Ísafold - 15.12.1919, Page 1
Ritstjóri: Vilhjá'mor Finsen. — Simi 500.
Stiórnmáliritstjóri: Einar Arnórsson.
XLVI. árg.
Reykjavik, mánndaeinn 15. de«ember 1919
ísafoidirprentsmiðja.
51. tölnblað.
Stjórnarmyndun.
„Tíminn“ er auðsjáanlega prung
inn sorgblandinni gremju yfir kosn
ingaúrslitunum síðast, me'ðal ann-
ars út af kosningunni í Reykjavík.
Þessi gremja er blaðinu ekki lá-
andi. Það sér, að það hefir unnið
fyrir gíg, að öll ósböpin sem á liafa
gengið hafa engan árangur haft.
Það get.ur ekki neitað því, a'ð flokk-
ur sá, að það telur sig styðja, hefir
•ekki bætt einum einasta þingmanni
við sig og ef til vill mist eitt þing-
sæti.
Gremja blaðsns kemur átakan-
lega fram í grein einni í snðasta
blaði, þar sem talað er um myndun
iiýrrar stjórnar. Það má vitanlega
«kki til þess húgsa, ef svo færi, að
sjálfstæðimenn eða meiri hluti
þeirra og einhver hluti heimatiórn-
arflckbsins kynni að gets sarncin
ast ;un stjc-rnarmyndua. A nðsœtt
er l.að, að slík stjórnarmyndun
mundi orka því, að „Tíminn“ gæti
engan mann átt í stjórninni. Því
yrði „Tímnn“ af þeim „fríðind-
ura“, sem hann kveður fylgja því
.að vera nákominn stjórn, eða nán-
ustu ástvinir hans. En „Tíminn“
getnr þó huggað sig við það, að
þau fríðindi eða hlunnindi, sem
■:„Tíminn“ eða vinir hans hafa þeg-
*r fengið, verða ekki af þeim tekin.
Framtíðar-áhrifin kynni aðeins að
minka, af því að óvíst er að „Tíma“
klíkan hefði nokkurn þeirra manna
sem í þeirri stjórn yrði, í vasanum,
svo sem tvímælalaust hefir verið
um einn ráðherra þeirra, sem nú
sitja í stjórn landsins.
„Tíminn* ‘ eyðir lön'gu máli um
það, að Morgunblaðið vilji láta
Sjálfstæðismenn og einhverja Heim
.astjórnarmenn mynda stjóm án
þess að þeir hafi nokknr mál eða
nokkra stefnu sameiginlega. En alt
hjal blaðsins, öll hin lauslega ræða
þess um þetta, er algerlega út í
hött. Morgunblaðið 'hefir sem sé að-
•eins nefnt þenna möguleika til
myndunar nýrrar stjómar, sem
hugsanlegan, en a'ðra óhugsanlega
eða ólíklega, en als eigi int að því
einn orði, að Sj'álfstæðismenn og:
hluti heimastjórnarflokksins ætti
að mynda stjórn, þó að þeir hefði1
<engin sameiginleg mál eða stefnur.!
Morgunblaðið telur „f ríðindin“ |
af því að vera í st.jórn, styðja stjórn ;
eða hafa stjórn í vasanum, ekki svo
mikils virði sem „Tíminn“. Hann
hefir reynt þessi „fríðindi“ og vill
sýnilega halda þeim, hvort sem sú
stjóm, sem nú er, eða sú stjóm,
sem hann stvður síðar, hefir nokk-
ur stefnumál með höndum eða ekki.
Núverandi stjóra er þannig skipuð,
að hún getur eltki — að minsta
kosti ekki allir úr henni — verið
sammála um aðalmálið, stærsta
málið, sem nú er uppi, vatnorku-
málið. í því máli hlýtnr alt að verða |
upp í loft. Sumir ráðherrarnir eru!
,,innilokunarmenn“1) og sumir
væntanlega „opingáttamenn"1) í
samræmi við stefnu „Tímans‘ ‘, með
I öðrum orðmn: RáSherrar þeir sem
skipa núverandi stjóm geta ekki
! urmið' saman um aðalmálið og ef
til vill allra afdrifaríkasta málið.
„Tíminn“ virðist vilja láta þessa
stjórn óhreyfða, að minst kosti aS
nokkru leyti, hvort sem það er
vegna væntanlegra „fríðinda“ eöa
cinhvers annars.
Þar sem því „Tíminn“ dinglar
við stjórn, sem eigi situr vegna
nokkurs málefnis, sem hún get-
ur Rarist fyrir í sameiningu, þá ætti
hann sízt að gera öðrum upp þau
orð, að þeir vilji mynda nýja stjóm
án nokkurs slíks málefnis.
Fyrir MorgunblaSimi vakti ein-
mitt það málið, sem „Tíminn“ nefn-
ir meðal þeirra mála, er flokkum
gæti skift, vatnorkumálið. Morg-
unblaðið gerði ráð fyrir því, að
„Tínia„-meim á þingi — en þar
til má að vísu ekki telja alla þá,
sem í svonefndum „Framsóknar-
ílokki“ eru a'ð nafni til — vilj*
fara „gullna“ meðalveginn í vatn-
orkumálinu, vilji byrja á því að
veita „Titan“ leyfi til að virkja
Þjórsá að nokkra leyti, eins og
Sveinn Ólafsson virðist vilja, skaða
landið þannig stórkostlega og gefa
þar með fordæmi sem gerir það að
verkum, að erfitt verður að neyta
eðrum um samskonar leyfi, alveg
eins og „Tíminn“ segist vilja.
Morgimblaðið gerði ráð fyrir því,
að bins vegar mundi meiri hluti
Sjálfstæðismanna og ýmsir Heima-
stjómarmenn á'þingi al'ls eigi vilja
„opna gáttina“, jafnvel þótt vegur-
inn, þessi meðalvegur „Tímans“
verði „gullinn“ eða fyrirheit
•
verði gefið um það, að hann skuli
verða „gullinn“. Og ef þeir menn,
hvort se mþeir hafa hingað til ver-
ið nefndir Sjálfstæðismenn eða
Heiniastjórnarmenn, verða í meiri
hluta á þinginu, þá er ekkert eðli-
legra en það, að þeir skipi sér
saman til varnar sjálfstæði og þjóð-
erni landsms og myndi stjórn á
þeini grundvélli.
En ef hinir verða fleiri, „gullna“
meðalvegs-mennirnir á þingi, menn-
irnir sem vilja „opna gáttina“,
mennirnir sem vilja veita „Titan“
vátnorkuleyfi og leyfi til innflutn-
ings 2000 verkamanna vitlendra,
'ineð skylduliði, eða als um 10 þús.
manns, eða þá að taka 2000 verka-
manna íslenzkra frá atvinnuvegum
landsins — ef þeir verða fleiri, þá
er ékki nema sjálfsagt, að þeir skipi
sér saman og myndi stjórn.
Og „Tíminn“ er ekki öfundar-
verður af því að styðja neina
„opingáttar' ‘ -stjórn, jafnvel þótt
þeim stuðningi fylgi „fríðindi“, og
hversu „gullin“ sem þau fríðindi
verða. Það er sem sé alveg víst, að
meiri hluti kjósenda í landinu skoð-
ar ,,gullna“ meðalveg „Tímans“ í
ó Þessi nöfn höfð hér til hægð-
arauka en eigi af því, að þan sé að
öllu réttnefni.
þessu máli blátt áfram „breiða veg-
inn sem til glötunar liggur“, veg-
inn, sem ritstjóri „Tímans“ hefir
víst áður varað menn við. En hvað
um það? Ef „opingáttarmenn“
verða í meiri hluta á þingi, þá er
þeim bæði rétt og skylt eftir þing-
ræðisreglum að taka stjórn lands-
ins í hendur sínar.
Allir geta víst orðið sammála um,
að vatnorkumálið sé svo þýðingar-
mikið mál, sú hlið þess, hvort veita
eigi leyfi til að nota vatnorku hér
til stóriðju, að það sé nægt til að
skifta flokkum. og það virðist mega
heimta það af hverjum þingmanni
að hann lýsi afdráttarlaust og
ótvírætt sefnu sinni í því máli,
og skipi sér þar í flokk, sem hann
á heima samkvæmt þeirri yfirlýs-
ingu.
Þá nefnir „Tímin“ skattamálin,
og býzt við, að þau geti skift flokk-
um, þannig að á þeim grundvelli
kunni að me>ga mynda stjórn. Slík
skifting er óhugsandi á næsta þingi
þegar af þeirri ástæðu, að enginn
undirbúningur til löggjafar um þau
mál getur legið fyrir því þingi,
aukaþinginu í vetur.
En þar að auki er ólíklegt, að
þau mál skifti hér nokkurntíma
flokkum, að minsta kosti ékki í
náinni framtíð. Þau hafa ekki getað
valdið nýrri flokkaskiftingu hing-
að til.
Að vísu gæti það orðið til nýrrar
flokkaskiftingar, ef Georgistamir
hér kæmust á þing og reyndi að
koma „grunnrentu‘ ‘ -kenningu sinni
í framkvæmd. En þess er væntan-
lega langt að bíða.
Ennfremur gæti það valdið nýrri
flokkaskiftingu, ef jafnaðarmenn
kæmust margir á þing og færu að
berjast fyrii- því, að landið tæki
verzlun 0. fl. í hendur sínar til
þess að ná ’þannig í tekjur handa
landssjóði, en afnema svonefnda
óbeina skatta. En ek'ki er heldur
útli’t fyrir, að þetta verði á næst-
unni.
Ágreiningur um vömtoll og verð-
toll hefir lengi áður verið á þingi,
en hann hefir eigi megnað að
sundra flokkum.
Um beina skatta og óheina get-
ur varla orðið mikill ágreiningur.
Menn munu væntanlega fljótt kom-
ast að raun um það, að minstur
hluti teknalandsjóðsnæstmeðbeinu
sköttunum, hvort sem mönnum er
það ljúft eða leitt.
Vatnorkumálið („opingátt“ eða
„innilokun' ‘) virðist því sem stend-
ur eina málið, sem líklegt er að
skifti flokkum.
--------0---------
Ðattiel Bruun
Samkvæmt síðustu dönsku blöð-
um, hefir hinn alþekti danski höf-
uðsmaður Daniel Braun verið út-
nefndur yfirlögreglustjóri í Suður-
Jótlandi nú á meðan á atkvæða-
greiðslunni stendur. Er það vafa-
laust vandamikið og harla erfitt
starf sem Bruun hefir tekið að sér,
enda hafa Danir ekki valið mann-
inn af verri endanum.
Flestir íslendingar kannast vel
við Daniel Bruun. Hann hefir ferð-
ast hér um landið í mörg sumur,
verið hér í ýmsum fornleifarann-
sóknum og ritað mikið um ísland,
bæði í bókum, tímaritum og blöð-
um. Hafa bækur hans umíslandþað
fram yfir bækur flestra annara er-
lendra ínanna, er um landið bafa
ritað, að þær eru nákvæmar.
Brun gaf út í haust, bók er hann
vitaskuld eigi hafði unnið að einn,
en sem vakið hefir töluverða eftir-
tekt í Danmörku. Bókin heitir:
„Danmarks Land og Folk“ og
þykir hún séi’stök í sinni röð.
--------o-----------
VatnorkusksHur.
„Tíminn“ og samherjar hans
ýmsir ltalla það „vatnsrán“, að
viðurkenna ekki, að vatn sé undir-
orpið eignarrétti eða einkaumráð-
v.m landeiganda eða annara, sem
heimildir telja til hans. Og þá menn,
sem fylgja þeirri skoðun, kallar
„Tíminn' ‘ „vatnsránsmenn‘ ‘.
Áður hefir verið bent á það í
blaðinu, að ýmsir, sem nærri standa
„Tímanum“, sérstaklega Sveinn í
Firði, þættust vilja fara varlega
um það, að veita sérleyfi til stór-
virkjana vatnorku. Og jafnframt
var á það bent, að ef sú varúð ætti
að verða nægileg, þá mundi afleið-
ii gin af því verða sú, að stórvötn-
m öll yrði óvirkjuð um ófyrirsjáan-
legan tíma. Afleiðingin af því er
aftur sú, að vatnorkan verður
verðlaus, og niðurstaðan því sama
íyrir landeigendur sem him yrði
eftir „vatnsránskenningunni“, sem
þeir félagar nefna svo. Með öðrum
orðum: þeir „eignarréttarmenn“
\'ðurkenna þá eignarrétt landeig-
anda að vatninu til þess að taka
hann af þeim aftur með því að
banna notkun vatnsorkunnar. Eign-
arréttar-viðurkenningin væri þá
ekkert annað en blábert formsatriði.
„Eignarréttarmenn' ‘ væri þá líka
,,vatnsbánsmenn' ‘, en munurinn að
eins sá, að þeir fara krókaleið að
sama marki.
En auk þess hefir bólað á annari
lmgsun hjá þeim „eignarréttar-
mönnum“, sem getur leitt að sama
takmarki, því að svifta landeigend-
ur 0. s. frv. „eignarrétti“ að vatni
c g vatnorku. Það er sem sé öllum
kunnugt, að „Tíminn“ liefir stung-
ið upp á því að leggja skatt á ónot-
aða vatnorku.
Þeir, sem eigi viðurkenna eignar-
rétt eða einkaumráðarétt landeig-
anda á vatni, geta vitanlega ekki
fallist á þessa hugmynd, af því að
lmn hlýtur að byggjast á algerlega
andstæðri kenningu, eignarrétti eða
einkaumráðarétti landeiganda. Þeg-
ar sú kenning, að landeigandi hafi;
þenna rétt yfir vatni, væri stað-
fest af dómstólum eða löggjafar-
valdinu, gæti „vatnsránsmennirnir“
svo nefndu talið geta komið til mála,
að leggja skatt á vatnorku, en alls.
eigi fyrr.
Þessi hugmynd kann að virðast
ýmsum allgirnileg í upphafi, áður
en þeir kryfja liana til mergjar.
Svo að kunnugt sé, hefir hún ekki
verið mikið rædd enn þá, og naum-
est hefir nokkurt blað minst á hana,
nema „Tíminn“. En þegar nánar
er aðgætt, eru ýmsir vankantar á
henni, og svo verulegir, að varla
íuun nokkurt viðlit að framkvæma
hsna.
Ef leggja ætti skatt á vatnorku,
] á þyrfti fyrst og fremst að ákveða,
af hversu mikilli vatnorku hver ætti
gjalda. Það þyrfti að mæla orku
allra orkuvatna á landinu. Það kann
að mega segja að þetta ætti að gera
hvort sem væri. En það hlýtur að
taka nokkurn tíma, að því er verk-
fræðingar segja mörg ár, þar til 611
orkuvötn landsins væri mæld svo
að áreiðanleg niðurstaða fengist.
Og á hvað ætti svo að leggja skattt
Er það sú orka, sem minst er hægt
að fá iir vatni eða mest eða meðal-
orka ? Er það orka sem ætla má að
nnt yrði að fá með vatnsmiðlun eða
að eins orka, sem unt er að fá án
fcennar? Hvað á að vera skatt-
frjálst? 0. s. frv. Þetta eru mikils-
verð atriði alt saman og erfið við-
fangs. En þau eru þó líklega ekki
svo vaxin, að þau gerðu hugmynd-
ina óframkvæmanlega, þegar nógu
lengi hefði verið mælt og mælt,
hverja orku mætti úr hverju vatni
hafa 0. s. frv.
En svo er annað. Orka í öllum
vötnum er eigi jafnnýtileg. í sum-
um er hún ef til vill raunverulega
ónýtileg, t. d. vegna erfiðrar að-
stöðu, og einkum meðan nóg er tiL
af öðrum orkuvötnum. Á þá að
leggja jafnan skatt á hestorku
hverja í ónýtilegu eða lítt nýtilegu
orkuvatni sem-í hinum, er tvímæla-
laust þykja nýtileg? Og hver á að
úrskurða um þetta?
„Vatnsskattsmenn“ munn ekki
hafa látið uppi neitt um það,
hversu hár skatturinn œtti að vera-
á hestorku hverja. Hann gæti vitan-
lega verið svo lágur, að hans gætti
hvergi neitt. En þá væri þeir ein-
ungis að leika skrípaleik. En það
er eigi gerandi ráð fyrir því, að
þeir hugsi sér skattinn lægri en 50
aura til 1 krónu á hverja hestorkn.
Ef skatturinn væri það á ári, þá
gæti þaö orðið mikið fé.
Ef skattur, sem nokkru næmi,
væri lagður á ónotaða vatnorkn, og:
reyndar þótt hann væri mjög lág-
ur, þá hlyti skattþegn að eiga fulla
sanngirniskröfu — ef eigi réttar-
kröfu — til þess að mega færa sér
vatnorkuna í nyt með þeim hætli
sem bezt væri til fallinn. Með öðr-
um orðum: pað væri í raun réttri
ómögulegt að synja honum um
virkjunarleyfi og leyfi til að nota