Ísafold - 17.11.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.11.1919, Blaðsíða 4
4 D Haustvðrur Vetrarvðrur eru nú komnar 1 mihíu úrvali og f)ötum vér fjölbretjtfari birgðir en nokkuru sinni ádur, siðan sfriðið f)ófsf 1914. Yerðið er lágt og Yörurnar góðar og gefst því nú tækifaeri til þess ac5 gera hagkvæm innbaup fyrir vetur- inn. Skal hér talið upp nokkuð af þeim vörum, er vér höfum á boð- stólum og hvað þær kosta. Pfjón vörode Idm. Enskir, amerískir og danskir kvensokkar frá kr. 1—8 parið. 200 dus. enskir karlmannabolir loðnir innan, pr. Stk. kr. 6,75. 200 dus. enskar karlmannabuxur loðnar innan, pr. par kr. 6,75. Þetta tilboð er alveg einstakt. Vörurnar eru keyptar á heppileg- um tíma og nú kosta þær meira í verksmiðjunni heldur en hjá oss. Karlmannasokkar frá hinum ó- dýrustu til hinna fínustu. Ekta karlmanna -kamgamsbolir og buxur eru nú aftur komnar. Vér höfum hin-ar stærstu prjónavöru- birgðir á íslandi, alt frá því ódýr- asta til þess bezta og fínasta, inn- flutt bei-nt frá enskum og dönskum Verksmiðjum. Hvítvörur. 400 borðdúkar að stærð frá 1.10 metrar, verð kr. 7,50 til 3,50 meter verð kr. 40. Mikið úrval af handklæðadregl- um. Þessar vörur era afbragð, en verksmiðjan hefir aldrei fyr selt til Islands. Reynið þessar vörur. Náttkjólar, Undirlíf, Chemiser, Pi'ls og samfestingar. Vatt-teppi margar tegundir. Hanzkar. Ullar-, Bómullar-, Skinn-,Yersey og Sdki-Hanskar. Nokkuð af Yer- sej’-hönskunum verður selt fyrir 250 aura parið. Axlabönd frá 60 aurum til 475 aura. Axla- bandasprotar 25, 40, 50 aura. Koffort bæði stór ferðakoffort og litlar handtöskur. Buslakörfur. K.Iæðskeradeildin Vér höfum nú margbreyttar birgðir af fataefnum og yfirfrakka efnum, sem vér bæði saumum eftir máli og seljum í metratali. Verðið er mjög lágt vegna þess að vörum- ar eru keyptar fyrir löngu, eða áður en fataefnaverð varð svo hátt sem nú er. Sængurfatadeildin Vegna þrengsla höfum vér efcki getað haft gluggasýningu á'ölluþví er vér höfum til sængurfatnaðar, en eftir tvo mánuði koma til vor birgðir af slíkum vörum fyrir 50 þúsundir króna og þá opnum vér sérstaka deild fyrir þær vörur. En nú höfum vér Rúm fyrir 25—140 krónur, Dýnur úr Hessian, ásamt Höfuðpúða og Fótapúða fyrir kr. 28,00 til kr. 85,00. Fiðs r og Dúnn frá kr. 4,00 til 50,00 pr. kíló. 10 tegundir eru nú fýrirfliggjandi, Púðar og Nankin, sem áreiðanlega Vér gætum hæglega haldið áfram og fylt aðra síðu í blaðinu, ef vér að eins reyndum að fara að telja upp þær vörur, sem vér höfum. En vér ráðum bæði gömlum og nýjum viðskiftavinum til þess, að líta á vörubirgðir vorar og þá munu þeir komast að raun um, að vér höfum þolir þvott, í sængur. Rekkjuvoðir og ársalir svö vel afmælt sem eftir máli. Teppi frá kr. 9,75 til 'kr. 28,00 réttar vörur með réttu verði. Og eftir því sem vér seljum meira, því cdýrara getum vér selt. Og vér kaupum fyrir peninga út í hönd og seljum fyrir peninga út í hönd. Þessvegna seljum vér alt af með lágu verði. Herradeildin 400 Karlmaxmaklæðnaðir misl. frá kr. 63—kr. 180. 350 Regnfrakkar frá kr. 39--kr. 160,00. Manchetskyrtur, prima, en.skar frá kr. 6,00—kr. 10,50. Von á stóru úrvali af Vetrar- frökkum með næstu skipum. Afgangur af amerískum skyrtum verður seldur og kostar hver skyrta aðeins kr. 5,00. Pyhjams frá kr. 12,90—kr. 17,00 í- nmstæðan. Enskir hattar, frá hinu heinis- fræga "VVoodrow firma (Woodrow Hattar) eru nýkomnir og kosta kr. 15,00 til kr 35,00. Afgangur af amerískum hóttum verður seldar og kostai' hver hattur aðeins kr. 5,00. 200 Drengja-Yfirfrakkar, stærðir frá 3—7, verð frá kr. 42,00 til 64,00 og er það framúrskarandi lágt verð Vasabækur, Peningapyngjur og Hnífa í mik'lu úrvali. Birgðir af stórum Pappírspyngj- um verður selt og kostar hver að eins 90 aura. Verkamannaföt, mikið úrval, saumað á eigin saumastofu og úr fjarska sterku efni. Það gula er komið aftur. Blátt Nankin, í verkamannaföt, kr. 3,25 pr. meter. Khaki-efni í röndóttar buxur á aðeins kr. 3,90 pr. meter. Sterk Flauelsefni á kr. 6,50 pr. meter. 1000 metrar extra sterk fataefni, 130 cm. breitt, kr. 12,75 pr. meter. 1000 metrar extra sterk fataefni, 140 em. breitt, kr. 14,75 pr. meter. Rakvólar. Rakvélin Rimmugýgur (Gillette Model) með 6 Gillette-blöðum kr. 10,00. Gilletteblöð kr. 5,00 tylftin. Sjóstígvél hnéhá, úr leðri, með botnum úr „L“-tré, kosta kr. 40,00. Herman'nastígvél, þrælsterk, með trébotnum, Nr. 1 á kr. 13,50, Nr. 2 á kr. 12,50. Vörur sendar um land alt með eftirkröfu. Líki vörur okkar ekki, verða þær endurgreiddar ásamt kostnaði. VÚRUHÚSI0. —— J L Jensen-Bjerg. I

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.