Ísafold - 27.12.1920, Síða 2
2
ISAFOLD
hátin
er 5. desember á Flögu í Skaftár-
tungu prestsekkja Guðríður Páls-
dóttir, 75 ára að aldri, ein af hinum
mörgu og nafnkunnu Hörgsdals-
systkynum, börnum Páls prófasts
Pálssonar Var Guðríður dótir Páls
prófasts og seinni konu hans, Gúð-
r'ðar Jónsdóttur. Var hún fanld í
Hörgsdal 4 september 1845, og ól.st
þar api< með foreldrum sínrflh. —
Föður sinn misti liún 16 vetra
(1861). Frá rnóður sinni giftist hún
23. nóvember 1970 Sveini syni Ei-
ríks hreppstjóra í Hlíð í Skaftár-
tungu, Jónssonar, og Sigríðar
Sveinsdóttur læknis, Pálssonar. —
Hafðj Sveinn þá gengið í Latínu-
skóla um hríð, en ekki enn lokið
þar námi. Næsta ár (1871—72)
voru þau Sveinn og Guðríður á
Rauðabergi í Fljótshvei’fi í hús-
mensku við lítil jarðarnot, en fam-
aðist þó vel. Var Sveinn af eðlis-
farj aðfarabúmaður, enda hafðj séð
fyrir sér alt frá æsku merkisbúskap
hjá Biríki föður sínum, sem var
eiiui hinn bezti búmaður í þeirn hér-
uðum. Stundaði Sveinn þá mjög
veiðifang, bæði silungsveiði þar í
vötnunum, selveiði í Hvalsíki og
fuglasláttu á Skeiðarársandi í út-
Ihall sumars. Næsta vor (1872)
fluttu þau hjón sig að Rauðabargi
og að ytri-Ásum í Skaftártungu,
og reistu þar bú. En jafnframt því,
«em þau ráku búskapinn með dugn-
aðí og forsjálni, tók Sveinn nú að
hyggja á að ljúka námi. Varð hann
(utan skóla) stúdent 1873, gekk síð
an á prestaskólann og útskrifaðist
þaðan 1875. Mestan hluta vetranna
1872—73 og 1873—74 dvaldist
Sveinn við uám í Reykjavík, en á
meðan stóð Guðríður með hjúum
þeirra fyrir búinu, og fór henui það
með mestu prýði. En veturinn 1874
—-75 voru þau hjón bæði í Reykja-
vík, en komu svo austur um sumar-
ið, og var Sveinn þá útskriíaður at
prestaskóla,, og vígður preatur að
Kálfafelli í Fljótshverfi. Fluttu ]>au
hjón sig þangað búferlum alfari
vorið 1876. Þar voru þau í þrjú ár.
Síra. Sveinn hafði að vísu fengið
veitingij fyrir Sandfelli 1878, en
fluttist þangað ekki fyrri en 1879.
Par voru þau í 9 ár. 1888 fekk síra
Sveinn ycitingufyrir Kálfafellsstað
og fluttu þau sig þangað sama ár.
Fjögur ár voru þau þar.. Fekk síra
Sveinn þá veitingu fyrir Ásum í
Skaftártungu, og fluttu þau hjón
sig þangað 1892, og þar var síra
Sveinn jxrestur til dauðadags. Hann
druknaði í Kúðafljótí 1907. Eftir
lát hans flutti Guðríður sig að
Flögu tii Sigríðar dóttur sinnar, og
þar var hún til dánardægurs.
Guðríður var, eins og fleiri af
þeim systrum, mesta mannprýðis
og ágætiskona, trygg og trúfúst
eiginkona og móðir, og svo einstök
og heimilisrækin húsmóðir, að hún
trauðla fór heiman að, enda bú
hennar og heimilj gott. Reyndi oft
á það, því að heimili hennar var
jafnan í þjóðbraut. — Hún var
skvnsemdarkon'a hin mesta, minn-
ug og fróð um margt; fyrirkonuleg
í fi’amgöngu og hæfilát.
Börn þrfrra síra Sveins og Guð-
ríðar, sem upp komust, eru þessi:
1, Sveinn bóndi í Asum í Skaftar-
tungu; 2. Guðríður; 3. Páll latínu-
skólakennari í Reykjavík; 4. Sig-
ríður, kona Vigfúsar bónda á Flögu
Gunnarssonar, Vigfússonar hrepp-
stjóra Bótólfssonar; 5. Gísli, sýslu-
maður og alþingismaður Skaftféll-
inga; 6. Ragnhildur, kona Eras-
rnnsar Árnasouar frá Leiðvelli.
X.
í surnar bauð Kameneff erind-
reki Bolshevika.stjórnarimmr hin-
um nafnfræga vísindamanni H. G. :
Wplls tii Rússlands til þess að líta ;
ástandið þar eigín augum. Wells
tók bóðinu og í októbermánuði síð-
astliðnum kom hann aftur til Eng-
lands úr Rússlandsför sinni. Iíefir
hann skrifað langa ferðasögu og'
dregur þar ekki fjöður yfir, hve
voðalegt ástandið er. Fer hér á eft-
ir ágrip af fyrstu greininni er hann
skrifaði:
— Það er ómögulegt að villa út-
lendingum sýn á þann hátt, að sýna
þeim það, sem Sovjet-stjórin vili
helst látá þá sjá, því margt hið
smávægiiegasta er óttalegt. Það
verður ekki dulið.
Meðan Wells dvaldi í Petrograd
bjó hann hjá vini sínum Maxim
Gorki. Um Petrograd farast honum
svo orð: Þessi bær, hið listfenga
verk Péturs mikla, stendur nú nær
tórnur. Hinar mörgu hallir eru not-
aðar fyrir skrifstofur handa hinum
mýmörgu stjórnardeildum, og frá
þessum skrautlegu stórhývsum heyr-
ist nú ekkert nema hljóð ritvélanna.
par býr stjórn, sem berst við hung-
ur og erlenda ágengni.
Nærri þvi allar búðir í Petró- i
grad eru lokaðar fyrir fult og alt.
Þó undarlegt megi virðast eru það
einkum blómabúðii’nar, sem opnar
eru og þar getur maður keypt. sér
blómvönd úr „erysantemum" fyrir
5000 rúbjur.
Götunum hefir ekicj verið haldið
við síðan 1917 og í þeim eru djúpar
holur eftir sprengjur, sem fallið
haia mðpr. Strætisvögnunum er að
eins ekið '.I kl. I’ og troðning iri.nn
á þeirn er svo mikill, að margir;
hanga utan á þftim, og vöiða :n I
slys af þvi.
Gangi maður um hliðargötur borg
arinnar í rökkrinu,verða hvarvetna
á vegi manns sjúkir menn og hungr
aðir, sem rru að svipast um. eftir
fæðu og er dýrsleg rángirni letruð
í andlit þeiira. Petrograd er að
deyja út. Borgjn tæmist smátt og
smátt að lifaudj verum. Hagskýrsl-
ur Bolshevikka sýna, að í stríðsbyrj
un ájttu 1.200.000 manns beima í
Petrograd, en nú 700.000. Nú deyja
árlega 81 af hverju þúsundi, en áð-
ur 22, en 15 börn fæðast af hverjum
þúsund nianns í stað 30 áður. Allir
sein geta reyna. að bæta upp dag-
legan fa:ðuskamt sinn, með því að
kaupa af bæiidunum,, sem koma á
járnbaútarstöðvarnar jneð afurðir
sínar, mjólk, egg, kartöflur og
branð. Eitt epli kostar 300 rúblur
í Petrograd.
Wells segist álíta, að bændurnir
séu að sumu leyti ánægðir með á-
standið sem nú er, því þeir hafi
hrist af sér okið, eigi jörðina sína
sjálfir, og lifi á eigin afurðum.
Telur 'hann, að þeir muni alls ekki
gera neitt til þess að brinda stjóm-
inni frá völdum. Hins vegar hika
þeir ekki við að drepa ranðU' her-
mennina, þegar þeir koma til þess
að leggja hald á afurðir þeirra
handa stjómarhernum. Það em
þesbi manndráp, sem valda mis-
skilningi erlendis, og era talin
bændaupphlaup gegn stjóminni.
En allar stéttir nema bændumir
eiga við megnustn hungursneyð að
búa. Iðnaður sá er var í landinu fyr
ir stríðið er horfinn og hefir ekki j
tekist að koma fótum undir hairn
aftur. í landinu er ekkert framleitt
nema vindlingar og eldspítur.
Wells fór vúða um nágrenni
Moskva í einni áf bifreiðum stjóm-
arinnar. Brendi hún vondri stein-
»líu og vélin gekk illa. Síðan hélt
hann til Moskva og segir hann á-
standið þar engu betra en í Petro-
grad.
— í Moskva talaði eg við mann,
sem hafði notað sama blaðið í rak-
vélina sina í heilt ár. Gaifla, hnífa
og annað því líkt er ómögulegt að
fá.
Fólkið 4 að eins þau föt sem það
gengur í. Wells kom til dæmis á
báskóla einn og þar tók umsjónar-
maðurinn á móti honum í kjólföt-
um og bláu vesti. Flestir vísinda-
xnenn er hairn hitti voru efcki með
neitt hálslín en höfðu klút um káls-
inn.
Mörg sjúkrahús em lokuð, þrí
lyf era engin til. Læknamir gera
ekki skurðí nema einn siuni í viku,
til þess að öpara lyfin, og verða því
sjúklingar, sem ekki komast að
þann daginn, að bíða til næstu viku.
Welhs lýkur grein sinni með þess-
nm orðum: Þegar eg fór frá Rúss-
landi var enn sólskin. En þegar
eg hugsa til vetrarins fer hrylling-
ur um mig.
í öðrum pistli sínum gcfur Wells
yfirlit yfir ástandið í Rússlandi og
bfeytingar þær, er orðið hafa síðan
1917. Minnist hann þess, hve Gorki
hafi nnnið þarft verk fyrir Sovjet-
stjórnina; en þrátt fyrir það hve
vel hann hefir lagt fram krafta
sína, er hann þó ákveðinn mótstöðu-
maður Bolhevikkastefnunnar.
Það var hlntverk hins rússneska
rithöfundar að koma skipulagi »
nauðsynjaskömtunina, sem í Rúss-
landi er svo viðtæk, sem hægt er
frekast ;að hugsa sér. Wells segir
frá, að stjórnin hafi gert höll eina
fræga í Petrograd að .samkomustað
fvrir þá vísindamenn rússneska sem
enn sétt á lífi, og að þar sé ennfrem-
ur miðstöð inatvæla- og fatnaðar-
úthlutunarinnar. I hinum forn-
frægu sölnm eru nú baðklef.ar og
klæðskerastofur.
Wells segir:
— Það er einkennilegt að koma
hingað og hitta úrval rússneskra
vísindamanna, svo sem Austur-
la.ndafra:ðinginn Oldenburg Karp-
insky, jarðfræðinginn Pavloff og
flei'ri heimsfræga menn.peir spurðu
mig þúsundum spuminga um á-
standið erlendis, sem þeir böfðu
ekkert frétt um síðan viíðskifta-
sambandið skall á, því þann tíma
hiifðu þeir ekki getað fengið nein
útlend vísindarit. Þeir áttu engin
verkfæri og engan pappír að skrifa
á. Þeir imnii á. rannsóknarstofum,
sem ekki voru hitaðar upp — nnd-
arlegt, að þeir skyldu geta unnið
nokkuð. Þannig er sagt, að fræði-
maðurinn Manuchin hafi fundið
upp lyf til að lækna með berkla-
v*iki. — Wells tók ritgerðir bans
með sér t.il Englands, og hafa þær
nú verið þýddar og verða gefnar
út bráðlega. Allir þessir vísinda-
menn töluðu með mesta áhuga um
störf sín. Þeir mintust ekkert á að
þeim yrði send matvæli nndir vet-
urinn. Hið eina, sem þeir báðu um
var útlend vísindarit. peir mátu
meira andlegar þarfir sínar en lík-
amlegar. WelLs lét þá skrifa lista
yfir ritin, sem þeir óskuðu, og kon-
unglega vísindafélagið í London er
farið að senda þeim bækurnar.
Þessir menn hafa lifað þrjú ár
í sárustu neyð. Það vakti undrun
þeirra að sjá í sínum hópi mann,
sem gat farið ferða sinna frjáls og
óbundinn og ætlaði til London eft-
ir skamma stund. Wells heimsótti
enn fremur hinn fræga tónsmið
Glazounov, sem oft hefir stjórua^
stórum hljómsveitum víðsvegar um
ieim,og er heiðursdoktor við iiáskól-
ana í Oxford og Cambridge. Hann
var fyrrum mikill maðnr vexti. Nú
er liann lítill, segir Wells, fötin
hanga utan á honum. Hann sagðist ■
semja tónsmíðar enn þá, eu verða
að takmarka sig, vegna þess að
hann vantar pappír. Wells segir að
augu hans hafi ljómað af gleði þeg-
ar þeir mintnst á London, þar sem
hann fyrrum gat fylt sönghallim-
ar.
Á öðrum stað í borginni var
,,skáldahúsið“ sein er sanuskonar
miðstöð fyrir fagurfræðinga og
skáld.
------o-----
liigl slis.
Fjórir menn bíða bana.
Þann 17. þ. m. hrapaði póstur-
inu sem fer milli ísafjarðar og
Hesteyrar í fjallshlíð, skamt frá
Grannavík.
Þetta hörmulega slys atvikaðist
þannig: Pósturinn, Sumarliði
Brandsson að nafni, var á ferð milli
Hesteyrar og' ísaf jarðar, ásamt ein-
um sainfyigdarmanni. Hvarf Sum-
arliði mjög skyndilega. Samfylgd-
annaður lians, sem var ókunngur
þar um slóðir, hélt að hann hefði
hrapað ofan í gil, og kallaði, eu það
TBrfS árangurRlaust euginn évar-
aði. Nú bélt maðuriim áfram ferð
sinni t.il næsta bæjar um kvöldio.
Næsta dag fóru alls 13 menii af
Snæfjallaströndinni til að leita að
Sumarliða. Þegar fjórir af leitar-
mönnuuum böfðu gengið meðfrara
ströndinni, fundu þeir lík Sumar-
liða. ásamt hesti han.s, er hafði
sprungið. Hnakkur, sem pósturítm
var spentur við, hafði slitnað frá
hestinum, og voru menn ekki búnir
að finna bann þegar síðast fréttist.
Skömmu eftir að þessir fjórir af
leitarmönnum höfðui fundið lik
Sumarliða, tók snjóflóð þá alla, og
druknuðu þrír þeirrá, eri fjórði
maðurinn komst lífs af vegna þess
að liann kunni að synda. Menn þeir
er dmkriuð u hétú: Bjami Bjarna-
soci, Pétur Pétursson (báðir ungir
•g einhleypir) og Guðm. Jósefsson
á Brandeyri, aldraður fjölskýldu-
ntatöur.
Eigi sáu hinir leita.rmennirnir sér
fært að halda áfram leitinni sökum
Miififlóðshættn, og tóku því hát og
fóru sjóleiðis í*yrir snjóflðssvæðið.
Urn verðmæti póstsins er ekki
hiegt að segja enn, en sennilegt er
að iharin hafj ekki v«rið anjög mik-
il* virði.
51ys.
Maður fellur útbyrðis og druknar.
I haust þegar m.s. „Svalan“ var
á leið til Spánar, skeði það, að einn
manninn tók xít. Var reynt að
bjarga honum, en það var engin
leið v^gna óveðurs.
Strax og til Spánar kom, sendu
skipsmenn skeyti hingað um slys
þetta, en það hefir ekki enn komið
fram, svo þetta fréttist ekki hingað |
fyr en skipið kom aftur, sem var'
fyrir nokkru aíðan.
Maðurinn hét Arthur Ólafsson,
sonur Ólafs heit. Halldórssonar tré-
smiðs, er andaðist í fyrra á þann
hátt, að hann féll ofan af húsi.
Arthur heit. mun hafa verið 22—
23 ára gamall.
Laugadaginn II. þ. mán. strand-
aðj á Mýrdalssandi, skamt fyrir
austan Kúðafljótsós, þýzka skipið
„Martha' ‘. Var það hlaðið aalti, sem
fara átti tii Vestmanaeyja. Hafði
það að eins verið 6 daga á leiðinni
frá Cuxhafen þangað til það strand-
aði.
„Martha“ var seglskip með hjálp
arvél, 720 smálestir iað stærð. Mun
það vera stærsta vélskip, sem hing-
að hefir komið. Skipshöfnin er 13
maims og komust þeir allir til bæja
óskemdir.
Haustið Ihefir verið óvenjugott,
samanhangandi blíðviðri út allan
október-mánuð, þar til í byrjún
nóvember. Síðaxi hefir bálfgerð
kuldatíð verið, og snjóað öðm
hverju lítilsháttar, en ekkert að
mim.
1 Skagafirði hefir tíðin verið
betri, aðeins snjóað lítið eitt í fjöU-
in.
Töluvert brinx hefir verið fyrir
ubau upp 4 síðkastið.
Komið befir til mála að Goðafoss
yrði virkjaður, og Akureyringar
fengju rafmagn þaðan, en líklega
munu þeir heldur taka Glerá. Bár-
dælinar hafa mikitm áhuga á því að
Goðafoss verði virkjaður. Hafa
þeir haft málið til umræðu á sveita-
fundi og. gert samþykt þar að lút-
andi.
Hinn 13. þ. m. strandaði danska
seglskipið ,,Elisabefch“ á Lynga-
fjöm í Meðaölandi,. Vá.r iskipið
ihaðið timbri, sem Jónatau Þor-
steinsson kaupmaður átti. Skips-
menn vora 7 og björguðust allir.
Er þetta þriðja skipið,sem strand
ar nustur með sönduro á rúmri
viuk.
Merkileg og góð tíðindi hafa það
þótt, sem erlendar fregnirhafa sagt
um verðfall á vörum víðsvegar úti
í h-eimi, og nú síðast stórkostleg
lækkun erlends gjaldeyris. Hafa
ekki öimur tíðijidi borist merkiairi
um iangt skeið.
Verzlunar og fésýslumenn all i r
telja þetta fyrirboða stórfeldrar
verðlækknnar innan mjög langs
tíma. Enda bendir alt til þess, iað