Ísafold - 25.10.1920, Side 2
2
ÍSAFOLÐ
+
F. R. Wendel,
Að norðan.
Akureyri í gær.
Fyrsti snjórinn.
Fyrsti snjórinn á haustinu féll
hér í fyrradag. Varð alhvít jörð
og vetrarlegt. Annars er veðrið dá-
gott og hefir verið í nær alt haust.
Sláturtíðin.
Slátrun er nú á enda.
Síðustu
Látinn er hér í bænum í hárrij
elli F. R- Wendel, fyrrum verzlun-
arstjóri é Þingeyri.
Enda þótt Wendel sálugi mætti
teljast óvenju ern eftir aldri, kem-
nr þó engum, er að honum stóðu,
andlát hans að óvörum. Fótavist
liafði hann til skamms tíma, en það j sauðirnir skomir í gær. Hefir alls
var sjáanlegt að kraftarnir voru verig slátrað 19^ þúsundi fjár hér
þrotnir. |á Akureyri hjá kaupfélaginu, en
Þýzkur að uppruna var Wendel | kaupmenn (Höepfner og Samein-
sál., einn af þeim mörgu, mjög svojugu verzlauirnar) hafa skorið um
nýtu útlendingum, er komu hingað j 2000 f jár. Á Svalbarðseyri hefir
é unga aJdri í þarfir verzlunarinn-
ar, og svo gerðu land vort að föður-
-landi sínu. Hann stóð þó að mörgu
leyti á fremsta meið í þessari fylk-
ingu, ekki eingöngu vegna stöðu
sinnar, sem um skeið var mjög um-
svifamikil, heldur frekara vegna
mannkosta, áreiðanleiks og dugn-
aðar.
.verið slátrað um 4800.
Inflúenza.
inflúenzan, þó eigi svo mjög ill-
kynjuð, hefir gengið undanfarið og
er enn ekki búin. Hefir einn maður
dáið úr henni, Magnús nokkur Sig-
fússon frá Bændagerði. Var hann
maður um fertugt og tók lungna-
Wendel sálugi kom hingatð til, bólgu, sem reið honum að fuilu á
landsins árið 1870, og fluttist hing-j tveimur sóiarhringum. Fólk sumt
að frá Færeyjum, þar sem hann, hefir orðið töluvert veikt og haft
hafði verið verzlunarstjóri áður.' hitasótt um 40 stig. En ekki hefir
Kom hann út til Dýraf jarðar og tók I veikin breiðst ört út, sem betur fer,
við forstöðn verzlunarinníar þar af en bagalegt var samt að fá veik-
Hákoni sál- Bjarnason, föður Lár- jna um sláturtímann, sem orðið hef-
nsar hæstaréttardómara og þeirra ir nokkru lengri fyrir bragðið.
systkina, en Hákon sál. flutti þá
samtímis til Bíldudals og byrjaði i Stúdentafélagið.
þar á eigin spýtur. j Aðalfundur Stúdentafélagsins er
Eigandi verzlUnarinnar á Þing-1 uý afstaðinn. Fór þar fram stjóm-
eyri var Thomsen nokkur, en af j arkosning og hlutu kosningu þeir
honum keypti W. Chr. Gram, dugn- j yjjr. Hlíðar dýralæknir, formaður,
aðar og sæmdarmaður, látinn 1898 T. Karl Nikulásson stórkaupmaður rit
Og fyrir hann og erfingja hans rak > ;(ri, og Jón Sveinsson bæjarstjóri,
Wendel verzlunina á Þingeyri uns j gjaldkeri.
hann 70 ára gamall, árið 1905, drój
sig í hlé, eftir 35 ára vel unnið starf.; Bæjarstjórnarkosning.
Hvarf þá um skeið aftur til útlanda | f janúar á að fara hér fram kosn-
og dvaldist um nokkur ár í Noregi,, jng til bæjarstjórnar. Verða alls
Þýzkalandi og Danmörku, en flutti kosnir 5 menn, því fjórir hafa ver-
loks heim aftur 1915, og dvaidi síð- Jö dregnir út, samkvæmt lögum, en
an hér í bæ- ! einn í stað Böðvars Bjarkan, sem
Lífsstarf Wendels sáluga var Vera mun á förum til Reykjavíkur.
bæði mikið og margbrotið, en kem- Þeir sem út voru dregnir eru þess-
ur þó mest við sögu Vestfirðinga, jr: Otto Tulinius, Júlíus Havsteen,
þar sem hann lengstum starfaði. gig. Bjarnason og Ingimar Eydál.
Með framkomu sinni og dugnaði Eru tveir hinir fyrstnefndu einnig
mun hann þar hafa reist sér þann a förum héðan. Tulinius hefir sagt
minnisvarða, er óbrotgjarn mun Upp stöðu sinni sem forstjóri sam-
reynast. Sem dæmi um fyrirmensku einuðu verzlananna og flyst ásamt
Wendels sál. má geta þess, að sókst f jölskyldu til Danmerkur, en Júlíus
var eftir að korna yngri piltum að : Ilavsteen tekur við sýslumannsem-
verzlun hans, og voru þeir margir, j bættinu á Húsavík.
er lærðu undir handleiðslu hans;
undirstöðuatriði viðskiftalífsins, Viðbót við spítalann,
árvekni, reglusemi og áreiðanleik
1 sumar hefir verið að byggja við
i orði og verki- Nefni eg hér til ^ hót við spítalann. Er því verki nú
bræðurna Guðm. Scheving og Th.! lokið og mun hafa kostað samtals
Thorsteinsson, 3 af bræðrunum j um 60 þúsund krónur. Verður nýja
Proppé, tengdason hins látna, Olaf j deildiu opimð í byrjun næsta mán-
Benjamínsson o. fl- o. fl., sem allir j aðar og þar verður geislalækninga-
minnast með virðingu og þakklæti stofa.
þess er þeir lærðu og nutu góðs frá
hendi hins framliðna.
Wendel sél. var tvíkvæntur. Með
fyrri konunni, er var dönsk, átti
hann 4 börn, dóttir, gifta í Þránd-
heimi, Adolph stórkaupmann í
Kristjaníu, en tvö eru dáin. Síðari
kona hans, frú Svanfríður, ættuð
úr Dýrafirði, lifir mann sinn og
hefir verið honum stoð og stytta í
ellinni. Eignuðust þau tvö böm,
Maríu, gift Ólafi Benjamínssyni
kaupmanni, og Harald, húsgagna-
smið í Þýzkalandi.
Kanadaferðir
Eimskipaféiagsins
í blaðinu The Gazette frá Mont-
real 30. sept. s. 1. stendnr eftirfar-
andi grein:
—- Mr. Árni Eggertssou, merkur
fasteignasali og fésýslumaður frá
Winnipeg, er nýkominn hingað ut-
Wendel sál. var fæddur 13. ágúst an af Islandi, með umboð frá ís-
1835, og varð þannig 85 ára-
lenzku stjórninni til að koma á föst
um farþega- og vöruflutningaferð-
um til íslands, frá Montreal á með-
an siglingaileið er opin, og frá Hali-
fax á vetnrna. Ef alt gengur vel,
mun þetta samband brátt komast í
framkvæmd.
Mr. Árni Eggertsson er fæddur
íslendingur en kom fyrst hingað til
lands fyrir 30 árum. Hefir hann
síðan haft með höndum kaupsýslu-
störf í Winnipeg og tim nokkur
kjörtímabil gegnt bæjarfulltrúa-
störfum í þessari borg. í stríðinu
var hann skipaður viðskiftaumboðs
maður fyrir ísland í Kanada og
Bandaríkjunum og hafði skrifstofu
í New York, sem annaðist um kaup
og afgreiðslu á vörum handa landi
hans.
Mr. Eggertsson kom á laugardag-
inn var úr einni af hinum árlegu
ferðum sinum til ættlands síns. Var
hann farþegi á gufuskipinu „Lag-
arfos.s“, frá Eimskipafélagi ís-
lands,, sem hann er forstjóri fyrir,
og býr á Freemanns-hóteli. Hann
sagði The Gazette frá því í gær-
kvöldi, að jafnvel þótt ástæður á
Íslandi væru góðar, þá þyrfti lands-
stjórnin á pdhingum að halda til
að efla fiskiveiðarnar og sauðfjár-
ræktina, sem eru tveir aðalatvinnu-
vegimir, og að koma á verzlunar-
sambandi við Kanada í sama skyni.
Með þetta fyrir augum hefir ís-
lenzka stjórnin falið Mr. Eggerts-
son að semja um lántöku annað-
hvort við Kanadastjórn eða við
bankana, og býst hann við því, að
alt, viðvíkjandi þessu verði klappað
og klárt mjög bráðlega. Ástæðurn-
ar á íslandi krefjast þess, að sigl-
ingasambandið við Kanada verði að
meira eða minna leyti reglubundið,
bæði að því er snertir flutning á
farþegum og vömm, og í þessu
skyni munu verða gerð út tvö skip,
Lagarfoss, sem nú liggur hér í
höfn, og Gullfoss, sem bæði em
eign Eimskipafélags Islands. Ferð-
in varir að sögn hérumbil tíu daga.
íbúafjöldi íslands er nálægt 95
þúsundum, sagði Mr. Eggertsson,
og búa um 18 þús- iaf þeim í Reykja
vík, sem er höfuðborgin, og rneiri
hluti hinna býr í bæjum og þorpum
á suðausturströndinni og fyrir norð
an. Landið á engar járnbrautir og
flutningur verður þvr að fara fraan
á sjó eða á hestum yfir land. Menn
vona að fá bráðum flugsamband
milli Reykjavíkur, sem liggur að
suðaustanverðu, og norðurlands-
ins, og Mr. Frank Frederiekson frá
Winnipeg, sem var foringi Kanada-
flokksins, sem nýlega viamn heims-
meistaratign í hockey í Antwerpen,
hann er nú í En glandi að litast, um
eftir hentugri flugvél. - Jarðveg-
urinn á tslandi er ekki hentugur
fyrir akuryrkju, og er sauðf járrækt
í rann og veru aðalatvinnuvegur
bænda. Og í þessu sambandi sagði
Mr. Eggertson, að ull, sauðargær-
ur og síld mundu verða aðalútflutn-
ingsvörurnar, en þær vörur, sem
hann hefði augastað á frá Kanada,
væru kol, sykur, kaffi, rúgmjöl,
valsáðir hafrar og olía. íslenzk ull
er dálítið grófafi en ull í Kanada
en skinnin eru fín og mjög góð til
hanskagerðar.
Mr. Eggertson fór áleiðis til New
York á járnbraut seint í gærkvöldi.
Grasafræðingurinn Hugo de
Vries gaf út bók í tveim bindum
1900—1903 um tilraunir sínar á
jurtum- Hann hefir sýnt, svo tað
eigi verður á móti borið, að nýjar
jurtategundir myndast í náttúr-
unni skyndilega. Þetta kallaði hann
stökkbreyting teguudanna (Multa-
tion). Bókin vakti mikla eftirtekt,
en misjafnt féll mönnum í geð kenn
ing sú, sem höfundurinn bar fram.
Einkum voru það gamlir Darwins-
sinnar, sem yptu öxlum.
I Ilugo de Vries gerði einkum til-
raunir með jurtategund þá, sem
kölluð hefir verið í seinni tíð ,,La-
mareks náttljós“ (Ocnothera La-
marckina). Hann safnaði nokkrum
einstakiingum þessarar jurtar, ó-
ræktaðrar. Eitt hið ’fyrsta sem hann
veitti eftirtekt jurtinni viðkomandi
var það, að allir einstaklingar henn
ar voru eigi eins. Við nánari at-
hugun kom það í ljós, að tvö ný
lafbrigði eða tegundir voru komn-
ar fram af jurtinni, þar sem hún
lengi hafði vaxið vilt í nágrenni
við Amsterdam.
Þessar nýju tegundir breyttust
e’kki. Um mörg ár komu alt af út
af þeim jurtir óbreyttar, eða alveg
eins og móðurjurtin. Svo sáði hann
fræjum hiiuiar hreinu óbreyttu
náttljóstegundar. Það ’komu nokkr-
ar tegundir út af henni og voru
allar ólíkar móðurjurtinni. A 8 ár-
um komu þannig fram sjö alveg
nýjar jurtategundir, >ein með 350
einstaklingum, önnur með 229, svo
158, 56, 32, 8 og ein með einum ein-
staklingi.
Ba'ði af þe.ssum og öðrum tilraun
um hans og staðreyndum kom hann
’fram með þá kenningu, að lífteg-
undirnar kæmu hver fram af ann-
ari, skyndilega en eigi smátt og
smátt. Það er segir hann stutt bylt-
ingatímabil í æfi tegimdanna, en é
undan þeim og eftir líða langir tím-
ar (þúsnndir ára), sem líftegund-
irrnar breytast ékkert. Þetta kem-
ur heim við kenningu Cuviers, sem
um langan tima, hefir veriS löstuS.
Þessi kenning um stökkbreyting
tegundanna er eigi að öllu leytf ný.
Því Darwin þóttist verða var við
lík fyrirbrigði sem hann kallaði
„single variation“. En hann lagði
lítið upp úr þessu, leit öðrum aug-
um á það en H. de Vries.
Nii hafa ýmsir gert svipaðar at-
huganir og H. de Vries. Bengt Lið-
forss, sænskur grasafræðingur hef-
ir sýnt ’fram á að stökkbreyting
hjá Rubus-ættinni ætti sér stað. —
Það he.fi r af ý-msum vísindamönn-
uni hepnast að fá margar jurtir og
la'gri dýr til þess að framleiða nýj-
ar tegundir. Nú geta menn fram-
leitt nýjar dýrategundir með stökk
breytingu, ef eðli einstaklingana,
sem tilraunirnar eru gerðar á, er
breytt nm leið og þau eðla sig. —
Eðlisjafnvægi þeirra, héfir verið
-breytt með breyttum loftþunga í
miklum hita, og einnig með efnisi-
áhrifum. Binnig til dæmis á mais-
jurtiimi og einni Rubus-tegund með
sérstökum meiðslum á þeim.
Dýrafræðingurinn W. Tower hef-
ir kvað eftir annað fengið nýjar
tegundir af bjöllutegund einni
(Leptin0tarsa decemlineata) með
því að halda dýrinu og láta það
eðla sig í 35 gráðu C hita, í mjög
þurru lofti og lágum loftþrýstingi-
Af 08 afkvæmum, af 4 bjölluteg-
undarhjónum, voru 84 með alt öðr-
um eiginleikum en foreldrar þeirra
höfðu. En að eins 14 afkvæmi líkt-
ust foreldrum sínum. Ut af ]>essum
nýju tegundum komu árlega af-
kvæmi, í engu frábreytt foreldrum
sínum.
Enn fleiri dæmi eru þessn lík um
nýmyndun tegunda við Mutation.
Kenning þessi kemur vel heim
við fóstur- og steingervingafræð-
iníi. Það ccerir eigi úrváls kenniug
Danvins né heldur Lamarks-kenn-
ingin. Framþróunar hugmyndin á
djúpar rætur í meðvitund mannia
og hún er meira en 2000 ára gömul.
Frá henni geta menu eigi horfið.
En sitthvað er úrvals kenning Dar-
wins eða Evahition. Um það verð-
ur len.gi deilt hvemig framþróun
dýra og jnrta hefir orðið, og hvert
sé insta eðli hennar.
Bteingervingafræðin bendir á, að
tþað sé tiltölulega stuttur tími, sem
tegundabreytingin eigi sér stað, en
svo komi löng tímabil á eftir. Hugs-
anlegt, að þessar snöggu hreyting-
ar (Multation) stafi frá breyting-
um, sem verða eða orðið hafa á um-
hverfi teguudanna. Síðar muu eg
við tækifæri sýna frám á livað stein
gerfingáfræðingar segja nm þetta
Tnál.
Þó má þegar geta þess, að þeir
segjast, hvergi finna milliliði, held-
ur s'kyndilegt hvarf tegundanna í
jarðlögunum, og skyndilega fram-
kormi nýrra tegunda.
TTm þá kenningu Darwins og hans
sinna, að fósturmyndun eða hreyt-
ing þess sé stytt endurtekning af
lífsögu tégundanna frá fyrri öld-
um, segir hinn frægi náttiiruspek-
ingnr Berthelot, að hann styðji vel
stökkbreytmgia kenninguna. Hann
efast um gildi hins svo nefnda
„Serreslögmáls“ og lítur svo á, að
þeir menn, sem annars fylgi því,
ættu að athuga það, að breytingai:
fósturmyndunarinnar á vissu stigi
eru mjög hraðar, en svo koma> lang
ir kaflar, sem engiu breyting verð-
ur á fóstrinu. Þessa sannreynd vill
hann að fylgjendur Serres-lögmáls-
ins taki sem sönnun fyrir því, að
tegundirnjar væru framkomnar við
Multation. Vöntun milliliða milli
aðallíí'tegundaima og flo’kkanna,
bendir eigi á það, að lallar núlifandi
verur séu frá einum framstofni
komnar. Stökkbreytingakenningin
heimtar eigi þann s'kilning á fram-
þróun lífsins. — Mér finst stökk-
breytingakenningin sennil'egri en
úrvalskenningin, og hún kemst
hvergi í mótsögn við sjálfa sig. Hún
e-r ennþá nng, en a vnnanði mikla
framtíð fyrir sér.
S. Þ.
Dr. Kragh og Island.
Einn af sarn handsnefndarrnönnunum
dönsku, sem var hér í sumar, Kragh
rektor, hefir látið blað hafa eftir sér
lýsingu af lifnaðarháttum hér á fs-
landi, sem blöðum um öll Norðurlönd
hefir 'þótt svo merkileg, að þau hafa
tekið hana upp.
Segir hann meðal annars:
Eg kom á einn bæ og voru þar 14
hestar, 12 kýr og 300 sauðfiár og skal
eg nú lýsa hvernig góður mólsverður
á íslen/.kum bæ er. Fyrst var borið á
borð seigt svart brauð, og fengum við
með því þumlungsþvkkar bráðfeitar
rullupvlsusneiðar. Eg átti í miklum
erfiðleikum með þetta, en kom þó nið-
ur einni sneið. Smjör fengum við einn-
ig, og það var ágætt. Þvínæst var borið
fram sauðakjöt, sem fyrst hafði verið
þurkað, síðan geymt í skinnskjóðum
og svo bleytt upp aftur. Þetta átti víst
að vera mesti dýrindisréttur, því að
konan var mjög brosleit yfir því og
beið með eftirvæntingu eftir því, hvað
við segðum um það. En það var hræði-
legt, svo feitt sem það var og án jarð-
epla og brauðs. Síðasti réttur var á-
gætur, það va rskyr úr sauðamjólk og
smakkaðist fyrirtaksvel. Fimtíu krón-