Ísafold - 27.12.1920, Page 3
ISAFOLD
*
ihéðan af rnegi væiita ’þess, að dýr-
tíðin og viðskiftakreppan hafi nú
náð liámarki sínn, og n ú sé aftur-
Skastið komið, boginn, sem spentiu'
Viasr til hins ítrasta, sé nú brostinn.
Yitanlega hlaut einhverntífma að
koma að þessu. Hækkun allra lífs-
nauðsynja. gat trauðla; komist
iengra. Framleiðendur, jafnt sem
nevtendur varanna, voru farnir að
leggjast á eitt með það að stemma
stigu fyrir frekari verðhækkun.
Lækkunin hlaut því að koma. Og
framsýnismenn fullyrða, að lækk-
unin muni verða stórkostleg og
Jhróð. —
Sjálfsagt verður þetta iandi voru
■eins og öðrum til ómetanlegs hagn-
aðar. Bn þó er fyrirsjáanlegt stór-
tap á einu sviði hér hjá oss, ef
skyndileg verðlæ'kkun kæmi- Það
er á kolabirgðum landsins.
Það er öllum kunnugt, að Lands-
verziunin liggur nú með svo mikil
’kol, að endast munu landinu í vet-
nr. Þau kol eru öll keypt á hörðu
árunurn, keypt rneðan allar þjóðir
stóðu á topppunkti dýrtíðariimar.
Engin stórkostleg lækknn þarf að
fara fram til þess', lað innan skamms
megi fá langtum ódýrari kol. pau
hafa nú, að því er fullyrt er í er-
lendum blöðum, fallið í Englandi.
Og nokkumveginn er víst, að hing-
að hafa horist tilboð um ódýrari
kol en þan, sem Landsverzlunin
selur.
Það er sjálfsagt efcki hægt að
sakast um orðinn hlut, iað því ieýti,
að meðan Landsverzlunin var við
iýði, bar henni að afla landinu kola.
Hún gerði því rétt í því að byngja
sig undir veturiim. Og þegar hún
festi kaup k kolunnm, mnn engin
sjáanleg verðlækkun hafa verið í
nánd.
En þarna er komið að hinni miklú
meinsemd, sem Landsverzlunin er i
ver/.lunar og viðskiftalífi okkar.!
Hún átti ekki að vera til nú. Þá
hefði einstökum kolainnflytjendum
staðið opin sú leið, að hagnýta sér
væntanlega og framkomna verð-
iækkun á kolum. Nú hefðn þeir get-
að útvegað landsmönnum jafn ódýr
kol og aðrar þjóðir eiga kost á að
fá, sem ekki hafa einokun á þeirri
vöru.
Þetta ætti að nægja, með öðru
fleiru, til þess að sýna, að 'það er
langt síðan Landsverzlunin misti
tilverurétt sinn.
Nú verður vitanlega, ekki nema
um tvent að velja fyrir Landsverzl-
mnina, faili kolin erlendis: það er
halda áfram oiuokuninni, banna
innflutíúng á koluin og þrýsta
íaiidsiiiömium til að kaupa rándýr
kol, þó margfalt ódýrari séu í hoði,
etja leyfa frjálsan innflutning og
iáta tapið skeÚa á ríkissjóði. Fyrri
leiðin er ti'l stórtjóns fyrir einstakl-
kigana, sú síðairi fvrir -landið í heild
sinni.
Þó að Landsverzlnninni hefði
«kk;i verið til að dreifa í haust,
fecfðu að líkinduim verið nóg' kol
feér til. Einstakir kolainnflytjendur
wiundu hafa flutt inn kol, sem nægt
hefðu þar til náðst hefði í kol er-
lendis. Nú orðið er kolaiþurð ekki
eiJðin neitt tilfmnnnLeg.' pessir
menn hefðu vitanlega hlotið að
En það tap hefðj ekki orðið
ríkissjóði eðia, einstaklingnm lands-
itJs jafn tilfinnanl egt eins og það
verður nú, ef Landsverzlunin þarf
þrýsta mönnum til að nota dýr-
»§tn kolin, sem hér hafa nokkur^-
liín)a þekst, eða þá að öðrum kosti
að skella öllu tapi á landssjóð.
Þetta er alvörumál, sem enn er
«kki séð fyrir endann á. En það
ætti að fara að gefa mönnum tilefni
til að fara að hreyfa alva.rlega við
Landsverzluninni.
Svo sem kimnugt er, vann!
Wrangel liershöfðingi hvem sigur-;
inn öðrum stærri á Bolsvíkingum í
haust og framan af vetri, þó nú sé
lokið sigursæíd hans. i
Á meðan stóð á sigurvinningum ;
hians, fóru nýir byltingakippir nm;
alt Rússland. Bolsivíkar voru á
glóðum um, að alt mund} bresta ur
höndum þeirra. Bændurnir gerðu
uppreisn og heil héruð sórnst á
móti þeim.
En þá sýndu þeir enn sem fyr, ‘
að þeir láta ekkert meðal ónotað
til þess að halda völdum. Spor-
hundar þeirra og böðlar- voru á
þönum um alt ríkið, og hneptu í
varðhald og líflétu miskunnarlaust
alila þá, sem ekki lutu boði þeirra
og banni.
Ljóst dæmi grimdar þeirra segja
erlend blöð ag sé að finna í biöð-
um þeirra sjálfra. Er í einu þeirra
birt skýrsla yfir starfsem} allsherj-
arnefndar þeirrar, sem átti að aftra
and-hyltingu. Á tímabilinn frá 15.
júní til 23. júlí voru skotnir 800
menn. Og í einu bl'aði í Moskva var
birtur listi fyrir skömmu yfir þá,
sem líflátnir voru frá, 23. júlí til
31. á’gúst.
Fyrir óleyfilegar njósnir vorn
skotnir 10, fyrir svik 100, fyrir að
neita að hlýða herskipunum 24, fyr-
ir uppreist og æsingar 74, fyrir lið-
hlaup 4670, fyrir and-byltingartil-
raunir 65, fyrir varnarsvik 77, fyrir
að hafa vopn nndir höndum ólög-
lega 12, fyrir drykkjuskap 3, og
fyrir almenn lögbrot 130. Og þetta
verða aflls 1218.
pessar tölur tala sjálfar og þurfa
engrar frekari skýringar við. Það
er bersýnilegt, að öll þessi líflát
fara fram vegna þess, að Sovjet-
stj órnln svífist einskis til þess að
sitja, og að enn er henni ekki Ijóst,
hvílíkt afskaplegt böl hún leiðir
vfir rússneska ríkið eðia þá að henni
er sama hverjar hörmungar hljót-
ast áf henni.
Og svo eru nokkrir fáráðlingar
víðsvegar nm heim — bér á landi
eins og annarsstaðiar — að halda
þessn stjómarfyrirkomnlagi fram,
og benda á BoIsvíkinga sem fynr-
myndir. Og verða meira að segja
æfir, ef. menn dirfast að efast um
ágæti skoðana þeirra og framferð-
is. Vitleysan getur orðið alvarleg.
Það sést bezt á þessu, og ofstækið
nokkuð gífnriegt.
gert grein fyrir málinu í tímariti
einn í Vesturheimi.
Novitsky segir, að á stríðsárun-
um haf} Rússar flutt 300 miljón
dollara í gulli til Bretlands fyrir
ýmsar vörur. Sumt af þessu gulli
var flutt úr landi norður við Hvíta-
haf, sjóveg til Englands, en snmt
um Japan og Canada. Enn fremur
hafði rússneska stjórnin flutt um
12 miljón dollara til Svíþjóðar áð-
ur en Bolshevikkar tóku við völd-
um. Þá var talið að til væri í gulli
í landinu 600 miljón dollara, helm-
ingurinn geymdur í Samara og
Kasan en hitt í Moskva og Petro-
grad. Samkvæmt friðarsamningun-
uni við Þjóðverja nrðu Rússar að
borga þeim 160 miljónir dollara
laf þessu gulli í. hernaðarskaðabæt-
ur og var það þriðji hlnti þeirrar
upphæðar, sem Rússar áttu að
greiða alls. Þessu gulli hafa Þjóð-
verjar síðar orðið að skila til handa
manna og er það nú geymt í Banque
de France. Gullið sem geymt var í
Samara og Kasan féll í hendur
Tjekkoslovaka árið 1918. Bolshe-
vikkar urðu að hörfa undan óvið-
búið og vanst ekki tímj til a,ð koma
gullinu með sér. Voru það 330 milj.
dollarar. petta gull lenti í miklu
æfintýraferðalagi. Átti að geyma
það í bænum Tchelj'abinsk, og var
það flutt þangað í járnbraut, en
meðan verið var að svipast um eftir
geymslustað fyrir það í bænum,
„hurfu“ vagnarnir 4 járnbrautar-
stöðinui. Ilöfðu þeir verið sendir
til Omsk, og þar k'omst gullið í
greipar Koltshaks aðmírals. Ætlaðj
lumn í fyrstu að geyma það þangað
til friður va>ri kominn á, en ncydd-
ist til að jiota það til hernaðarinseða
nokknð af því. Þurfti hann að afla
sér lánstrausts erlendis og flutti
því 144 miljón dollara til Ameríku,
en nokkru af því var stolið á. leið-
inni. Þegar Koltshak varð að yfir-
gefa Omsk, skildi hann þar eftir
gull fyrir 210 miljón dollara, sem
féll í henduv Bolshevikka, og tóku
þeir það burt með sér á. 40 jám-
brautárvögnum. En þeir rákuet á
aðra lest. á, leiðinni og týudist við
það nokkur hluti gnllsins.
Novitsky gefur ekki greinilegt
vfirlit yfir hve mikið nú muni vera
iaf gulli í Rússlandi. En gömlu f jár-
sjóðirnir eru allmargir gengnir til
■þurðar og álitið að það gull, sem er
í skartgipnm og öðru er Bolshe-
vikkar hafá tekið, mnni ekki vera
nemia 20—30 miljón dollara virði.
Frakklands. Hitt, að láta Þýzka-
land rétta of fljótt við, sé að eins
ráð til þess að koma á stað nýjum
ófriði, því Þjóðverjar muni hyggja
á hefndir.
Bretum hefir verið borið það á
brýn, að það væri aurasýkin en
ekk} mannúð eða sáttfýsi, sem væri
undirrót athafna þeirra í þessu máli
peir sæju sér hag í verzluninni við
Þjóðverjia og þess vegna létu þeir
sér svo hugarhaldið um þá.
Stórbiaðið „Times“ hefir fylgt
Frökkum að máli í þessari deilu og
notað málið til þess að ráðast ó-
þyrmilega á stjórnina.
Simfreg
Frá fréttaritara Isafoldar.
10.
Hvað er orðið af fjársjóðum
keisaradæmisins?
Pegar heimsstyrjöldin hófst var
talið að í ríkisbankanum rússneska
væru 1.691 miljón rúblur í gulli.
Hefir farið ýmsum sögnm af því,
hvert gull þetta væri komið nú;
sumt er samt komið í Englands-
banka, nokkuð fengu Þjóðverjar
við friðiarsamningana í Brest Lit-
ovsk. En alt þetta hefir verið á
huldu þangað til fyrir nokkru, að
aðstoðarfjármálaráðherrann Novit-
sky úr ráðuneyti Kerensky hefir
Misklíð Frakka og Breta.
Sú ákvörðun Breta, að nota ekki
rétt þann, er þeim var gefinn með
friðiarsamningunum til þess að gera
upptækar eignir Þjóðverja í Bret-
landi, hefir vakið megna óánægju
í Frakklandi. Telja Frakkar þetta
beint brot á friðarsamningunum og
umræðurnar, sem orðið hafa um
málið, sýna greinilega þann skoð-
anamun, sem er milli Frakka og
; Breta í því, hvernig eigi iað endur-
' reisa Evrópu.
Bretar álíta sem sé, að fyrsta
ráðið til þess að reisa Evrópu við
1 aftur sé það, að koma fótum nndir
Þýzkaland. Meðan það sé lamað,
muni Evrópa ekki eiga neinnar við-
reisnar von. En Frakbar halda því
fram, að fyrsta skrefið í viðreisn-
arstarfinu eig’i að vera það, að
byggja upp aftur hin eyddu héruð
Khöfn 10. des.
FriðarverSlaun Nobels.
Frá Kristjaníu er símað, iað frið-
arverðlaun Nóbels fyrir árið 1919
hafi nú verið veitt Wilson forseta.
En verðlaunin fyrir 1920 hlýtur
Leon Bourgeois, formaður þjóða-
bandalagsins.
Forsetakosningin í Austurríki.
Frá Wien er símað, að siambands-
þingið harfi kosið þjóðmegunarfræð
inginn Michae’l Hainiseh fyrir sam-
bands-forseta.
Viðtal við Konstantín konung.
Fréttaritari danska blaðsins
„Politiken“ hefir átt viðtal við
Konstantín Grikkjakonnng í Lu-
zern, og kvaðst konungur nú hið
bráðasta mundu halda til Aþenu-
borgar og þaðau í broddi gríska
hersins til iámyrna, því að engir
aðrir en gríski herinn gæti leyst
út- vaiidamálurn Austurianda.
Frá Aþenu er símað, að alls hafi
1013724 menn greitt atkvæði, og
þar af 999954 með konunginum, en
! 10383 á móti, hinir skiluðu auðnm
' soðlum. Stjómin skilur atkvæða-
greiðsluna þannig, að í henni felist
J áskorun til konungsins nm að koma
I aftur og taka við stjórninni.
D’Annnnzio.
Fra Róm er símað, iáð 2 herskip
! úr ítalska flotanum hafi gengið í
!ið við D’Annunzio í Fiume.
Khöfn 11. des.
Bretar og írar.
Ll*yd George hefir lýst því yfir
í ueðri málstofu breska þingsins,
að stjómin muni vægðariaust bæla
niður allar ofbeldishræringar í ír-
iandi, lýsa. smn hérað landsiins í
ófriðarástandi og leggja dauðahegn
ingu við því að hera vopn, en jafn-
framt væri því lýst yfir, iað stjóm-
in sé reiðubúin að hefja samninga
við Tra hvenær sem þeir óski.
Kolaverðið
lækkar «ú mjög mikið daglega.
Khöfn 12. des.
Stórkostlegir jarðskjálftar.
Símað er frá Róm, að stórkost-
legur jarðskjálfti hafi orðið í Val-
ona og Albaníu og margir bæir
eyðilagst. 200 manns bafa farist.
Gríski flotinn sækir Konstantm.
Frá París er símað, að gríski flot-
inn eigi aS sækja Konstantin kon-
ung til Feneyja á miðvikudaginn.
Sjómannaráðstefna í Gautaborg.
í Gautaborg er hafin sjómanna-
ráðst,fifnQ fvrir öll Nnrðurlönd.
Hryðjuverk.
Frá Búkarest er símað, að vítis-
vél hafi sprangið þar í þinghúsinu,
meðan stóð á fundi senatsins, og
drepið ein» réðherra og biskup.
Khöfn 13. des.
Henndarverk breskra hermanna í
írlandi.
Símað er frá London, að hermenn
hafi í gær hrent mestan hluta. Cork-
borgar, til þess að hefna fyrir of-
beldisverk Sinn-Feina. — Blöðin,
krefjast strangrar rannsóknar og
gera sig ekki ánægð með þá skýr-
ing istjórnarinnar, að herforingj-
arnir hafi í svip mist stjóm 4 her-
mönnunum.
Kýlapest í París.
I París og fleiri borgum í Frakk-
landi geisar farsótt, sem formaður
Seram-stofnunarinnar, sem er ný-
kominn frá París, segir að sé kýla-
pest. Er því strangt eftiriit haft
með ölíum aðkomuskipum og hert
mjög á ráðstöfunum til að útrýma
rottum, því lað þær bera sjúkdóm-
inn.
Sérleyfi Vanderlips.
Áður hefir verið sagt frá því í
skeytum hér í blaðinn, að Sovjet-
stjómin í Rússlandi hafi gefið
Bandaríkjamönnum stói’feld sér,-
‘leyfi í Rússlandi. Það er stórt auð-
mannafélag í Bandaríkjunúm undir
’stjórn Washington Vanderiips, sem
fengið hefir sérieyfið, sem er í því
fólgið, að féliagið fær afnotarétt tt
400,000 fermílna landi í olíuhéruð-
um Síberíu í 60 ár, gegn því að út-
vega Bolshevikkum 100 miljónir
dollara, sem Rússastjóm ætlar að
nota til innkaupia á ýmsum nauð-
synjum erlendis.
Utaníkisráðherra Bandaríkjanna
‘befir í þessu sambandi leitt athygli
manna að því, að Bandáríkin hafi
ekki viðurkent Sovjet-stjómina, og
þvi sé hængur n að gera samninga
við hana.
Khöfn 14. des.
Holland slítur stjórnmálasambandi við
Serbíu.
Frá Haag er síraað, að Hollend-
ingar hafi slitið stjómmálasam-
bandi við Serbíu, sakir misþyrm-
inga á ræðismanni Hollands í Bel-
grad.
Járnbrautarverkfallið í Noregi.
Frá Kristjaníu er símað, að at-
kvæðagreiðsla verkfallsmanna eigi
að fara fram á morgun. Stjómin
hefir heitið því, að láta verkfalls-
menn talla fá stöður sínar aftur, en
öllum öðrum kröfum hefir hún
neitað.
1
Bruninn í Cork.
írlandsráðherra, Sir Hamar
Greenwood, mótmælir því, að bresk
ir hermenn séu valdir að brunanum
í Oork.
k
íþróttasambandi íslands
er boðið að taka þátt í vetrarstefnu
Norðurlanda, sem byrjar 14. febr.
á 25 ára afmæli danska íþróttasam-
bandsins
Khöfn 18. desember.
Kaupverð SuCur-Jótlands.
Politiken birtir þá símfregn frá
París, að Gliickstadt etatsráð hafi
í gær, fyrir 'hönd danska ríkisins,
undirskrifað samninginn við handa
menn um fjárgreiðslur Dana fyrir
vægasti fjármálasamningur, sem
Danmörk hefir nokkru sinni gert,
og eiga Danir, samkvæmt honum,