Ísafold - 24.01.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 24.01.1921, Blaðsíða 2
Í8AFOLD - 'i íjJ/*, 'ú* er jarðvegurinn góður fyrir brask- arana. Oilum húseigendum ætti að vera það ljóst, að með þvi, að gefa öðrum umboð, til þess að selja hús sín fyrir sina bönd, þá afaala þeir sér um leið að nokkru leyti réttinum yfir lögmætri eign sinni. Og þessvegna er mikið undir því komið fyrir eigendurna, að umboðið sé í höndum góðra manna, sem óhætt er að treysta, en ekki í böndum þeirra, sem hugsa aðeins um atundar hagnað og eru miður vandir að virðinsu sinni. Nú er braskið komið á það stig, að húsakaupmennirnir láta söluumboð sín ganga kaup- um og sölum, einn selur öðrum og gengur þessi einkennilega •verslunarvara* stundum milli margra. Og stundum fer svo þegar húain eru seid með lítilli útborgun, að mestur hluti hennar gengur í ómakslaun til braskara, en eigandinn situr eftir húslaus með skuldabréfin. Er öll ástæða við að vara menn við þessum mönnum. Og er óþarfi að taka það fram, að hér i Reykjavik eru bvo margir heiðarlegir menn, sem annast um kaup og sölu húea, að óþarfi er að leita hina uppi, aem eigi hafa íflað sér álite. Þeir ættu að taka sér einhverja aðra at- vinuu fyrir hendur. FEröalag kDnungs. E. 1(1 Rormanden over bord. (Aschehoag). Norski rithöfundnrinn Hans E. Kinck, sem vakti svo mikla athygli með sveitasögu sinni »Sneskavlen brast* fyrir nokkrum tima siðan, hefír gefið út á forlagi Ascbehaugs nokkrar •Oplevelser og Artikler* frá styrj- aldarárunum, sem hann nefnir »Ror manden over bordc. Rithöf. lýsir þarna áhrifum styrj- aldarinnar á sálir mannanna, hinum óbeinu áhrifum hennar, með þeirri leikandi orðsnilli, sem er sér ein- kenni hans, án þess þó að gefa nokkurt yfirlit yfir styrjöldina eða hin beinu áhrif hennar. Menn verða alt af varir við eld- heita baráttu hans fyrir einstaklings eðlinu, séreðlinu, sem síðasta styrjöld hefir svo átakanlega þurkað út. 1 einni af ritgerðunum, »Den indre styrke«, sem er skrifuð um samúð norðnrlanda hvers til annars, lýsir höf. með tilliti til fornsagnanna snildarlega einkennum andlegs lífs á Norðurlöndum, sérstaklega i Nor- egi, og sömuleiðis lundarfari þjóð- anna, og skýrir, hvernig hinir nor- rænu kynstofnsbræður — án tillits til fjárhagslegrar samvinnu — styðja og styrkja hverir aðra 1 andlegu lifi með mismuninum, sem á þvi er. Sumar af ritgerðunum um sálar- Ufseinkenni ítala, er með þvi’skemti- legasta, sem um það efni hefir verið ritað á norðurlandamálum. ~ t sMlaiílstspl. er ungir, svo óvœnt. gamall, og er þaö í meira lagi sorglegt, um að gera kosninguna ógilda og framtakssamir menn hverfa teUa menn fram þær áS?æður að kjörfundi hafi verið slitið of snemma, að nokkrir hðfðu kosið er ekki hðföu atkvæðisrétt lðgum samkvæmt og að somir hafi kosið samhlið. yfirkjör- stjórninni. Stórhrið var á Norðurlandi i gær. Gallfoss íá um hríð inni á Húsavik meðan hríðin var sem mest. Konungshjónin dönsku eru fyrir nokkru komin heim úr för ainni^til Englanda Frakklands og Ítalíu. Var þeim alstaðar tekið með miklum virktum og blöðin í þessum löndum hafa talað mikið um heimsóknina. í Róm gekk Danakonungur á fund páfana. Myndin sýnir konungshjónin á járnbrautarstöðinni í Paris. Maðurinn til hægri handar dotningunni er Leygues, þáverandi ráðuneytisforaeti Frakka. Hann andsðist nóttina 20. jan. eftir langa legu. Má segja að hiu siðustu æfilr hans hafi verið hörð barátta við þráláta sjúkdóma, sem nú hafa borið hauu ofurliði. Stefán skólameistari — svo var hann ávalt nefndur — er fæddur I. ágúst 1865. sonur Stefáns bónda á Heiði i Skagaf jirðarsýslu, en bróð- ir Sigurðar prests i Vigur. Tók hann stúdentspróf árið 1884 og sigldi því næst til hiskólans í Kaop- mannahöfn. Lagði hann þar eink- um stund á náttúrnfræði og sér- staklega þá gte:n henuar, sem lengi mun halda nafni hans á lofti, grasa- fræðina. Á þi grein náttúrufræð- innar getur enginn ís'endingur minst, án þess að minna^t um leið Stefáns Stefánssonar. Arið 1898 gaf hann út rit sitt »F1 ru íslands« og er það í fyrsta skifti sem jurtagróðri ídands er skipað í kerfi. Var þat talinn fjöldi jurta sem fáir höfðu vitað um áður og ber ritið vott um að feikna starf liggi þar á bak við. Stefán gerðist kenuari við Möðru- vallaskólann er hann kom heim aft- ur frá Kaupmannahöfn og tók þá við búsforráðum á Möðruvöllum. Jörðin er ein hin stærsta á landinu og skólinn fjölsóttur og hefir þvi búskapurinn verið ærið umsvifa- mikill. En húsbóndÍDn á heimilinu sýndi að honum var starfinn ekki ofvaxinn. Alt lék i hendi hans og Möðrnvellir vorn höfuðból höfnðból- anna i hans tíð. Þegar skólinn brann og var fluttnr til Akureyrar fluttist Stefán þangað einnig. Og við fráfall Jóns Hjaltalins tók hann við stjórn skólans. Stefáns verðnr ekki minst, nema að drepa um leið á hæfileika hans til að stjórna skóla. Þeir vorn miklir, og þeim var heitt af svo mikilli lægni og lipurð, að enginn nemandi átti örðngt með að beygja sig undir þá. Gagnfræðaskólinn er helmavistarskóli. Það gerði stjórn- anda hans hvorttveggja 1 senn örð ngta og léttara fyrir. örðugra að því leyti, að margt er nm manninn þar sem alt að hnndraði nngra og ærslatullra sveina hafði fast aðsetnr og ýmsir í þeim hóp aldir upp við misjafnan aga. En léttara var það að því leyti, að þarna var eins og eitt heimili, sem heimilisfaðirinn gat haft yfirlit yfir á hverju augnabliki. Og enginn heimilisfaðir mun hafa vakað með meiri árvekni yfif inni sinu en hann. Og sú árvekni varð aldrei að kúgun yfirboðarans. Það var utr býggjusemi og ástúð í hverri ráðstöfnn. Kennarahæfileikar Stefáns vorn glæsilegir. Öllnm nemendum hans ber saman nm, að kenslnstundir hars hefðn verið með þeim allra skemtileenstu og fróðlegostu, sem þeir áttu kost á við þann skóla. Honum var ekki þululærdómur kær- kominn. Skilningnr o< sjálfstæð hugsun nemandans var aðalatriði hans. Og þeir munu vera margir, sem hann vakti til eigin hugsunar og rannsóknar i aðalkenslugrein sinni, nittúrufræðinni. Og margir geta sagt þá sögu, að hönd Stefáns var ekki shpt af þeim með burtför þeirra úr skólanum. Hmn studdi marga um langan tima á eftir með ráðum og dáð. Ahngamaður var Stefán skóla- meistaii mikill um stjórnmál. Átti hann sæti á alþiogi árin 1901— 1907 fyrir hönd Skaefirðiuga og konungkjörinn alþingismaður var hann árin 1909—1914. Forseti efrí deildar var hann á in 1913 og 1914. Hann var og einn af full-j trúum Llendinga i millilandsnefnd-1 inni 1908. Mælskamaður var hann mikill og p'úðmenni. Fráfall Stefáns skólameistara mnn vekja mikinn söknuð og almennan, þvi hann áttti viða viii og góna vini. Menn hændust að honnm og hver stund leið fljótt þar sem hann var nálægur. Hann var kvæntnr Steinnni Fri- mannsdóttnr, sem lifir mann sinn ásamt tveim bðrnnm þeiria, Valtý ráðunant og Huldn, sem bæði eru i Kaupmannahöfn. 18. jþ. mán. andaðist í Vestmannaeyj- um Guðni Johnsen kaupmaður, bróöir Gísla konsúls og Sigfúsar lögmanns. — Var hann hér á ferð skömmu fyrir jól, en um nýárið tók hann taugaveiki, er svo var áköf, að hann lézt af. Guðni sál. var greindur vel og vel liðinn af öllum er honum kyntust. — Kaupmensku hafði hann rekið í eyjun- um síðustu árin og þótti hygginn kaup- sýslumaður. Útveg stundaði hann 0g af miklum dugnaði Hann var aðeins 32 ára Vér höfum spurst fyrir hjá Steinolíufélaginu um hverjar séu Astæðurnar til þess að það nú setur niður verðið á steinolíu um bér um bil 14 kr. á tunnu, og segir félagið ástæður til þess séu þær, fyrst og fremst að gengí dollara, sé svo mjög fallandi, en verð á olíunni fer aðallega eftir því, þar sem félagið kaupir olíu sina í Ameríku. I öðru lagi skýrði félagið frá því, að þegar siðasti steinolíu- farmur kom nú um jólin, þá átti það hér um bil 1400 tunnur af Bteinolíu og með s.8. »Vesla«,8em kom hingað 25. f. m. fékk félag- íð um 6000 tunnur. Ennfremur gerði félagið í byrjun desember samniúg við Eimskipafélagið um það, að fá hingað raeð »Lagar- fosa* í þeirri ferð sem hann nú er í til Ameríku, ca. 5000 tunn- ur og er búiat við að »Lagarfoss« komi með þá oliu fyrri hluta næata mánaðar. Er svo um sam- ið við Eimskipafélagið að »Lag- arfo8s« skili olíunni á ýmsum höfnum út um land alt. Býst félagið við að þessar olíubirgðir hefðu verið nægilegar þangað til 1 maí-mánuði og hafði félagið sagt land8stjórninni frá öllura þessum ráðstöfunum um nfiiðjan desember, en síðan heíir Lands- verzlunin með ráðum og tilstyrk landsstjórnarinnar gert ráðstafan- ir til þess að fá hingað til lands- ins um 5000 tunnur af steinoliu frá Skotlandi, sem búist er við að komi til landsius i næsta mánuði. Er því fyrirsjáanlegt að miklu meira flytst til landsins af oliu nú í náinni framtíð en þörf er á, og af því leiðir að geyma verður olíuna miklu lengur en annars er venja til, sem hefir í för með sér mikla rýrnun á vör- unni. Steinolíufélaginu virðist því réttara að taka tapið með því að selja oliuna ódýrara en með því að láta hana rýrna. Það hlýtur að vera öllum gleði- efni að gengi dollaranna fer nú stöðugt lækkandi og hlýtur því að mega búast við að haldi það áfram að lækka, lækki einnig verð á steinolíunni enn frekar. pií niiiiirL Skemdir Þaðan var oss símað í gær, að fyrir nckkrum dögum hafi ísidd tekið upp á pollinum og flotið út i fjörðinn með svo miklnm krafti, að tvö skip, sem Asgeir Pétursson átti og ligu nppi á eyrinni, skemdust. Gufuskipið Dana lá á höfninnijj en ísinn rak það á undan sér* út‘_í jörð. B æj arst j órn ar k os nin gi n. Kæ a 'hefit 3v?ú komið frarn yfir kospío^útmi ti! bæj írsttóröarinnáif nm daginn. Eru állir flokkar sammála Eiríkur prófessor Briem, sem hef- ir verið forstöðumaður og fram- kvæmdastjóri Söfmmarsjóðs ís- lands frá þeim degi að hann var stofnaður 7. nóv. 1885, hefir lagt niður forstöðuna frá síðustu ára- mótum. Eiríkur Briem var stofnandi sjóðs ins og fekk til þess með sér 12 af góðum bæjarbúum að ábyrgjast féí sem í hann var lagt. Allir eru þeir nú látnir, nema hann og Helgi Helgason trésmiður. Sjóðurinn er nú fyrir löngu kominn undir eftir- lit landsstjórnrinnar eða alþingis. Skipulagsskráin er lög frá Alþingi og ábyrgð stofnendanna kemur nú ^ ekki lengur til mála. Hr. E. B. hefir hngsað út alt fyrirkomulagið, sem er meistaralegt fyrir það hvemig I hvað grípur inn í tannað, og fyrir það að alt er úthugsað í yztu æsar. j Sjóðurinn eins og hann er nú, er j algert verk hr. E. B. og er og verð- ! ur óbrotgjarn minnisvarði yfir einn i þáttinn af hinum opinberu störfum í hans; eitt af hjáverkum prófessors- 1 ins. j Sjóðurinn byrjaði án þess að eiga : nokkum eyri nema ábyrgð 12 borg- ara í Reykjavík, en hann hefir stöð- 1 ugt vaxið og gróið niður í meðvit- ! und manna, og það hefir sýnt sig í : því, að tillögin hafa farið í vöxt j þrátt fyrir það að þan verða ör- 1 sjáídan tekin út aftur sjálf. Það er í sjálfu sér algert brot á hinum vanaiegu reglum um sparisjóðskjör Menn láta peningama sína þangað, sem þeim veitist hægast að fá þó aftur. Stærð Söfnunarsjóðsins hefir verið þessi: Innieign álls viðlögusjóður 1890 54 þús. kr. 783 kr. 1900 258 — — 8600 — 1910 418 — — 25700 — 1920 1035 — — 49500 — Mörgum gæti komið til hugar að spyrja: Hvar væri þessi miljón nú, ef Söfnunarsjóðurinn hefði ekki verið stofnaður. Söfnuuarsjóðsfé hefir því nær eingöngu verið lánað út á fasteign- ir, fastar afborganir hafa ekki ver- ið tilskyldar yfir höfuð að tala, en sjóðurinn hefir getað sagt upp parti af skuldinni, sem þó sjaldan hefir komið fyrir. Hr. Eiríkur Briem hefir sýnt fram á í ritlingi um fyrirkomulag sjóðsins, að 1 króna, séu allir vext- irnir 4 % itagðir við, verður orðin eftir 100 ár 1238 kr„ eftir 300 ár 3.220.550 kr. Séu hálfir vextimir 4% lagðir við verður hún eftir 100 ár 312 kr. og 300 ár 18962 kr. Séu þetta 10, 40, 100 kr., er ekki annað en margfalda upphæðimar með krónutölunni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.