Ísafold - 15.12.1919, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.12.1919, Blaðsíða 2
2 ! U FO t. D í. S. í. Islenzk kappglíma um Ármannsskjöldinn verður háð í Reykjavík 1. febrúar 1920 Keppinautar gefi sig fram við stjórn félagsins. GLÍMUFKLAGIÐ ÁRMANN orkuna með þeim arðbœrasta hætti, sem unt er. Að leggja skatt á hlut, sem skattþegni er fyrirmun- að að nota eftir >ví, sem vandi er til að nota slíka hluti eða slík verð- mæti, er óhæfilegt. Tökum til dæmis ef 1 krónu skatt- ur væri lagður á hestorku hverja í Þjórsá. Segjum enn fremur að vinna megi 750 þúsund hestorkur úr henni án vatnsmiðlunar. Það yrði þá 750 þúsund krónur á ári, sem „Titan“ ætti að greiða. Ef nú félag þetta fengi ekki leyfi til að virkja orkuvatn þetta eftir því sem það oskaði, þá mætti segja, að það væri ofríki beitt og ósanngirni. Og þá er áreiðanlegt, að stjórn þess fe- lags eða hluthafar mynd't bera sig upp undan meðferðinni við stjórn sína og æskja íhlutunar hennar. pá mætti gera ráð fvrir útlendri íidut- un um notkun vatnorkunnar hér á landi. „V atnsskattur1 ‘ þessi gæti því fyrst og fremst þýtt það í raun og veru, að opna yrði upp á gátt fyr- ir öllum vatnorku-„eigendum“, það yi ði ómögulegt að synja þeim um sérleyfi. En skattur þessi gæti líka komið afskaplega ranglátlega niður. Þeir landeigendur, sem eigi liafa enn „selt“ vatnsréttindin eða „leigt“, yrði væntanlega að gjalda skattinn sem aðrir ,,eigendur“ vatnsrétt- inda. Þeir hafa ekki haft eyrisvirði upp úr þessu náttúruafli enn þá, og óvíst, hvort eða livenær þeir liafa það. Maður sem t. d. hefði á landi sínu 10 þús. liestorkna fallvatn, ætti eftir dæminu, sem áður var tekið, að greiða 10 þús. króna skatt á ári. Það mundi hann oftast hvorki vilja né geta. En afleiðingin af því hlyti að verða sú, að hann misti þennan margnefnda „eignarrétt“ að vatn- inu og ef til vill jörðina líka, ef til þrautar væri gengið eftir skatt- inum. Þegar svo stendur á, þá yrði skattálagningin ekkert annað en! . v . ... , . . b e .. , , . mjolk. Það hefir aldrei orðið jafn- krókaleið td þess að svifta landeig- . , „ ,, * r avrt og nu. Veldur nokkru um, að anda Þv., er þ«r „e.enarrettar- |f;amlei5slukostna8ur hetir nlj8g í“° ”e‘Sa !auki,t. Verkalaun lmfa aldrei orSÍS jafnhá í krónutali — og alt er verð nauðsynja er við krónur miðað--sem í sumar. Afleiðing þess er sú, að verð afurðanna hlýtur að hækka, ef at.vinnuvegirnir eiga að bera sig. Þó að það láti illa í eyrum, þá verður liátt verð á öllum íslenzk- um afurðum (kjöti, smjöri, fiski, ull o. s. frv) að haldast meðan l’ramleiðendur þurfa að kaupa dýr- útlendar vörur og greiða há í. S. í. YERSLUNARTÍÐINDI Mánaðarblað geflð út af verslunarráði Islands. Árgangurlnn kostar 4,50. Meðan app'agið hrekknr eeti nýir áskrifendu’ fengið 1 og II. árg. (1918 og 1919) fyrir 5 kr. báða. AfgreiOsla: Skrifstofa Verslunarráðs Idards Kirkjustræti 8 B. Pósthólf 514. Talsimi 694. Kaffi, te o. fl. um......... 8% Mjólk hér í Rvík hefir liækk- að um rúmlega ............ 12% Ilækkunin á mjólkurlítrá úr 80 aur. í 90 aur. er eigi komin, þegar yfir- litið í nefndu tölubl. Hagtíðind- anna var samið, og því er mjólkur- liækkunin þar talin miklu minni. Samanburður á verði neðan- nefndra, aðalnauðsynja í júlí 1914 og’ í okt. 1919 sýnir þessa hækkun: 1914 191!) Hækk. 50 au. 175 au. 250% 23 — 70 — 204% 19 — 03 — 232% 28 — !)0 — 279% 31 — 120 — 287% 12 — 4!) — 308% 32 — 100 _ 212% 53 — 192 — 202% 51 •— 180 — 253% Kúgbrauð Franzbrauð Kúgmjöl, kg. Hveiti nr. 2, kg. Hrísgrjón, kg. Kartöflur, kg. Hafragrjón, kg. Melis höggv., kg. Strausykur Hið nafntræga amerfkska ROYAL - Gerduft I í#'--:".'" Með þvi að nota það, geta húsmæður fljótt og auð- veldlega bakað heima hjá sér ljúffengar og heilnæmar kökur, kex o. s. f'rv. Búið til ár Kremortartar, framleiddu úr vínber.jum. Aðeins selt í dósum og heldur fullum krafti og ferskleik til síðasta korns. Selt í heildverzlun Garðars Gíslasonar og 1 flestum matvöruverzlunum Kaffi,óbrent, kg. 105 — 394 — 139% Sinjör, ísl., kg. 190 — 010 — 211% Smjörlíki, kg. 107 — 325 — 204% Nýmjólk, lítri 22 — 72 — 227% Kindakjöt,nýtt,kg. — 331 — 401% — saltað, kg. 07 — 320 —- 378% : Fiskur, nýr, kg. 14 — 32 — 129% ‘ Sattfiskur, (þorskur) kg. 40 — 125 — 212% í Steiolía, lítri 18 — 57 — 217% i Steinkol, 100 kg. 288 —2000 — 596% | Ef tekin er meðaltalsverðhækkun á ma.tvörum, kolum, salti og stein- olíu frá l.júlí 1914—til okt 1919 : verður hún 267%. i Með ðrum orðum: í október 1919 1 þurfti 3 kr. 67 a. til að kaupa sama ' vörumagn að meðaltali sem fekst fyrir 1 kr. í júlí 1914 | Ef litið er á kaupmagn peninga í einstökum samböndum 1914 og 1919 verður útkoman þessi: leiðir af hlutarins eðli að t. d. auka- útsvörin hér í Reykjavík liafa stór- hækkað að krónutali. En tekjur- manna hafa líka aukist að krónutali, irema fastlaunaðra opinbcrra starfs- manna, sem alment hefir eigi hækk- að svo að verulegu nemi.Þegar kaup- magn peninga í júlí 1914 er borið saman við kaupmagn þeirra hér í Reykjavík haustið 1919, þá mun ekki ofsagt, að 1 króna 1914 hafi verið upp og ofan jafngildi 3 króna og 50 aura haustið 1919. Ef það er rétt þá jafngilti t. d.: 1914 1919 úrslaun 1000 kr. ársl. 3500 kiv — 1500 — — 5250 — 2000 — — 7000 — 2500 — — 8750 — — 3000 — — 10500 — _ 3500 — — 12250 — — 4000 — — 14000 — 4500 — — 15750 — _ 5000 — — 17500 — — 5500 — — 19250 — — 6000 — — 21000 — 100 kr. 1914 voru því eins góðar og 350 kr. nú. Upplueð þá má því margfalda með Sþó eða 7/2 til að finua livers virði hún mundi vera nú. En 100 kr. nú eru jafngikli 28 kr. 57 aura 1914 Upphæð þá má því nn inargfalda með 2/7 (deila með 3þ£jþ t;l að fá jafngildi hennar 1914. einkaumráð yfir. Dýrtiðin. Skýrsla Hagtíðinda. Menn bjuggust víst alment við því, að verð á lífsnauðsynjum mundi lækka innan skamms eft- ir styrjaldarlokin. En sú hefir ekki raunin á orðið, heldur þvert á móti. Aldrei hefir verið eins hátt verð á flestum nauðsynjavörum hér í Reykjavk og nú er. Orsakirnar eru margar. Útlend- ur varningur getur alment ekki lækkað, meðan verkföll ógna fram- leiðslu og flutningum og verka menn hækka jafnframt kaup, en stytta þó vinnutíma. Skipakostur er eigi heldur enn þá slíkur sem hann var fyrir stríðið. Mörg framleiðslu- lónd eru enn þá ekki yrkt eða af- urðirnar geta ekki komist a mark- aðinn. Iðnaður liggur víða í kalda kolurn, einkum í Rússlandi. Minna er framleitt en þarf og eftirspurn meiri en fullnægt verði 0. s. frv. íslenzka varan er nú sum stórum dýrari en verið hefir að undan- förnu. Þetta gildir um kjöt. og ar verkalaun. Atvinnuvegirnir, eink- um sjávarútvegurinn, bera skatta og tolla til landssjóðs og sveitar- sjóða. Ef verðfall verður að mun á afurðum þeirra, þá hætta þeir að geta goldið skattana. Ef þeir verða að draga saman seglin, þá veldur það atvinnuleysi og fjárhagshruni landssjóðs og fjölda einstaklinga. Hin háu verkalaun þurfa að hald- ast, meðan nauðs.vnjaverðið lækkar innlendum nauðsynjum hafi verið cþarflega hátt. Einkiun telja marg- ir, að þetta hafi átt sér stað um margs konar smávörur, t. d. fata- efni, skófatnað o. m. fl. Enn frem- vöru. En það er eigi auðvelt að f _____=_______ segja um þetta atriði. Þeim, sein y, rðhækkun á ýmsum nauðsynjum, kaupa eiga, þykir clýrt, en fram- sem ei<ri eru matvara eða ljósmeti leiðendur segjast þurfa að fá svo ega eldsnevti- Má þar nefna fatnað mikið, sem þeir hafa ákveðið. Og j,ai. meg talin skófatnaður og þær bændum verður eigi láð fremur en vörur sem þar til teljast. öðrum, þó að þeir \ilji fá sem mest Samskonar fatnaður, sein 1914 fyrir vöru sína. Hitt er þeim frem- f$kst fyrjr 70 kr. kostar nú yfir 200 ui láandi, eða réttara s-igt, fulltrú- ]cróilurj SVo að verðhækkun nemur um þeirra sumum á biagi liversu ]l(;r að minsta kosti 200%, eða 1 kr. litla sanugirui þeir virðsst sýna j (:j 4 jafngildir í þessu sambandi 3 sumum þeim, er kaupa þurfa af- krónum í haust eða meir. Skó- urðir þeirra, starfsmönnuin lands ins. fatnaður mun hafa liækkað mn 300% yfirleytt, svo að króua 1914 jafngildir í þessu sambandi 4 króu um nú. Ilúsaleiga mun alment liafa haskk- a3 um 150% síðan 1914, svo að í nýútkomnum Ilagtíðindum (4. árg. nr. 6) er sýnt verð ýmis konar ekki. Ef eða þegar aðalnauðsynjar nauðsynja í okt. síðastliðnum og krónan 1914 jafngildir þar kr. 2.50 manna, þær er flytja þarf frá út-1 >að borið saman við verð somn r’n eða «ála‘gt >ví- 7 * —1 í 1 m n imo . ... koí . lóndum hingað (svo sem kornvör- ur, kol, salt, olía) lækka verulega, kunna verkalaun að mega lækka að sama skapi, að öðru óbreyttu. Og jafnframt því sem verkalaun og verð útlendra nauðsynja lækka þola framleiðendur líka að lækka verðið á sínum afurðum. Með því, sem nú hofir verið stigt, tr auðvitað ekkert fullyrt um það. nema verð á sumum útlendum eða vara i júlí 1919, okt. 1918 og júlí 1914. Kornvörur, brauð, salt og steinolía liafa lækkað lítilháttar (5%—12%) frá okt 1918—okt. 1919, og kol hafa lækkað um 38% á sama tíma. Aftur hafa ýmsar nauðsynjar mjög hækkað í verði síðan í okt. 1918, svo sem Kjöt um ........................ 53% l’iskur um ..................... 42% Sykur um ....................... 40% Kaup vinnukvenna og önnnur verkalaun hefir hækkað stórkostlega cn eigi liefir verið rannsakað hversu mikið sú liækkun muni nema. En láta mun nærri, áð það hafi 3y2- faldast upp og ofan eða að 1 króna 1314 jafngildi 1 þessu sambandi kr. 3.50 1919. Um liækkun á aukaútsvörum og ýmsum öðrum liðum hafa ekki held ur verið gerðar rannsóknir. En það Nofðurlanda. júlí 1914 okt. 1919 RiigurauS 1 kr. jafngildi kr. 3.50 Franzbrauð 1 __ _ — 3.04 Norðmenn og íslendingar. Rúgmjöl 1 — — — 3.32 Jlveiti 1 — — — 3.79 Krísgrjón 1 — — — 3.87 Hinn 14. nóv. flytur norska mál- líafragrjón 1 — — — 3.12 blaðið „Gula Tidend“ eftirfarandi Kartöflur 1 — — — 4.08 grein: Smjör 1 — — — 3.11 — Vér höfuin litla samúð með Smjörlíki f- - — 3.04 „samvinnu Norðurlanda11, sem Nýmjólk 1 — — — 3.27 ýmsir eru að burðast með. Það er Nýtt kjöt 1 — — — 5.61 aðeins nýtt nafn á „Skandinav- Nýr fiskur l - — — 2.29 isma‘ ‘, sem vér gátum losað okkur Saltþorskur 1 — — — 3.12 við áður en hann gerði nokkurt Síeinolía 1 — — — 3.17 tjón. Kol 1 — — — 6.96 Ef Noregur hefði verið stærri og getað verið vit í því, að ganga í bandalag við Dani og Svía um ýms mál. En um málið er Noregur mikið bundinn Dönum enn, og övíum eigi svo lítið í utanríkismálum. Ef Nor- egur vill fara sína eigin eðlilegu og sjálfsögðu leið, þá hlýtur haun að skilja við nágranna sína, eða jafn- vel lenda í ónáð lijá þeim. En því fastara sem þessi þrjú ríki eru tengd saman, því erfiðara verður fyrir Noreg að halda sína eig^i réttu leið. Tillit til hinna þjóðanna gæti hæglega orðið til þess, að vér- bindum oss fast.ara en góðu hófi gegnir. Og það þeim mun fremur, sem Noregur hefir enn eigi fengið J. roska og einbeitni í framkomu út á við. Bæði Danir og Svíar geta því grætt á samvinnu við oss, þannig,. að vér töpum á henni. Vér gerum oss ófúllráða með því að fylgja Dönum og Svíum í póli- tískum stórmálum, sem hvert ríki á að ráða frarn úr sjálft, t. d. hvort \ér eiguin að ganga inn í þjóðbanda lagið. Vér sjáum, að þrjár ríkis- r.efndir fyrir hin þrjú Norðurlönd bráðlega að bræða þetta mál eiaa ;ieð sér í Stokkhólmi.Þaðer skömm

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.