Ísafold - 27.10.1919, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.10.1919, Blaðsíða 1
ísafold'irprentsmiðjji. Rit tjóri: Ví!h\álmnr Finsen. — Simí 500. XLVI. árg. Stoínandi: Bjðrn Jónsson. Reykjavík, mánudaginn 27. október 1919. 44 tðiubuð Dráps-Rlyrja Loforð öðrora megm, h\ k hiaom raegia. „Orö, or’S, innan tóm, fylla storö fölskum róm“. Margir kannast við söguna um Bólu-Itjálmar. Hann kom úr kaup- stað með einn hest í taumi, lausan. Maður, sem mætti ho’num, kvað létt vera á hjá honum, en Hjálmar tók því fjarri. Sagði, að drápsklyfjar væri á hestinum: Loforð öðruní megin, en svik hinum megin. Skyldi ekki fara svipað fyrir mörgum kjósendum þessa lands? pingmannaefnin lofa sum 'mörgu og miklu, sem fyrirsjáanlegt er, að þeir geta aldrei efnt, þótt þeir yrði allra karla elztir og ætti alla æfina sæti á alþingi íslendinga. pegar út- séð er um efndirnar, þá verður líkt ástatt fyrir kjósendum og hjá Bólu-IIjálmari: þeir hafa dráps- klvfjar, loforð öðrum megin og svik Jiinum megin. Sumir frambjóðendur til Al- þingis ísiendinga nú lofa — að sögn —- engu minna né óvét’ulegra en því, að útrýma fátæktinni. peir ætla að gera alla sjálfbjarga að efnum til. Jafnaðarmanna eða Bols- víkingaþjóðskipulagið á víst að gera þetta að verkum. Bn því hyggjast slíkir nienn að koma á sem fyrst. Eitt þingmannsefnið liér austan- fjalls kvað hafa gefið kjósendum 10 ,— tíu — loforð, og sett um leið sjálfum sér jafnmörg boðorð. pessi maður, sem er alger ný- •græðingur og hefir hvergi sýnt, að hann kynni nokkuð til verka fram yfir hvern meðalmaun, ætlar fyrst og fremst að bœta vinnubrögðin í þinginu. Ekki er þess getið, hvort hann ætlar sér að breyta þingsköp- unum eða hvernig hann ætlar sér að fara að þessu að öðru leyti. Ætlar hann sjálfur að segja fyrir öllum eða flestum verkum? Eða • Hítlar hann sjálfur að verða yfir- nefnd allra nefnda ? Ætlar iiann að kveða á um >að, hversu lengi þing- vþræður hans megi tala á þingfund- um ? Eða ætlar hann að vinna, svona bak við tjöldin, verkin fyrir þingmenn, btvði í þeim nefndum, sem hann situr í, og þeim, sem hann situr ekki í? Eða ætlar hann ef til vill að búa ti! nýta starfsmenn úr þeim mörgu þingmönnum, sem lé- legir starfsmenn hafa reynzt 0g munu reynast á Alþingi? Ef þess væri kostur, þá væri það gott. J?etta þingmannsefni stendur nærri „Tím- anum“. Ef liann gæti gert duglega og starfhæfa þingmenn úr þeim hóp, sem þann flokk skipa, þá ynni hann kraftaverk. En hvað veit þessi skrumauglýs- andi umviunubrögð þingsins ? Ilann liefir aldrei á þingi setið, og eftir öllu að dæma engar líkur til að liann rnuni nokkurn tíma verða meira en meðalmaður til neins á þingi, ekki meira en 2. flokks þing- maður. Eitt af loforðixm þessa þing- mannsefnis er það, að veita pen- ingastraum inn í landið gegn lág- um vöxtum. Hvaðan og livenær? Um það vantár upplýsingar. En ólíklegt er, að þessi maður, sem ætti að hafa einhverja hugmynd um peningamarkað í heiminum nú, viti ekki, að nú er algerlega ómögulegt að útvega fé svo að nokkru nemi og’ allra sízt- gegn lágum vöxtum. Danir t. d. telja sér engar vonir um að fá lán nú, herna ef vera skyldi x Bandaríkjum Norður-Ameríku. En kjörin telja þeir slík, að frá- gangssök muni að hlíta þeim.. En þessi Flóa-maður ætlar nú að verða snjallari en dr. Brandes, fjár- málaráðherra Dana, Gluckstadt og aðrir fjármálamenn Dana. pessi sami þingmaður ætlar ekki lieldur að hætta fyrr en hvert heim- tli á Suðurlandsundirlendinu er raflýst. Hann á að vísu mikið und- ir sér, þar sem hann er í stjórn tveggja fossafélaga,' og ekki ætlar b.ann að láta fé skorta. En vera mætti þó, að þungt yrði einhvers staðar fyrir fæti um það, er þessu verki er að öllu lokið. Ellefta boðorð mannsins er sagt, að verið hafi það, að leggja niður þingmensku, ef hann kœmi ekki öllu þessu í fram.kvopmd. Alt þetta minnir mann á skrum- auglýsingarnar í útlendum blöðum. Varningurinn, sem boðinn er, er iiuðvitað óviðjafnanlegur. Og ekki nóg með það: Svo og svo mikil ábgrgð er tekin á því, að liann end- ist vel. Voltakrossinn t. d. læknar öll mein. Og þessi pólitiski Voltakross, sern auglýsti sig nýlega á ein- um þingmálafundinum axistanfjalls, ætlar líka að lækna flest ipein 1 íslenzku þjóðlífi. Hann ætlar að síofna skóla, veita vatni á landið, brjóta skergarðinn f yrir Suðnr- landi, láta landssjóð bæta alla vegi, leggja járnbrautir, koma upp dúka- verksmiðjum, sjúkrahúsum o. s. frv. Og svo tekur hann ábvrgð á sér, ■eins og' skrumauglýsendum er eigi|Fað> að ótítt. Ábyrgðin er í því fólgin, að b.ann ætlar að leggja niður þing- mensku, ef brestur verður á fram- kvæmdum. Skrumauglýsendur lofa líka oft að taka við vörunni aftur, ef hún reynist verri en sagt var. En þegar .til kemur, þá finnast þeir ekki eða þeir koma sér undan efndum með ,v«flum og vífilengjum. Og svo gæti reynzt um þessa á- byrgð. pað stendur sem sé ekkert um það, hvenær maðurinn eigi að liafa framlcvæmt öll þessi loforð sín. Vænta má þess, að þau verði ekki öll komin í framkvæmd áður en maðurinn verði allur, og þess vegna getur Iiaim rólegur setið á Alþingi og bætt þar vinnubrögðin, þrátt fyrir ábyrgðarloforðið í skrumaug- lýsingunni sinni. Sfjó.n^rskiásn Brynjólfsson — sem reyndar taldist til jafnaðarmanna og afneitaði því „Dagsbrún“ — þorsteinn Metúsal- em Jónsson og Ólaf ur Briem greiddu allir atkvæði við nafnakall með til- Breytmg su er varð a sambandi 1 f , ,, . , lögu Bjarna um 5-ára búsetuna, og Islands og Danmerkur samkvæmt ; _ . _ _____ ,, .... sambandslögum 30. nóv. 1918, afneituðu því „Tímanum“ og klíku liafði það meðal annars í för með íhans- Enda var ti,laga Bjama sam; sér, aö breyta þurfti stjórnskip-1 ^kt “eð 17 atkvæðum gegn 9 1 unarlögum landsins. Stjórnarskráin ; neðri deild. gat ekld lengur verið „stjórnarskrá j 1 efri deild hefðn Heimastjórnar- um bin sérstaklegu mál íslands“ jmenn gctað’ með tilst^k Sigurðar eftir að landið varð fullvalda ríki í Jónssonar ráðlierra, felt burt 5-ára og fékk því í verki og framkvæmd ; búsetuskilyrðið. En þeir sáu sér það forræði á öllum málum bímim j ckld fært, og kölluðust una við það. Stjórnarskrárfrumvarp >að, er Sjálfstæðismenn allir fylgdust sem þingið samþvkti í sumar nefndist jeinn maðnr að >ví að setJa 5'ára því „Frumvarp til stjórnarskrár búsetuskilyrðið í stjórnarskrárfrum konungsríkisins íslands“. jvarPið og mnnn hiklanst haldaþví I til streitu. peir hljóta því að leggja ; mjög ríka áherzlu á það, að því á- kvæði frumvarpsins verði ekki Vegna samþyktar þessa stjórnar- j skrárfrumvarps er Alþingi nú rof- ið og efnt til nýrra kosninga. Kosn- ingar fara fyrst og fremst fram vegna st j ór nar skrár f r umvar p sins. Aukaþing verður væntanlega háð vegna þess máls þegar á næsta vetri. Fyrsta verk nýkjörna þingsins v :rð- ^ ur væntanlega meðferð stjórnar- ! skrárinnar. pví er eigi úr vegi, að kjósendur fái vissu sína um það hjá þingmannaefnum, hverjum um sig, hvað þeir ætli að gera við stjórnar- breytt. Og þeir geta því engan þann mann kosið á þing nú, sem eigi lofar því og verður trúað til þess að efna það, að samþykkja stjórnarskrár- frumvarpið óbreytt að þessu leyti. En auk þess verða menn að hafa það hugfast, að ekki nægir loforð þingmannaefna um það, að breyta stjórnarskrárfrumvarpinn ekki að þessu leyti. Ef því er breytt að ein- ! hverju leyti, þá kostar það enn nýjar kosningar. Og þá er alls ekki , víst, skrárfrumvarpið, þegar á þing kemur, hvort >eir vilji samþykkja , . ,v. v það óbreytt eða brevta >ví. !Vlst’ nema >inglð gætl orSlð SV0 monnum skipað, að 5-ara busetu- Margir þingmenn, þeir er sátu á skilyrðið kyrmi að yerða burt felt síðasta þingi, hefðu kosið að breyta Qg ekkert gett s staSinn eSa þ4 eitt. ýmsu í gildandi stjórnarskipunar- hyert allskostar óMinægjandi á- lögum fleiru en raun varð á. Eink- ikvœði> eins og þaS> aS búsetuákvæði um kom fram óánægja með núver- megi setja í kosningalög. sá kostur tekin að láta þá skipun haldast sem nú er. andi skipun þingsins. En samkomu- „ _____________________ * y ö i pess vegna mega sjaltstæðismenn lag varð ekki um nokkra >á breyt- 'Qg þeir ep tryggja vilja réttindi mgartillögu er fram kom. Var >ví landsins & fuUnægjandi Mtt, ekki gefa nokru þingmannsefni atkvæði j sitt, nema þeim, sem þeir trúa til Pað atriði í stjórnarskrármálinu, . þess fl(j samþykkja stjórnarskrár- sem mestum ágreiningi olii, var það, frumvarpið óbreytt á aukaþinginu, hvort setja ætti búsetu í landi ; sem vfrður á næsta ári. hér sem skilyrði fyrir kosningar- j rétti tii Alþingis framar en 1 árs búsetu, svo sem stóð í frumvarpi stjórnarinnar,eða réttara sagt,mciri hluta stjórnarinnar. Breytingartil- laga kom fram snemma á þinginu fiá Bjarna Jónssyni frá Vogi um 5 ára búseta á landi hér skyldi vera skilyrði fyrir kosningar- rétti til Alþingis og kjörgengi. i Skiftust menn mjög um þessa til- pau eru sögð fjögur að þessu lögu. lieimastjórnarmenn gerðust ; sinni: beuui audvígir, en vildu setja í! Sigurður Sigurðsson, raðunautur stjórnarskrána heimild til þess að j Eiríkur Einarsson, lögfræðis- lengja búsetuna úr 1 ári með á- j kandídat. kvæðum í kosningarlögum. Ileima- j porleifur Guðmundsson útvegs- stjórnarmönnum og blaðinu „Lög- maður í porlakshöfn, og Þingmannaefni f Arnesinga réttu“ fylgdi „Tíma“ -klíkan að málum og jafnaðarmannablaðið „Dagsbrún“. Flokkur sá í þinginu, er sig nefnir „Framsóknarflokk“ — og „Tíma“-klíkan telur sér for- ustu þess flokksbrots — skiftist al- veg í þessu máli. í neðri déild, þar sem greidd voru atkvæði um tillögu Bjarna Jónssonar, hengu að eins 2 — segi og skrifa tveir — af Fram- sóknarflokksmönnum mcð „Tíma“- klíkunni í þessu máli. pað voru þeir Sveinn Ólafsson og Einar Árnason. porsteinn pórarinsson bóndi á Drumboddstöðum. Sigurður einn þessara manna hefir setið á þingi áður. Ilann má því kalla reyndan mann. Hann hef- ir lengstum þótt leika .tveim skjöld- um í þingmálum og „allra flokka föðurlands, flóttamaðurinn vitjar“. Vitsmnna hans og þekkingar hefir okki orðið mikið vart k þingi. Mál sem hann liefir borið fram fyrir sýsluna, hafa lítinn byr fengið, nema svo einsæ hafi verið, að sama Hinir, porleifur Jónsson, Jörundur .væri, hver bæri þau fram. Svo hefir gengi þ'eirra spilzt af hans tilverkn- aði. Sigurður er kunnastur fyrir blindan sparnað og nirfilshátt, þar sem starfmenn landsins liafa átt í hlut eða mentamenn. Sigurður hef- ir verið vanur því að halda að minsta kosti eina skamnta- ræðu á hverju þingi nm embættis- menn og sýslunarmenn landsins, og hefir þá sennilega mint, að hann. væri á þingmálafundi austur í Flóa. Hefir sú ræða verið mestu þingaf- rek hans. Sigurður kvað nú fara mjög um kjördæmið, biðjandi menn með klökkum róm og tárvotum ang- um að kjósa sig, og tjáandi þeim, hvert „atvinnuspursmál“ það sé fyrir sig að sitja á þingi. Sigurður hefir haft atkvæðamagn mikið vi8 kosningar undanfarið þar í kjör- dæminu. En það mun nú hafa spilt talsvert fyrir honum, að hann hefir vitanlega verið reiðubúinn, hvenær sem vildi, að ganga í „Tíma‘ ‘ -flokk- inn. Enda ætlaði „Tíma“-klíkan að koma Sigurði í formannssætið í Búnaðarfélagi íslands í sumar. En allir vita það, að sú „klíka“ hamp- ar ekki öðrum mönnum en þeim, sem hún er viss um, að sé af henn- ar sauðahúsi. Tilraunin mistókst að vísn, en jafntryggur maður og Sig- urður mun alt að einu finna það, hversu þungt ok endurgjaldsskvld- unnar fyrir þessa vegsauka-tilraun „Tímans“ liggur á hálsi honum. Eiríkur Einarsson er lítt kunnur enn þá. Hann mun mega teljast ná- nægt því að vera meðalmaður að gáfum. Hann er meðstjórnandi í tveimur fossafélögum, ,Sleipni‘, sem telur sér vatnsréttindi í Hvítá, og „fslandi“, sem telst hafa vatnsrétt- indi í Soginu. Eigi er kunnugt, hversu mikið fé hann fær árlega frá fossafélögum þessnm. Og ekki held- ur kunnugt, hversu sniðuglega hon- um tekst þjónustan hjá þessum tveimur herrum. pví síður er kunn- ugt hvernig hann pmuni samríma hagsmuni þessara húsbænda sinna hagsmunum landsins þegar á þing kemur. Yæntanlega stendnr hann. með sinn fótinn á hvorum stað til að byrja með, en hleypur svo auð- vitað yfir á bakkann landsmegin. Eiríkur hefir eindregin meðmæli „Tímans“. Ber þar margt til. Hann er fvrst og fremst brjósvinur mikill Jónasar frá Hriflu. pví næst er liann vatnafélagamaður, og þeir menn eru sumir nákomnir „Tíman- 11111“ og njóta mjög ástsældar hans. 1 þriðja lagi býst „Tíminn“ vafa- laust við því, að Eiríkur muni verða tryggur maður því blaði og stefnn þess, þegar á þing keniur. pað er >ó mjög vafasamt, að Eiríkur fylli þessar vonir „Tímans“ að öllu leyti. Ilann mun t. d. alls ekki sverj- ast undir það óskrifaða aðalboðorð sumra klíkubræðra „Tímans“, að hlaupa í höfuð saklausum mönnnm og reita af þeim mannorðið, cf og eftir því scm hægt cr. Meðmæli „Tímans“ bafa aniiars orðið Eiríki dýrkeypt. Stokkseyr- ingar og Eyrbekkingar telja lionum vinfengið við „Tímann“ lítt til

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.