um, hvort réttara vairi, að lög- gjafarvaldið úrskurðaði málið þegar á annauhvorn veginn, eða að dóms- valdi laudsins skyldi falið það. En nefndin taldi öU nauðsynlegt, að sérleyfislagafrumvarp yrði fram- horið af hennar hálfu, er hv. AI- þingi væntanlega síðar gæti fallíst á, og varð að ráði, uð því skyldi þann veg háttað, að eigi gæti í því út af fyrir sig'falist neimmr skurður löggjafarimiar um einkarréttarat- riðið. Til þess að gera slíkt sérleyfis- frumvarp úr garði, sem nefnt var, kjöri samvinnunefndin undirnefnd 5 manna, og var henni jafnframt falið að semja tillögur til þingsá- lyktunar út af réttar- eða deiluat- riðum vatnamálanua. Frá þessari undirnefnd eru komin mál þau, er samvinnunefndin ber fram: 1. Frumvarp til laga um vatns- orkusérleyfi, á þgskj. 793. Hefir það inni að kalda liin nauð- synlegustu ákvæði um notkunarrétt falivatna landsins, og hafa frv. milli þinganefndarinnar í fossamálum, meiri- og minni hluta, verið liöfð þar til hliðsjónar, 0. fl. Samvinnunefndin ber þetta frv. fram óskift, að einum undanteknum (Sv. Ól.), eii nokkrir nefndarménn hafa áskilið sér rétt til þess að koma fram með brtt. við einstök atriði þess, 0g öll nefndin mun hafa það til áframhaldandi athugunar undir gangi þess í þinginu. 2. Tillaga til þingsályktunar um rétt ríkisins til vatnsorku í almenn- ingum 0g afréttum, á þgskj. 794. Er hún í samræmi við einróma á- lit allrar milliþinganefndarinnar um þetta atriði, og- eru allir samvinnu- nefndarmenn henni einuig sam- þykkir, nema einn (Sig. Sig.). 3. Tillaga til þingsályktuiiar um að ríkið nemi vatnsorku í Sogi 0. fl„ á þgskj. 795. Er hún til þess stíluð, að deiluat- riðinu sé beinlínis skotið til úrskurð ar dómsvaldóns, og landsstjórninni ialið að fylgja þessu fram. Meðal aunars sökum íramkom- innar tillögu (á þgskj. 121), um lög- náiii Sogsfossanna telur nefndin ráðlegast að halda sér við töku þess fallvatns, þó að gerð sé sem tilraun til útkljáiiingar réttaratriðis. Ann- ar liður till. nefndarinnar gerir líka ráð fyrir, að vatnsorka Sogsfoss- aniia verði engu að síður lögnumin ríkinu til handa, gegn bótum, ef því verður að skifta, en þriðji liðurinn ákveður að eins, að raimsóknir og mæliiigar fari fram í Sogi, svo og að landstjórnin megi, eins og sjálf- sagt er, verja til þess fé úr ríkis- sjóði. Þessari till. fylgir meiri hluti nefndarinnar (Þorl. *J-, G. Sv., K. D. G. G., B. K., K. E., B. J„ H. Sn. .og B. St., hinn síðastnefndi íneð fyrir- vara um 2. lið, sem sé svo að ríkið lögnemi Sogið gegn bótum). Minni lil. samvinnun. (Sv. Ó„ S. S. og S. Fr.) vill ekki fallast á hana, og er hún því borin fram af meiri hlut- anum. Frekari grein verður gerð fyrir málum Jiessum í framsögu. En sam- kvæmt framangreindu afgreiðir nefndin eigi að öðru leyti frumvörp þau, sem hv. Nd. liefir vísað til hennarþ‘ Álit minnihlutans. Frá minni hluta samvjnnuuefnd- ar í fossamálunum, hefir komið svo liljóðandi nefndarálit uin tillögu til þingsállyktunar um lögnám land- inu til lianda á umráoum og nota- rétti vatnsorku allrar í Sogi: „Við undirritaðir höfum eigi get- að fallist á niðurstöður meiri hluta samvinnunefndar, svo sem í nefnd- aráliti hans segir, um meðferð á nefndri tillögu, og álítuhi ekki eiga við að bera hana fram í þeirri mynd sem meiri hluti íeggur til, eða svo breytta frá frumtillögunni, að eigi sé fullvíst um, að hægt verði um- svifalítið að framkvæma hana. Við teljum sjálfsagt, að ríkið fái, svo fljótt sem verða má, fullkomin eignárumráð yf'ir Soginu og sjáum enga aðra færa eða sæmilega leið að því eii fara eftir fyrirmælum laga nr.55, 22. nóv. 1907, sem ljóslega taka fram um meðferð þá er hafa þarf. Enga réttaróvissu könnumst við við um það, hverjir vatnsréttindin eigi og þessvegna lieldur etiga á- stæðu til að skjóta máftnu til dóm- stólanna 4 þann hátt, sem meiri hlutinn leggur til. Hins vegár lítum við svo á, áð taka Sogsins án endur- gjalds, eins og meiri hlutinn leggur tíl, sé óframkvæmanleg fyrir stjórn- ina og óaðgengiíeg, og leiði samþykt tillögunnar í þeirri mynd að eins til tafar á framltvæmd málsins, ef eigi annafs verra. Að sjálfsögðu útilokar tillagan á þgskj. 121 ekki þáð, að stjórnin leiti samninga við aðilja um frjálsa af- hendingu vatnsréttindanna til rík- isins, og að þeir samningar geti tek- ist. — Eignarnámið kemur því til greina, ef aðgengilegir samningar nást ekki, en um það, hverjir samn- ingar séu aðgen'gilegir, ntá treysta stjórninni til að meta, og eru þar til hliðsjónar þeir leigusamningar, sem gerðir hafa verið um Sogið, og það mat vatnsréttindanna, sem í þeim felst. Ut af framansögðu leyfum við okk- ur því að ráða hv. Alþingi til að samþykkja tillöguna á þgskj. 121 óbreytta." Sveinn Ólafsson. Sig. Sigurðsson Nýtt skip ,.EimskipaféIagSuðurlands“ lieit- ir félag er stofnað var hér í bæn- um í vor sem leið. Er markmið þess að halda uppi siglingum milli Rðykjavíkur og nálægra hafna, að- allega Borgarness Vestmannaeyja, Eyrarhakka, Stokkseyar og Víkur og eiimig til útlanda, eftir því sem ástæður leyfa, og félaginu vex fiskur um lirygg. Hlutafélagið er alíslenzkt og flestir hlutlhafarnir búsettir í kaupstöðum þeim, sein. njóta eiga góðs áf samgöngunum. Framkvæmdarstjóri félagsins er Sveiim M. Sveinsson. Félag þetta keypti í sumar skip og koin ]iað hingað síðastliðinn mánudag. Hefir það verið skýrt „Suðurland“. Hefir það þegar far- ið tvær ferðir í Bogarnes og reyn- ist ágætt sjóskip. Skipið var áður eign „Det Öst- Boruholmske Dampskibsselskab‘ ‘ og hét „M. Davidsen“. Félagið seldi skipið vegna þess að sam- 'kepni var orðin svo mikil um far- þegaþægindi á Bornliólmsskipun- um, að „M. Davidsen“ var kominn aftur úr. Siiluvei'ðið var 240 þús. krónur. Skipið er ágætt,, þótt það sé farið að eldast, og má strax sjá það á því, að það er sterkbygt og að ]iví hefir verið vel haldið við. Stefnið er bygt með sérstöku tilliti til þess að geta brotið lagís, og geíur það komið sér vel bér Skip- ið fékk YÍðgerð lijí „Fiydedokk- cn“ og var flokkað upp að nýju. Stærð þess er 215 tonn brúttó. — Lengdin 126,8 ensk fet, breidd 20,4 og dýpt 9.4. Yfirbygt er það stafna á milli, hefir svefni’úm fyrir30—40 farþega í káetu, og getur auk þess tekið fjölda marga á milli þilja. Hraðinn getur verið 11 mílur á vöku, en vanaferðin 9 mílur. — Skipstjóri verður Sigurjón Jóns- soii, sem var á „Ingólfi“ en hann varð eftir í Khöfn vegna veikinda konu simiar. Skipstjór.i hingað upp var Ingvar Benediktsson. --------o————« Húsagerð rikisins Lan Isspítali o. fl. Neðri deild hefir samþykt og af- greitt til efri deildar frumvarp um, að landsstjórninni sé heimilt að láta reisa sem fyi'st fyrir lánsfé: 1. Landsspítála, 2. Viðbót við geðveikrahælið á Kleppi, 3. íbúðarhús á Hvanneyri, og 4. Ibúðarhús og skólahús á Eiðum. Nú hefir fjárveitingarnefnd efri deildar íhugað málið, og er álit hénnar á þessa leið: „Nefndin hefir athugað frum- varp þetta og getur fallist á aðal- stefnu þess, að rétt sé að gera nú þegar gangskör að því að koma upp nokkrum opinberum bygging- um, er landið þarfnast svo mjög. Hítt, hversu langt skuli gengið í þessu efni og hvar þörfin er brýn- ust, kynni fremur að geta valdiÖ ágreiningi, því nálega á öllum svið- um er húsaskorturinn mjög tilfinn- anlegur. Fimm ára kyrstaða, að því er snertir by ggi 11 gafra 111 kvæmdrr, hefir valdið því, að stækkun og aðr- ar nauðsynlegar umbætur á sjúkra- húsum landsins hafa ekki orðið framkvæmdar, og mun nú flestum ljóst, að við svo búið megi eigi lengur standa. Sama má segja um skólana, að þeir, sem til eru, þarfn- ast mjög umbóta, að því er húsriim snertir, og aðrir, sem löggjafarvald- ið hefir ákveðið að1 stofna, geta ekki tekið til starfa vegna húsa- skorts. Enh fremur má geta þess, að ýmsar stofnanir og skrifstofur, sem að réttu lagi ættu að standa undir daglegu efirliti stjórnarráðs- ins, mega heita húsnæðislausar; þeim er kjálkað niður víðs vegar úti um bæinn, Þær hafa að minsta kosti sumar ilt og ónógt húsrúm, og munu flestar eiga við afardýr og ótrygg leigukjör að húa og geta átt á hættu, að þeim verði bygt út, eða þær bornar út með litlum fyrir- vara. Þetta ástand getur varla tal- ist sæmilegt þeim stofnunum, sem ríkinu ber að annast, og verður því eigi til lengdar komist lijá að ráða bót á þessu. En þótt nefndin viður- kenni byggingarþörfina, getur húu ekki í alla staði fallist á frumvarp- ið eins og það liggur fyrir, og skal hér stuttlega gerð grein fyrir, hverjar breytingar hún telur heppi- legar. 1. Eiðaskólinn mun eiga hú«, sem ráðgert er að notað verði bæði til skólahalds og íbúðar næsta vetur. Það hús ætti að mega nota til íbúð- ar framvegis, og getur því varla komið til mála, að þar verði nú bygt aiinað en skólahús. Telur nefndin því rétt að breyta orða- laginu á 4. tölulið þaimig, að ekki sé um að villast hvað þar sé átt við. 2. Ibúðarhús á Hvanneyri telur nefndin óþarft að taka upp í þetta frumvarp, vegiia þess, að því máíí er áður til lykta ráðið og fé til þeirrar byggingar þegar veitt í þessa árs fjárlögum, enda mun undirbúningur þess þegar hafinn og verkið að líkindum eitthvað á veg komið. 3. Húsmæðraskóla á Norðurlandi leyfir nefndin sér að taka upp í frumvarpið, og mun það varla geta valdið ágreiningi, þar eð hann er áður í lög tekinn, og réttur kvenna til slíkrar mentastofnunar óum- þráttanlegur og alment viður- kendur. Með tilliti til þess, sem að framan greinir, leggur nefndin til að frum- varpið verði samþykt með eftirfar- andi BREYTINGUM. í stað töluliðanna 1.—4. komi r 1. Landsspítala. 2 Viðbót við geðveikrahælið á Kleppi. 3. Skólahús á Eiðum. 4. Húsmæðraskóla á Norðurlandi, samkvæmt lögum nr. 37, 26. ok'. 1917.“ Magnús Kristjánsson hefir fram- sögu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.