Ísafold - 11.10.1920, Síða 3

Ísafold - 11.10.1920, Síða 3
ISAFOLD F verið meS allra róttækustu jafnaS- armönnum í kröfum sínum, margir hverjir. Það var því ekkert undarlegt, þó iaS sumir þeirra tækju tveim hönd- um við kenningum Bolsevíka og legðu sig alla fram til þess að strá því eitri um landið. Og þeir hafa líka verið margra Norðurlanda- manna ötulastir í því, að sækja ’-'að- stefnur Bolsevíka og fá áhrif og innblástur þaðan til byitinga og óeirða heima fyrir. Binn norskur áhamgandi Bolse- víka, fyrverandi skjalavörður Ja- kob Riis, er t. d. nú nýlega kommn aí síðustu ráðstefnu Bolsevíka í Moskva- Hafa norsk blöð !átt tal við hann um fyrirætlanir þeirra um st.jórnarbyitingu, sem þeir ætluðu að koma á í ýmsum löndum. Friis kvað liafa verið fremur fá- talaður um ráðagerðir Bolsevíka. En þó hefir hann ekki neitað því, að Bolsevíkar teldu stjórmarbylt- ingu óhjákvæmilega. Hún mætti bara ekki koma af neinum óeðlileg- um áhrifum. Það væri lítið eftir því að fara, hvað hann og aðrir segðu í ræðustól- Þegar stjórnbyltingin kæmi, þá kæmi hún af sjáifusér. Þetta gefur tiiefni til margra hugsana. Það er hugsanlegt, að stjórnar- byltingin í Rússlandi hafi komið af ,,sjálfu isér“, eða að hún sé afleið- ing margi-.a alda emveldis og kúg- unar. En í Vestur-Evrópu or það ó- hugsandi, að stjórnarbylting geti komið af „sjálfu sér“. Þar hlýtur hún að framballast fyrir sérstök óeðiiieg áhrif og undirróður. Þar getur hún aldrei orðið anuað en afleiðing af æsingum ábyrgðar- lau.sra skrumara, glæpsamlegum fullyrðingum og ef til vill fyrir til- istilli rússnesks gúlls. Komi sitjórn- arbylting fyrir til dæmis á Norður- löndum, þá verður það eingöngu að kenna eitursæði því, sem bolshe- víksinnaðir menn hafa sáð. Þeir hafa enga afsökun. * Hitt er aftur á móti augljóst, að í Vest,rir-Evrópu hefir farið fram stórfeld bylting. Og sú bylting hef- ir farið fram „af sjálfu sér“. Það eru framfarir þær, sem átt hafa sér stað á nær því öllum sviðum síðustu 50 árin- S ú bylting hefir átt meiri þátt í því að nmskapa þjóðfélögin eu nokkur bolshevisk stjórnarbylting hefði getað gert. Það getur enginn neitað því með sanngirni, að mjög víða er lagt fram geysiverk, til þess að bæta kjör verkamannastéttarinnar, efna- lega, stjórnarfarslega og menning- arlega. En Róm var ekki bygð á einurn degi. Það starf er ekki full- l'omuað enn. En engiun hefir rétt til að efast tun, að ekki sé hægt að leysa það verk af hendi, bæta kjör alira manna á friðsamlegan hátt eingöngu. Hið glæpsamlega við stjómar- byltingu er ekki eingöngu það, að styrjaldir, morð, rán og sjúkdómar fylgi henni. Hún rífur líka niður það sem bygt hefir verið upp með súrum sveita- Stjómarbyltngin í Rússlandi hef ir ekki flhtt rússnesku verkamenn- ina stórt fram í velmegxm eða mexrn ingu. Þeir hafa ekki borið annað úr býtum en ennþá meiri neyð og eymd. Og þeir hafa mist frelsi sitt. En hún hefir búið til nýja yfirstétt. af umsjónarmönnum og yfirborðs- stjórnmálamönnum. Ollum hinum hefir hún steypt niður í vonleysi. sjúkdóma, og menningarleysi. En heimurinn gæti bjargað sér þótt þessi harmaleikur væri leikinn í Rússlandi, ef eitrið hreiddi sig ekki til fleiri landa. Breiddist það út, eins og Moskva-ráðstefnan síðasta ætlast til, þá er menningin í veði. Þá er ekki eingöngu grundvöllur- inn undir fjárhagslífi landanna í hættiu staddur, heldur og öll heims- meimingin, alt iþað, sem dýrst og bezt er í lífinu. Og þótt það sé enn ekki allra manna eign, þá verður það með hverjum deginum stærri þáttur í lífi hvers manns — haldist friður og heilbrigð framþróun. Mansalið. Eins og mörgurn er kunuugt hei- ir það tíðkast frá fyrstu tímum sög- unnar, að verzlað hefir verið með menu og kouur. Þrælasalan í forn- öld var alþjóðalöstur. En þegar þrælahaid kvítra manna lagðist nið ur seint á miðöldunum meðal 'krist- inna þjóða, hófst sala á villimönn- um til ýmissra landa í stærri stíl en áður. Að vísu hafði blámanna- sala tíðkast frá ómunatíð meðal heiðinna þjóða í Afríkn t. d. Schara Þessar þjóðir hafa ýmist rænt blá- mönnum eða keyptþá af villiþjóða- höfðingjum suður í Afríku. Hirð- ingjaþjóðirnar hafa svo aftur selt bláménnina rændu eða aðlceyptu til þeirra þjóða, isem hjuggn í kring- um Miðjarðarhafið- En þegar íram liðu stundir fór þessi verzlun með blámenn að færast út lengra. < Það mun hafa verið í Lissabon 1434, sem fyrst var verzlað með blámenn í Vestur-Evrópn. Rétt á eftir. tóku Spánverjar upp þessa illræmdu verzlun. Þeir kuunu eigi við að Portúgalsmenn sætu einir að slíkri gróðalind! Þegar Ameríka fanst varð mikil breyting á verzlun Spánverja. — Þeir tóku innfæddu Ameríkanana tii þræikunar. Þeir þoldu eigi þessa illu meðferð Spánverja, þrældóms- vinnu og i'lt atlæti og hrundu því niður unnvörpum. Þá tóku Spán- verjar og Portúgalismenn upp á því, að kaupa blámenn þúsnndum sam- an af hirðingjum suður í Afríku og flytja þá til Ameríku. Karl 5 keisari var þessu mansali hlyntnr, því hann vildi með því auka verzlun Spánverja og hafa sem mest vinfengi þeirra sem mest- an hlut að máli áttu- Árið 1517 veitti hann einstökum mömnim einkaleyfi til blámainnaverzlunar. Máttil þeir ádega flytja frá Afríku 4000 blámenn (negra). Þegar stundir liðu fram tóku fleiri þjóðir upp blámaimasalið og stórgræddu á því. Má einkum þar til nefna Frakba, Hollðndinga, Eng lendinga og Dani. Það var eins og menn væru blindir fyrir því, að þetta rnansal væri þjóðaskömm. - — Því var haldið fram, að engin synd væri í því, að taka villimenn til þræl'kunar. En menn könnuðust við hitt, að forna hvítra m-anna man- sálið hefði verið bæði synd og þjóða skömm. Þegar Norður-Ameríkúmenn losn- uðu undan yfirráðum Englendinga, byrjaði þrælaverzlun hjá þeim. — Einstakir m-enn gerðu sér þá verzl- un að aðalatvinnn, og græddu stór- fé á kenni. Kapphlaupið um þessa verzlun var um tíma mikið, því að hún v-ar svo ábatasöm. Og þessir menu, sem ráku þennan bciðarlega atvinnuveg, voru strangir kirkju- trúarmenn. Þeir trúðu á helvítis- kvalir fordæmdra. Ekki vantaði og báru fyrir sig orð ritningarinn- það. Þeir syndguðn drjúgum upp ar. Satt er það, sem þeir sögðu, að á ,,náðina‘ ‘, karlarnir í gamla daga. hvergi í ritningunni væri þrælahald Engu síður en nú gera menn. Þeir bannað- En á hinn bóginn er það trúðu því að vondir menn og okr- heldu ekki boðið. Að vísu leyfir arar færu til helvítis, en það létu, gamli Móses þrælahald, en haun þeir ekki aftra sér frá illverknaði-. býður jafnframt að fara vel með Það voru kvekarar á Englandi i þræla. En samkvæmt anda krist- og í Ameríku, sem fyrstir urðu til! indómsins er þrælahald og þræla- þess, að bannfæria; þetta mansal og! verzlun ósamrýmanleg við kristna berjast fyrir afnámi þess 1727- — | breytni manna eða. kristindóm og En þess ber líka að geta, að kvek-! kirkju. arar eru allra manna best kristnir. | (Niðurlag næst). Þeir breyta eftir trú sinni, fremur S. Þ. en nokkrir aðrir trúflokkar, og frá j þeim liefir margt gott komið. Það var þó eigi fyr en í byrjun I 19. aldar (1807), ia,ð enska stjórnin bannaði þegnum sínum alla blá- mannaverzlun. Danir urðn þó lítið III- eitt á, undan. Þeir hættu henni 1792. „Af langviðrum og lagaleysi mun Þá komu fleiri iþjóðir á eftir, t- d- j l®nd vort eyðast“, á Jón Krukk að Frakkar 1816. Á Vínarfundinum ^ liafa sagt. — Ennþá eldir eftir af aikunna 1814 urðu Spánverjar og þessari gömlu trú, að veðurfar Portngalsmenn að lofa því hátíð-1 landsins sé að versna. Eg heyri lega að hætta við þrælasöluna, sem ga-mla menn tala um ómunaleg Er fimbulYetur í aðsigi? þeir svo lengi höfðu rekið, alira þjóða mest. Spánverjar hættu svo þessari verzlun 1817, en Portúgals- menn hummuðu það fram af sér þar til 1823. Báðar þessar þjóðir varð að kaupa til þessa. Spánverj- um var boðið í skaðabætur 400,000 pund sterlings, en Portúgalsmönn- langviðri, sem nú séu þessi árin. Þeir þykjast muna betra og blíðara árferði. Það muna allir. En lí'ka mun-a margir jafnilt árferði og nú hefir verið þessi síðari árin. Það látnr út fvrir, að fáir muni eftir i illviðraköflunum 1865—1870, 1876 -1879 og 1881—1887. Eða hafa um 300,000 pund. En þrátt fyrir i menn gleymt óþurkasumrunum hér þetta ráku Spánverjar talsverða | syðra 1893, 1894, 1896, 1897, 1898 þnelaverzlan á laun fram undir | og 1899 ? Flest þessi sumur voru köld og oft rír grasvöxtur. En aft- ur á móti var vetrarveðrátta oftast sæmileg, nema snjóaveturinn mikla, 1899. Þá var víða 22 vikna innistaða fyrir sauðfé. — Og slæm- ur áferðiskafli var frá 1902—1907. Mikill frosta- og ísvetur 1902. Eða miðjia 19. öldina, og gat engiu þjóð ráðið bót á því, iþótt oft væri um talað. Langerfiðast gekk að afnema þrælahaldið í Norður-Ameríku.Eng lendingar höfðu nú gefið iaila þræla frjálsa í nýlendum sínum. Það kost- aði þá mikið- Þeir urðu að borga! þá ilsknvorin 1906 og 1907 með þeim, er þræla áttu, í skaðabætur grasleysissumrum á ei'tir.— Á þess- 20 miljón puncl sterlmg. Fengu í um árum var oft illviðra- og laag- iþeir fyrir þá gullhrúgu rúmlega ■ viðrasamt. Og þannig er og hefir miljón negra frelsi. ; altaf íslenz’k veðrátta verið með Bandaríkjamenn voru hinir þver. köflum. — Góðir og illir !árferðis- ustu í þessu máli. Héldu þeir því' kaflax skiftast á, nokkur góðæri í fram, að hvítir menn þyldu eigi' röð, að meira eða minna leyti, og vinnuna eins vel og blámenn, og að i svo aftur önnur lakari. framleiðslan á bómull, sykri og tó-j Þetta mislynda veðurfar stafar baki þrifist eigi án þræliahaldsins; | mest af ennþá óþektum orsökum hún væri eigi svo ábatasöm,að hún. eða náttúrulögum. — Þó vita menu bæri isig, með því að hafa frjálsa j svo mikið, að þessir misgóðu ár- menu. Þá voru um 4 miljónir þræla . ferðiskaflar stafa að miklu leyti af (1860) í Band'aríkjunum. , stefnubreytingum, sem verða á Þá varð Lincoln forseti í Banda-1 hafstraumunum. En það hefir í för ríkjmium (1860). Hann var þvíjmeð sér breytingu á loftstraumun- injö'g fylgjandi að þrælahaldið yrði; um. afnumið. Þá gaus upp einhver j Það er elikert uýmæli, að tala mesta innanlandsstyrjöld, sem. um stefnUrbeytingu Golfstraums- dæmi eru ti’l, eim og mönnum er j ins. Fyrir löngu síðan hafa menn kunnugt. Meðan þessi 4 ára ófriður j vitað það, að stefna iians og hita- stóð yfir gaf forsetinn álla þræla magn er nokkuð mismunandi. En í Bandaríkjunum lausa (1. janúar orsökiu til þess má heita hulinu 1863). Tveimur árum síðar lauk ieyndardómur. ófriðnum, því að Suðurfylkin, sem Það er heldur eigi nýmæli — þótt þrælahaldinu fylgdu fram, gegn j blaðamönnun; og skipstjórum á vilja hinna nyrðri, báru skarðan j Englandi virðist svo — að óvenju hlut. En þett mikla mannúðarverk ■ kuldasumur og kuldaárferði komi kostaði Lincolu lífið. Hatrið til j á, Englandi og í mörgum Evrópu- hans var svo magnað í Snðurfylkj- j löndum. unnm, að það klaut að fara semj Þessu til sönnunar má nefna f ór. Einn úr flokki þeirra, sem unö- i nokknr dæmi, sem eg hefi í hönd- ir urðu í þessum hildarleik myrti j um. Árið 1002 var óvenjulítil upp- Lineoln forseta. Þetta hörmnðu all- skera á Englandi og mörgum öðr- ir góðir menn í öllum löndum, því um löndum í Evrópu, sökum kulda hann var frábær mannúðar og kær- og óþurka. 170 árum síðar (1173) leikans maður, og í flestu bar hann! voru óskaplegar rigningar og kuld- af öðrum þjóðhöfðingjum sinnar! ar í flestum löndum áifunnar. Svo tíðar. — Hann hóf stríðið með þess- um orðum: „Eg veit að guð á himn- nfa hatar ranglætið og þrælahald- ið. Með guðs hjálp skal eg fá mál- innlokið". , Þótt undarlegt megi virðast, þá liðu nálega 48 ár þangað til svipað ilskuárferði dynur yfir alla vestur Evrópu og fleiri lönd hennar - óþurkar, kuldar og uppskerubrest- ur frá 1210—1213. Nú komu betri tímar í hérumbil voru flestir prestamir andvígir ; 60 ár. Eftir það kom þriggja ára Lincoln í þessn máli. Þeir prédik- j illviðrabálkur (1272—75) um mik- uðu með þrælahaldinu í kirkjunum inn hluta Evrópu, — óþurkar, kuidar og uppskerubrestur óvenju- mikill. Þessi árin voru líka ill á íslandi — mikil ísaár. Hérumbil 30 árum síðar (1293— 94) voru grimdar frostavetrar í mörg'um löndum. Þannig má nefna sem dæmi, að Rínarfljót var í margar vikur hestgengt 1293, og vetri síðar var lengi mann- og hest- heldur ís frá ströndum Noregs og yfir til Jótlands! — Þá voru líka köld sumur víða og úrfellasöm. Nú líða enn 28 ár, þar til næsti fimbulvetur heimsækir Evrópu. — Svo mikil frost voru 1322, að ailan Austursjóinn lagði, og frusu mörg skip inni í miðju „Englandshafi“. Þá voru í 2 ár mjög köld sumur og óþurkasöm um allau vesturh'luta Evrópu. Einnig voru mikil harð- inda- og haifísár a íslandi, einkum. 1322. 26 árum síðar (1348) rigndi svo mikið á Englaudi og víða í vestur- hluta álfunnar, að nálega aldrei kom þur dagur frá því í júlí og þar til í miðjum desember.Þessum rign- ingum fylgdu kuldar og uppskeru- brestur óskaplegur. — Líklega hef- ir í sumar viðrað betur á Englandi en þá, þótt mörgum þar þyki kalt- Og eins og góð ár komu eftir þenn- an fimbulvetur, eins munu þau enn korna. — Golfstraumurinn nær sér brátt aftnr. Þess má geta, að mikil harðindi með illviðrum voru víða um Evrópu frá 1344—48, og einn mesti ilsku- veturinn á íslandi var 1348, í enda þessa Evrópu-fimbulveturs. Mikill frostharðindavetur var í Evrópu 1423. Árið eftir var hér „laugur og harður vetur“. — Tíu árum síðar voru náleg'a allar ár og vötn um alla Evrópu ísum hulin! 27 árum síðar (1460) var hestheld- ur ís 4 Doná í 2 vetrarmánuðina og Rínarfljót íslagt samfleytt í 3 mán- uði, 1865. Eigi bafa þessi stórfrost suður í löndum stafað frá hafísum, heldur einhverjum breytingum sem orðið hafa á staðviudunum. En til- svarandi breyting hefir þá orðið á hafstraumskerfinu um miðbik jerð- arinnar. En þaðan á Golfstraumur- inn ætt sína að rekja. Eg gæti nefnt fleiri harðinda- kaflana í Eviópu, en það yrði hér oflangt mál. Vil að síðustu að eins nefna þann lengsta og versta, sem sögur fara af, átta ára fimbulvetur- inn síðustu ár 17. aldariunar. — Þá voru um alla Evrópu óskapleg frost, og dýrtíð, af gras- og korn- uppskerubresti, kuldum og óþurk- um. Menn og skepnur féllu unn- vörpum úr liungri og kulda í ýms- um löndum, einkum é Spáni, Portu- gal og Finnlandi. Af hálfri miljón Finna dóu úr hungri 160 þús. manns þessi árin, og % af öllum búpeningi Portugalsmanna féll úr hor. íslend- ingar fengu einnig að kenna á þess- um karðindmn. .Grimmnstu frosta- og ísavetrar voru hér 1695, 1697 og 1699. — Þetta, sem hér er sagt um kulda- árin í Evrópu fyr á tímum bendir á það, að enginn þurfi að óttast mjög langvarandi kuldatímabil, þó að Golfstraumurinn renni nú nokkuð á annan veg en að undan- förnu í manna minnum. Hann er eigi að leggjast frá ströndum Ev- rópu fyrir fult og alt, eins og sumir nú hafa gizkað á. Hann er að leika sér þetta lítið eitt, eins og svo oft áður. Engin ísöld eða langvarandi fimbulvetur er því í nánd. Til þess þarf nokkuð meira en smávægileg- ar stefnubreytingar staðvinda- k. /

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.