Ísafold - 03.11.1919, Side 2

Ísafold - 03.11.1919, Side 2
% ÍSA V'OI D » að bændur vildi eigi hafa nein- ar takmarkanir á lengd vinnu- tímans, en að jafnaiðarmenn vildu hafa tak- markaðan vinnutíma, eigi lengri en 8 klukkustundir á sólarhring, að bændur vildu fá sem hæst verð fyrir afurðir sínar, smjör, kjöt, mjólk o. s. frv.), en að jafnaðarmenn vildi, eins og aðrir kaupstaðarbúar og kaup- túna, fá þessar vörur við sem lægstu verði. petta alt er vitanlega óhrekjan- legt. Og það liggur svo í auguin nppi, að „Tíminn“, sem ekkert traust segist bera til Morgunblaðs- ins, hefir sannfærzt af orðum þess. Eins og kunnugt er, hefir ,,Tím- inn“ átt pólitískt hjónalag við for kólfa jafnaðarmanna hér í bæuum. Hvorir virðast hafa talið öðrum trú um, að peir ættu samleið. En nú sýnist „Tíminn11 hafa opnað augun, því að í síðasta blaði kannast hann við, beinlínis eða óbeinlínis, að alt, sem Morgunblaðið sagði um sam- band jafnaðarmanna og bænda, sé rétt. „Tíminn“ afneitar því, svo -greinilega sem unt er, stefnu jafn- aðarmanna. Hann segir, að bænd- ur hljóti að skiljast við þá alger- lega, ef þeir (jafnaðarmenn) færi -að fylgja fram kröfum sínum um það, að ríki eða sveitarfélög tæki framleiðslutæki og framleiðslu í -&’nar hendur. „Tíminn“ hefir því J>ar með afneitað höfuðatriðum í -stefnuskrá jafnaðarmanna. „Tíminn“ segir enn fremur, að bændur hljóti eindregið að setja sig á móti því, ef jafnaðarmenn fari að halda fram þeirri kröfu «inni, að landið taki í sínar hendur verzlunina. Og „Tíminn“ bætir því við, að landsverzlunina eigi, að hans skoðun, að leggja niður, eftir því sem vörubirgðir komi nægar með öðrum hætti til landsins. Kveð- ur hér mjög við annan tón en áður var í því blaði. Afneitar „Tíminn“ hér, sem í hinu aðalatriðinu, stefnu jafnaðarmanna. „Tíminn“ segist vilja láta verzl- un lándsins vera frjálsa, vill láta kaupmenn og kaupfélög annast hana. Er þetta nákvæmlega sama stefnan sem Morgunblaðið hefii á- valt haldið fram, en algerlega and- .stæð stefnu jafnaðarmanna. En alt bendir þetta í sömu átt, þá að „Tíminn“ muni reynast jaf n- aðarmönnum álíka tryggur vinur og fornvinum sínum Bjarna frá Vogi og Sigurði Eggerz. pað er ekki fjarri því, að spá * Morgunblaðsins um „Tíma“trygð- ina gagnvart jafnaðarmönnum sé þegar tekin að rætast. „Tíma“- klíkan telur sig líklega ekki Jengur þurfa að „brúka“ jafnaðarmenn eða ekki lengur geta brúkað“ þá, cg því sé einsætt „að hella þeim Ht“. Iteyndar vilja sumir halda, að „úthellingar“-tíminn sé eigi kom- inn enn þá. peir búast sem sé við því, að lir. Tryggvi muni fá bágt fyrir lireinskilnina hjá Jónasi, þeg- ar Jónas kemur að vestan úr leið- angrinum móti þeim Bjarna frá Vogi og Magnúsi Péturssyni. pað er haldið, að Jónasi muni þykja 'óvarlegt að sparka jafnaðarmanna- foringjunum alveg út þegar í stað, því að eigi sé víst að „Tíma“-klík- an verði svo liðsterk eftir næstu kosningar, að hún kurmi ekki „að ho,fa brúk fyrir“ þá jafnaðarmenn, sem komast kynni á þing. „Við bíðum og sjáum hvað setur“ Kaupa aiiar islenzkar vörur. « A.BJ Kapt Stocfeholm [ordisk Handei . N. Unnérus Reykjavik. Selja allar sænskar vörur. „ Erfingjainnkfillun. Hérmeð er skorað i erfingja lsleczks sjómanns, Charles Hannen, sem fæddur á að vera í gretid við Reykjavik 29. október 1868 og fórst af skipinu >Edward R. West« frá San Francisko 37. mal þ. i., og aðra, sem npplýsingar kunna að geta gefið um hann eða erfingja hans — af gefa sig fram hér á skrifstofunni innan 6 mánaða frá síðustu b.rtingc innköllunar þesrarar. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 27. október 1919. Jóh. Jóhannesson Hvernig bærdur meta JimamA Alyktun Strandamanna. pví var haldið fram hér í blaðinu fyrir skemstu, að „Tíminn“ mældi bændur og búalið þessa lands á ger- samlega skakkan mælikvarða. Var bent á það, að „Tíminn“ sýndi það með óhróðri sínum og illmælum nm einstaka menn, að hann teldi alt þess kyns boðlegt alþýðu þessa, lands. Enn fremur var það fúllyrt, að menn mundu meta að verðleik- um framkomu „Tímans“, að þ,)oð- in mundi brátt fella þann dóm yfir „Tímanum“, sem hann á skilið. Og þetta hefir ekki brugði.st. pingmannaefnin hafa unnvörp- um afneitað „Tímanum“ og öllu hans athæfi, og það einnig menn, sem „Tíminn“ hefir sjálfur mælt með, otað fram til þingmensku- íramboðs og talið sig eiga með liúð og hári. Eiríkur Einarsson hefir t d. af- neitað „Tímanum“. Jakob Líndal hefir afneitað „Tímanuin1 ‘. Guðmundur Ólafsson slíkt nil sama, og hefir liann þó, að nvinsta kosti að nafninu til, verið í „Frat. sóknarflokknum* ‘ svokallaða. „Tíminn“ hefir eyðilugt fylgi jafn vel metins manns sem Ólafs Briems í Skagafirði, af því að Ólaf- v.* hefir verið í flokki þeim á þingi, sem „Tíminn“ telur sér. „Tíminn“ hefir með illmælum sínum urn Gísla sýslumann Sveiiu,- son treyst svó fylgi hans í Yestur- Skaftafellssýslu, að nú hefir enginn þar árætt að bjóða sig þar fram á móti honum. Magnúsi skrifstofustjóra Guð- mundsyni hefir stóraukist fylgi í Skagáfirði fvrir liinar mörgu og ó- maklegu árásir sein hann liefir orðið fyrir af hálfu „Tímans“. Jafnvel ýmsir áhrifamenn þar, sem hlyntir hafa verið „Tímanum“ hafa stutt og styðja Magnús, auðvitað bæði af því að þeir telja Magnús ágætan þingmann og svo af hinu, að þeir vilja sýna með því, að þeir vilja á engan hátt láta bendla sig við orð- bragð „Tímans“ og aðfarir. „Tíminn“ þýkist vera bændablað og samvinnufélagsskapar. Einn þeirra manna, sem bændum og þeim félagsskap liefir verið einna þarfastur bæði á þingi og utan þings, er Guðjón alþingismaður Guðlaugsson. Hann hefir nýlega lýst „Tímanum“ nokkuð átakanlega í „Lögréttu“. Telur hann í lok greinar sinnar, að tvær „dygðir“, er hann nefnir mannorðskvinsku og ósannsögli, muni bráðlega verða nefndar: „Tviburar Tímans“. „Tíminn“ hefir einna fastast sví- virt Magnús lækni Pétursson, þiug- mann Strandamanna. Hefir „Tún- inn‘ ‘, bæði fyrr og síðar lagt sig mjög í líma til þess að hafa æru og mannorð af Magnúsi. Og hver hefir árangurinn orðið af þeim tilraunum? Fyrst og frernst sá, að fáir þingmenn eða engir munu jafnfastir í sæti sem hann. Fáir þlngmenn og fáir embættis- menn eiga jafn almennum vinsæld um að fagna sem hann. Kjósendur í Strandasýslu liafa nú sýnt það svo áþreifaníega sem nnt er, hvern vrð- bjóð þeir hafa á níði „Tímans“ um Magnús. Á fundi að Árnesi t!7. þ. m. var samþykt af Öllum viðstödd- um (4ó kjósendum) í einu hljóði svo látandi tillaga: „Fundurinn lýsir megnri óánægju sinni yfir þeim alveg ástæðulausu árásum 0g getsökum, sem blaðið „Tíminn“ hefir gert á alþingis- mennina Magnús Pétursson, Guð- jón Guðlaugsson og Þórarinn Jóns- son, og telur þær mjög svo víta verðar.“ Ut af síldarkaupunum hafði „TimiiuT ofið saman vef af hugs- Giiarvillum, níði og ósannindum um þrjá áðurnefnda þingmenu, og þá einkum Magnús Lélursson. Og nú er „TimiinT* tekinn að uppsk ra á vöxt iðju sinnar. Presturinn Tryggvi pórliallss n scm einu sinni átti að vera og verða ,útvaiinndrottins))jóu‘, kannast við spakmælið: „Svo seni liver sáir skal liann og uppskera.“ Og neyðarlegast er það, að spak- mælið skuli nú vera að rtetast svo.nn miskunarlaust* á honum og blaði lians. Gott er að hafa tangur tiær og íala sitt nel Imm Stefán bóndi Stefánsson í Fagra- skógi er í vanda miklum staddur llann lieldur að „Tíminn“ muni að dnhverju metinn í Eyjafirði meðal bænda. A þingmálafunchim þar læt- ur liann því svo sem honum sé held- ur hlýtt til „Tímans“ og „Tíma”- klíkunar. Og vera má að honum sé það líka. Hafði hann á •þingmála- fundi að Grund lýst sig „tíma“n- legan. En í fjörðunum, Siglufirði og Ólafsfirði, mega menn ekki heyra „Tímann“ nefndan. pað er því ein- sætt að Stefán verður að afneita „Tímanum“ þar og öllu hans at- hæfi eins og fermingabörnin urðu fyrr að afneita vissum höfðingja. Ef Stefán gerði það ekki, þá mundi lian naumast fá eina einustu sál til að kjósa sig. En þó kvað hann hafa sr.gt á Siglufirði, líklega til þess a? ; laða Siglfirðinga til fylgis við „Tím- : ann“, að Framsóknarflokknum sé það að þaklca, að lagafrv. um breyt- ingu á bæjarstjórnarlögum Siglu- ijarðar komst í gegnum þingið í sumar. En þetta er algerlega rangt. péim flokki er þetta alls eigi sérstaklega að þakka fremur en öðrurn flokkum í þinginu. Menn úr öllum flokkum voru á inóti frv. og menn úr öllum ílokkum voru með því. Með því voru t. d. Gísli Sveins- son, Sigurður Stefánsson og Jón á Hvanná, pórarinn Jónsson, Björn Stefánsson, Bjarni frá Vogi, Bene- clikt Sveinsson og Pétur pórðarson. Slíkt mál gat ekl<ri og átti ekki að vera flokksmál, enda voru allsherj- arnefndir beggja deilda sammála um að leggja á móti frv. að svo stöddu, og voru menn íir öllum fJokkum í þeim nefndum, einnig úr „Framsóknarf lokki1 ‘. pað er því fjarri því, að „Tíman- ura“ eða „Framsóknar“ flokks- mönnum beri nokkurt þakklæti fyr- ii það, að frumvarpið um brejdingn á bæjarstjórnarlögum Siglufjavðar var samþykt á síðasta þingi. „Tíminn“ lagði því ekkert liðs- yrði. pess var ekki að vænta. Hann hefði ekki mátt vera að því. Hann hafði nóg að gera að illmæla and- stæðingiun sinum og óírægja þá. pað var aðalverkefni haris meðan Alþingi stóð. Hann hafði hvorki tíma né rúin til mikils annars. Knattspyrna. Það þykir tíðind- um sæta, að á millilandamóti er danskir knattspyrnumenn þreyttu við norska í Kristjaníu í síðasta niánuði, uuuu Norðmenn með þrem mörkurn á mót tveimur. Norðmenn eru að sækja sig í íþróttinni og fara að verða Dönum skeinúhættir. Lengsta flug sem flogiið liefir verið í Svíþjóð, flaug Rodéhn fyrir- liði hjá flugfélaginu íMalmslatt ný- lega. Flaug hann frá Ystad til Haparanda og þaðan til Boden, á 7% tíma án þess að lenda. Vega- lengdin var 1500 kílómetrar og hefir því hraðinn verið 200 km. á klukkustmid að meðaltali. Þnooleca ta fir. Örvæníingarbarátta Tímans. „Tíminu“ og taglhnýtingar hans. diöfðu ætlað sér að vinna frægan Yigur við þessar þingkosningar. Ipeir þóttust hafa því mannvali á að skipa, að ser væri kosniugasigur vís. pað átti að hafa „Tíma“ -ber- serki í kjöri í hverju einasta kjör- clæmi. Um hvert einasta þingsæti átti að heyja hina hörðustu bar- áttu. E11 hvernig fór? Aldrei síðan 1874 hafa jjifnmarg- ir þingmenn verið sjálfkjörnir. í 9 kjördæmum af 25 fékst euginiu gagnsækjandi. Og af þessum 9' þingmönnum á „Tíma‘ ‘ -flokkurinn ef til vill einn þingmann eða brol úr þinginanni. pað er alt og sumt.. Meiri ófarir hefir aldrei neinn. flokkur farið hér á landi. Aldreh hefir neinn flokkur verið svo heill um horfinn og fylgislaus, að lianm hafi orðið að sleppa 8 þingsætum. gagnsóknarlaust. b En þar með er ekki öllu lokið. Ein ógæfan býður annari heim. pvi að nú kvisast það úr hverju kjör- dæminu af öðru, að „Tíminn“ teljií sér menn, sem honum eru alls eigi, íylgjandi. Er það kátbroslegt, að. sja liann berjast með knúum og knefum fyrir þá menn, sem afneita öllum lians boðorðum og öllu hans athæfi. Barátta „Tímans“ er því örvæntingarbarátta. Til þess að reyna að leyna fylgisleysi sínu kastar hann eign sinni á liina og- aðra menn. Hann er eins og smal- inn, sem eignar sér féð, þótt enga eigi hann kindina. pað er þó of mikið sagt, að hanir eigi enga kindina. Hann mun „eiga“ tvö þingmannaefnin. En þar ber enn að sama brunni með sjysnina. Menn þessir eru þeir Benedikt Magnússon í Tjaldanesé, sem sendur er til höfuðs Bjarua Jónssvni frá Vogi, og Vigfús Guð- mundsson, sem sendur er til höfuðx Magnúsi Péturssyni. En eins og- kunnugt er, hefir „Tíminn“ lagt sérstakt hatur á þá Bjarna og Magnús og því ekki nema eðiilegt að liann sendi sína beztu ineuu, gegn þeim. En það er af Benedikt að segja, að liann er niaður svo illa raáli farinn, að senda þurfti sér- stakan „túlk“ vestur í Dali til þess, að skýra kjósendum frá stefnu og- skoðuuum hans. Var til þess val- iun sjálfur höfuðpaurinn, sem hef-. ir verið á bak við alt að undan- förnu. Má nærri geta livers lionum hefir þótt við þurfa, er hann dró; sig nú fram úr myrkrunum. En Dalamenn eru ekki eins hrifnir og. ætla mætti, eða svo virðulegur heimsækjandi verðskuldar. Virðist } eim sem Benedikt sé með þessu sýncl lítilsvirðing og avigljóst að liann sé ekki talinn sjálfbjarga af sínum flokki. pykir þeim eigi fýsi- legt að senda þann mann á þing, sem af sínum flokki er eigi talinn sjálfbjarga heima í héraði. Um Vigfús er það að segja, að hann hefir ferðast um Strandir að undanfömn og koraist. langt norð- ur. Hafa Strandamenn sýnt honvtm gestrisnu og greitt för hans eftir mætti — meðfram máske til þess að losna sem fvrst við hann aftur.ITafa þeir lílt viljað leggja evrun við skrafi lians og alls eigi gefið þess-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.