Ísafold - 11.10.1920, Qupperneq 2
2
ÍSAFOLD
Matvælin
Vöruflokkun er réttlátust.
Það sem skrifað kefir verið um
útlendu kornvöruna er rétt. En
hvers vegna að furða sig svo mjög
á því, að úrkastið sé látið ganga
þangað, sem ekkert eftirlit er. Það
er föst regla, og það getur ekki ver-
ið öðru vísi. Þær þjóðir, sem hafa
sinnu á því að gera kröfur til vöru-
gæða, þær fá auðvitað betrf vör-
una, en lakari tegundimar fá þær
þjóðir, sem taka þegjandi við því,
sem að þeim er rétt. Já, og meira
að segja, handa slíkum þjóðflokk-
um búa menn oft til hreint og beint
svikna vöru, enda eiga þær ekki
betra skilið- Ef allir kaupendur
gerðu sér far um að vita, hvað það
er sem þeir kaupa, þá væri öll vöru-
vöndun betri í heiminum og líklega
engin svikin vara til, því að hún
gengi þá ekki út.
Og er nokkur von að kaupmenn
geri sér mikið far um að fá góða
vöra, þegar kaupandinn kann alls
ekki að meta hana og kaupir eins
þá vondu?
Ef ástæða er til að fjölyrða svo
mjög um útlendu vöruna, gæti þá
ekki 'líka verið ástæða til að athuga
þá innlendu ? ísland framleiðir mik-
ið af verulega góðri matvöru, og þó
étur þjóðin áreiðanlega eins mikið
af lélegri og skemdri íslenzkri
vöru eins og útlendri. Hvílík feikn
hafa ekki um dagana verið ílátin
skemmast af kjöti vegna illrar
geymslu og verkunar ? Eða fiskur-
inii ? Lítið mundi vera hirt um að
gera það vel úr garði, sem selt er
af honum innanlands. Hér í Reykja-
vík er nú t. d. oft seldur þorskur,
sem alls ekki er mannamatur, því
að það er hann sannarlega ekki,
þe3si grúthoraði leguþorskur hérna
Þetta er aðeins til að benda á,
að þótt fundið sé að því, sem út-
lendingurinn fóðrar okkur á, þá er
um koll. — Þetta geta allir huggað
sig við.
Þegar eitthvert samsteypufélag
oss sjálfs höndin að engu leyti hol’-1 hefir annaðhvort þungað viðskifta-
lífið tilfinnanlega eða grætt óeðli-
lega mikið, rísa upp við hlið þeirra
miljón keppinautar, sem vilja endi-
lega ná í þennan mikla gróða. Þann
ig myndast nýtt samsteypufélag
sem keppir svo við hið eldra og
kemur því loks á 'kaldan klaka. —
Meðan á þessu stendur, það getur
verið svo skifti mörgum árum,
lækkar verð vörunnar, sem sam-
keppnin er um. Þegar óJinurinn er
lagður að velli, haíkkar hún aftur,
og alt gengur svo vel, meðan sam-
steypufélagið nýja heldur sér inn-
an eðlilegra viðskiftatakmarka.
Nefna má eitt dæmi þessu til
sönnunar. Hið illræmda jámbraut-
arteinasamsteypufélag okraði um
tíma afskaplega. Norður-Arn eríku-
menn þurftu mjög á þeirri vöru að
halda í járnbrautalandinu mikla.
Þeir þoldu eigi til lengdar einokun
þessa Norðurálfufélags. Þeir stofn-
uðu margra milj. dollara járabraut-
arteinaverksmiðjur heimia hjá sér,
og þær mynduðu svo nýtt sam-'
steypufélag. Þá varð gamla gróða-
félagið að lækka seglin og íþað logn-
aðist út af eftir nokkur ár. Ame-
ríkumenn drápu það- Það spenti
gróðabogann svo fast, að hann
hiaut að bresta-
Síðan hefir verið heilbrigt verð
á járnbrautarteinum að fróðra
manna sögn.
En eins og fór fyrir þessu ili-
ræmda járnbrautarteinafélagi, svo
fer og fyrir öðrum, sem eigi kunna
sér hóf í ágirndinni. Sagt er að nú
séu mörg samsteypufélög í heimin-
um á heljarþröminni, meðan ný-
græðingarnir, keppmautarnir, eru
að koma ár sinni vel fyrír borð.
Þegar jámbrautin, sem félag eitt
ari.
Það réttasta væri að krefja rétt-
láta vöruflokkun, bæði innlenda og..
úilenda, svo að hver geti keypt það
sem hann vill.
K
Frjáls samkeppni.
Niðurl.
Þegar svona. stendur á, rísa upp
samsteypufélög („hringir1 ‘). Með-
al þeirra verksmiðja og gróðafé-
laga, sem framleiða sömu vöru eða
samkynja. Samsteypan bjargar
hverju einstöku framleiðslufélagi
frá falli. — Þetta er margsýnt.
Ameríkumenn segja, að nálega öll
samsteypufélög séu orðin ti'l á þenn
an hátt, og fremur af knýjandi
þörf en beinlínis gróðafíkn. Vitan-
lega eiga undantekningar sér stað
hér, eins og t- d. olíusamsteypufé-
lagið mikla. Og þar stendur sér-
staklega á um framleiðsluna. Olíu-
félagið „Standard Oil“, sem skap-
að hefir okkur íslendingum þung-
ar búsifjar, er eitt hið gráðugasta
okurfélag, sem til er í veröldinni.
Það hefir sölu á miklum hluta allr-
ar þeirrar olíu, sem notuð er í heim-
inum. Það á mestar olíulindir
heimsins og kemst því engin veru-
leg samkeppni þar að.
Samsteypufélögin teygja sig sum
aðeins um eitt land, en önnur um
heilar heimsálfur, eða jafnvel all-
an heim.
Nokkru fyrir ófriðinn mikla voru
í heiminum nokkuð á annað hundr-
að samsteypufélaga. En svo lítil
var einokun þeirra flestra talin,
að því var tæplega veitt athygli. i átti, milli Chicago og Milwanken
utan af Sviðinu. Þá er verkunin á (Aftur á móti voru þau nokkur til, |
honum. Um hana þarf ekki iað fjöl- sem auðsjáanlega voru örgustu
yrða. Þegar þetta er keypt dýrum
dómum í því landi, sem býr útlenda
rfyndist óvenju arðsöm, þá var arm
að járnbrautafélag stofnað við hlið-
ina á því eldra. Sömu leiðina, sam-
hliða hinni, lagði félagið járnbraut.
blóðsugur, einkum í Ameríku.
Það má telja samsteypufélögun-
markaðinum til betri fisk en nokk- j um það til gildis, móti ókostum j Borgin stækkaði og landið um-
urt annað land, hví skyldu menn þá j þeirra, að öll framleiðslan í þeim i hverfis hana bygðist enn meira. Og
furða sig á því, þótt keypt sé út- j er miklu ódýrari, meira framleitt (!un græddu félögin, þótt tvö væru
lent gripafóður í stað fyrsta flokks j með minni kostnaði, en ef hvert um hituna. Þetta þoldu eigi fésýslu-
kornvöru! framleiðslufélag (hlutafélag) væri j mennimir til lengdar. Og nú kom
Oft heyrist kvartað um fiskileysi j eitt út af fyrir sig. Þar kemur í ljós j >riðja járnbautin, og svo hver af
annari. Voru þær orðnar 8 fyrir
stríðið, og báru sig vei. En frjáls
samkeppni hélt flutningsgjaldinu
niðri, svo um ekkert okur var að
hér í lieykjavík, þegar sá grúthor-
aði fæst ekki vegna ógæfta á sjó-
Og þá er mér spurn: Vegna hvers
er þáekkisetturá markaðinn fyrsta
flokks saltfiskur? Vegna hvers er
oss sjálfum meinað að kaupa þá
vöru, sem aðrar þjóðir lofa svo
mjög? — Mundi nðkkur útlending
máttur samvinnunnar. Allri sam-
keppni, sem skaðað getur sam-
steypufélögin, er bægt frá. Þar í
felast aðalgallar samsteypufélag-
anna, ef þau hafa vonda eða sam- (ræða á þ ví.„.
vizkulausa stjóm.
Þar sem frjáls samkeppni ræður,
En samsteypufélögin hafa sífelt | eru aHar hendur á lofti tjl þess að
í gróðagæsimar. Allir mannleg-
„Demoklesarsverð“ yfir höfði sér.,
ui trúa því, að sjálfir fslendingar j Þau eiga óvini, og fá því flest fyr j i- atorkuhæfileikar losna þá úr
sem eru að kvarta urn það, að fá j eða síðar keppinauta, hversu vel j læðingi. En þar sem samkeppnin
ekki fyrsta flokks kornvöru, bragði sem þau girða um sig. Samsteypu-
aldrei fyrsta flokks saltfisk? Ekki | félÖgin fæðast, lifa og deyja nátt-
einu sinni annars flokks. Hvorugt J ilrlegum da,uða. Frjáls samkeppni
fáanlegt í verzluhum! -— í sjálfum j í framleiðslu og verzlun verður
larmalögum embættismanna er ekki | j>eirra dauðaméin fyr eða síðar. —
gert ráð fyrir að étinn sé annar Reynslan sýnir þetta, þótt tilveru-
er eigi, stirðnar alt. Það dregur úr
framþróun mannfélhgsins.
Þó að allar jámbrautir í Ameríku
séu í auðmannahöndum, þá er samt
hvergi í heiminum eins ódýrt flutn-
ingsgjald og þar. Til jafnaðar er
saltfiskur en þriðja flokks! En mik- j stund þeirra sé tiltölulega stutt í í bað nálega hálfu dýrara a Eng-
ið af þessum þriðja flokks fiski er j mannfélaginu. Þau samsteypufé- J hrndi. Þetta er einmitt hinni frjálsu
ekki annað en gripafóður, enda er j lög, sem traðka eðlilegum viðskift-
af um, kveða sjálf upp yfir sér dauða-
dóm. — Það er þeirra óeðlilega og
sveltiþorskurinn héraa utan
Sviðinu þar í innifalinn.
Svo er sagt, að Bandaríkjamenn samvizkulausa gróðafíkn sem drep
kaupi handa sjálfum sér hveiti j ur þau.
norðan úr Kanada af því að það sé \
betra, en selji sitt hveiti úr landi. j síðar það við jörðu, sem óheilbrigt
samkeppni að þákka.
Þegar framleiðslan í heiminum
með frjálsri samkeppni verður
heldur meiri en þörf er fyrir hana,.
þá þrífast engin stór okurfélög.
Eás viðburðanna jafnar fyr eða!Þau fa Þa a<5 kenna á hagfræðis-
láli heimsins. •— Þetta er hinn
Þeir segja, að þjóðin missi fjör ef j er í viðskiftalífinu. Það þolir eigi i heilbrigðasti jöfnuður, betri en
hún hafi ekki gott viðurværi. Við j til lengdar nein okur- eða kúgunar- j jafnaðarkugsjón'Sócíalista.
segjum það sama um hestana- En
vort eigið viðurværi vöndum vér
svo, að vér seljum norðlenzka kjöt-
ið úr landi, en kaupum sjálfir
etundum dýrara verði sunnlenzkt
kjöt, sem er miklu rírara.
bönd, önnur en þau, sem efla þjóða- j
heill og stjórnað er jafnframt með j
mestu gætni. Það eitt, sem er íi
fullu samræmi við eðlilega mann-.
lí.fsframþrórm, lagar sig eftir tím-j
anum og mönnunum, og fellur eigi»
S. Þ.
Dr. theol.
Skat Hoffmeyer.
er nýkominn hingað til lands ásamt
frú sinni. Dveljast þau hér í bæn-
um sex vikna tíma. Kemur hann
hingað sem fulltrúi og erindreki
hinnar „dansk-íslenzku. kirkju-
nefndar“, er stofnuð var í hitt eð
fyrra. Nefnd þessi hefir svo sem
kunnugt er að markmiði að koma
á nánara sambandi með dönsku og
íslenzku kirkjunni, og efla vináttu-
þel með dönskum og íslenzkum
kristnilýð. Formaður þeirrar nefnd
ar, sem skipuð er ýmsum ágætis-
mönnurn dönsku kirkjunnar, er
Harald Ostenfeld Sjálandsbiskup,
en framkvæmdarstjóri hennar er
landi vor Þórður prestur Tómas-
son í Horsens-
Erindj dr. Hoffmeyers hingað er
að kynnast andlegum og kirkjuleg-
um högun þjóðar vorrar, flytja
hér fyrirlestra kristilegs og guð-
fræðilegs efnis, eftir því sem
honum vinst tími til. Má hiklaust
gera ráð fyrir, að dr. Hoffmeyer
verði Reykvíkingum sérstakur au-
fúsugestur, og að þeir muni nota
sem bezt það tækifæri, sem hér
gefst til að hllusta á þennan unga
og lærða prest bæði í kirkju og
utan.
Dr. Hoffmeyer er enn ungur mað
ur, fyrir innan þrítugt (28 ára gam-
all), varð doktor í guðfræði við
Kaupmannahafnarháskóla fyrir 2
árum og vígðist þá aðstoðarprest-
ur föður S'íns, stiftprófastsins á
Fiðriksbergi, H. Hoffmeyers, sem
nú er einn af fremstu mönnum
Dana andlegra stéttar. — Mestan
hluta þessa árs hefir dr. Hoffmeyer
dvalist erlendis á ítadíu, Sviss og
Þýzkalandi, o-g kynni því frá ýmsu
að segja af lífi manna þar syðra.
Héðan fer hann til Englands og
Frakklands-
Auk hinna guðfræðilegu vísinda
og austurlandatungumála (arab-
isku, epiopisku o. fl.), hefir dr.
Hoffmeyer um langt skeið lagt
stund á eina grein dýrafræðinnar,
skorkvikindafræðina (entomologi)
og á mikið tíg merkilegt safn af
fiðiddum (makrolepidopterer) sem
hann hefir safnað sjálfur. Hefir
hann ritað ýmislegt um þau efni í
náttúrufræðileg tímarit, bæði heima
og erlendis-
Dr. Hoffmeyer lýst hér prýðilega
á sig, og þykir tilkomumikið það
sem fyrir augun ber. Því miður er
sumarið nú á förum, en verði haust-
ið gott, þá er ekki loku fjrrir það
skotið, að hamn fái fest í huga sér
bjartar myndir af voru yfirbragðs-
niikla landi.
Sparsemishreyfl: gin í Noregi,
Félag stofnað.
Eins og menn vita, hefir norska
krónan verið að falla í sumar á er-
lendttm peningamarkaði, eins og sú
,
íslenzka, ög .ásM^an var of mikil
kaup á’ erlendri vöru og þar af
leiðandi tæming norskrar innstæðu
í erlendum bönkum, í stuttu máli:
of mikil eyðsla.
Leiðandi menn þjóðarinnar sáu
að ekkf mátti við svo búið standa,
ekki mátti stofna ríkinu í gjald-
þrot- Samið var því í skyndi ávarp
og skorað á landslýðinn að spara
eftir megni, og takmarka einkum
ejrðslu þess fjár, er færi úixt úr land
inu.
Sparnaðartíminn ætti fyrst um
sinn að standa eitt ár, og þeir sem
skuldbindu sig til að takmarka
þarfir sínar, skyldu bindast félags-
skap og bera á sér merki félagsins.
Kröfurnar til félagsmamia eru á
þessa leið:
1. Að kaupa svo fátt nýtt, sam
þeir framast gætu- 2. Að geyma'
framkvæmdir, sem að skaðlausu
gætu beðið. 3. Að haga daglegum
gjöldum svo sparlega sem unt væri,
hvort sem væri til þarfa fjölskyld-
unnar eða við gestaboð. 4. Að spara
einkum aðfluttar vörur svo sem
kol og olíu, að ógleymdu tóbaki og
víni. 5. Að skerða ekki innstæðu er-
lendis með því að ferðast úr landi
eða kaupa erlendar vörur fram yfir
ströngustu nauðsyn.
Þriðjudaginn 7. september var síð-
an félagið stofnað. Aðsókn var svo
mikil, að húsrúm hrökk ekki ti'l.
Ræðumenn voru meðal annara Hal-
vorsen foi'sætisráðherra og Frið-
þjófur Nansen. Það kom fram í um-
ræðunum, að menn yrðu að leitast
við að kaupa norska vöru fremur
en útlenda, þar sem slíks væri nokk
ur völ, og komast í því efni jafn-
fætis Svíum, sem nú álitu fínna að
kaupa innlent en útlent.
Þjónustufólk yrðu menn að reyna
að spara eftir megni, til þess að
taka ekki vinnukraft frá nauðsyn-
legri störfum. Fjölskyldurnar vrðu
sjálfa.r að þrífa hús sín og elda mat,
enda liefðu margar bolmagn til
þess, sem ættu stálpuð böm.
Þá mætti og kvenfólkið vel við
því að spara nokkuð af höttum og
kjólum. Margar hugsuðu: Spara vil
eg gjarna, en ekki bera sparsemina
utan á mér. Bn nú gæti það ein-
mitt verkað sem gott eftidæmi, ef
heldri meun og konur bæru einmitt
dálítinn sparsemisvott utan á sér,
reyndu yfirleitt að slíta betur
klæð'um isínum en ella-
Forsætisráðherrann sagði, að
j stjórnin liefð\ reynt að hækka
norsku krómma með því að ternpra
innflutning, en það væri alveg ó-
trúlegt hvað fólkið skildi illa til-
gang þeirrar ráðstöfunar, og hvað
ástandið værf í raiun og veru alvar-
jlegt. Hann mælti ennfremur: „Nú
| sýnist það ekki lengur vera það
erfiðasta að komast af með 1-aun
sín, lieldur hitt, að komast af án
þe'ss að eyða íþeim upp. Vér meg-
um ekki lengur spyrj-a sjálfa oss:
Heff eg efni á því? keldur: Hefir
landið efni á því ? Og nú hefir land-
ið ekki efni 4 því -að eyða einum
eyri til óþarfa.“
Orðum Friðþjófs Nansens var
einnig- mjög vel tekið, er haun
sagði: „Vér köfurn hækk-að kröf-
urnar til annara en lækkað þær til
i sjálfra vor. Vér lifum eins og' hver
| dagur væri hinn síðasti. Vér verð-
j um nú að dr-aga inn seglin/ ‘
Rnssneska bættan.
Eins og sést hefir á erlendtim
jskeytum og norsk blöð bera með
| sér, hafa kenningar Bolsevíka
j dreifst mjög út um Noreg- Norð-
i menn eru öfgamenn, þó mann-
; kostamenn séu, og eru fljótir oft1
j og -einatt til þess að snúast til fylg-
j is við hreyfingar ýmsar, og eru þá
: ekki altaf jafn varkárir í að velja
milli góðis og ilis. Jafnaðarsteíi'au
j hefir lengi átt marga og ötpla fylg-
ismenn þar í landi, og hafa þeúr