Ísafold - 03.11.1919, Side 3

Ísafold - 03.11.1919, Side 3
I S A F o L D neinn kost að koma á fund með honum. Ilefir >ví alt verið tíðinda- laust í för hans. í gær (mánudag) liafði hann þó von mn að geta hald- ið þingmálafund að Bæ, því að í Bæjarsveit eru allflestir. meðmæl- endur lians. Pleiri munu þó hafa ntlað að koma á fundinn, því að ýmsum norður þar var forvitni á að vita hvaða fjögur kjördæmi það eru, sem hafa skorað á hann að gefa kost á sér til þingsetu (sbr. grein V. G. í ,,Tímanum“). J>ykir Strandamönnum það kynlegt að vonum, fyrst mauninn langar á þing, að hann skuli hafna fjórum kjördæmum, þar sem hann var viss, og leita norður í kuldann þar. Yor- kenna þeir honum og, gömlum manninum, að hann skuli nú, þeg- ar allra veðra er von, liafa lagt upp í þetta erfiða ferðalag. petta er þá að segja um máttar- stoðir „Tímans“. En svo má geta þess, að á laugardaginn var haldinn þingmálafundur á ílvammstanga í Ilúnavatnssýslu og þvkja það tíð-, indi til iiæsta bæjar, að þar höfðu þeir Jakob Líndal á Lækjamóti og Guðmundur Ólafsson afneita? „Tímanum* ‘ og stefnu hans, sér- staklega þó Jakob. J>rátt fyrir alt. J>rátt fyrir það þótt „Tíminn“ telji sér hann með húð og hári Og fyrst svo er um hið græna tréð, hvernig r un þá fara fyrir hinu visnaða ? Ny bök Jóh. Bojer: Ástaraugun. — Urvaldar smásögur. pýtt hefir B. p. Blöndal. Bókav. pór. B. porlákss. Rvík. Jóhann Bojer er sá erlendra skálda, sem mest er lesimi liér nú og óefað er vinsælastúr. Og er það ídenzkum lesenduin til sóma, því bækur lians eru margar framúr- skarandi að gæðum. „Insta þráin“ mun hafa brotið honum breiðasta veginn hér sem aunars staðar. pví nærfelt mun einsdæmi, að nokkurri siigu hafi verið tekið jafn vel og h<-nni. Nú kemur þarna í þessari litlu bók iirval úr smásögum hans. Iiafa sumar þeirra birst, áður liér, bæði „Eyland endurminninganna“ og ,,Don Juan f'yrir dómstóli drott- i»sv‘ ‘ - —- Sum skáld eru ástaskáld.- Önnur syngja um náttúruna. priðju um guð. Og eim önnur um dauða og sorg. Rn Bojer er skáld Ufsins — lífsins á þessari jörð, lífs- ins, sem fagnar og gleðst og grær og blómgast. Menn dáðust að og hrifust með af lífselsku Björnsons. En hún var skuggi einn hjá þeirri djúpu lotningu, sem alstaðar lýsir sér lijá Bojer, fyrir lífsauðnum og lífsfögnuðinum. Hann tilbiður ekki neinn fjarlægan, ósýnilegan guð á himnurn. En hann tilbiður ait það í lífinu, sem ber vott um guð. Og hann trúir því, að guði sé betur þjónað á þann hátt, að gleðjast og fagna en gráta og syrgja. Ef það er ekki, vill hann engan guð hafa. petta kemur einkar glögt fram í þesum smásögum lians, sem jafn- ast þó ekki á við hinar stærri sögur hans. En allar eru þær vermdar af þessari iniklu lífsást höfundarins. En dýrðlegast af Öllu í lífinu finst Bojer tronan vera. Vegna þess, að hún fyllir jörðina með ást sinni. „Engin jarðnesk auðæfi bera slík- an dýrðarvott um skapara sinn eins og fögur kona,“ segir hann á einum stað. Og á öðrum segir sjálf- ur guð almáttugur: „Ekki vissi eg það fyrri, að konuást er ekkert um megn.“ Og enn segir hann á þriðja staðnum: „Sleppið ungum manni láusum innan um hættur og freist- ingar, stingið heilli biblíu í hvern einasta vasa á honum og haldið margar áminningarræður yfir hon-' um; þegar minst varir mun hann þó ganga í einhverja gildruna. En gefið honum unga stúlku að vernd- ( arengli, og honum mun farnast, vel.“ — Ástin er eitt lofsöngsefni Bojers. Hann lætur hana gera kraftaverk. Honn lætur hana fylla mörg mannslíf unaði og helgi, þó þeir hafi ekki snert nema klæðafald hennar. Kærleikurinn verður hjá honum að guði þessa jarðlífs, sem dreypir smyrslum á sárin og glæðir hverju mannshjarta eilífan fögnuð. pá er og annað, sem birtist aftur og aftur í sögum Bojers. pað er mátt.ur minninganna. Ilafi manns-, sálin einhvern tíma átt einhvern fögnuð, þá er lífiuu borgið. Hafi, lijartað einhvern tíma fundið til ástar og gleði. þá á það að geta fullnægt allri æfinni. Minningin um það á að verða svo lifandi og máttug. pað er endurminningin um Ovidíu í hvítum klæðum, unga og fgara, sem verður blindum liðsfor- ingjanum að hamingju alt lífið (Ástaraugun). Endurminningar munkanna fimm, um dásamlegustu atburði æfi þeirra, verður þeim sí- feld gleðilind alt lífið.(Evland end- urminninganna). pessar skoðanir koma alt af í nýjum myndum í öll- um sögiun ha'ns. Sigurð Braa í leik- riti hans með því nafni, sem sennilegast verður leikið liér í vetur, ber ógæfuná fyrir það eitt, að haun sálina fulla af dýrðleguin, heilög- um endurminningum. Lífið hefir gefið honvnn svo mikið og dásamlegt að hann er maður til að mæta hinu dapra og þungbæra. En auðséð er að Bojer kernur bet- ur að hafa breiðan grundvöll undir söguefni sín. Honum tekst alt af hetur mcð stórar sögur en smáar. par getur hauii breitt nógu mikið vir þessari lífsást sinni. par getur l.ann leikið sér með persónur sínar í enn víðari og fyllri fögnuði yfir skapandi lífi. En þó eru þessar smá- sögur allar góðar, sumar ágætar. Og þær eru að því leyti merkilegar, að í þeim eru upptök þeirrá lína, sém Bojer hefir gert að skýrum, breið- um dráttum í síðari sögum sínum. par markar lian þá stefnu, er hann liefir síðar fvlgt, að svngja lífinu og kærleikanum lofsöng, og skapa persónur, sem þola alt og bera alt, ef þær Iiafa einhverntíma glaðst og fagnað. J. B. bók Huldu. Sögurnar hennar hafa raunar allar verið heldur veigalitl- ar. I þeim hefir hvorki verið form- fegurð eða tilfinningaauðlegð sú, er einkendi’sum beztu ljóð hennar. En þessar 5 síðustu smásögur ern þó grynstar og fátækastar. Það sætir undrum, live Hulda leg'gur upp með lítil söguefni. Það þarf kjark og einbeittni tilþess að byrja að skapa úr svo litlu. Við erum ekki alm'áttug eins og guð, um yrði til hagnaðar. íslendingum er áreiðanlega að mörgu levti hagnaður í því að auka bein viðskifti sín við Svía. Engin Norðurlandaþjóðanna hefir um þessar mundir eins mikinn áhuga á 'fslandsmálum og' Svíar og þeir hafa einlægan vilja til þéss að greiða sem hezt fyrir auknúm við- skiftuni milli landanna. Einn liðurinn í þessari viðleitni er stofnun hins nýja verzlunarfé- lags og er vonandi að forstjórum og sköpum því ekki heila heima af þess megi takast að stofna tif þess engu. E f n i ð þarf hvert skáld sambands milli þjóðanna, sem báð að hafa í verk sitt, áður en hann byrjar að sníða það til. En það virðist stundum eins og Hulda byr ji að skrifa, þó hún hafi ekki annað "n. fáa, óljósa drætti' í sigurnar. Þær eru því oft ekki annað en nolckrar náttúrulýsingar ogúnnan um þær lýsingarstráðhversdagsleg- um tilfinningum og alkunnum per- sónum án nokkurs dýpri undir- straums. Maður flýtur á grunnu, öldulausu hafi við lesturinn. Þar er engin bylgja, sem lyftir manni eða vekiir mann, enginn boði, sem brýtur. Skásta sagan af þessum 5er „Síð- sumarskvöld“. Hún er lagleg en lítilvæg. Þar maimssál að skoða m e ð lindaniðn- um, laufaþytinum, fuglakvakinu og fossahljómnum. Náttúran þurfti auðvitað að vera í og með. Hulda Þj&Babandalsgið. Um miðjan þennan mánuð var haldið mót eitt í London, þar sem 25 ríki gengu í þjóðabandalagið. Mótið sátu niörg helztu stórinenni álíunnar, svo sem Asquitli, lord ■ Robort Cesil, flestir fulltrúar er- I lendra ríkja þar á meðal fulltrúi Brunatryggið hjá Nederiandene Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegnstu bruna- ótafélögnm, hefii starfað ! ér i landi í fjöida tr.öig ár og reynst hér sem. annarstaðar hið ibyggilegasta í ali» staði. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavík. Simi 175. Islendingur í fa*‘gelsi Breta. Hingað kom með íslandi í fyrra- dag, íslenzkur sjómaður, John Jo- sephsson (Jón Jósefsson) sem segir eftirfarandi sögu um dvöl sína með Bretum. Hann var ráðinn á norskt gufuskip, er Santa Criiz nefnist, og’ kom til Grim^by 20. ág. með skip- fær maður þó°lifandi Frakklands> Ámeríku, Belgíu, Nor- inu frá gpáni. Jón gekk á land til m f. ð linrlaniðn. ■ rgs> Svisslauds, Japans og Grikk að kaupa sér eitthvað, en svo bar lands, og margir nafnkunnir menu af verzlunarstéttinni. „Lord Mayor“-iun stjórnaði fund g e t u r ekki og mun a 1 d r e i geta iitum og las upp skeyti frá kóngin skrifað svo sögu, að náttúran sé þar um, þar sem liann leggur mönnum á hjarta að styðja af alefli fram- gang þjóðabandalagsins, því það væri skylda allra að finna einhver þau ráð, er trygðu varanlegan frið. en til þess væri ekliert líklegra en ekki fyrst og fremst.. „Dala- svanuinn“ — eins og E.Ben. nefndi hana — er of teugd og samgróin náttúrunni til þess. En í þessari sögu er náttúran ekki aðalatriðð. Það sem Huldu skortir enn, er dirfska til að hrópa fullum hálsi það sem hún vill segja. Hún á söng- brjóst til. En hún neytir þesá ekki enn. Og hún veit þetta sjálf.. En sem hann lýsti því v sá sem veit hver hann er og veit, bandamanna væru einhuga við hug- hvað hann hefir gert, hann er á sjón bandalagsins. Eu það skifti framtíðarvegi. Hulda mun líka mestu að vekja samvizku allra þjóða skrifa í þeirri trú, að henni vaxi til þess að gera þjóðabandalagið að fiskur um hrygg. E11 því miður ljfandi valdi. Hann mintist sérstak-. vi'ð að hann enhverra hluta vegna kom of seint á skipsfjöl. Skipið var farið hálfri stundu áður en hann. kom niður á hafnarbakkann. Lögreglumaður htti Jón þar og tók hann með sér á lögreglustöðina. Yar hann síðan dreginn fyrir dém- stól, sem dæmd hann í eins mánað- ar betruiiarhússvinnu fyrir að hafa orðið eftir í landi í leyfisleysi. Nú var fanginn fluttur til Hull til þess máttugt og fjölskipað þjóðabanda- að afplána hegningvaia og sat liann lag. ,í steininum* í 30 daga, önnum kajU Lloyd George sendi og skeyti, þar inn við að sauma póstpoka allan fir, að stjórnir daginn. bólar enn ekki á þeim yexti. En nú er hún erlendis. Yonandi sækir hún þangað nýjar hugsanir og nýjan mátt. Hiui þyrfti þess. Það verður að standa meiri gnýr af vængjataki hennar, verða fyllri hljómur í strengjunum til þess að hún eigi að ná föstum tökum á t lögu, að 11. nóvember, ári eftir að þjóðinni. En enginn skrifar til' vopnahléð komst. á, skyldi verða þess að tala út í tómið. Allir gera haldinn hátíðlegur um alt Eugland þá kröfu, að á þá sé hlustað. En sem pjóðbandalagsdagur. Hann gat Að þeiin tíma liðnum var Jón aftur fluttur til Grimsby og honum ikynt skriflega að yfirvöldin hefðu ákveðið að hann skyldi rækur úr lendi og fluttur til ísland á kostn- að brezku stjórnarinnar. En til þess. lega á Englendinga og hvatti þá til að eigi kajmist hann undan þeirri að styðja þetta ai öllum mætti, ahvörðun yfirvaldanna, ákváðu svo áform bandalagsins gætu orðið þau ennfremur að hann skyldi að veruleika og mannkj nið með því „geyma“ í gæzluvarðhaldi unz: iosnað við ok ófriðarins. hentug ferð félli til íslands, en þa5 Asquith kom fram með þá til- urðu alls 32 dagar. þá verður einhver fylgja söngnum. seiðkraftur að J. B. ,SYensk-IsIandska Handelskompaniet* þess, að þegar vopnafriður var sam- inn, hefði þjóðabandalagið verið luigsjón ein. En í dag væri það stofnað og undirskrifað af 25 ríkj- um. Ilann gat þes.s, að hann vonaði cmlæglega að undirskrift Rússlands mundi bætast við, þegar það losnaði við þær óeirðir sem nú væru þar. Robert Cecil lávarður be’nti á Méðan Jón var í gæzluvarðhald- inu var honum eigi fært annað til matar en bolli af te og tvær 'sneið- ar af hveitibrauði þrisvar á dag. Kvartaði hann undan þessu við fangelsislæknirinu,sem eigi svaraði öðru til en því, livort hann byggist við að geta lifað eins og í höll „á þessum stað“ — og við það sat. Jón Jósefsson liefir áður dvalið uni 10 ára skeið í Bretlandi og mæl- ir vel á enska tungu. M. a. hefir hann verið eitt ár lögreglumaður í Glasgow og Aberdeen. Fyrir rúm- hver munur væri á pjóðbandalaginu um týeim árum réðist Jón á flutn- Æskuástip 11. hefti. Hulda: Œskuástir. II. hefti. Bókaverzlun Arinbj. Svein- bjarnarsonar. Hulda sendir uú með þessari lit'lu bók II. hefti af „Æskuástum“. I. heftið kom 1917. En á mllli þerra jkomu „Tvær sögur“ í fyrra.. J Þetta er vafalaust veikbygðasta Svo heitir fullu nafni hið nýja verzlunarfélag í Stokkliólmi, sem Ragnar Lundborg er forstjóri fyr- ir. 1 viðtali, sem ritstj. þessa blaðs átti við Lundborg í Stokkhólmi ný- lega kvað liann ætlun félagsins að reka allskoiiar verzlún við íslend- inga, kaupa íslenzkar afurðir og útvega íslendingum igóðar vörur frá Svíþjóð, það sem hentugt væri fyrir þá að fá þaðan. Félagið hefir skrifstofur sínar á hezta stað í borginni, í byggingu „Industri'bankans“ áGustaf Adolfs- torgi. Yerzlunarfróður maður hefir verið ráðinn til þess að vera með- stjórnandi með Lundlborg og til þess að bréfaviðskifti við fslend- inga geti farið fram á [íslenzka tungu. hefir íslenzk stúlka verið ráðin á skrifstofuna. og fyrri tilraunum í sömu átt, þar sem Bandalagið vildi ekki einungis vinna þegar naðsvn krefði, heldur j-jfnframt hlúa sífelt að friðar- möguieikunum alstaðar í heiníinum.' Alstaðar væri eldsneyti fyrir ófrið- inn, og margt af því væri logandi i:ú. pað væri verk Bandalagsins, að ingaskip írönsku stjóriiarinnarr sem hér var, og sigldi síðan um hríð á brezkuni skipum méðan enn var barist og kafbátarnir herjuðu En til þess mun ekkert tillit hafa verið tekið er dómur 'hans var kveð- inn upp fyrir hina miklu sök að ver'ða óvart strandaglópur í Grirns- by. En að það hafi verið óvart er f jarlægja þetta ófriðareldsneyti, svo vafalaust, því öll hans föt og tölu- það gei'ði aldrei framar vart við sig. vert af penmgum varð eftir um. borð í „Santa Cruz“. „Mánadálurinn“ á Sjálandi. Ný- Álaveiði er afskaplega mikil víða lega er myndað félag í Kaupmanna- : Danmörku, einkum í Limafirði. höfn, sem hefir keypt landfltmi I liaust hafa veiðimenn aflað 1000 mikið við Hornbæk, í þeim tilgangi pund á skip á einni nóttu, og er að gera þar fyrirmyndar bilstaða- tillit er tokið til þess, að hvert pnud hverfi. Hver fjölskylda hefir þar er selt á kr. 1.50, þá má það heita sitt hús út af fyrir sig, garð í kring góð atvinna að stunda álaveiðar þar (nm húsið og öll þægindi nútíma- í landi bygginga. í vor á að byrja að reisa þarna 50 hús. Staðurinn hefir ver- ið skírður „Mánadalurinn“.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.