Ísafold - 12.04.1920, Side 2
2
fSAFOLD
-skamrair, sem auðkent hai'a blaðið,
of hastarlegar.
Bftir því, sem „Tíminn“ lýsti
yfir eitt sinn, átti í nafni „fram-
s.>knarflokksins“að setjr. „tímabund-
um“ mann í hvert kjördæmi á land-
inu. Þegar til kom, var þetta þó
ekki viðlit. En þetta hræddi víst,
nokkra menn. Auk þess sem sjálfur
„framsóknarmenn“ hafa gengið
skelkaðir af þessum gauragangi, og
blaðinu hefir vissulega verið dreift
iit allra blaða mest, — svo að þeir,
jafnframt, því, sem þer hafa ekki
þorað að játa „Tímann“, hafa held-
ur ekki árætt að hreinsa sig af hon-
um opinberlega (sem væri það sama
sem að „hreinsa sig“ af Jónasi) —,
þá var alls ekki laust við, að aðrar
veikar sálir væru líka hreldar
„vegna kjördæmanna“. Bn þetta
reyndist hugarburður einn. Ahrif
blaðsins voru sem vænta mátti n e i-
k v æ ð. Þau eindæma firn urðu,
eftir allan undirbúninginn lands-
hornanna á milli og öll mannalætin,
að „framsóknarmönnum“. hvað þá
öðrum, var ekki líft í kjördæmun-
i.m í haust, nema með því að sverja
nf sér alt samneyti við ,Tímann“,
, og meðmæli blaðsins urðu flestum
niðurdrep, en árásir til upphefðar!
Samband „framsóknarflokksins“
á þingi, og daður „Tímans“ við
jafnaðarmenskuna í R’ykjavík,
bætti heldur ekki úr skák Bændur
og framleiðendur landsins eru ekki
ennþá biinir að læra að það sé
beirra mál! Svo brá líka við, er
til kosnínganna kom, að steinhljóð
varð í blaðinu um þetta „framtíðar-
mál“, og hefir verið síðan. Snöruna
má ekki nefna í hengds manns húsi.
Og á hinn bóginn var santa máli að
gegna í Revkjavík, hjá verkamönn-
um, að því er fullyrt er: Þar mátti
ekki nefna „Tímann“ —siíkar voru
vinsældirnar!
Xei, „framsóknarflokkuriniT4
hefir ekki liaft gagn af málgagninu
sínu. Þess er heldur vaúla von, því
að auk illmælanna, sem öllum þorra
manna hefr verið kunnugt um, að
hafa verið rakalaus, hefir blaðið
farið svo óhyggilega að, sem frek-
ast mátti verða. Ofsinn hefir hlaup-
ið með það í gönur. Tvö dæmi a'lveg
rýleg má nefna,úr stjórnarmyndun-
argreininni, sem áður hefir verið
getið. Þar segir m. a., að eg sé full-
trúi Skaftfellinga á þingi sökum
þess að eg eigi skyldmenni í sýsl-
unni. Oþarft ætti nú að vera að
benda á, að flestir, ef ekki allir,
sem bjóða sig fram í kjördæmum
landsins, eiga skyldmenni eða
sifjalið í sínu kjördæmi — og kom-
ast þó vitaskuld ekki allir að. En
það, sem hér er aðallega athugavert
er, að kjósendur sjálfir v i t a b e t-
u r; það tjóar ekki að bera annað
eins og þetta fram fyrir þá. Blaðið
gerir sig sjálft marklaust.
í grein, sem Morgunblaðið flutti
um stjórnarskiftin, var það látið í
Ijósi, að allir þjóðræknir menn
mundu óska þess — hvernig sem
þeir annars litu á stjórnarmyndun-
ina —, að hinni nýju landsstjórn
mætti takast að láta hin ábyrgðar-
miklu og afleiðingaríku störf sín
fara sem bezt úr hendi.11 A f þ v í
e i n u, að Tímaklíkunni tókst ekki
að hafa þau áhrif á stjórnarmyndun
ina, er hún vildi, hamast blaðið út
af þessari árnaðarósk og telur hana
ganga guðlasti næst!
Hvað segja óbrjálaðir menn um
annað eins og þetta? Er þess að
vænta, að álit blaðsins vaxi meðal
landsmanna yfirleitt, með þessu og
þvílíku háttalagi?
S9 ___- Tti i- áHrf-fúrA V ihm
3
ROYAL
gerduft
Hið nafnfræga ameríkska Royal
Baking Powder,búið til úr Krernor-
tartar, framleiddu úr vínberjum.
Xotað á öllum beztu heimilum uin víða veröld til
þess að búa tii góðar kökur, kex o. s. frv. Gerir fæð-
una auðmelta, ljúffenga og heilnæma.
Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinn
né ferskleik.
Selt í heildverslun
Ga ðars Gislasonar
og flestum matvöruverzlunum.
J
Eða frá eldri tíma: Þegar blaðið
hefir hvað eftir annað verið að fífla
sig á því að „krefjast“ þess, að
hinir og þessir sómamenn, hinir
. vinsælustu hjá kjósendum, leggi
í iður þingmensku, af því aS Tíma-
j klíkunni er ill.a við þá! þetta þykir
, landsmönnum fáránlegar aðfarir.
í hitt eð fyrra „skipuðu“ þeir mér
; að segja af mér, ekki aðeins þing-
| menskunni, heldur einnig embætt-
I inu —• það var út af óförum þeirra
1 í landsreikniiigastæ'lunni og Tjör-
nes-lnieykslinu. Mönnum er nú
nokkurn veginn kunnugt, hvernig
árað hefir í því máli síðau. —
Aldrei hefir nokkur flokkur ver-
I ið stofnaður með jafn lítilli fyrir-
, hyggju og „framsóknnrflokkur-
, inn“. Mönnum hóað saman alger-
!ega lit í bláinn, til þess að styðja
að ,,spekúlationum“ einstakra
manna. Enda eru sumir þar, sem
alls ekki eiga heima í þeim félags-
skap- Aldrei hefir heldur verið
v.nnið fyrir nokkurn flokk með jafn
mikilli óskammfeilni! Þetta hvort-
tveggja liefir þegar hefnt sín, og
gerir það betnr áður lýkur.
Eftir sambúð á 4. ár hefir flokk-
ur þessi aldrei verið lauslopalegri
en hann er nú. Þar vantar lítið á,
að hver höndin sé upp á móti ann-
rri. Um sameining í skoðunum er
ckki enn að tala; varla meira en
einfalt kosningasamband, sem
sprungið getur hvenær sem er.
Ekkert — alls ekkert — þjóð-
þrifamál hefir flokkurir.n getað
borið fram; í nokkrum tilfellum
liafa þeir flokksmenn getað gert
samtök til ]>ess að „hindra“, rífa
niður. . . .
Hvar er þá tilverurétíur þessa
flokks 1 Hann sést ekki.
Já, þeir geta úr flokki talað
„Tímans“-menn, að ekki sé komin
i'esta á aðrarflokkamyndanir! Heyr
á endemi. Eða að „framsóknar-
fIokkurinn“ sé líklegur til að
leggja undir sig „gamlar leifar“
annars staðar að! Biðjum fyrir
okkur. Það eru leifar í lagi.
En þó að þessir flokksmenn hefðu
einhver líkindi til þess að geta
myndað samfasta heild með sam-
runnum skoðunum, þá yrði þó sá
flokkur aldrei langær með þeirri
leiðsögu, sem „framsóknarflokkur-
mn“ hefir haft til þessa. Henni
mun fylgja lítil heill. „Ok er maðr-
inn ógæfusamlegr“, sagði Guð-
mundur ríki.
Jónas má eiga það, að hann stofn-
aði „framsóknarflokkinit ‘. En eins
áreiðahlegt er hitt, að hann verð-
ur honum að bana. —
Eins og „Tíminn“ er eina blað-
:ð hér á landi, sem hefir sett blekk-
ingarnar í hreint kerfi, eins hefir
„framsóknarflokkurinn“ í raun og
sannleika ekki verið annað en sam-
band til að sýnast.. Sbr. meðal
margs annars klíkufundinn á Þing-
völlum síðasta sumar, þar sem þeir
fengu þó ekki nema fáeina menn
úr íiokkrum sýslum ti! þess að
mæta. (Friðun þessa fornhelga
•staðar, sem nú er mjög talað um,
verður að ná til þess, að misindis-
menn og pólitískir skjáhrsfnar geti
ckk hvenær sem er þotið þangað og
þózt vera að halda þar .,þing“).
Ameríkumenn kalla slíkt sem
þetta einu nafni ,,bluff“, en í dag'-
legu máli hefir það einnig verið
r>efnt „húmbúg“.
Og þar er einmitt komið að kjarn-
cnum: Með „framsókiarflokkn-
um“ hélt húmbúgið innreið sína á
stjórnmálasviðið íslenzka
Framh.
G. Sv.
Sfjórnarskiftin í Danmftrk
Allsherjarverkfallið upphafið.
Óspektir og hermdarverk.
Khöf'i 5. apríl.
Allsherjarverkfallinu er nú lok-
ið. Verkamenn liafa fengið öllum
kröfum sínum framgengt.
Geisimiklar óspektir hafa orðið
á götum borgarinnar og ráðist heíir
verið á margar búðir og þær rænd-
ar.
Þjóðþingið er kvatt suman á
riorgun.
Opinber tilkyrming.
Khöfn 6 apríl.
Samkvæmt opinberri tilkynningu
Lefir Friis yfirfjárráðamaður nú
myndað nýja stjórn og var liún út-
nefnd af konungi í gær. Stjýrnin er
þannig skipuð:
Friis forsætis- og hermálaráð-
lierra, Ammentorp stiftisamtmaður
kirkjumálaráðherra, Jensen borgar
í stjóri er þjóðfélagsmálaráðherra,
jKofoed yfirforstjóri er fræðslu-
j málaráðherra, P. J. Pedersen
! iræðslumálastjóri er kenslumálaráð
lierra, H. P. Prior forstjóri er
verzlunarmálaráðherra, Riis Han-
sen skifstofustjóri er ráðherra op-
inberra verka, 0. C. Scavenius
skrifstofustjóri er utanríkisráð-
iherra, Schröder skrifstofustjóri er
! dómsmálaráðherra, Sonne stór-
I hóndi er landbúnaðarráðherra,
! Vedel skrifstofustjóri er innanrík-
j isráðherra.
RíkisþingiS danska og Friis-ráðu-
neytið. — Verkföll og óeirðir
í Danmörku.
Khöfn 7. apríl.
Friis-ráðuneytinu var ágæ'tlega
tckið í ríkisþinginu danská. Verk-
j föllum er enn haldið áfram, af bök-
j urum, múrurum, trésmiðum og sjó-
' mönnum. í höfninni er ekki snert
Spitzbergen.
-0—
Samningamir um Spitsbergen
hafa nú yerið birtir opinberlega
eftir að samþykki hlutaðeigandi
ríkja hafði fengist. Þessi eru aðal-
atriði samninganna:
Allir málsaðiljar viðurkenna full-
kominn og óskoraðan yfirráðarétt
Xoregs á Spitzbergen og Bjarnarey.
Rétt til fiskveiða og annara veiða
iiafa allir málsaðljar jafnan.
Engri þjóð skal gert hærra undir
höfði en annari um aðgang að land-
inu, verzlun né námurekstri.
Xoregi skal frjálst að leggja 1%
útflutningsgjald á allar námaaf-
nrðir.
Xoregur samþykkir að koma eigi
upp né leyfa að komið sé upp
neinni herskipahöfn á eyjunum,
því að þær má eigi á r.einn hátt
nota í hernaðarþágu.
Landakröfur sem komið hafa
fram áður en samningar voru und-
irskrifaðir fara undir úrskurð
dansks dómstóls.
á verki.
Verkamenn krefjast launahækk-
unar tafarlaust og þátttöku í stjórn
fyrirtækjanna- — Sjómenn kref jast
-100 kr. í laun á mánuði auk fæðis,
og vilja hafa sérstakan trúnaðar-
mann á hverju skipi. Járnbrautar-
þjónar krefjast þátttöku í stjórn
ríkisjárnbrautanna.
Allskonar þorparalýður hefir í
frammi óspektir á götum borgar-
innar á hverri nóttu.
Með nýkomnum uönskum blöð-
um eru nú fengnar nánari fregnir
af því ineð hvaða hætti stjórnar-
skiftin urðu í Danmörku, og skul-
iim vér hér skýra frá því hvað gerð-
ist fyrsta daginn.
Zahle hafði sjálfur æskt þess, að
fa að tala við konung og skýra fyr-
ir honum stjórnarfarsástandið í
landinu. Veitti kommgur honum
áheyrn í Amalíuborg kl. 11 að
! morgi fyrra mánudags. Um leið
i og Zahle kom, byrjaði konungur
j þegar á ]iví, að ræða ástandið frá
| sjónarmiði stjórnarandstæðinga og
kröfu þeirra um það, að nýjar kosn-
: ingar fari fram. Zahle skýrði frá
' áliti sínu og kvað ekkert því til
í fyrírstöðu að kosningar færi fram
mjög bráðlega. Og um Suður-Jót
land sagði hann það, að stjórnin
gæti eigi fylgt neinni anuari stefnu
i því máli, en þeirri, er ríkisþingið
hefði samþvkt einum rómi: viður-
kenningu þjóðernisréttarins.
Konungur kvaðst eigi geta fall-
ist á Jiessa skoðun og spurði Zahle
hvort hann vildi segja af sér og
svaraði Zahle því svo:
— Nei- Það er sannfæring mín að
slíkt væri alveg óverjandi eins og
nú liorfir. Það mundi geta valdið
hinni mestu truflnn og uppþotum
meðal verkalýðsins, ef stjórnar-
ckifti yrðu nú, því að aldrei hafa
horfurnar verið ískyggilegri á því
sviði.
Þá mælti konungur:
— Fyrst stjórnin vill ekki segja
af sér, þá tilkynni eg yður hér
með, að eg vík lienni frá völduin.
Ráðuneytið leggur niður völd.
Með þessu var samræðu þeirra
konungs og Zahle lokið og Zahle
fór án þess að konungur hefði beð-
ið hann að sitja við völd þangað
til önnur stjórn gæti tekið við.
Zahle kvaddi þegar alla hina ráð-
herrana og formenn hinna tveggja
s.tjórnarflokka á fund og skýrði
þeim frá því, hvað gerzt aafði. Kom
þar öllum ásamt um það; að konung
ur hefði gengið feti lengra en liann
mátli.
Fundinum var nýlokið er Krieger
konungsritari hringdi til Zahle og
bað hann, í nafni konungs, að sitja
við stjórn þangað til nýtt ráðuneyti
væri skipað. Zahle kvaðst engu get.a
um það lofað fyr en hann hefði
ráðgast um við hina ráðherrana,
en bjóst við því, að harin mundi
ekki geta orðið við þessari beiðni.
Nú yrði þeir að taka á sig ábyrgð-
ina, er stæðu að baki konungi og
liefðu átt upptökin að því að stjórn-
iii.ni var vikið frá. Krieger lagði
íast að honum um það að verða við
beiðni konungs, en Zahle sat við
sinn keip. Síðan kvaddj hann liina
láðherrana á fund með sér og sendu
þeir síðan ritara konungs eftirfar-
tiidi bréf, undirritað af Zahle:
— „Yegna hins alvarlega ástands
: landinu og hins, að Danir eiga nú
að taka við fyrsta umdremi Suður-
Jótlands, þarf liér að vera stjórn,
sem hefir fullkominn myudugleiþa.
T.f þessum ástæðum getur sú stjórn,
sem konungur hefir vikið frá völd-
um, eigi tekið á sig ríkisstjórnar-
ábyrgðina. Sá stjórnmálamaður,
eða þeir stjórnmálamenn, sem hafa
íáðið konungi til þess að víkja
stjórninni frá, verða að vera við-
búnir að taka þegar við stjórninni-
Eg vil þess vegna biðja yður að
skýra konungi frá því, að eg og
ráðuneyti mitt getum ekki orðið
við beiðnj hans.“
Með þessu þóttist Zahlestjórnin
laus allra mála- Kallaði hún á sinn
fund alla embættismenn ráðuneytis-
ins pg Jiakkaði' þeim fyrir góða sam-
linnu. Kl. 4 um daginn yfirgáfu
iáðherrarnir stjórnarhöllina og þá
var Danmörk stjórnlaus. — Það
komst upp síðar, að Krieger, sem
er aðalráðgjafi konungs, vissi ekk-
ert um frávikninguna fyr en Zahle
var farinn frá Amalíuborg.
Æsingarnar byrja.
Laust eftir hádegi fór frávikning
in að kvisast út um borgina og kom