Ísafold - 01.11.1920, Blaðsíða 1
Slimr 499 og 500.
Ritstjóri: Vilhiálm r Finsen.
ísafoldsrprentsmiöji
XLVII. árg.
Reykjavik, Mánudaginn i november 1920.
| 4S. tölnblað.
Yerndun kynstofnsins.
Pyrir stríðið var komin á þafi
talsvérð hreyfing víða um beim, að
þao þyrfti að fara. að vinna að
mannkynsbótum og gegn þeirri úr-
kvnjnn, sem sífelt væri að fara í
vöxt meðai manufólksins- Eftir
stríðið hefir komið mikil hreyfing
a niálið, og eru Ameríkume.nn þar
eiuna fremstir í flokki. Hafa þeir
komið á stofn vísindalegum rann-
sókuum á eiiikennum og eðlisfari
mannkyjisflókkanna í því skyui að
hægt sé að finna lögmál fyrir því,
hvað sé þeim holt og hvað sé heilsu
þeirra hættulegast.
Ganga má út frá því, að það sem
efiir heilbrigðina sé éinkum sterk-
ur lífsvilji, því að hann þrýstir á
og livetur til sóknar á öllum svið-
um og rvður burt hmdrunum.
En ýmsar hættur liggja í leyni,
er láma lífsvií.ia kynslóðarinnar og
má þar til nefna:
1. " óholla. lifna.ðarháytu,
2. ættgenga kviila,
3. afleiðingar stríða, og
4. óheppilega kynblöndnn,
Lifnaðarhættir.
Það kemur öllum heilsuíræðing-
nm saman ran, að sveitalifnaðar-
haUtir séu kynslóðinni yfirleitt
hoíiari eó bæjalífið. Er það þó
vissulega ekkj vegna þess, a.ð
heilsufræðireglum sé þar hetur
hlýtt, nema síður sé, heldur vegna
þess, að menn eiga þar í beinu stríði
við sjálí'a máttúruna. Hún lætur
ekki fai-a í kring um sig og- elur því
upp einlæga og sterka kynslóð, sem
kann betur skyn á réttu og röngu í
frumatriðum heldur en þeir, seon
velkjast í bæjalífinu. — Það er til
máltæki sem segir: „í sveitinni er
vagga kynslóðarinnar en í borginni
er henna.r gröf‘ ‘.
Ekki er þó svo að skilja, að
margir ættliðir geti ekki þróast
hver fram a,f öðrum í borgnm, lifn-
aðarhættirnir eru líka þar svo mis-
jafnir, — sumar ættir blómgast þa.r
beinlínis — en borgalífið er nú einu
sinni svo, að yfir höfuð eyðist þar
lífsins pund en ávaxtast síður. Þótt
vinnan í bæjnnum sé margvísleg og
erfið, og geri meira en sveitavinnan
kröfu til sérstakra hæfileiká, þá
þroskar hún yfirleitt síður einstakl-
ingskraftinu og sjálfsdáðnm. En
aftur á móti ei-u þar allskonar fall-
gryfjur fyrir líkamlega veilt og
siðferðilega óþrosbað fólk, og marg
ar ættir hripleka þar Iífsorkunni
á örskÖmmum tíma og eru úr sög-
unni.
,Má,nnkynbotafrömuðir leggja því
hina mestu áhersln á að veita fólks-
straum úr borgunum nt um sveit-
iwiar, til þess að sæk.ja þangað auk-
Inn kraft og endumýjun. —
Það er alkuhnugt, að ættir bóka-
grúskara og aðgerðalítilla auð-
inanna og valdhafa verða ekki
langgæðar nema þær blandist
k iarnakyni. Þessvegnia <er lögð
áhersla. á, að sem flestir leggi stund
á eiuhverskonar líkamsvinhu jafn-
vel þótt aJidíeg vinna sé aðal-
starfið.
Ættgengir kvillar.
Það er kunnugt, að eins og and-
! legur og líkamlegur styrkleikur
| gengiir í ættir, þannig er lundveila
og líkamleg óhreysti ættgeng. Af
hinum mikla fjölda, næmra kvilla
eru aðeins iirfáir sem ganga þaimig
i ættir, að börnin fæðist með þeim.
Hitt er það almenna, að það sé mót*
stöðu'leysið gegn kvillnnum sem
arfgengt er.
Siðferðislömun og geðveiki get-
ur verið mjög þrásækin í ættír sem
sýnast annars vera hranstar. Það
íeru og til hreinar glæpamannaætt-
! ir, sem ríkisvöldin hafa átt í miklu
stríði við. Það hafa því komið til-
lögur uimað gera giæpameun ófrjóa
svo að þeir spiltu ekki kynstofnin-
um. Sú t.illaga hefir ekki fengið
byr. og liallast menn nú einkum að
því, að stofna. hæli fyrir þá af þeim
sem virðast óhæfastir til þess að
stjórna gerðum sínum og geði.
Sumir líkamlegir kvillar, svo
sem bcrklaveiki hefir meiri ogminni
erfðálömun í för með s#r, sem gerir
ættina meðtækilegri fyrir sjúkleik-
ann þótt börnin fæðist ekki með
honum.
Um allan heim er nú starfað að
því að útrýma berklaveikhmi. —
Mikil hreyfing er einnig að kom-
ast á það, að reyna að útrýma, eða
draga úr samræðiskviilunum, eink-
um sýfilis, sem fiarið befir ákaflega
í vöxt ‘á stríðsárunum og eftir stríð-
ið. Með þessum kvillura fæðast
börnin, og er nú lögð því meiri á-
hersla á að hefta þennan ófögnuð
sem hann er talinn að vera eitt hið
skæðasta eyðingarafl kynslóðarinn-
ar nú á tímum.
Hér á landi eru þessir kvillar
ekki ennþá orðnir eins almennir og
víða erlendis, svo að það er vel hugs
anlegt ennþá, að þeir yrðu sa.ina
sem upprættir, ef fólkið lærir að
vara sig á þeim. Þó munu þeir nú
vera að fara í vöxt, svo að fóltið
verður að bappkosta að fræðast um
þá sem fyrst, enda nýútkomin hók
um þá, sem menn geta keypt.
Stríðin.
Menn hafa haldið því fram að
stríðin Tæru sterbasta meðálið til
að efla sjálfsdáð þjóðanna- Vissa
tegund samheldni mynda þau fyr-
ir livera þjóðflokk, því verður ekki
neitað, en bein kynbætandi áhrif
mun víst enginn halda fram að þau
hafi. Þjóðverji nokkur segir í nm-
tali sínu um hina fvægu bók próf.
Nikolai, „TT-.n lífeðli stríðsdns“, þar
sem stendur að 8 miljónir af hraust-
asta kjarna stríðsþjóðanna liafi Ver
io valdar ór til að verða stríðsó-
freskjunni >að bráð.: .,En heima fá
a,ð setja allir fábjánar, krypplingar,
daufdumbir, geðveikir, flogaveikir,
ófrjóir, tugthúsfangar og hugleys-
ingjar.“ Þetta eiga að verða feð-
ur komandi kynslóða, svo að ekki
þykír nú \el til vandað. Enda telja
rnargir kyngöfgunarfrömuðurair
stríðin einn hinn mesta fjanda, fram
þróunar mannkynsns.
Kynblöndun.
Mikil áherzla er nú lögð á að
finna áhrif kynblöndunarinna.r á
mannfólkið í því skyni að stuðla að
því að bæta kynið. Sumir telja þó
vafamál að menn fari nokkurntíma
að nota. hagsýmii reglur í því yali
heldur en hin blinda eðlishvöt fram
kvæmir af sjálfsdáðum þegar hún
er heilbrigð. En kynbætendur segja
aneð rjet-tu, að eðlishvötin sje í
mjög mörgum tilfellum aHs ekki
heilbrigð, henni missýnist oft sinn-
i« mjög hrapallega.. — Sterkar ætt-
ir hafa á öilum öldum og meðal
alira þjóðxlokka verið afarvandlát-
ar ineð það hverja þær blönduðu
blóði, og að svo miklu leyti sem sú
hvöt var náttúrleg, var tilgangur
hennar sá að forðast að „taka niður
fyrir sig“ þannig að kynið spiltist.
En þegar mannvirðingar urðu
meira ráðatidi um mægðirnar, þá
var fremur undir hælinn lagt að
valið yrði heppilegt.
Þessi ættarmetnaður hefir nú
gripið helstu þjóðflokka í mentuð-
mu heimi, og er hann einkum strang
ur þar sem kynflokkur telur sjér
hætt-u búna af blöndun við óþrosk-
aðra fólk eins og xnjög hefir átt
sér stað í Suðurameríku og Mexíkó.
Þar hafa hálfviltar þjóðir blandast
Norðurálfuþjóðum og myndað
blendingskyn, sem ekki þvkir gott.
Bandaríkjamenn sem eru að vinna
sig upp til að verða heimsveldi álíta
nauðsynlegt að hafa hönd í bagga
með því hvernig þeir blandist við
aðrar þjóðir- Þeir eru sjálfir að
miklu leyti blending.sþjóð og leggja
ættfræðingar þar mikla strnid á að
finna hvaða blöndun það er sem
mest liefir yngt kynstofuinn og
myndað í hann þann kjarna, sem
liefir gert þjóðina svo sterka og
framsækna sem raun er á orðin-
Mikla óbeit hafa Ameríkmnenn á
svertiugjum og vilja síst, af Öllu
við þá blóði blanda-
Hér í Evrójiu er einnig víða kom-
in hreyfing á að vernda sérstaka
kynflokka gegn blöndun. Miðevr-
ópuþjóðirnar og Norð urlandameun
eru hræddir við ýmsan flækingslýð
sem farinn er að streyma, vestur
á bóginn austan af Rússlandi og
alla leið frá Asíu. Þykii- það ekki
sem best kyn. Og af því að menn
búast við iþví að þessi straumur
aukist þegar friður kemur á við
Rússland, eru menn í undirbúningi
með að gera ráðstafanir á móti hon-
um.
Annars er þetta kynhlöndunar-
mál feiknalega flókið. Svo virðist
sem best sé að hreinrækta. einn kyn-
stofn alllengi og fá síðan í ihann
nýtt blóð með blöndun þega.r hann
hcfir lifað sitt besta. Blendings-
kvnstofnar ern venjulega lengi vel
afar óeirðagjarnir og erfitt að
lmma við þá nokkurri stjórn. En
þeir syiekjast venjul-ogia síðar og
alt jatnar sig ef utan að komandi
hlöndun heldur ekki áfram.
Eu það er ekki eimingis blöndun-
Til kaups
og ábúðar 1 naestu faidðgum er ein af allra bestu ábúðarjörðnm í Arnes-
ýslu. Mjög sanngjarat verð.
Ninari upp'ýsingar gefur
Hannes Olafsson kanpm.
Grettisgötn nr. 1. Rvík.
in xít á við, sem menn hafa fest á
athygli. Til þess að fá það besta
fram í kynstofninum, þá ræðnr auð
vitað blöndunin innbyrðis afar-
miklu. Það er þess vegna nii rætt
mikið um að einangr-a sjiikar og
útkynjia ættir, svo að þær spilli
ekki út frá sér og sömuleiðis að
vinna á móti þeirri stefnu sem beri
nú mjög á víða hjá ýmsum betri
ættum, að þær takmarki barna-
fjöldann til þess að komast betur
af. Það þarf þá oft ekki nema
smávægilegar misfellnr til þess að
góðar ættir deyi út. Þá er það og
mjög alment,, að konur af góðum
ættum giftist ekki, og er það tjón
fyrir kynslóðina, ekki einnngis að
því levti að þ.gr devr út góð kya-
kvísl, héldur vegna þess að nppeld-
ið missír oft- géðn krafta með slik-
mn konuni.. Það eru því sumstaðar
gerðar ráðstafanir til þess að upp-
ræta þá skaðlegu villu, að kona
ta ki niður fyrir sig þótt hún gift-
ist myndarlegum manui, er eigi bef
i. mannvirðingar á við ættfólkhenu
ar. Mikill vinningur þykir það ef
hægt væri að stuðla að því að vel
mentar bæjastúlkur giftust út um
svéitir, og eru sumstaðar sjóðir til
að veita slíkum stúlkum heiman-
mund.
Þá þykir það einnig lofsvert að
myndarlegar konur, sem ekki vilja
giftatet, en stimda sjálfsttúða at-
vinnu, noti sína verðmætu krafta til
að ala upp börn er þær sjálfar eign-
ast eða taka af öðrum.
Á liðnum tímum hafa ástæður
ógiftra kvenna yfirleitt eltki verið
svo að þær bafi getað þetta sér að
skaðlausu, en með vaxandi kven-
réttindum breytist þetta, og dug-
legar ógiftar mæður og bamfóstr-
ur njóta þá að sjálfsögðu engu
minni virðinga en þótt giftar væru.
H.
Nytt timarit.
Sindri. Útg. Iðnfræðafé-
lag íslands. Ritstj. Ottó
B. Araar.
íðnfræðafélag íslands var stofn-
að 1918 og fá inngöngu í það menn,
' sem leggja stund á þær iðnlistir,
; er byggja á vísindalegum grund-
velli, eða þeir sem hafa próf í ein-
hverri iðnfræðilegri (tekniskri)
grein. í stjórn félagsins eru nú
Olafur Sveinsson vélfræðmgt- •
(fomiaður), Ot.tó B. Arnar kaup
rnaður (félagsritaril, Steingrín;-
grímur Jónsson raffræðingur (fé-
liirðir), Gísli Guðmundsson geria-
fræðingur og Helgi Hermann námæ
fræðingur.
Félagið gefur út tímarit er nefn-
ist „Sindri‘ ‘ og er fyrsta hefti þess
nýkomið út. Á ritið að koma nt
fjórum sinnum a ári og kosta 6
krónur árgaugurinn. Tilgangur rits
ins er sá, „að útbreiða þekkingu á
iðntræðum, verklagi og nýjum
framförum á þessum sviðum. Enn
fremur á það að vekja nánari at,-
hygli á iðnaði þeim, sem rekinn er
nú í landinu, kemia möimurn að
hagnýtai sér hann sem bezt, og loks
að greiða fyrir nýjum iðnaði og iðn-
aðarf ramförum‘ ‘.
í hinu nýútkomna hefti eru þess-
ar ritgerðir: 1. Um aldaraifmæli
rafsegu'lsins og nppgötvara þess,
Ií. C- Örsted, ásamt greinargerð um
uppiyiidinguna eftir Örsted sjálf-
an í þýðingu eftir Steingrím *raf-
fræðing. 2. L ð na ð a r h ugl ei ð i n gar
eftir Gísla. Guðmundsson. Er þar
fyrst um lýsisgerð og mjólkumið-
ursuðu. Síðar mun höf. ræða um
fleiri iðnaðarfyrirtæki. — 3. Námu-
iðnaður eftir Helga H. Eiríksson
námaverkfræðing. — 4. Málmar
fundnir á Islandi, eftir Björn Krist-
jánsson-fvrrum bankastjóra. — 5.
V emdarbréf og einkaleyfi eftir
Guðm. M. Waage. — 6. Ágrip af
sögu gaslýsingariimar eftir Jón
Egilsson gasfræðing. — 7. Guðm.
Kr. M. Waage, æfiminning eftir
Gísta Guðnmndss. — 8. Frá borði
ritstjórans. — 9. Mnnktells-mótor-
ar. — 10. Innlendur iðnaður; um
iðnaðarfyrirtæki Sigurjóns og Ein-
ars Péturssona.
„Sindri“ ber eigi nafn af salnum
gullna á Niðafjöllum, heldur sem
vænta. má af hinum haga dverg
Sindra, er smíðaði göltinn Gullin-
bursta, liringinn Draupni og ham-
arinn Mjölni. — Ritið fer vel af
stað og er hið prýðilegasta að öll-
um frágangi.
Öld iðnfræðanna er að fara í
hönd hér á landi. Landsmenn eiga
að fá iðnfræðin inn í blóðið, enda
leynast í þjóðinni feiknin öll af hag
leik og- hugviti. Er fúll von til þess,
að iþetta tímarit eigi meiri framtíð
fyrir sjer en sjálfir útgefendurnir
þora að gena ráð fyrir að svo
stöddu, og væri vel að því auðnað-
ist að vekja einmitt þá krafta hjá
þjóðinni, sem ékki mega lengur
blunda, en það eru þeir kraftar,
sem heizla náttúruöflin.
Iðnfræðafélagið hefir því mikils-
vert og veglegt verkefni af hendi
að levsa og skemtilegt er það og
þakklátt. því að straumurinn er
með.
9