Ísafold - 01.11.1920, Blaðsíða 4
4
ÍSAFOLD
nú slitið. Þar voru samþykt lög fyr
ir a.lþjóðasamband gegn berkla-
veiki, og á það að hafa aðsetur í
Genf í Sviss. í bráðabirgðastjórn
voru kosnir: Rob. Philipp, enskur,
Deivez, belgiskur, Webb, amerísk-
ur, Calmette, franskur, og Cantou-
zene, rámenskur.Stofnun sambands
ins var samþykt í einu hljóði, en
fulltúarnir vilja láta stjóm þeirra
landa, sem í sambandinu verða,
staðfesta stofnun þess.
Khöfn 23. okt.
Stjómarskiftin í Svíþjóð.
Frá Stokkhólmi er símað, að
konvmgur hafi beðið de Ceer lands-
höfðingja að mynda bráðabirgða-
Starísráðuneyti, til að taka við af
Branting.
Skaðabóta-deilan.
Frá París er símað, að fulltrúar
Breta og Frakka ha.fi orðið að
„hafa upp aftur“ umræðurnar um
ihernaðarskaðabætumar, en nú
virðist nálgast samkomulag um
deiluatriðin.
Kosningarétturinn í Noregi.
Stórþingið norska hefir nú sam-
þykt nýtt grandvallarlagafram-
varp, og fært kosningaréttar-ald-
urstakmarkið niður í 23 ár.
Danzig og Pólland.
Frá Berlín er símað, að samn
ingar um samband Póilands og
hafnarborgarinnar Danzig, séu nú
iullgerðir og undirskrifaðir. —
Samkvæmt þeim samningum fer
Pól'land með utanríkismál fyrir
beggja hönd, og tollmál eru sam-
eiginieg. Að öðru leytj er Danzig
sjálfstæð „fríborg“. Skip þaðan
SJgla undir fána hennar, fríhafnar-
skipulaginu verður haldið, en yfir-
eftirlitsmaður, sem Þjóðabandalag-
ið skipar, hefir hönd í bagga með
löggjöfinni á þann hátt, að hann
getur hindrað að einstök lög fái
gildi. — Þessi eftirlitsmaður eða þá
Þjóðabandalagsráðið sjálft, sker úr
deilum, sem upp kunna að koma.
Khöfn 25. okt.
Dáinn úr hungri.
Frá London er símað, að borg-
tarstjórinn frá Cork sé dáinn.
Verkfallinu senn lokiðf
Frá London er símað, að Lloyd
George hafi lagt fram ákveðnar
tillögur til samkomulags við náma-
menn, um kauphækkun samfara
aukinni framleiðslu. — Búist er
við, að samkomulag náist bráðlega
og að verkfallinu verði senn lokið.
Eimskipafélaginu barst í gær
simskeyti frá umboðsmann; félags-
ins í Bretlardi .þess efnis, að það
væru mikil líkindi til þess, aö knla-
verkfallið yrði upphafið i þessari
viku. Samskönar skeyti vitum vér
og að fJeiram hefir borist hér í bæ,
ú.gerðarmömnmi og kaupmönnnm.
Verkamannadeilur í Rúmeníu.
Frá Bukarest er síraað, að járn-
brautarmenn í Rúmeníu hafi uý-
lega gert ýmsar víðtækar kröfur,
íiiii umbætur á kröfum sínum. —
íjtjómin synjaði kröfunum og var
þá verkfa'll hafið, en stjórnin svar-
aði n.eð því að beita herþjónnstu-
Bkyldunni við alla þá (járnbrautar-
menn), sem herskyldir voru. —
Á laugardaginn var kom svo aftur
svar verkamanna, og var það alls- í
herjarverkfiall allra verkamannafé-1
Taganna- IDr nú lýst yfir uppreisn-1
í arástandi í Búkarest, lögskipað eft-
irlit með alirj blaðaútgáfu, fundir
I verkamannafélaga bannaðir. En
allsherjarverkfiallið er ekki full-
komið.
Herbúnaður Frakka.
Frá París er símað, að hermála-
ráðherrann hafi lýst sig mótfaTiinn
því, að svo stöddu, að Frakkar
dragi úr herbúnaði sínum.
D’Annunzio og Lenin.
Frá Róm er það símað, eftir
1 blaðinu „Avanti“, að D’Annunzio
| ínafi beðið Lenin hjálpar, f.járhags-
! lega og á annan hátt.
Khöfn 26. okt.
Alexander Grikkjakonungur dauður.
Frá Aþenn er símað, að Alex-
ander konuugur hafi látist í gær, af
afleiðingum apa-bitsins.
Það er haft eftir Venizelos, að
ekki geti komið til mála að láta
neinn annan tak-a við konungdómi
eftir hann, en Paul prins, son Kon-
stantins konungs, sem nií er 19 ára.
— Þingið, sem leyst hafði verið
upp, er kvatt saman aftur, til þess
að kjósa ríkisstjóra, og er búist við
•að Korduvkotis admíráll verði kos-
inn.
Franska stjórnin og Bourgeois.
Frá París er símað, að franska
stjórnin saki formann þjóðabanda-
Iagsins, franska öldungaráðsfor-
manninn Bourgeois, um það, að
hann gerist of einráður, og er bú-
ist við hörðum deilum út af því.
Kjarni pýzkalands.
Frá Berlín er símað, að á ráð- sína.
stefnu þýzkaþjóSemisflokhsms sem |
haldin var í Hannover, hafi verið
samþykt, að vinna að því að Prúss-
land og Bayern yrðu kjarni þýzka
ríkisins í framtíðinni, og að leggjia
aðaláherzluna á sparnað, eins og
Bayern nú gerir-
fjórða hluta af allri heimsfram-
leiðsJunui, eins og hún er nú. —
Magnesium má mikið nota í stað
járns og stáls, t. d. í bullur og sí-1
valninga í gufuvélar og mótora-
Skrautgripasala Rússa.
Þýzka blaðið „Lokal Anzeiger“
i'ul!yrðir,að sendisveit bolshvíkinga
í Beriín hafi selt þar ýmsa skraut-!
gvipi fyrir 814 miljón marka, sem |
verja eigi til undirróðnre.
Iðnaðanáð verkamanna
í Danmörku.
Verkamannasambandið danska
samþykti í gær að sltipa iðnaðar-
lítÖ til að hafa hönd í bagga með
stjórn og rekstri atvinnufyrirtækja
aí hálfu verkamanna, og 4 þegar
að fara að leita samninga við féJag
atvinnuveitenda um þetta- j
Khöfn 28. okt.
Kolaverkfallið.
Frá London er símað, að í gær
hafi slitnað upp úr samningum milli
stjórnarinnar og námamanna. vegna
þess að námamenn hafi, öllum 4
óvart, gert nýjar kröfur.
Bretar slaka til við þjóðverja.
Frá París er símað, að brezka
stjóruin hafi í síðustu orðsendingu
sinni til Þjóðverja, lýst því yfir,
að hún félli frá þeim rétti, sem hún
hefir samkvæmt friðarsamningun-
um, til þess að gera upptækar eign-
ir þýzkra borgara í Bretlandi, ef
Þjóðverjar uppfylli ekki friðarskil-
málana í öllum atriðum. — Times
mótmælir þesari ákvörðun kröft-
uglega, frönsk blöð eru hamslaus,
en þýzk blöð láta í ljósi i'elþólcnun
Kaupmaonaráð íslaods í Danmörku
'iefir skrifstofu i Co t Adelersgade 9 i Kaupmannahöfn. Skrifstofan
gefur félagsmönnum og öðrum íslenzknm kaupmönnum fúslega ókeypis
upplýsingar nm almenn verzlnnar- iðnaðar- og samgöngumál og annað
er að verzlnn lýtnr.
Indbringende
Levevej
Til at agitere blandt private med vort prisbillige stærke Skole- og
Arbejds-Fodtöj söges distriktsvis en dygtig og flittig Agent Store
Salgsmuligheder i livert eneste Hjem. God Provision.
Dansk Patent Fodtöjsfabrik A.S.
Kvistgaard St.
Viðskifti þjóðverja og Rússa.
Óeirðir í Moskva.
Úr ýmsum áttum berast fregnúr
um nýjar óeirðir í Moskva.
Um kolaverlcfallið hefir Eimskipa-
félagj íslands enn fremur borist
eftiríarandi símskeyti frá umboðs-
manni þess í Leitli. Er það sent frá
„IXIO?i“ Cabin Biscuits (skipsbrauð) er búið til af mörg-
um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir Islendinga.
í Englandi er „IXIO?í“brauð aðalfæðan um borð i fiski-
skipum.
Fæst i öllum helztu verzlunum.
Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku.
Vörumerkið „IXION“ á kexi er trygging fyrir hollri og
góðri fæðu.
Sole Manufacturers:
Wríght & Co. (Liverpool) Ltd.
Bolshvíkingar hafa ekki ennþá! Leitb kl. 10 í gærmorgun:
lagt fram andvirði eimreiðanna, i Samkomulag hefir náðst í kola-
sem þeir ætluðu að kaupa af Þjóð-! námuverkfallinu. Verður atkvæða-
verjum, og samningar um þau við
skifti því strandaðir í bráðina.
greiðsla látin fara frani um rnt
álið
ao tilhlutun „Dansk-íslenzku kirkju dóttur frá Odda íor fram frá dómkirkj
nefndarinnar. í ritinu er grein um Jón 1 anni 27. f. m. að viðstöddu miklu fjöl-
Vídalín í tilefni af' 200 ára afmæii nienni. Húskveðju í heimahúsum flutti
lians, og fylgjr mynd hans, grein um prófessor 8ig. Sívertsen, en ræðuna í
8igurl)j. A. Gíslason, æfiatriði hans og kirkjunni dr. Jón Jlelgason biskup.
kostum stjórnarinnai verði tekið, gtarfsemi hér heima í þágu trúarlífs- Karlakór söng sálmana fyrir og eftir
ins, eftir Ingibjörgu ^iafsson, ræðau líkræðnna framúrskarandi vel, en ætt-
ingjar og nánustu vinir báru kistuna
og búist við að málið verði útkljáð
á þriðjudaginn kemur og mæla for-
ingjar verkamanna með því, að
Sorg í írlandi.
Frá London er símað, að er lát
borgarstjórans frá Cork spurðist j A fimtudagmn. Gert er ráð fyrir að biskup J6n Helgason flutti í Dóm-
þrngað, hafi öllum. sölubúðum cg
skemtistöðum verið lokað, eu borg-
arbúar söfnuðust í kirkjur til Jiæna
Iualda.
vinna verði t.ekin upp aitur í nám- kirkjunni bi;r f tilefni af sameiningar- i inn og úr kinkju.
ur-um 8. nóvember.
Khöfu 27. okt.
Sænska stjórnin skipuð.
Frá Stokkhólmi er símað, að
sænska ráðnneytið nýja sé nö skip-
að, og er de Geer forsætisráðherra
og Wrangel greifi utanríkisráð-
herra.
Rvíkur-aniiáli.
hátíðinni í Danmörku, fregnir frá
prestastefmmni síðustn hér í Keykja-
vík o. fl.
Fyrirlestur sá, er Jón Helgason
biskup flutti í fyrra í Háskólanum í
Uppsöium, eftir læiðni „OJavs Petri
Farþegar til útlanda voru með Botn-
íu síðast ni a. ()l. Johnson konsúll, Sigf.
Bjarnason kanpjnaður og frú hans,
Elveling leikari, Valtýr Stefánsson bú-
fræðiskandidat og frú hans, Halldór
Sigurðsson úrsmiöur, porkell por-
kelsson Jöggildingarforstjóri, Hallgrím
ui Kristinsson kaupfélagsstjóri, Guðm.
Bjarnason skipstjóri, Karl Olgeirsson
ísafirði, Einar porgilsson alþingism.,
Árni Björnsson gullsmiður og S. Ande
i»en forstjóri.
Farþegar á Botníu voru þessir síð-
ast m. a.: Kl. Jónisson. fyrv. landr. og
frú hans og sonur, ungfrú Soffía Thor- | 8' ifteJsen1 ‘ í Uppsölum, er nú komin út
steinson, Sigfús Björnson landlæknis : 4 sænsku attkinn, og heitir á sænsk-
og unnusta hans, Guðmundur Jósefs-! unni: „Islands Kyrke oeli dess stiilJn-
son gullsmiður, frú Guðrún Oddsdótt- j ing i Kristenheten“. Eyrirlesturinn er
ir Brynj. Stefánsson stud. polyt., Sig-• þýdditr af Gunhild Tegen og kemur út
| urður Signrðsson forseti Búnaðarfé- j hjá „Svenska kyrkans diakonistyrelses
Grikkjakonungur. * Jagsins úr ferðalagi um Noreg, Svíþjóð bokförlag“ í Stokkhólmi, og er liður
Fvá A'þenn er símað, að ráðu-; og Danmörku, Skúli Skúlason blaða-! í ritum Iþéim, er Olaus Petri Stiftelseú
neytið hafi kvatt Pál prins tiJ kon- maður og íTohn Fenger heildsali.
ungs. en svar hans er ókomið. —1 ------
' tför Alexanders konubgs fer fram VesJings rotturnar. Með Botniu kom Krónuseðlarnir eru nýkomnir út. — mammhöfn. Meðal farþega voru Thor
á föstudaginn.- liingað sendimaður frií Ratin-félaginu Ev auglýst að þeir séit aðeitis gefnir Jensei) útgerðannaður, Axel Tuliniu
í Kaupmannahöfu. Knudsen a.ð nafni. út íi) að bæta úr skorti skiftipeninga og frú, Jónatan porsteinson og frú,
Magnesium úr sjó. : Á haim að hafa umsjón 'með eilrun innanlands, en þeir verði ekki leystú’ | K ristiá 11 .Tónsson af ísafirði, Aug.
Frá Kristjaníu er símað, að þeirri f.vrír rottur, er i’ram á að fara inn erlendis. — Seðlarnir eru laglegir, | Flygenring kaupmaður, Hjalti Jón;-
Helland-Hansen. prófessor, Jiii.fi hér í hænum. Er gert ráð fyrir að verk að minsta kosti á meðan þeir eru nýir,! son framkværndarstjóri, Inga Lára
fundið aðferð tiT þess að vinua ið taki 2—3 rnánuði. en hversu Jengi verða þeir iþað? Annars i Lárusdóttir, feanber bankastjóri og
magnesium úr sjó. Er gert ráð fyr- er hægurinn 4 að draga fljótt inn þá j frú, frú Ágústa Sigfúsdóttir, Tómas
ir því, að saltverksmiðjuuar í Berg- Meddslelser fra Dansk-Islandsk er skit.na og gefa út nýja. 1 EaHgrímsson verzlunarmaður og Árni
ei) geti framleitt 100 smálestir af Kirkeudvalg. Rit með þessu naf'ni hef- ■ i Riis skipstjóri.
því á ári, og svarar það til eins ir Morgunbl. borist. Er það gefið út Jarðarför ungfrú Guðrúuar Skúla- _____________
fsland kom hingað síðastliðið fimti;
gefur út og nefnast „Kyrkaiis eubet“, j dagskvöld kl. 9 eftir að eins 4 og hálfs
•K'Tarhrings fv.rð, )>eina leið frá Kaup-