Ísafold - 27.10.1919, Blaðsíða 2
r S A F O L D
gildis. peir mæla „Tímaim“ á rétt-
an mælkvarða. pess vegna er Eiríki
nauðugur einn kostur að afneita
„Tímanum“ og öllu hans athæfi,
J>egar hann talar við kjósendur á
Stokkseyri og Eyrarbakka. Er
Eiríkur því milli tveggja elda.
Hann verður að vera „Tíma“-
laus á Eyrarbakka og Stokkseyri,
en aftur á móti heimta nokkrir aðr-
ir kjósendur að liann sé „Tíma“n-
legur. Og er hér sem annars, að erf-
itt er að þjóna tveimur herrum.
Eiríkur hefir að sögn all-miktð
fylgi. Og eigi er vafi á, að rétt er
að kjósa Eirík fram yfir Sigurð,
því að vel getur orðið lið að Eiríki
á þingi í sumum málum; þótt þess-
ir þverbrestir sé á ráði hans.
En fróðlegt, verður að sjá hvern-
ig Eiríki tekst að þjóna öllum þess-
um herrum:
1. Landinu.
2. Sleipui.
3. íslandsfélaginu.
4. „Tímanum“, og
5. andstæðingum „Tímans“.
Eru hér 5 — fimm — húsbændur,
og þarf mikinn mann og vitran til
J>ess að skifta sér svo á milli þeirra,
að þeirn líki öllum vel. Og það get-
ur verið erfiðleikum bundið að losa
sig við þá alla, nema einn.
þorleifur Guðmundsson er að
ýmsu leyti vel gefinn maður, en ó-
mögulegt að segja um þingmanns-
hæfileika hans. Hann hefir fengist
áður mjög við kaupbrall, en engar
sögur hafa af þeirri starfsemi hans
• farið í seinni tíð.
pað er almælt, að tvö af þessum
þingmannaefnum muni hljóta kosn-
ingu í Ámessýslu.
porsteinn pórarinsson er sagður
'skynugur maður, en lítt þektur er
hann og ekki talin hafa mikið fylgi
I kjördæminu.Hann er af greindar-
fólki kominn, og er kallaður stað-
fastur maður og enginn tvíveðr-
ungur.
Heimastjórnarmaður hefir hann
verið eindreginn. En nú er ókunn-
ugt um það, hvort hann er „Tíman-
um“ ánetjaður eða ekki.
Ksupa allar íslsnzkar vörur.
A.BJ Kapi Stockholni íordisk Mandel t. N. Unnérus . Reykjavik.
Selja gilar sænskar vörur.
„Tíma“-trygð,
Engan, sem fylgst hefir með
„Tímanum* ‘ og kynst liefir nokk-
uð „klíku“ þeirri, sem að honum
stendur, hefir furðað það, þótt þar
væri ráðist á mannorð andstæðinga
klíkunnar. Menn eru fyrir löngu
orðnir því svo vanir, að sjá sorp-
kögluin kastað þaðan að mönnum,
sem það eitt hafa til saka unnið,
að þeir hafa ekki getað aðhylzt alt
athæfi „Tímans“. Menn eru orðnir
því svo vanir, að „Tíminn“ rang-
færi orð andstæðinga sinna og
leggi þeim alt út á versta veg, bæði
það, sem þeir gera og láta ógert,
að engan furðar það lengur. Menn
vita, að „Tíminn“ er með þessum
ósköpum fæddur, og að á því verð-
ur engin bót ráðin, meðan slíkir
menn stýra honum sem þeir, er það
gera nú. . ✓
En á hinu furðar marga, hvern-
ig „Tíma“-klíkan leikur ýmsa
þeirra manna, sem hafa verið í
samvmnu við hann. pegar þrímenn-
ingsstjórnin var skipuð á aukaþing-
inu 1910—17, þá varð Sigurður
Jónsson „atvinnumálaráðherra* ‘,
sem kunnugt er. Annað flokksbrot
-sjálfstæðismanna lagði til annan
ráðlierrann, fjármálaráðherra, og
lieimastjórnarflokkurinn þriðja
manninn. pegar Sigurður Egyerz
varð fjármálaráðherra, hafði
„Tíminn“ ekkert við það að at-
huga. Og „Tíminn“ varði gerðir
fjármálaráðherra, og alt eius þær,
sem tvímælis orkuðu.
Eu svo snýr „Tíminn“ alt í einu
við blaðinu. Síðan kvefpestin mikla
geisaði í fyrra, hefir „Tíminn“
ekki látið Sigurð Eggerz í friði.
„Tíminn“ hefir kent Eggerz um
það, að þeim vörnum hafi ekki beitt
verið, sem við hefði mátt koma.
Hann var þá í stað forsætisráð-
herra, sem fer annars með heil-
^brigðismál en var erlendis mestan
. þann tíma, sem pestfn gekk hér.
I En flestir vita, að gert var af
.hendí stjórnariunar það, sem unt
Ivar að gera eftir atvikum, því að
erfitt var fyrir hana að leggjast
í öndverðu gegn tillögum landlækn-
is og áliti fleiri lækna. „Tíminn“
vill láta Sigurð Jónsson hafa af-
rekað eitthvað mjög mikið í þess-
um málum, en öðrum er ekki kunn-
ugt um þau afrek.
„Tímanum“ hefir af einhverjum
óþektum ástæðum þótt mikið undir
því að hafa af Sigurði Eggerz alla
sæmd eða sæmdarvon af ráðstöf-
unum gegn þessum mikla vágesti,
kvefpestinni.
Og síðan hefir „Tíminn“ sung-
ið í sömu tóntegund um þenna
fornvin sinn.
Margir hafa fundið að gerðum
stjórnarinnar, þeirrar er nú fer
með völd í landinu. Og ekki liefir
ráðherra „Tímans“, Sigurður
Jónsson, farið varhluta af þeim að-
finningum. En hverir hafa varið
hann á þingi? Eigi flokksmenn
lians þar, því að þá hefir brostið
alt til þess, bæði kunnustu og ein-
urð. Sá maður, sem mest og bezt
hefir varið Sigurð Jónsson á
þingi, er Bjarni Jónsson frá Yogi.
Ilefir Bjarni þar oft gengið skör
lengra en málstaðurinn leyfði go
hætt jafnvel áliti sínu og trausti
til varna Sig. Jónssyni.
En hvernig launar „Tíminn“
Bjarna vörnina ? Hann launar haua
svo, að í sumar ræðst hann á
Bjarna alveg tilefnislaust með
öbotnandi skömmum svo eitruðum,
að slíks eru varla dæmi. „Tíminn“
kallar Bjarna meðal annara lofs-
orða „blóðsugu“, segir að hann
sjúgi blóðið úr landsmönnum, og
telur fram tekjur hans til sönn-
unar því og til að ófrægja hann,
Næsta vinarbragð „Tíma“-klíkunn-
ar við Bjarna verður það, að Jón-
as frá Hriflu er sendur vestur í
Dali, kjördæmi Bjarna, til þess að
spilla fyrir kosningu hans á þing.
Og Jónas á ekki að vega að Bjarna
opinberlega á málfundum. Nei,
heldur í leyni. Jónas ætlar sér að
ganga fyrir hvers manns dyr og
segja þar nokkur vel valin orð um
Bjarna, að honum fjarstöddum.
svo að hann fái ekki varið sig.
Næsti greiði „Tíma“-klíkunnar
við samherja sinn og verjanda Sig.
urðar Jónssonar er sá, að hún fær
mann til að bjóða sig fram til
þingsetu á .móti Bjarna. Nú þyk-
ist „Tíminn“ ekki þurfa lengur á
Bjarna eða Sigurði Eggerz að
halda, og þá er svo sem sjálfsagt
að „lagða“ þá, eins og aðra, sem
„Tíminn“ telur ekki af sínu sauða-
húsi.
Slík er „Tíma“-trygðin.
„Tíminn“ daðrar nú við jafn-
aðarmenn liér. En sú vinátta
stendur ekki lengi, enda liefir einn
höfðingi „Tíma“-klíkunnar nýlega
látið sér þessi orð um munn fara:
,, Við' brúkum jafnaðarmennina,
meðan við þurfum á þeim að halda,
en svo hellum við þeim út, þegar
við höfum ekki lengur brúk fyr-
ir þá“.
Nákvæmlega sama meðferðin
sem „Tíma“-klíkan hefir haft á
Sigurði Eggerz og Bjarna Jóns-
syni. Og það mun ekki ljúgast, að
hún mun „hella út“ foringjum
jafnaðarmanna jafnskjótt sem hún
telur sig ekki liafa lengur „brúk
fyrir þá“.
Frambjóöendur
i Skagafirði
Skagfirðingar cig aþess enn kost,
að kjósa Magnús slrifstofustjórg
Guðmundsson á þing. pað þarf ekki
að lýsa því þingmannsefui fyrir
þeim. peir hafa kynst honum fyrst,
sem röggsömu, vinsælu, samvizku-
sömu og reglusömu yfírvaldi og
síðam sem mjög góðum þiugmanni.
Magnús hefir reynzt bæði mikil-
virkur stftrfsmaður á þingi. Engum
einnm þingmanni er t. d. jafninikið
að þakka, að fjárhag landsins liefir
orðið borgið sæmilega. Ilann hefir
•
verið í fjárhagsnefnd neðri deildar
bæði fjárlagaþingin 1917 og 1919,
og hefir verið framsögumaður
flestra þeirra, frumvarpa sem sú
r.efnd hefir fjallað um á þinginu
síðasta, enda er hann stöðu sinni
samkvæmt, kunnugastur allra
manna fjárhag "landsins. pað
mundi því verða st,órt skarð fyrir
skildi, ef Magníisar misti við á
þingi. Sparnaðarmaður er Magnús,
en stillir þó vel í hóf, og vill veita
ríflega til allra þeirra fyrirtækja,
sem styðja framleiðslu í landinu
beint eða óbeint. Munu Skagfirð-
ingar endurkjósa Magnús, enda er
ekki minsti vafi á því, að jafnnýt-
um þingmanni eiga þeir nú ekki
ftost á.
Magnús liefir sætt níði og rógi
frá „Tíma‘ ‘ -klíkunni, eins og flestir
Oetri menn' landsins. En eigi mun
Magnús, fremur en aðrir „fúna“
fyrir þeim svívirðingum, sem þeir
„Tíma“-félagar hafa að honum
vikið.
Arnór prestur Arnason er kunn-
ur að greind og einurð, en eigi hefir
hann fyrr á þingi setið. Vænta má
þess, að liann vrði nýtur þing-
maður.
Jósef bóndi Björnsson er kunn-
ur inaður. Hann sat á þingi 1909
-—1915. Formaður launamála-
nefndarinnar frá 1914 var hann og
hefir starf þeirrar nefndar og til-
lögur sætt mjög misjöfnum dóm-
um. Jósef er maður slcynugur og
vel að sér um margt, en hefir þótt
alca fullmikið seglum eftir vindi á
alþingi. Okunnugt er um það, hvort
hann er nolckuð bendlaður við
„Tíma“-klíkwna. Jósef er gamall
sjálfstæðismaður, og getur því eigi
vel átt samleið með þeirri „klíku“
í hvívetna.
Jón á Reynistað, fjórði fram-
bjóðandi í Skagafirði, er þing-
mannsefni „Tírna* ‘ -klíkunnar.
Hann er allskostar ókunnur maður,
og verður því engu spáð um það,
hvernig hann mundi reynast, ef
honum vrði þingsetu auðið. En hitt
er víst, að undir ófögru flaggi
siglir hann, þar sem er flagg
„Tíma‘ ‘ -klíkunnar.
Frjáls viðskifti.
Tvær stefnur eru uppi hér é
landi um viðskiftamál. Önnur lield-
ur því fram, að viðskifti skuíi frjáls
vera, en liin vill gera meiri og minni
takmarkanir á þeirri reglu enda
þótt eigi verði bygt á almennings-
heill eða nauðsyn eða jafnvel gera
liana áð undantekningu.
pað virðist nauðsynlegt að gera
sér grein fyrir því, hvað í hvorri-
tveggja þessara stefna felst. Hefir
víst verið nokkuð í þolcu fyrir
mönn.um, hvernig slcilgreina ætti
þessi hugtölc.
Orðið „Viðskifti“ í þeirri mer-
ingu, sem hér greinir, lilýtur að
merkja hverskonar atvinnu sem er,
bverskonar atvinnu, sem leyfilegt
er yfir höfuð að reka lögum sam-
kvæmt, livort sem einstaklingur,
sveitarfélag eða bæjar reka hana.
pað skiftir elcki máli í þessu efni,
livort atvinnan er líkamlegs eðlis
aðallega eða andlegs. Bóndinn, fiski-
maðurinn, læknirinn, kaupmaður-
inn o. s. frv. rekur hver sína at-
vinnu, liefir hver sín viðskifti við
aðra menn, selja það, er þeir liafa
á boðstólum, vörur eða verk eða
livorttveggja í senn.
Frjáls viðskifti væru í orðsins
lýmstu merkingu þau viðskifti, *er
alilr mætti reka og með þeim hætti,
er hverjum þætti sér bezt henta.
Ef svo væri, þá væri engin höft á
atvinnufrelsi eða viðskiftafrelsi
manna.
En því er ekki og getur ekki ver-
ið að skifta, að menn sé svo óbundn-
ir um atvinnurekstur sinn.
pjóðfélagið setur sér fyrst og
fremst óskrifaðar reglur um skifti
einstaklinganna sín á milli, jafnt á
sviðum atvinnumálanna, sem aunar-
staðar. Undir þessar reglur eru allir
seldir. peir, sem hafa þær að engu-
jkomist í ónáð almenningsálitsins að
| minsta kosti ef afbrigðin þykja
. vei'uleg og ef eigi eru nægilegar •
málsbætur fyrir hendi. Sá maður t.
d., sem olcrar á varningi síniun, fær-
ómilda dóma. Og ef aðrir liafa vöru,
sem að sama haldi getur komið,
liætta menn að kaupa hjá honuni.
Hann hlýtur því þegar fram í sækir-
annaðhvort að fara sömu leið sem
starfsbræður lians eða hætta at--
vinnu sinni annarskostar.
En þar að auki hlýtur löggjafar-
valdið að setja sjálft eða veita
stjórnarvaldinu heimild til þess að
setja fyrirmæli, er takmarlca at-
viniiu frelsið. Eru margar slílcar-
talcmarkanir nauðsynlegar vegna
þjóðfélagsheildarinnar, en sumar-
þeirra hafa þar á móti bæði reynst
óheppilegar og þarflausar.
1 Sumar reglur um atvinnurekstur
manua ganga í þá átt, að takmarka
það, hvcrir megi reka ákveðnar at-
(vinnugreinir og hverir niegi það
ckki.
| Sumar atvinnugreinir eru svo
■lagaðar, að alls eklci, eða að minsta
kosti sjaldan, verður talsinál um að
bægja neinum frá því að stunda
þær. petta á við þær atvinnugrein-
ir, sem eigi þarf sérþekkingu (il að
reka og eigi cru þanuig vaxnar held-
ur, að þær hafi í för með sér sér-
staka ábyrgð á lieilsu eða lífi ann-
‘ara. pví kemur t. d. löggjafamnu
nú eigi til liugar, að meina nokkrum
manni að stunda landbúnað. fiski-
veiðar eða álmenna landvinnu, t. d._
vinnu við skipahleðslu, affermingu
o. s. frv. Til þess liafa allir heimild.
Aftur eru aðrir atvinnuvegir, sem
sérþekkingu þarf til og meiri eða
minni ábyrgð kann að fylgja. pví
verður t. d. að takinarka heimiltl'
manna til þess að fást við lækuing-
ar, skipstjórn, kenslu, í sumiun-
kenslustofnunum að minsta kosti,.
til dómarastarfa o. s. frv. par sem,
svo er ástatt, verður það að vera
reglan, að þeir sem liafa aflað sér-
lögmætra skilyrða, fái heimild til
að fara með slík störf. pví hljóta
alt af tiltölulega fáir að fá heifnilcí
til að haf þau að atvinnu. Og tak-
markanirnar eru hér nauðsynlegar-
vegna alþjóðaheilla. Öllum er ekki
treystandi til að fara með lækriiug-
ar, kenslu eða dómstörf, skipstjórn.
o. s.frv.
Ýms önur atvinnufyrirtæki eru-
þamiig löguð, að ástæða væri t.il að,
krefjast nolckm-ra þekkingarskil-
yrða, t. d. verzlun, slcipaútgerð í'
stórum stíl o. fl. En löggjöfin gerir-
það ekki alment. Hugsunin er lík-
lega þessi, að þar verði hver að,
gæta sín sjálfur.
Hinsvegar eru hömlur settar á
það, hverir megi verzla, að því leyti
sem til þess þarf oftast leyfi (borg--
arabréf, verzlunarleyfi, einlcaleyft
o. s. frv.),sem veitt er gegn ákveðnn
gjaldi. peir, sem eigi Jiafa slíkt lcyfi'
mega þá ekki verzla. Leyfið er skil-
yrði til þess að mega reka þessa at-
vinnu. En ef allir þeir fá léyfið,.
sem um það biðja, og eigi svo ástatt
um, að lög banni sérstaklega að
leyfa þeim að verzla, t. d. menn með.
flekkað mannorð, þeir sem hafa
verið sviftir réttinum með clómi, ó-
lögráðir menn o. s. frv., þá verður-
ekki sagt, að ofkrept sé að athafna,-
trelsi manna á þessu sviði.
Enn má vera að almenningsheill'
lirefji sérþekkingar hjá þeim, er-
verzla megi með vörur ákveðinnar-
tegundar. Er þá einsætt að þeim
einum má veita heimild t.il að verzla
með þær vörur. petta tekur til lyi-..
#