Ísafold - 16.08.1920, Blaðsíða 1
Simar 499 og 500.
XLVII. árg.
ISAFOLD
Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
ísafoldarprentsmiðja.
Reykjavik, Mánudaginn 16. ágóst 1920
34. tölublað.
Yerð á innlendam fæðutegnndnm
1.
Fyr á tímum var oftast igóð sam-
vinna og samhygð milli sveita-
roanna og sjávarmanna. Þeir vejzl-
uðu hvorir við aðra eftir fastá-
lcveðnu verðlagi, sem löggjafar-
valdið hafði ,sett. Þessi viðskifti
urðu sjaldan að ágreiningsefni,
enda voru þau yfirleitt sanngjörn
á báðar liliðar. Verðlagið var ó-
breytilegt, hvernig sem áraði, því
framleiðslu'kostnaðurinn var alt af
mjög líkur, þótt illa áraði til lands
eða sjávar.. Og svonia. var Iþað mann
fram af manni, öld eftir öld.
Nú eru aðrir tímar og flest hið
gamla horfið -og lítilsvirt. Fram-
leiðslukostniaðurinn er nú mismun-
andi hjá bændum, hjá -einum meiri
en öðrum, og sama að segja um þá,
sem atvinnu haf af fiskiiveiðum.
Verkafóikið, karlar og konur, táka
mismunandi fyrir störf sín hjá fram
leiðendum, nema í kaupstöðum. —
Ymislegt fleira kemur til greina,
fremur nú en fyr á tíðum, að fram-
leiðslukostnaðurinn verður oft ærið
misjafn sama árið hjá hinum ýmsu
atvinnuveitendum.
Af þessu leiðir, að allir bændur
geta eigi sér að skaðlausu selt bús-
lafurðir sínar sama verði. Sama er
um sjávarmanninn að segja. Þetta
kemur líka fram í viðskiftunum,
þegar 'þau eru frjáls og engar höml
ur á þeim. Fyrir stríð séldu sumir
bændur smjör sitt á 60 aura pundið
en aðrir á 70—80 aura, jafngott.
Þetta varð oft að lágreinmgsefni Og
þótti isjáva-rmönnum 70—80 aur-a
smjörverðið okurverð. Bn eg þek'ki
þó þess nokkur dæmi, að bændur
þeir sem seldu smjör sitt á 80 a,voru
engu betur haldnir með verðið, -en
hinir, sem gátu látið sér nægja 60
aura fyrir það.
Svona voru viðskiftin mjög víða
síðari hluta 19- aldar og fram á
þessa öld, að bændur seldu sjávar-
mönnum -og kaupstað-abúum búsaf-
urðir sínar m-eð mismunandi verði.
Sjávarmenn seldu aftur á móti sín-
ar vörur til bænda ærið misjafnt,
einn dýrara en annar, t. d. grá--
sleppu hun-draðið á 7 kr. þegar ann-
ar seldi það á 4 kr. Þannig var einn
ig misjafnt verð á öðrum fiskætum
sam-a árið í sama 'kaupstað -eða sjá-
varþorpi.
Vitaskuld hafa mennirnir mis-
jafna tilhn-eygingu til þess -að selja
sína vöru dýra. Bn eg ætla að þetta
misjafna verðl-ag hafi einkum staf-
að af misjöfnum framleiðslukostn-
aði hjá hverjum eiústökum selj-
anda.
Fyrir stríðið var ko-minn talsv-erð
ur kurr milli sveitamanna og sjá-
varmann-a -út -af þessu misjafna
verðlagi. En nú á stríðsárunum eða
síðan dýrtíðin hófst hefir þessi
kurr vaxið mjög, og er nú svo mik-
ill, að svo má kalla að meiri hluti
allra kaupstaða og sjivarmanna,
hatist við lændur og sveitamenn
alla. Af bænda hálfu er um ekkert
hatur að ræða til kaupstaðabúa
yfirleitt, þar sem -eg þekki til. F.n
þei-m sárnar hve baupstaðabúar eru
ósanngj-arnir í sinn garð.
Hvar sem maður hittir kaupstaða
rnann og- talið berst að landbúnað-
inum og bændum, þá er sami and-
inn og -sömu svörin hjá öllum þetta,
að bændur græði og okri á öllu þv-í
sem þ-eir selji frá búunum.
Eg sem þetta rita liefi haft bú í
sveit, en -enga búsafurði selt út frá
beimili mínu og þarf því eigi fyrir
mig að svara. En eg þékki talsvert
til afkomu og éfnahags hænda í
ým-sum héruðum 1-andsins á stríðs-
árunurn og varð lítið var við hinn
svonefnda bændagróða. Þó má geta
þess, að árið 1916 var gott ár, eitt
hið bezta viðskifta og velti-ár, seni
m-enn muna til. Því er eigi að leyna,;
að þá fengu f-lestir bændur talsvert
fra-m yfir framleiðslukostnað o-g
margir lögðu þá fé fyrir, eða borg-
uðu gamiiar skuldir frá f-ellisáriuu
1914. Eu hér var þó um engar stór-
upphæðir að ræða. Hjá öllum þorra
í'áein hundruð króna.
En svo kom vont árferði, gras-
1-eysissumur tvö, óþurkasumur og
hiarður vetur. Hér við bættist dýrt
fólkshald.
Síðastiiðið ár fengu bæn-dur á-
gætt verð fyrir afurðir sínar. En
þ-eir bændur seni voru í Sl-áturfé-
lagi Suðurlands, f-engu þó eigi það
verð fyrir kjötið sem fyrst var á-
vel sumir, sem áður hafa í sveit
búið, eru nú orðnir argastir allra
út í sveitabændur — því kjötið er
dýrt!!
Það er nú 'fleir-a dýrt en f-eitt
kjot, -og heyrast t-engar háar raddir
um það. Rúgmjöl var hér um bil
4 -sinnum dýrara í fyrra en fyrir
stríðið, hveiti 4% sinnum dýnara;
hrísgrjóu hérumbil 5 sinnum dýr-
ari; sykur 4 sinnum dýrari; fiskur
til jafnaðar (sem sveitabændur'
keyptu) 5 sinnum dýrari- Svona |
mætti -lengi télja upp -matvæli.
Hv-að var nú kjötið dýrara í
fyrra «n þes-sar vörur? Fyrir strí-ð-;
ið var igott dilkakjötspund á 29
aura í útsölu, en í fyrra kr- 1.50.!
Pað var þá 5 sinnum dýrara, -eða
líkt og hveiti og' fiskur.
En hér er örnrnr hlið á þessu
máli, og það er framleiðslukostnað-
urinn. Fyrir stríðið var hér á Suð-
urlandi kaup karlroanna 15—18 kr.
á viku, en kvenmanna 8—9 kr. En
1919 var karlmannakaupið 65—100
kr., en kyenmanna 35—60 kr. Með- (
altalið hygg -eg hafi verið 1914 16
kr. fyrir karlmenn en rúmar 8 kr.
fyrir kvenmenn. Aftur á móti í ^
fyrra (1919) mun meðalvikukaup.
sláttumanna hafa verið 75 kr. og
kvenmanna 40 kr. Framleiðslu-1
kos-tnaður fóðursins fyrir búfénað
í -sveit hefir því vérið nálega 5 sinn-
um dýrari 1919 en fyrir stríðið. j
Eftir þessu mátti kjötverðið eigi
seldix hann fyrir -stríðið, og ti-1
Reykjavíkur seldu þeir kartöflur á
40 kr., sem áður kostuðu 8 kr. —,
En svo voru þeir eigi eftirbátar
annara kaupstaðabúa í því, að
finna að kjötverðinu. Þ-eir hafa
lengi horið þungan hug til bænd-
anna í Borgarfirði út af viðskift-
unum við þá á landvöru og sjávar-
vöru.
S. Þ.
LundarfarseinkennL
Framh.
Fjórða lundernið var álitið að
kæmi af of vatnsbomu blóði eða
pf miklu vatni í því. Þetta var hið
rólynda -lundarfar. — Þannig voru
nú læknavísindin í þá d-aga bygð á
-hugarbnrði, hleypidómum -og sér-
vizk u -lærðra manma.
Þegar Hélmont (1577—1644)
hafði- í smásjá skoðað blóðvökva
mannsins, breyttist þessi gamla
kenning um lundarfarseinkenni í
blóðinu, því hann fann engin svört
eða gul blóðkorn. Hann fann held-
ur engan mun a blóði úr stórlynd-
um eða 'léttlyndum manni.
Á 17- öldinni fana -menn að gizka
á, að mismunandi geðslag manna
stafaði aif sambandi blóðsins og
áhrifu-m þess við taugakerfið, pink-
um heilans og mænunnar. — En
'kveðið og bændur í öðrum héruðum vera minma -en kr. 1.40 fyrir pund- þegar kemur ’fram á 18. öldima,
fengu.
Ástæðurn-ar fyrir þessu þek'kja
allir.
Kaupsaðabúar hatast við bændur
út af Iþví háa v-erði, s-eni þ-eir b-org-
uðn fyrir kjötið í fyrra haust. —
Það voru -eigi bændurnir sem
ákváðu verðið iá kjötinu, heldur for
stöðumenn Sláturfélagsins. Bænd-
ur tóku við því verði, sem félagið
bauð -þeim.
Nú er spumingin. Var kjötið of
hátt m-etið, móts við framleiðslu-
ko'stmað þess og verðlag á öðrum
vöram, einkum matvælum? Kaup-
staðabúar svara þessu játandi. En
bændur yfirleitt meita því.
II.
Kjötverðið, eirns og það hefir ver-
ið undanfarin 4—5 ár, hefir verið
þyrnir í augum kaupstaðabúa. Þeir
ha-fa ta-lið ránverð á því og hölvað
Lændum fyrir ósanngimi og
agirnd. Hér er eigi um einstaba
menn í kaupstöðunum að ræða,
heldur állan þorra manna þar, ríba
sem fátæka, mentaða sem óment-
iaða- Og þetta er í öllum kauptún-
um og kaupstöðum landsins og
sjávarþorpum. Eg hefi -gert mér
sérstakt far um að kynnast þessu.
Eg hefi átt tal um kjötverðið við
góða menn 'og hámentaða, og þeir
era en-gin undante'kning frá f jöld-
anum að misskilja kjötverðið,
'kvarta undan einokun á þvl og
hnýta í bændastéttina. — Þetta er
hörmulegt. Og þessir menu, eins og
margir aðrir kaupstaðarbúar, hafa
sjálfir lifað í sveit og eru það sem
þeir eru, í sveitunum orðnir. Jafn-
ið. Úti um land var kjötverðið
lægra. Hér syðra var það af fiáein-;
um mönnum sett þetta hærra, -af
því að kjötverðið var þ-á svo hátt ^
ytra og mikil eftirspura eftir ís- j
lenzku kjöti. En þegar búið var að |
selja kjötið í Reykjavík, íþað af því
sem selt var, þá kom verðfallið á ;
því -eins og þruma úr heiðskíru |
lofti. — Það er því -sízt ástæða fyr-1
ir kaupstaðarbúa að kenna bænd-1
unum um það, þótt kjötpundið j
kostaði 10 aurum rneira -en m-áske ;
sanngjarnast hefði verið-
Eg held iað Reykvíkingar megi
helzt kenna borgarstjóranum um
kjötverðið í fyrra. Sláturfélagið
bauð honum kjötið fyrir sama verð,
eða heldur minna, og fengist fyrir
það á erlendum markaði, en því
var -hafnað, -eða þau skilyrði sett,
isem Sláturfélaginu þótti óað-gengi-
leg og ósanngjörn.
En menn í öðrum kaupstöðum
landsins fengu kjötið fyrir neð-an
framleiðsluverð þess og >eigi dýr-
ara en aðrar fæðntegundir. Þeir
þurftu því sannarlega ekki að ilok-
iast við hændur út af kjötverðinu
1919.
En hv-er biður nú kaupstaðabúa
að kaupa þes-sa dýru vöru? Þeir
geta lifað án þess með-an þeir hafa
sinn ódýra! fisk. Feitina í hann
geta þeir fengið ódýra(?) sjálfeagt
frá öðrum löndum. Pá er alt feng-
ið, því fiskakjöt með feiti jiafngild-
ir að mestu leyti alidýrákjöti. —
Akurnesingar framleiða mikið af
fiski og kartöflum. Þeir seldu fisk
til bænda með fylsta- verði, eða hér
um bil 5 sinnum hærra en þeir
hætta menn að trúa því, að lundar-
far manna eigi no'kkuð sérstakt
skylt við blóðið eða stafí frá því-
Það kom fyrir m-erkilegt atvik um
miðja 18. öldina. -Suður í Ungverja-
landi fæddust tvíburasystur sam-
vaxnar, með vitanlega sameigin-
legri blóðr-ás. Greðslag þessara
systra var þó gagnólíkt; önnur var
mjög léttlynd, en hin þunglynd.
Það var því sjáanlegt af þessu, að
mismunnrinn á geðslagi systranna
gat eigi stafað frá blóðinu, sam-
setningu þess eða áhrifum á sálar-
lífið. — En þessu trúir þó almenn-
ingur víða enn þann dag í dag.
1
II.
Það kalla menn einstaklingseðli,
sem aðgreinir einn mann frá öðr-
um, andjl-ega og líkamlega. Allir
menn háfa að vísu sömu, sameigin-
lega mannlega náttúru: tilfinning-
ar, tilhneigingar, gáfur 0. s. frv. -
En alt þetta kemur fram -hjá hverj-
um einstökum ærið mismunandi,
með nálega. óendanlegri marg-
breytni. Hefir því hver einstakling-
ur sitt sérstæði og séreðli.
Plato athngaði eiuna iyrstur
manna þetta séreðli einstakling-
anna og taldi það meðfætt náttúru-
-eðli en eigi áunnið í uppeldinu.
Þetta séreðli manna er að miklu
leyti innifalið í því, sem kallast
lundarfar -eða skaplyndi (Tempera-
ment). En einnig -heyrir gáfnafar
og viljalíf til náttúruupplagsins. -
Lundarfarið, þetta meðfædda eðli
sálarlífsins, -agast eigi né breytist
að miklum mun áf áhrifum uppeld-
isins og viljans, þótt því sé haldið
fram af flestum uppeldisfræðing-
um. Þeir hafa minni reynslu í þessu
en sumir alþýðumennimir, s-em frá
alda öðli hafa reynt það, að „nátt-
úran er uáminu ríkari“.
Eg ætla nú í -stuttu máli að benda
á höfuðeinkenni þessara 4 lund-
erna, sem áður eru nefnd, og sam-
bandi þeirra hvert við annað 0. s.
frv.
III.
Ungmenni með léttlyndu lundar-
fari eru mjög mótt-ækileg Ifyrir öll
áhrif. Þau -eru áhrifagjörn. Allar
þeirra -hugsanir eru hvarflandi og
óstöðugar. Þau skifta fljótt um
skoðanir og ákvarðáuir, því vilja-
líf þeirra er veikt. Þau eru nýj-
uDgagjörn, vilja byrja á öllu, en
verða brátt leið á því, því -að út-
haldið og þolinmæðina vantar. Þau
þrá altaf eitthvað nýtt og eru mál-
gefin, -léttúðug, kærulaus og óá-
by-ggileg í orðum sínum og loforð-
um. Þau eru ytfirleitt vingjamleg
og þýðlynd, hjálpfús og hjartagóð,
en vinfengi þeirra er valt, stendur
-sjaldan lengi.
Gagnólíkt þessu er -stórlynda
lundariarið. Ungmenni sem það
hafa í mjög ríkum anæli, -eru yfir-
leitt harðgeðja, stórlyud, eigin-
gjörn, drambsöm og drotnunar-
gjöra, með járnsterkan vilja. Bágt
eíga þau með að hlýða öðrum eða
leggja sig undir annara vilja. Menn
m-eð þes-su lundarfari hræðast fátt;
þeir yfirstíga flestar torfærur og
sparka ómjúkt frá sér, því sem
Ifyrir þeim verður; öll mótstaða
gegn þeim s-tyrkir þá -og örfar enn
meira. En þessu lundarfari fylgja
lík-a góðir kostir, t. d. hreinlyndi,
drengskapnr, hngprýði, gjafmildi,
samfara ágirnd, og áreiðanleiki til
orða og verka. Þessi ungmenni eru
eigi mjög áhrifagjöm, m-ótast síður
-af annara skoðunum en léttlyndu
ungmennin. En það sem þau mót-
last, eða þan áhrif, sem þau annars
tileinka sér, eru varanl-eg í sálarlífi
þeirra.
Nokkur ungmenni h-afa þunglynt
lnndarfar. Þau eru sjaldan kát, en
alvörugelfin eins og þau stórlyndu.
Þau eru oftast hógvær og þolin-
móð. Þessu lundarfari fylgir svart-
sýni, tortrygni, -öfund og -áræðis-
leysi. Lífið finst þeira þung byrði
(= „blóðrás og logandi und“. All-
ir þungiyndir menn hafa sterkt
-ímyndunarafl, og -með því mikla
þeir í hnga sínum alla erfiðleika
0g sorgiir. Hafi þ-eir eigi neiniar
raunverulegar sorgir og þjáningar,
þá skapa þeir sér þær, án þess þeir
þó geti gert sér grein fyrir því, að
þetta sé aðeins þeirra eigin hugar-
bnrður- Þegar þetta skaplyndi er
á hæsta stigi, gengur það næst
sjúkleika á sálarlífinn og getnr
komið þeim til að fyrirfara lífi
sínu. Næmleiki þunglyndra ung-
menna fyrir öllum ytri áhrifum er
viðlíka og hjá þeim stórlyndu, og
enn varanlegri eru öll áhrif á þá.
Aðeins fá ungmenni hafa rólynt
lúndarfar eða spaklyndi. Aðalein-
kenni þess er lítill vilji, leti og