Ísafold - 22.09.1919, Page 2
2
'SAFOLD
~S .. . 1 ■ .
Bókarfregn.
C. L. Tweedale: Út yfir
gröf og dauða. I>ýtt hefir
Sig. Kr. Pétursson. Gefin
(út að tilhlutun Sálarrann-
sóknarfélags Islands. Rvík
1919. Útgefandi: Þorsteinn
Gíslason.
í vetur, þegar stofnað var hér
Sálarrannsóknarfélagið^var það mál
ýmissa manna, að sá félagsskapur
mundi ekki verða langlífur. Hann
væri bygður á sandi og úr draum-
órum og staðlitlum skoðunum.
En félagið lifði og starfaði, og
lifir enn. Og órækasta lífsmerkið er
>að,að það hefir látið ’þýða og komið
út allstórri bók á svo stuttum tíma,
sem það hefir starfað og Jtrátt fyrir
erfiðleika þá, sem eru á allri bóka-
útgáfu nú.
Þessi bók hefir inni að halda
margvíslegan fróðleik, sem dllum
áhugamönnum á spiritisma, mun
verða kærkominn. Allur slíkur fróð
lei'kur hefir alt til þessa verið af
skornum skamti og í fárra manna
höndum.En það er aftur á mótivafa
laust, að fáar bækur eru nú lesnar
hér á landi með meiri áhuga og at-
hygli en þær, sem fjalla um spiri-
tistisk efni. Svo er að minsta kostí
hér í Reykjavík. Sýnir það, að þjóð-
in er farin að veita þessu máli at-
hygli fyrir alvöru. Menn eru farnir-
að gera meira en ypta öxlum og
bosa meðaumkunarbrosi. Og þegar
athyglin er fengin á málinu,er sigur
þess ráðinn. —
Þessari bók Sálarrannsóknarfélags
ins er skift í III þætti: Yitnisburð
heilagrar ritningar, Yitnisburð
mannlegrar reynslu og Vitnisburð
rannsókna vorra tíma. En hverjum
þessum kafla er aftur skift í marga
minni, sem fjalla um sérstakar hlið-
ar þessa máls. Er auðséð af þessu,
að margvíslegan fróðleik er að
finna í bókinni.
En þó mun hún vera orðin dálítið
á eftir tímannm fyrir þá, sem bezt
vita um rannsóknir spiritismans.
Eru nokkur ár síðan hún var sam-
in. Hefir siðan margt fundist, sem
þá var ófundið eða óskilið.
En þó eru þarna öll undirstöðu-
atriðin, hornsteinarnir, sem spiri-
tisminn hefir reist skoðanir og
kenningar sínar á. Og hókin er
einkar vel og skipulega skrifuð, full
af sannfæringarmætti, og hvergi
flaustursleg eða fálmandi. Er auð-
séð að höf. bókarinnar hefir geng-
ið í gegnum hreinsunareld margra
ára umhugsunar og rannsókna. Og
að ekkert vill hann segja, sem hanu
er ekki viss um og vel ersannað.Hef
ir Sálarrannsóknafélagið brezka,
verið honum drjúg og mikil heim-
ild fyrir mörgu. Og munu víst
fáir dirfast að bera brigður á um-
sagnir þess og framburð.
Þýðingin er mjög vel af -hendi
leyst. Og mun þó víða hafa verið
erfitt að klæða hugsanirnar fögr-
um látlausum íslenzkum búningi.
En það hefir tekist svo, að hvergi
ffiun tungu vorri ósómi að. 0g væri
vel, ef við fengum alt af erlendar
bækur þýddar á jafn hreint og
gott mál.
Prófessor Haraldur Níelsson rit-
ar formála framan við bókina og
gerir grein fyrir útkomu hennar og
bendir á þörfina, sem hafi verið á
slíkri bók.
Þetta er fyrsta bókin, sem Sál-
arrannsóknarfélagið gefur út. En
alt bendir á, að það muni ekki verða
nú seinasta.
J. B,
H.f. Hinar sameinuðu ísleuzku wilanir
(Gránafélagið, Tulinius og A. Asgeirssons verzlanii)
Sbrifstota í Koybjavík í Suðurgötn 14
Símnefni: »VaIurinn*. P shóif: 543. Sími.: 401.
Hei!dsala.
Seiur allskonar útl. vörur fyrst um sinn eftir pöntun-Kaupir allar fsl. afurðir.
Kaupa allar islenzkar vörur,
A.B. Nordisk Handel Kapt N. Unnérus Stcckholiií. Rúykjívsk.
Seljs L allar sænskar vörur.
n rm ■ — —1' ■■■■'■■—-—■■—-1 ■' '»■ ~
Prlma Silitunno til 1 lágt prla fob. Uddevæilla,
Sverigo.
Uddevalla Tunnfabriks och Trayaruaktiebolag
Teiegrafadress: Tunnf; b ikken, Uddevalla, Svcrige.
frá Bisterfeld & Co., Hamborg
Aðal-umboðsmaötir íy/ir i»fand
Bernh. Peiersan
Aðalstræti 9. Sími 311 H.
R e y k j a v í k
Radiumstofnunin
Laekningaítofan er i Pó; húis rseu 7 (hú; N t ai & O :en).
Vi'tris'.ini dagiega k!. 2 — 3
Gunnlaugur Claessen.
í r
> i *
T u x h a m
Mötorolíur, Maskinolii
(Cylioderoiía, Lagero ) og kopp.-feiti, eru betri og miiið óJvrari
en aðrar oiiur. Pmiið i ; ri a hjá 1.1 dbntoðum tirlasrlum' íyr r í land
Haraldur Böðvarsson & Co. A
Simi 59 Suður. ata 4
anstur í Hágöngnr. Milli Hágangna
og Grænafjalls er kpingló.tt lægð
í jöklinum, og er þar sennilega
gnmall eldgígur itndir ísnum. Hinn
29. ágúst sóttum við sleðann og fór-
um méð hann lausan yfir öskuna
austur í Hágöngnr. 39. ágúst héld-
ui:i við norður á jöknlinn, fvrir
austan Ilágöngur. Var þar fall-
! inn su’ór ofan á öskulagið og því
ágætt sic-ða.færi. Fyrir norðan Ilá-
'iÖngur ei> lítill bnúkur og hvass
tindur u:)p úr honum. 31. ágúst
héldum við beint í austnr. Var
sleðaíærið ágætt. Jökullirm smá-
hækkaði og fórnm við upp þrjár
hrúnir hverja eftir aðra. Kl. 12 á
liádegi sáum við hnúka fram und-
an okkur og stefndum þangað.
Komumst við að þeirn kl. 3. í hnúk-
ipn þessnm eru hverir, sem gjósa
1--2 inetra. Þ,ar var dálítill mosa-
gróður. Norðan undir hnúknum er
120 rnetra djúpnr eldgígur — Svía-
standberg, bæði jökulberg, mógrjót
gígur. Suðurhlið gígsins er lóðrétt
og hraungrýti. 1. septefnber mæld-
um við gíginn og gerðum kort af
honum og rannsökuðum Jiann að
austanverðu. Heitt stöðufatn. er í
. gígnnm og fellur skriðjökull 120
feta hár ofan í ])að og bráðnar jafn-
í harðan. Vatnið er djúpt í miðjunni
! og voru þar ísjakar á floti. Vatnið
| er heitast að sunnanverðu, eii skrið-
jökullinn fellur ofan í það að norð-
j anverðn- Gígurinn er inni á kájökl-
i ’nmm í uorðmorðaustnr af Skeið-
erárjökli. Frá Skeiðarárjökli' geng-
ur dalur til austnrs fyrir nörðan
Ilvannadals'hnúk. Þessi dalur beyg-
ir síðan til norðurs inn að Svía-
gíg. — 2. september, á liádegi, lögð-
um við upp frá Svíagig og stefud-
um á linúk í norðaustri. Kl. 3 skall
á þoka og fóriun við þá eftir átta-
vita. 3. september fengum við byl
og Jiunga færð. Beittnm vi'ð þá
tveimur hestum fyrir sleðann og
héldum til súðausturs. Snjóaði
þangað til undir kvcld, en þá létti
dimmviðrinu. 4. september sáum
við fjall í suðri og stefndum su.ð-
ur á bóginn og konmjn á Heina-
berg'sjökul um nón. 5. september
fórmn við snður af jöklinum og
var það erfitt, því jökullinn var
mjög sprnnginn. — \ritS höfnm gert
mikilsvarðandi veðrá11uathuganir.
Wadell.“
Vandvirkni iöggj-fann?
T’eir, sem 111 est hafa völdin hafa
mesta áhyrgðina. Þeir, sem kjörivir
eru fulltrúar þjóðarinnar og fara
ineo mál hennar verða að vita betur
og vanda betur til verka sinna eu
aðrir menn.
Því er það elgi nema sj'álfsagt að
gera meiri kröfur til þingman::a en
annara. Þeim liefir verið trúað fyrir
miklu vaidi, eií með því fylgja
sky’dur, sem þtim eru lagðar á
Jökulganga Svianna.
ísafold hefir nýlega fengi,ð
nokkru nánari fregnir af hinni
merkilegu för náttrirufræðinganna
Wadells og Ygbergs. Báðum véy
þá um nánari frásögn af ferðalag-
inu, er vér fengum sfteyti þeirra
fyrir hálfum mánuði síðan, en þeir
höfðu þá farið út í Öræfi og gátu
því ekki svarað fyr en nú- Hér
fer á eftir skýrsla Wadells, er vér
höfum fengið símleiðis frá Hólum
í Hornafirði:
„Við lögðum upp frá Kálfafelli
í Fljótshverfi þann 27. ágúst, kl. 9
árdegis, með 7 hesta og fylgdar-
mann. Héldum við fyrst norður
Djúpárdal og komum að jökul-
brúninni hcint norður af Kálfafelli
kl. 1. Þar skildi fylgdarmaðurinn
við okkur og héít aftur til bygða,
en við cand. Ygberg héldum áfram
með 3 hesta og sleða og stefndum
beint til norðurs. Var jökullinn
mjög ósléttur og öskuhrannir á
honum hér og hvar. Daginn eftir,
28. ágúst, sáum við að ókleift mundi
verða að komast áfram norður á
bóginn, því allur hájökullinn, fyrir
vestan beina stefnu í norður af
Grænafjalli, var þakinn 12 til 15
centimetra þykku öskulagi úr
Kötlu. Breyttum við því stefnu og
héldum til suðausturs, til Græna-
f jalls, sem er mestmegnis úr hrafn-
tinnu, og reiddum farangur okkar ^
lerðar.
Þingsaga síöustu ára sýnir glögt
að mikill meiri hluti þingmanna
hirðir lítt um skjddurnar. Og brag-
urinn allur á þingsamkundunni er
engan veginn því líkur, að þar sé
merkasta stofnun þjóðarinnar og
þar samankomnir hennar vitrustu
og beztu menn. Þing íslendinga á
tuttugustu öldinni er óvegleg saih-
kunda og ber síst af öllu vott um
skyldurækni eða virðingu þing-
manna fj’rir starfi því sem þeir hafa
verið kallaðir til. Það ber vott um
fávisku, leti kæruleysi og algerða
vöntun á ábyrgðartilfinningu, hjá
alt of mörgum þingmönnum. Af
þessu leiðir að starfið miðar ekki
að neinu marki, stefnan verður eng-
in, en gjörðímar fálm út í loftið, og
fum ráðreikulla manna.
Má vera að það sé ekki réttlátfr
■ ið ligg/a þingmönnum á hálsi. þó-
þeir Jiekki eklci til ailra mála jafn
vel. Mörg mál sem koma til þíngs-
ins kasta eru þess eðlis, að sérþekk-
ingu þarf til þess að geta sagt livað-
sé rétt og hvað rangt þeim viðvíkj-
andi, og þá vandinn að kunna að
velja ráðuuauta. En sum mál eru
svo veig’amikil ntriði í stnrfsenii
þingmannsins, að hann gefur aldrei
oi-oið að gagni íienia hsnn kunni
góð skil á þeim.
Svo er t. d. um fjármálin. Þau
ern eitt aðalstarf hvers einasta
reglulegs þings og þan snerta svo-
mörg ömiur mál, að enginn getixr
heitið forsvaranlegur þingmaður,
nema hann liafi kynt sér þau ra’ki-
lega. En einmitt á þessu sviði virð-
ast þinginenn vera svo herfilega
11 ii a þekju, að öllum lilýtnr að
!>löskra.
Á yfirstaudandi þingi he.fir
mergt skéð, sem sýnir þ.itfa 'áþreif-
■••jilega. Frumvörpum, fjárhagsl :gs -
d'uis, hefir verið dembt inn á þing-
ið af handahófi. Utgjöld landsjiðs
bí.hi stóraukist vegna uýrra laga
og bá venð reynt að finna eittlivað-
til að fylla hítina með nýjum
skattaálögum. Þingið mun líta svo-
á, að landbúnaðurinn sé ekki af-
lögufier, því alla nýju skattana
vill það leggja á sjávarútveginn,
og mun vist sjaldgæft, að nokk-
urn tíma hafi verið jafn misjafn-
legn skift býrðum þjóðfélagsins,
eisis og þingið hefir skift þeirn níí
í srnnár héi’ a laiidi.
Ef þjóðin ætti sv 0 öt'l ugan at-
vinnuveg, að hann gæti svarað út
öllu því fé, sem hún þarfnast til
opinberra þarfa, þyrfti litla fjár-
málaþekkiugu til að vera þingmað-
ur. En engin þjóð á slíkan atvinnu-
veg og íslendingar ekki heldur..
Gjaldþol sjávarútvpgsins íslenzka
er takmarkað og hann fer að verða
hrösull úr þessu, ef löggjöfin hold-
ur áfram að bregða fæti fyrir Iiaiin.
Þingmenn halda því máske framr
að nauðsyu bijóti lög, 0* að jieir-
verði að bera Slcattana,. sem eitt-
hvað liafa til að borga með. Um
hitt sé ekki hægt að hu.gsa, hvort
það ríða atvinnuveg'inum að fullu...
En að þesxari steí’uu er skainmgóð-
ur vennir, jiví liúji leiðir til jiess
að leggja alla atvinnuvegi í kalda-
kol. Og lirar á þá að taka tekj-
tirna r ?
Aiinars er þessi okurtolla-stefnar
seni þingið hefir tekið upp, eiunig
athugaverj frá öðru sjðnarmiði.
IIAn iii.vír.r að leiða til þess. að-
iamlið eimuigrist eöu að miusta •
kosti eigi örðugra uppdráttar í al-
þjóðaviðskiftunum eu aðrar þjóðir.
Við verðnm ekki lengi samkepnis-
fau'ir á útlendum markaði með vör-
úr, tollklyfjaður á balc og í fvrir.
Og hjá okkur er tollur á hverjir
strái. Tolhir á kolunum, sem notuð-
eru ti! að veiða fiskinn, tollnr á
saltinu, seivi hann er saltaður með.
turiminuin, sem síldin er flutt út í,.
og sv0 ijtfli'itning'sgjald á fi$kinum.
\'æri nú’ekki sú Ieiðin réttlátari,.
að stryka yr'ir alla toilana og ieggja
einungis á hagnaðinn, sem útgerð-
armenn hafa af atvinnu sinni, og
hafa þann skatt þeim mun hærri.
Þá væri atvinnuvegurinn frjálsari,.
og það fé, sem hið opinhera fengi,
vel fengið, en tkki tekið af atvinnu-
rekendum, sem sumir hafa stórtai> >
af atvinnurekstri sínum.
Kolatollurinn, sem er ein nýjasta
uppgötvun þingsins í tollamálum,.
er eitt þeirra tvíeggjuðu sverða,
sem dregin hafa verið úr slíðrum
á þessu þingi. Sennilegt er, að hann
verði til þess að útgerðarmenn
stundi ísfiski miklu meira en áður
og spari sér eftir megni að leggja
íhér upp fisk og taka kol, ef toll-
inum verður ha'ldið svo háum, sem
gert er enn I þinginu. Og hver